Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1991. 17 Bridge Reykj avíkurmót- ið í tvímenningi Úrslitakeppni Reykjavíkurmótsins í tvímenningi fer fram helgina 16.-17. nóvember næstkomandi. Þegar skráningarfrestur í undankeppnina rann út höfðu aöeins 37 pör skráö sig í keppnina. Bridgesamband Reykjavíkur haföi áður tekiö þá ákvörðun að ef 40 pör eða færri skráðu sig til leiks í undankeppnina myndi undankeppn- in falla niður og öli pörin færu sjálfkrafa í úrsht. Til viðbótar hafa Reykjavíkurmeistarar síðasta árs þátttökurétt í úrslitum. Það eru Jón Baldursson og Aðal- steinn Jörgensen. Ákveðið hefur verið að eigi fleiri en 40 pör spih úrslitin. Spilaformið er barómeter-tvímenn- ingur, 3 spil milli para. Þátttökugjald er krónur 5 þúsund á parið og keppnisstjóri verður Kristján Hauksson. Spila- tími er áætlaður frá klukkan 10-19 laugardaginn 16. nóv- ember með stuttum matar- og kaffihléum. Sunnudaginn 17. nóvember er ráðgert aö spila frá 11-18. Guðmundarmótið á Hvammstanga Guðmundarmótiö á Hvammstanga, sem fram fór laug- ardaginn 2. nóvember, var að venju skipað flestum sterk- ustu pörum á Norðurlandi. Keppni var hörð og jöfn um efstu sæti en bræðurnir Jón og Ásgrímur Sigurbjöms- synir frá Siglufirði stóðu í lokin uppi sem sigurvegarar. Keppnisstjóri á mótinu var Páll Jónsson frá Akureyri en gefandi verðlauna var Sparisjóður Vestur-Húnavatns- sýslu. Lokastaða efstu para varð þannig: 1. Jón Sigurbjörnsson-Ásgrímur Sigurbjörnsson, 182 2. Kristján Blöndal-Viðar Jónsson, 162 3. Þórir Leifsson-Þorsteinn Pétursson, 145 4. Pétur Guðjónsson-Stefán Ragnarsson, 142 5. Jakob Kristinsson-Anton Haraldsson, 138 6. Baldvin Valtýsson-Sigfús Steingrímsson, 132 -ÍS Leikskólar Reykjavíkurborgar Staða leikskólastjóra við nýjan leikskóla, Brekkuborg við Hlíðarhús, er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 30. nóvember nk. Fóstrumenntun áskilin. Nán- ari upplýsingar gefa Bergur Felixson framkvæmda- stjóri og Margrét Vallý Jóhannsdóttir deildarstjóri í síma 27277 Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277 Heimsmeistaramir koma Fæstir þátttakendur í íþróttum fá nokkru sinni færi á að etja kappi við þá bestu í heiminum í sinni grein. Islenskir bridgespilarar eiga þó kost á þessu. Heimsmeistararnir í bridge munu flestir, ef ekki allir, mæta aftur til leiks eftir verðskuldaða hvíld miö- vikudaginn 13. nóvember hjá Bridge- félagi Reykjavíkur. Þessi keppni BR er sex kvölda aðal- sveitakeppni. Spilað verður á hverju miðvikudagskvöldi kl. 19.30 frá 13. nóvember til 18. desember í húsnæði BSÍ að Sigtúni 9. Keppnisstjóri verð- ur Agnar Jörgensson. Spilaðar verða 12 umferðir með Monrad-sniöi, 14 spila leikir. Raðað verður fyrir eitt kvöld í einu nema síðasta kvöldið. Mótið er öllum opið svo lengi sem húsrúm leyfir. Spilarar eru hvattir til þess að skrá sig sem fyrst í þetta mót og í síðasta lagi þriðjudaginn 12. nóvember. Skráning er á skrifstofu Bridgesambandsins (sími 689360). Stórmót Bridgefélags Munins Sandgerði Stórmót _ Bridgefélags Munins Sandgerði veröur haldið laugardag- inn 9. nóvember og hefst kl. 10. Það er áætlað aö standi yfir í 10-12 tíma. Ahs spha 36 pör, meðal annars pör úr HM-mótinu í Japan, þeir Guð- mundur Páll Arnarson og Þorlákur Jónsson ásamt mörgum af sterkustu sphurum landsins. Mótið er haldið í samkomuhúsi Sandgerðis og keppnisstjóri er Kristján Hauksson. Helsti styrktar- aðih mótins er Samvinnuferð- ir/Landsýn. Áhorfendur eru vel- komnir á meðan húsrúm leyfir. Verðlaun verða þannig: 1. 100.000 kr. 2. 70.000 kr. 3. 50.000 kr. ferð fyrir tvo th Dublin í desember. 4. 5.000 kr. 5. 5.000 kr. Landstvímenningur/ Philip Morris Evróputvímenningur Byrjað er að skrá í landstvímenn- inginn sem verður sphaður viðs veg- ar um landið fóstudagskvöldið 22. nóvember nk. Keppnin er jafnframt liður í Evróputvímenningnum sem kenndur er við Phihp Morris. Stefnt er að því að spha tvo riðla í Sigtúni 9 þetta föstudagskvöld, eða 60 pör. Þau félög, sem ætla að vera með og eru ekki búin að tilkynna þátt- töku, eru minnt á að gera það sem fyrst. Um leið og sphamennsku er lokið á að senda úrslit kvöldsins með símbréfi th BSÍ (FAX: 91-689361) og þar verður hehdin reiknuð út á landsvisu. Þau úrslit verða síðan send áfram th Parísar þar sem þau verða borin saman við úrshtin hjá öðrum þjóðum í Evrópu. Bridgefélag þeirra yngstu í framhaldi af námskeiði, sem Sam- vinnuferðir/Landsýn með Guð- mundi Páh Arnarsyni héldu í sumar, var ákveðið að Bridgefélag yngstu spharanna myndi taka th starfa í Sigtúni 9. Félagið er ætlað unghng- um á aldrinum 12-15 ára og er áætlað að spila á sunnudögum. Þegar er búið aö ákveða þrjá fyrstu sunnudag- ana fyrir jól, sá fyrsti verður 10. nóv- ember, síðan 24. nóvember og loks 8. desember. Sphamennska hefst kl. 13 og hætt verður klukkan 16. Leiðbeinandi verður á staðnum og blandað verður saman kennslu og æfingum. -ÍS KANTYKRAIN BORGARVIRKINU Laugardag: Borgarsveitin, gestasöngvari Siggi Johnny með létt kántrýblús Sunnudag: Borgarsveitin ásamt Önnu Vilhjalms Snyrtiiegur klæðnaður Aldurstakmark 23 ár BORGARVIRKIÐ Þingholtsstræti 2 - s.ími 13737 STOPP! 900 þús. staðgreitt Þessifallegi jeppi, Daihatsu Feroza ELIIchrome '89, ek. 49 þús., er til sölu á 1.120 þús. eða 900 þús. stað- greitt. Uppl. ísíma 675311. HIRTU TENNURNAR VEL — en gleymdu ekki undirstööunni! íinnig auðug af próteini, fosfóri, ýmsum B - vítamínum og gefur zink, magníum, natríum og fleiri efni sem eru líkamanum nauðsynleg. MJOLKURDAGSNEFND I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.