Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1991, Bridge DV NEC-HM í Yokohama: Pólveijirm fann eina útspil- ið sem felldi slemmuna Spil 39 í úrslitum heimsmeistara- keppninnar í Yokohama var ruglað og þvi var annað spil sett í staðinn. í kvennaflokki var það rétt og þar var spilaður bútur á báðum borð- um. Aukaspilið var hins vegar öllu viðburðaríkara og Pólverjinn Szy- manowski varð að vanda útspihð eftir að hafa hlustað á þessar sagn- ir hjá Guðmundi Páli og Þorláki: Bridge Stefán Guðjohnsen Vestur Norður Austur pass 2 grönd pass pass 6 hjörtu pass pass Suður 2 tíglar* 3 tíglar pass * Multi Szymanowski sat í austur með þessi spil: * ¥ ♦ * ¥ ♦ N V A S ♦ K8643 ¥ 4 ♦ ÁD862 + 64 Spilararnir í pólska landsiiðinu voru ekki hýrir á svip eftir tap gegn Islendingum í úrslitum HM í Japan þó að þeir hafi grætt á þessu spili. DV-mynd ÍS * ¥ ♦ + Hverju hefðuð þið spilað út? Það er alls ekki oft að einungis eitt spil af þrettán er eina útspilið sem banar slemmunni, en það sem verra var að Pólverjinn fann það. Hann spilaði út hjartafjarka! Og allt spihð var þannig: S/Ahir ♦ - ¥ ÁKDG ♦ K974 + ÁD532 * DG752 ¥ 86 ♦ GIO + KG107 N V A S * K8643 ¥ 4 * ÁD862 * 64 * Á109 ¥ 1097532 ♦ 53 + 98 Það er ljóst að margir myndu ekki opna á veikum tveimur á spil suöurs en Guðmundur Páll fer ógjarnan troönar slóðir éf aðrar bjóðast. Þorlákur var hins vegar óheppinn að Guðmundur skyldi hvorki eiga tíguldrottningu né lauf- kóng. En það versta við spilið var samt að Pólveijinn skyldi hitta á eina útspihð sem banaði slemm- unni - hjartafjarkann. Ef hann spil- ar spaöa, tígh eða laufi þá fær Þor- lákur innkomu til þess að fría lauf- ið. I opna salnum sátu n-s PASS- meistarar Pólverja, Balicki og Zmudzinski, en a-v Guðlaugur og Örn: Suður Vestur Norður Austur ltígull pass lhjarta dobl 1 spaði dobl 1 grand pass 3hjörtu pass 4hjörtu4spaðar pass pass 51auf pass 5hjörtu pass pass pass Engin leið er að bana fimm hjört- um og reyndar vann Balicki sex þegar Guðlaugur spilaði út laufi. Það voru 13 impar til Póhands. Stefán Guðjohnsen h I j ó m p I ö t u v e r s I a n i r Austurstræti 22 Glæsibær Strandgata 37 Mjóddin Borgarkringlunni Laugavegur 24 sími 28319 sími 33528 sími 53762 sími 79050 simi679015 simi 18670 vOKSt NS ^ "H' Skyrið er fitusnauð mjólkurafurð og ein ailra kalkríkasta fæða sem við neytum að jafnaði. Hún er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.