Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1991, 19 FRÁBÆRT SNJÓMYNSTUR FYRIR ÍSLENSKAR AÐSTÆÐUR I I I ii RETTARHALS 2 SIMI 814008 & 814009 - SKIPHOLTI 35 SIMI 31055 HVÍTUR STAFUR , TÁKN BLINDRA UMFERÐ ^ FATLAÐRA VIÐ EIGUM 1 > SAMLEIÐ Sviðsljós Tom Selleck: Ég er ekki hommi Tom Selleck hefur nú farið fram á yfir eins milljarðs króna skaða- bætur af blaðinu Globe eftir að það birti myndir af plakötum sem hengd höfðu verið upp í New York. Á þeim var gefið í skyn að Tom og aðrir þekktir leikarar væru homm- ar. „Ég hef efni á því að fara í mál, jafnvel þótt það taki mörg ár,“ seg- ir hann. Ef lögfræðingar hans geta. sannað að blaðið hafi ekki rétt fyrir sér, að mannorð hans hafi beðið tjón af og að atvinnutækifæri hans minnkað getur hann sett himinháa upphæð á bankabókina sína. Selleck er kvæntur Jillie Mack og þau eiga saman Utla dóttur. ULTRA GLOSS Glerhörð lakkbrynja sem þolir tjöruþvott. Tækniupplýsingar: (91) 814788 ESSO stöðvamar Olíufélagið hf. tft/r einn -ei aki nemn UMFEROAR RAÐ Tom Selleck. Þegar Kevin Kostner var ungur og óþekktur dreymdi hann um að slá í gegn sem rokksöngvari. Hann tók þátt í útgáfu hræðilegr- ar plötu með hijómsveit sem kail- aöi sig The Roving Boys. Kevin hélt að þetta uppátæki hans væri löngu gleymt og grafið en nú vill japanskt fyrirtæki koma plötunni á markað aftur í Bandaríkjunum. Kevin er sann- færður um að hann verði að at- hiægi og hefur nú fengið lögfræö- ingum sínum það verkefni að koma í veg fyrir aö plötunni verði stillt út í verslunarglugga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.