Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1991, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1991, Side 27
LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1991. 27 Sviðsljós Karl prins verður að hætta að leika póló Karl Bretaprins veifar til fólksins er hann gengur út úr spítalanum ásamt konu sinni eftir að hafa gengist undir aðgerð á handlegg vegna brots. Simamynd Reuter Karl Bretaprins, sem er elsti son- ur Elísabetar Bretadrottningar, verður nú að hætta að leika uppá- haldsíþrótt sína, póló, vegna verks í baki. Hann hafði nýlega byrjað að leika aftur eftir eins árs hlé, en hann handleggsbrotnaði er hann féll af hesti þegar hann var að leika póló fyrir rúmu ári. Hann hefur þurft að gangast undir tvær skurö- aðgerðir vegna þessa en var orðinn góður í handleggnum þegar hann fór að fmna fyrir verk í baki. Lækn- ar hans ráðlögðu honum aö leika ekki póló næstu vikurnar og fór hann að ráðum þeirra. Vinir hans segja að þetta sé mikið áfall fyrir hann því þetta séu ekki aðeins skemmtilegustu skyldu- störfin sem hann sinnir heldur er póló líf hans og yndi. Það vakti undrun og kátínu vegfarenda er það sá hálfnakið fólk ganga um götur Melbourne í Ástralíu nú fyrir stuttu og töldu þeir að frum- byggjarnir væru farnir að streyma til borgarinnar. í Ijós kom þó að hér var á ferðinni leikhópur frá NýjuGineu sem var meö farandsýningu í Melbourne. Lögregluþjónn í Melbourne er hér að visa tveimur leikurum úr hópnum til vegar. LISTAHATID i HAFNARFIROI 1. JÚNI -13. JÚLÍ1991 UM QUIREBOYS 20.20-21.20 t SLAUGHTER % f ARTCH SVÆÐIÐ OPNAR KL. 12.00. 1 BARN YNGRA EN 10 ÁRA í FYLGD MEÐ FULLORÐNUM FÆR FRÍTT INN. VEITINGAR SELDAR ALLAN DAGINN 12 TÍMA SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA MIÐAVERÐ KR. 5.500- 14.30-15.00 SUNNUDAGINN KAPLAKRIKA HAFNARFIRÐI iíiripií FORSALA AÐGÖNGUMIÐA: Reykjavík: Skífan, Kringlunni, Laugavegi 33 og Laugavegi 96; Bónus Videó, Hraunbergi; Bónus Videó Strandgötu 28, Videóhöllin Þönglabakka 6. Videóhöllin Hamraborg 11, Akranes: Bókaskemman. Borgarnes: Kaupfélag Borgfiröinga. ísafjörður: Hljómborg. Saudárkrókur Kaupfélag Skagfiröinga. Akureyri: KEA. Neskaupstaður: Tónspil. Ólafsvik: Gistiheimilið Höföi Höfn: KASK. Vestmannaeyjar: Adam og Eva. Selfoss: Ösp. Keflavík: Hljómval. Allar upplýsingar í síma 91 - 67 49 15. HÆGT ER AÐ BORGA MIÐANN MEÐ GREIÐSLUKORTI í SÍMA 91-674915 ALLTAF A RÉTTUM STAÐ TÍMASETNINGAR Á HLJÓMSVEITUM GÆTU RASKAST UTILLEGA Pans Á miðvikudögum, fimmtudögum, föstudögum og sunnudögum. Flugog bíllíjjórtán daga. 31.200 * FLUGLEIDIR Upplýsingar í síma 690300 (alla 7 daga vikunnar) á söluskrifstofum okkar, hjá umboðsmönnum um land allt og ferðaskrifstofum. íf'Stgr. á manninn m.v. 4 í bíl í b-flokki (2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára). 23 EU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.