Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1991,
21
Svidsljós
IMORDMEIMDE
I\| O R DIN/IENDE
Punkturinn
yfir i-ið
Fæöingarblettir þykja ekki alltaf til
skrauts en margar stjörnur með
slíka bletti. harðneita að láta fjar-
lægja þá og segja að þeir séu punkt-
urinn yfir i-ið.
Madonna hefur ekki miklar
áhyggjur af sínum bletti neðan við
hægri nös. Hún reynir meira að segja
að gera hann eins áberandi og hægt
er og setur á hann svartan lit.
Robert De Niro hefur verið gagn-
rýndur talsvert fyrir að halda fast í
Ingmar Bergman-vörtuna á hægra
kinnbeini. Mörgum þykir að hann
eigi að láta fjarlægja vörtuna en Ro-
bert segir að menn eigi að snúa sér
að mikilvægari hlutum í lífinu en
asnalegum bletti einhvers staðar í
andhtinu.
Sama dag og Charlene Tilton fékk
hlutverk Lucy í Dallas byrjaði fram-
leiðandinn að kvarta. „Það lítur út
eins og þú sért með eitthvert rusl við
munninn. Þú getur ekki litið svona
út,“ sagði hann.
Minnstu munaði að Charlene pant-
aði tíma hjá lækni en henni snerist
hugur á síðustu stund. Það leið ekki
á löngu áður en kvikmyndatöku-
mennirnir fóru að sjá eitthvað við
blettinn og beindu vélum sínum sem
oftast að vinstri hlið stjörnunnar.
Það hefur verið mikið rifist um
blett Dolly Parton. Dolly hefur fengið henni þótti svo gaman að eiga „fé-
fjölda bréfa frá aðdáendum en glöð- laga“. Svo hafði hún lesið í gamalli
ust varð hún yfir bréfi frá einni átta bók að það boðaði hamingju að vera
ára. „Hún er með fæðingarblett á blett á þeim stað sem við erum
nákvæmlega sama stað og ég og með,“ segir söngkonan.
Madonna.
Robert De Niro.
Charlene Tilton.
fÓUMHÁUAST^
JÁ, NOKKRAR VIKUR LÍPA ÓTRÚLECA HRATT!
WORDIVIEIMDE
stereomagnara,naw|d, « r 40 stóðva mjnnj; sjalf-
varp og innbyggöu Super VHS á abeins!09.700,
_ ____________ arr _ — stor.
iljssg
pfvirlíristöðva/eit o.fl, á áðeins 44.900,-laeða
VI005 M erm
8 liba/365 daga sjaitvir
sliisss.
Nú er tíminn til ab ákveba
jólagjðf fjðlskyldunnar!
Greiöslukjör viö allra hæfi:
p 5E
EUnOCARD Samkort tsgU MUNA ÁN
11 mán. 18mán. 11 mán. 30mán.
SKIPHOLT119
SÍMI 29800
Dolly Parton.