Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1991, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1991, Page 6
6 MÁNUDAGTJR 2. SEPTEMBER Í991. Fréttir Ríkisstarfsmenn kreflast 70 þúsund króna lágmarkslauna: Vilja þrjátíu prósent hækkun lægstu launa Starfsmannafélag ríkisstofnana hefur fyrst aðildarfélag BSRB sett Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR INNLANÓVERDTR. (%) hæst Sparisjóðsbækurób. Sparireikningar 5,5-7 Lb 3ja mán. uppsögn 5.5 9 Sp 6mán. uppsögn 6,5-10 Sp Tékkareikningar, alm. 1-3 Sp Sértékkareikningar VlSITÖLUB. REIKN. 5,5-7 Lb.ib 6mán. uppsogn 3-3,75 sp 15-24mán. 7-7,75 Sp Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisb. reikningar í SDR6.5-8 Lb Gengisb. reikningar í ECU8,5-9 Lb ÓBUNDNIR SÉRKJARAR Vísitölub. kjör, óhreyföir 3,25-4 Bb óverðtr. kjör, hreyfðir SÉRST. VERDBÆTUR (innan tímabils) 12-13,5 Lb,Sp Visitölubundnir reikn. 6-10,8 Bb Gengisbundir reikningar 6-10,8 Bb BUNDNIR SKIPTIKJARAR. Vísitolubundinkjör 6,25-7 Bb óverðtr kjor 15-16 Bb INNL. GJALDEYRISR. Bandaríkjadalir 4,5-5 Lb Sterlingspund 9-9,6 SP Vestur-þýsk mörk 7,5-9,25 Lb Danskarkrónur 7,5-8,1 Sp ÚTLÁNSVEXTIR ÚTLAN överðtr. (%) lægst Almennir vixlar(forv.) 20,5-21 Allir nema LB Viðskiptavíxlar(forv) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 21 22 Sp.ib Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) UTLAN VERÐTR. 23,75-24 Bb Skuldabréf 9,75-10,25 Bb AFURÐALÁN Isl. krónur 18,25-20.5 Lb SDR 9,5-9.75 Ib.Sp Bandarikjadalir 7,8-8,5 Sp Sterlingspund 12,8-13.5 Sp Vestur-þýsk mörk 10,5-10,75 Bb Húsnæðislán 4,9 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 27,0 MEÐALVEXTIR Alm. skuldabréf júlí 18.9 Verðtr. lán júlí VÍSITÖLUR 9,8 Lánskjaravísitala sept. 3185stig Lánskjaravísitala ágúst 3158 stig Byggingavísitala sept. 596 stig Byggingavísitala sept. 186,4 stig Framfærsluvisitala ágúst 157,2 stig Húsaleiguvísitala 2,6% hækkun 1. júli VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,895 Einingabréf 2 3,154 Einingabréf 3 3,864 Skammtímabréf 1,965 ’ Kjarabréf 5,513 Markbréf 3,951 Tekjubréf 2.123 Skyndibréf 1,716 Sjóðsbréf 1 2,815 Sjóðsbréf 2 1,944 Sjóðsbréf 3 1,950 Sjóðsbréf 4 1,706 Sjóðsbréf 5 1,169 Vaxtarbréf 1,9872 Valbréf 1,8623 islandsbréf 1.229 Fjórðungsbréf 1,135 Þingbréf 1,227 Öndvegisbréf 1,210 Sýslubréf 1,245 Reiðubréf 1,195 Heimsbréf 1,075 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40 Ármannsfell hf. 2,38 2,50 Eimskip 5,86 6,05 Flugleiðir 2,40 2,50 Hampiðjan 1,85 1,94 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 1,09 Hlutabréfasjóðurinn 1.67 1,75 Islandsbanki hf. 1,66 1,74 Eignfél. Alþýðub. 1,68 1.76 Eignfél. Iðnaðarb. 2,45 2,55 Eignfél. Verslb. 1.75 1,83 Grandi hf. 2,75 2,85 Olíufélagið hf. 5,45 5,70 Olís 2,15 2,25 Skeljungur hf. 6,00 6,30 Skagstrendingur hf. 4,90 5,10 Sæplast 7,33 7.65 Tollvörugeymslan hf. 1,01 1,06 Útgeröarfélag Ak. 4,70 4,85 Fjárfestingarfélagið 1,35 1,42 Almenni hlutabréfasj. 1.11 1.16 Auðlindarbréf 1,04 1,09 Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20 Síldarvinnslan, Neskaup. 3,23 3,40 (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aöila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb = Búnaðarbankinn, lb= Islandsbanki Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkaö- inn birtast i DV á fimmtudögum. fram kröfugerð vegna komandi kjarasamninga. Samningar félag- anna runnu út á laugardaginn. Krafa ríkisstarfsmanna felur í sér aö byrj- unarlaun félagsmanna verði ekki undir 70 þúsund krónum á mánuði eða um 30 prósent hækkun lægstu launa. „Við álítum ekki að hér sé um óraunhæfar kröfur að ræða. Það er hins vegar óraunhæft að ætla fólki að lifa af 50 þúsund króna mánaðar- launum eins og við þekkjum í okkar félagi. Þá teljum við launamismun- inn í þjóðfélaginu eins og hann er nú mjög óraunhæfan. Menn verða að líta til launagreiðslna almennt í þjóðfélaginu þegar verið er að leggja dóm á þessa kröfugerð," segir Árni St. Jónsson, framkvæmdastjóri SFR. „Það er of snemmt að spá fyrir um hvaða viðtökur við fáum hjá samn- inganefnd ríkisins. Miðað við þau ummæli sem íjármálaráðherra hefur látið hafa eftir sér um að fyrirsjáan- leg sé kaupmáttarrýrnun verða þetta sennilega erfiðir samningar. Ef menn ætla að fara að benda á að nú sé vá fyrir dyrum með minnkandi afla og samdrætti í þjóðarfram- leiðslu, þá bendum við á að það verði að skipta kökunni öðruvisi. Það er óþolandi að hafa launamismun sem spannar allt frá 50 þúsund króna mánaðarlaunum upp í 900 þúsund.“ Ámi segir að meðal félagsmanna ríki einhugur um kröfugerðina. Þau skilaboð hafl komið frá almennum félagsmönnum að við hana verði staðið. „Hvort til aðgerða kemur ræðst alveg af því hvernig tekið verð- ur á móti okkur,“ segir Árni. „Menn telja sig eiga kaupmáttar- aukningu inni. Þjóðarsáttarsamn- ingarnir voru gerðir til að búa í hag- inn fyrir næstu samninga; stöðva kaupmáttarhrapið og koma á stöðug- leika. Þeir hafa skilað þeim árangri sem til var ætlast. Ef eitthvað er þá hafa þeir skilað fyrirtækjunum betri afkomu heldur en gert var ráð fyrir.“ -kaa Reykjalundarhlaupið fór fram á laugardaginn og er þetta i fjórða skiptið sem þetta hlaup er haldið. Boðið var upp á fjórar vegalengdir. Sú lengsta var 14 kílómetrar og voru þeir hlauparar sem tóku þátt í þvi hlaupi ræstir á undan þeim fjölmörgu sem tóku þátt í skemmtiskokkinu en þar var boðið upp á 6 og 3 kílómetra auk leiðar sem eingöngu var á malbiki og var einkum ætluð þeim sem eru i hjólastóium eða með önnur hjálpartæki. Myndin er tekin þegar skemmtiskokkarar voru að hefja hlaupið frá Reykjalundi. DV-mynd GVA Einar Oddur Kristjánsson, formaður Vinnuveitendasambandsins: Erum ekki handhafar réttlæt isins „Reynsla okkar er ótvíræð. Allar tilraunir og gerðir í þá veru að hækka lægstu laUn hafa einfaldlega leitt til almennra launahækkana. Það meinar enginn neitt með svona kröfugerð því enginn vill sitja eftir. Viö höfum mýmörg dæmi um þetta þannig að svona kröfur þýða ekkert annað en almennar kauphækkanir í framkvæmd," segir Einar Oddur Kristjánsson, formaður Vinnuveit- endasambands íslands, um kröfu- gerð SFR, félags ríkisstarfsmanna. Einar segir að í samningum VSÍ og ASÍ verði ekki til umræðu aö hækka laun. Vinnuveitendur hafi þvert á móti tekið undir sjónarmið Aiþýðusambandsins og Verka- mannasambandsins að verkefniö sé aö verja kaupmátt launa. „Þetta var okkar sameiginlega við- fangsefni fyrir tveim árum og við höfum ástæðu til að halda áfram á þeirri braut sem þá var mörkuð. Reynslan hefur sýnt að viö erum á réttri leið.“ Einar Oddur vísar þvi á bug að launamismunurinn í þjóðfélaginu sé jafnmikill og SFR haldi fram. ítrek- aðar kannanir hafi leitt í ljós að fé- lagsmenn ASÍ og BSRB hafi að með- altali yfir 100 þúsund krónur í laun á mánuði. Efist menn um þetta muni ekki standa á VSÍ að kanna hver raunlaunin eru. „Spurningin stendur hins vegar ekkert um launamisrétti. Við höfum aldrei geflð okkur út fyrir að vera handhafar réttlætisins. Það liggur hins vegar fyrir að hagvöxturinn er enginn og við kunnum engin ráð til að hækka launin og bæta lífskjör ís- lendinga þegar þannig stendur á,“ segir Einar Oddur. -kaa Vatnsmálin komin 1 lag a Djúpavogi: Áhyggjur beinast núna að frjóseminni „Neysluvatnið hér mældist ónot- hæft í mælingum á síðasta ári en við erum búnir aö vinna í málinu í allt sumar og búnir aö ná saman lindar- vatni, 25-28 sekúndulítrum. Á næsta ári er ætlunin að reisa miðlunartank og þá held ég að við séum búnir að leysa þetta endanlega en þorpiö þarf um 32 sekúndulítra," sagði Ólafur Ragnarsson, sveitarstjóri á Djúpa- vogi, í samtali við DV. Olafur sagði að sýni hefði verið tek- ið fyrir nokkru og þá hefði allt verið í lagi en ætlunin er að taka fleiri slík í næstu viku. Þrátt fyrir þetta ástand hefur aldrei verið um vatnsskort aö ræða en taka þurfti vatn úr ánni. Lindarvatninu, sem á aö leysa vanda íbúa á Djúpavogi, var hleypt á í síð- ustu viku en þar er um að ræða 16 lindir, sem var safnað saman, eða öllu heldur 16 brunnar sem voru sett- ir niður í sumar. „Kostnaðurinn við þetta var langt undir áætlun og með þessum miðl- unartanki erum við öruggir með að hafa alltaf nóg af vatni úr þessum lindum en sú staða gæti komið upp að við þyrftum að hjálpa aðeins upp á og taka úr ánni. Við höfum reyndar áhyggjur af því að með nýja vatninu hætti frjósemin en á undanförnum árum hefur fæðst hér mikið af tví- og þríburum og sumir vilja þakka það ónothæfa neysluvatninu,“ sagði Ólafur. -GRS Sandkom dv Liturinn Röskvn, samtök féiagshyggju- fólksíHáskól- anum.vannsig- uríkosningun- umslvorog j tókþvíviðaf Vöku, félagi lýðræðissinn- aðra stúdenta sem hafði áður meiri- hluta. Eitt af því fyrsta sem Röskvu- menn gerðu eftir að þeir komust tii valda var aö panta einhyer reiðinnar býsn af nýjum blöðum. Ástæðan er sú að þeim fannst gömlu bréfsefhin ekki viðeigandi. Þau voru með bláum haus en með nýj um áherslum kemur nýr litur, rauður. Gamla lagernum verðurvæntaniegahent. Eittsíðasta verk fráfarandi stjómar var að kaupa lager af bláa lítnum ogliggur því tals- vert fyrir. Þetta er orðin hefð i Háskól- anum þvi þegar hreyfmgamar taka viö hvor af annarri breytist lítið, nema liturinn á bréfseíhinu. „ogsýnist kýrin fljúga" Fréttirhala veriðaðtxrast i af'sknlglóðum veíðimönnum \ íöa um htmíiö sem skotið hafa áýmisdýrönn urenleyfter að veiða. Einn u ciavi-ijcuiuig tuuui álft og Unga a Kili og bóndi einn mátti á dögunum tina högl ur kúnni sinni þegar hún kom úr haganum. Þá muna menn eftir því þegar hestur var skotinn niður með öllum reiðtygjum og þegar bóndi nokkur á Snæfélisnesi átti fót- um Qör að launa. Málíð var að höfuð hans, íklætt lopahúfu, har við barð nokkurt og skyttan góða hélt að þar væri tjúpa á ferð og lét kúlunum rignaá „rjúpuna“. Þessi visa barst innáritstjórnDV: Veiðimennska er voða næs og vist munu þeir ei fljúga er sjá ei mun.á svani’ og gæs og sýnist kýrin fljúga. Karlar tilbiðja stór brjóst ínýjastahefti Úrvals,semá sér hálfrar ald- : arsijgu.eru rakinöOatriði semkonurættu aðvitaum :: karia.Þarsegir aðallirkarlar tilbiðj i stór brjóst og hafi eilífar áhyggjur af stærð getnaðarlims síns. , Alttr karbnenn halda fram hjá ef tækifæri gefst og þeir teija sig örugga um að það komist ekki upp. Atveg sama hve hamingjusömu hjónabandi þeir lifa í." Karimönnum er meiniUa við að kaupa sj álflr á sig nærhuxur, bíllinn skipar hærri sess í lífl karla en nokkuð annaö og allir karlmenn, meira að segja homraar, hafa and- styggð á að strauja. Þeir laðast að konum sem eru algerar andstæður við þá sjálfa og leiöin að hj arta þeirra liggur ekki gegnura nærbuxumar heldur magann: „Getðu karlinum gott að borða og hann er þinn að eilífu." Karlar hafa alltaf réttfyrirsér Hísömugrein segireinnigað í karlarsem srundi íþrórtir drekkimeira ; oghaldimeira fram hjá. Hins vegareruþeir emekki stunda íþróttir bæði hugmy nda- snauðirog leiðiniegir. Sagt er að þeir frói sér allir í tíma og ótima og æðsti draumur þeirra sé að eiga Porsche. Þeim flnnst ky næsandi að hugsa sér tvær konur saman í ástarieik, sér- staklega ef þeim tækist að smeygja sér þar á milli og yfirgnæfandi meiri- hluti karlmanna mun einh vern tím- ann nota kvenflik við samfarir. En flögur orð geta karlmeun ekki sagt: „Ég elska þíg“ og „fyrirgefðu“. Að lokum: „Allirkarlmennhafaauðvit- að alltaf rétt fyrir sér, hvar og h ve- nær sem er. Og það er staöreynd!’ ‘ Umsjón: Pálmi Jónasson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.