Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1991, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1991, Blaðsíða 1
Ekki er nægt að veroa við þessum óskum - segir Jón Baldvin - fleiri en fimm taki ákvarðanir, segir Guðmundur Arm - sjá bls. 2 og baksíðu DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 198. TBL. - 81. og 17. ÁRG. - MÁNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1991. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 105 Skákþingíslands: Helgi nálgast titilinn -sjábls.2og6 Ríkisstarfs- menn vilja þrjátíupró- senthækkun lægstu launa -sjábls.6 Guðbergur Bergsson: Um eðlilegar þarfirokkar -sjábls. 14 Almerma bókafélagið: Svipuðjóla- bókaútgáfa ogífyrra -sjábls.20 Gunnar Guðjónsson reynir hér stökk yfir sand- hauga í torfærukeppninni í Grindavík um heigina. Það mistókst og lenti hann harkalega á nefinu. Gunnar slapp ómeiddur. Sjá nánar á bls. 34. DV-mynd HKH Sigurvegari keppninnar um titilinn sterkasti maður íslands, Magnús Ver Magnússon, sigrar hér í steintökum eftir að hafa snarað 90 kg, 110 kg og 130 kg steinum upp á lýsistunnu. Það tók Magnús einungis 7,81 sek að lyfta steinunum. DV-myndir JAK Áhyggjur beinast nú að frjóseminni á Djúpavogi -sjábls.6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.