Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Blaðsíða 26
LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1991. 26 eftir Walter Wager var lögð til grundvallar kvikmyndinni Die Hard 2: Die Harder, sem sýnd var i Bíóborginni undir nafninu Á tæpasta vaði. r_i; ■- Sviðsljós Flestum flugvöllum á austur- strönd Bandaríkjanna hefur ver- ið lokað vegna snjókomu Nítján flugvélai bióa þess að geta lent á Kennedytlugvelli i New York áður en hann lokast líka. Þá hringir ókunnur maður og allt í einu er veðrió orðið aukaatr- íði . . þegar flugturninn myrkv- ast og slokknar á ratsjánni. Meðan klukkan tifar veróur Mal- one lögreglumaður að komast að því hver ókunni maóurinn er og stoðva hann - áður en flug- vélin með ungri dóttur lögreglu- mannsins hrapar til jarðar. . . eft- ir 58 mínútur . . Þetta er úrvals spennusaga þar sem ekkert lát er á spennunni frá upphafi bókar fram á síðustu síðu. Úrvalsbækur eru sérstaklega valdar handa þeim sem hafa yndi af að lesa. Úrvalsbækur - ótrúiega ódýrar Aðrar Úrvalsbækur -- Ur. 19°' M A næsta sölustað Áskriftar- og pantanasími 62-60-10 Brjóstabörn drekka meira al móður- mjólk blandaðri hvítlauk en venju- legri móðurmjólk. Brjóstaböm hrifinaf hvítlauk Brjóstabörn eru stórhrifm af móð- urmjólk með hvítlauksbragði. Þessi niðurstaða rannsóknar tveggja bandarískra vísindamanna var ný- lega birt í tímaritinu Science News. I tímaritinu segir aö fjórar mæður hafi verið látnar taka inn hvítlauks- hylki fjórum klukkustundum fyrir matmálstíma barna þeirra. Fjórar aðrar mæður fengu einnig hylki en án hvitlauks. „Lyktar“-dómnefnd, sem var látin þefa af móðurmjólkinni, gat auöveld- lega greint á mÚU hvítlauksmjólkur- innar og þeirrar ókrydduðu. Og það gátu einnig brjóstabömin. Þau drukku meira af hvítlauksmjólkinni og vildu Uggja lengur við bijóstið heldur en þegar þau fengu venjulega mjólk. í annarri tilraun voru mæður látn- ar drekka hreinan appelsínusafa annars vegar og appelsínusafa blandaðan áfengi hins vegar. Við- brögð bijóstabarnanna voru skráð og eftir viku skiptu mæðurnar um safa. Niöurstaðan var augljós. Bijóstabörn eru ekki hrifm af áfeng- isblandaðri mjólk og drekka minna af henni. Vísindamennimir útskýra þetta með því að bijóstabörnin séu ekki hrifm af bragðinu (lyktardómnefnd fann greinUegan mun), sogkraftur bamanna minnki vegna áfengisins eða þá að mjólkurframleiðsla móður- innar minnki þegar hún hefur drukkið áfengi. IMMHWMIWfl III11111111 li——ifllia Jodie Foster. JodieFoster enginn eyðsluseggur Kvikmyndaleikkonan fræga, Jodie Foster, leggur sér heldur hnetusmjör til munns en kavíar. Ymsum þykir að leikkonan ætti nú aö geta veitt sér hið síðar- nefhda því hún er sögö eiga mai*g- ar milljónir í handraðanum. Jodie er sem sagt ekki að eyða í óþarfa og hún ekur um í fimm- tán ára gömlura fólksvagni í staö glæsikerm eins og margir henn- ar líkar gera.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.