Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1991. 3 Fréttir Langtímaspá um veður á N-Atlantshafi í nóvember Byggt á gögnum NOAA (National Oceanic and Atmospheric Administration) Spáin sýnir frávik frá meöalhita og meðalúrkomu á spásvæöinu Langtímaveðurspá út nóvembermánuð: Vetrarstillur í vændum - úrkoma verður minni en í meðalári Hér á landi er útlit fyrir kaldara veöur en í meðalári í næstsíðasta mánuði ársins. Úrkoma verður hins vegar minni en í meðalári. Að þessu samanlögðu bendir útkoman til að við megum vænta vetrarstilla, að minnsta kosti kaldraog bjartra daga. Það segir langtímaveðurspá banda- rísku veðurstofunnar, NOAA, um nóvemberveðrið. En við búum nú einu sinni norður í dumbshafi og alls ekki víst að veðurguðirnir hagi sér í samræmi við veðurspárnar frekar en fyrri daginn. Ef veðurútlitið í Evrópu er skoðað sjá menn að heitara en í meðalári verður í Mið-Evrópu en um leið vætusamara, sérstaklega á Niður- löndum og Bretlandseyjum sunnan- verðum. OUuverð sveifiast oft í takt við veðurlag í Evrópu og víöar og því útlit fyrir að það lækki í nóvember. Eins og venja er vekjum við at- hygb á að áreiðanleiki veðurspáa hraðminnkar því lengra fram í tím- ann sem menn spá. I þessum spám er reynt að sjá fyrir hverjir megin- drættir verða í veðrinu, ekki hvernig veðrið verður frá degi tU dags. Til þess höfum við Accu-veðurspárnar, sem birtast í DV hvern föstudag, og síðan Veðurstofuna. -hlh Aðstoðarverslun sleppt úr haldi Aðstoðarverslunarstjóra ÁTVR við Lindargötu hefur verið sleppt úr gæsluvarðhaldi. Úrskurður sakadómara um gæsluvarðhald yf- ir honum rann þó ekki út fyrr en i gær. Manninum var engu að síður sleppt úr haldi síðdegis á fimmtu- dag. Þegar RLR lagði fram kröfu um gæsluvarðhald var farið fram á að maðurinn yrði úrskuröaður til 13. nóvember. Á það var hins vegar ekki fallist í Sakadómi Reykjavík- ur. Rannsóknariögregla ríkisins mun bráðlega senda málið tU ríkis- saksóknara. RLR vildi i gær ekki segja annað um niðurstöðu í mál- inu. Eins og fram hefur komið í DV játaði aðstoðarverslunarstjórinn íjárdrátt þegar talningarmenn komu frá innra eftirliti ÁTVR í lok vinnudags á þriðjudag í siðustu viku. Málið var síöan kært til RLR. Rannsókn lögreglunnarbeindistað því með hvaða hætti um 20 milljón króna rýrnmi heföi orðið á vöru- lager Lindargöturíkisins miðað við útsöluverð og útreikninga Ríkis- endurskoðunar. Maðurimi hefur játað fiárdrátt á talsverðum hiuta af þessari upp- liæð. Mun hann hafa haft þann liátt á að halda eftir greiðslum fyr- irstærri vöruafhendingar, tildæm- is vegna veisluhalda, sem fóru um hans hendur en ekki í gegnum sölukassa. Greíðslurnar stimplaði maðurinn síðan ekki inn í kassa eða færði í bókhaid. Tíl að „leið- rétta“ lagerinn kom maðurínn fyr- ir kössum með tómum flöskum í vörustæður. Fjárdrátturinn hófst árið 1986. Þvi er ljóst að innra eftir- lit ÁTVR hefur alls ekki náð til- gangi sínum. Aðeins stikkprufur voru teknar. Eftir því sem DV kemst næst ligg- ur ekkert fyrir um hvort aðrir en aðstoðarverslunarstjórinn hafi dregið sér fjármuni frá útsölunni. Hvort ríkissaksóknari gefur fljót- lega út ákæru á hendur manninum og sendir dómstólum eða hvort óskað verður eftir frekari rann- sókn af hálfu RLR mun væntanlega koma i ljós á næstunni. Verslunar- stjóranum, fóður mannsins, var ásamt syninum vikiö úr starfi á meöan rannsókn lögreglu stendur. Að sögn Höskuldar Jónssonar, for- stjóra ÁTVR, mun staða föðurins ekki skýrast fyrr en endanleg af- staða ríkissaksóknara liggur fyrir gagnvart honum. Höskuldur sagði við DV að bótakrafa ÁTVR á hend- ur aöstoðarverslunarstjóranum yrði lögö fram þegar rannsóknar- gögn berast. -ÓTT Íi 1 l:' \ . ; The Art of Entertainment S 125 hljómtækjastæða m/fjarstýringu • Hálfsjálfvirkur plötuspilari • Digital útvarp, 36 stöðva minni • Sjálfleitari • 5 rása digital tónjafnari • Eins bita tvöfaldur geislaspilari • 2x50 W magnari m/umhverfisútgangi * Hægt er að velJa fVrirfranl hvaöa lög eru • Tvöfalt auto reverse kassettutæki, dolby _ spiluð upptaka ® 3 way 100 vatta hátalarar Kr. 76.248 stgr. PD 4700 Geislaspilari • Eins bita kerfi, áttföld yfirferð • Beint lagaval • H Ijóðstillir á útgang fyrir heyrnartól • Forval áður en spilað er $«WM(W( . . ■ . ■-• ■.•■•. .* > <•'•• WKWIWM * Digital 28 litsjónvarp, Nicam stereo, super VHS teletext, ótrúlegt verð aðeins 97.794 stgr. Hægt er að fá bassaskáp undir tækið, 150 vött, á kr. 28.566 stgr. 16.290 stgr. Enn ein verðlækkunin Fjarstýrt 20 litsjónvarp m/tímastilli (sl. á sér eftir f yrirfram ákveðinn tíma) Kostar aðeins Kr. 39.900 stgr. 30% afsl. meðan birgðir endast DEH-760 geislaspilari I bílinn • 18 stöðva minni á útvarpi • 2x25 vatta magnari • Fremsti hluti tækisins er tekinn af þegar tækið er ekki í notkun (þjófavörn) • XX Hægt er að hafa græna/rauða stafi á tækinu eftir smekk • Á einu ári hafa þessi tæki lækkað úr 58.500 í 44.991 stgr. VCA-30 myndbandstækið sem sló i gegn komið aftur 100% kyrrmynd segir allt sem þarf um gott tæki Opið mánud.-fimmtud. kl. 9-18 Föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16 HUÓMBÆJARHÚSINU HVERFISGÖTU 103 101 REYKJAVÍK ■ SÍMI25999 Verð aðeins 34.910 stgr VERSLUNIN H QT 247 stereotækið sem kostar aðeins 6.380 stgr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.