Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Síða 17
LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1991. 17 Bridge Reykj avíkurmót- ið í tvímenningi Úrslitakeppni Reykjavíkurmótsins í tvímenningi fer fram helgina 16.-17. nóvember næstkomandi. Þegar skráningarfrestur í undankeppnina rann út höfðu aöeins 37 pör skráö sig í keppnina. Bridgesamband Reykjavíkur haföi áður tekiö þá ákvörðun að ef 40 pör eða færri skráðu sig til leiks í undankeppnina myndi undankeppn- in falla niður og öli pörin færu sjálfkrafa í úrsht. Til viðbótar hafa Reykjavíkurmeistarar síðasta árs þátttökurétt í úrslitum. Það eru Jón Baldursson og Aðal- steinn Jörgensen. Ákveðið hefur verið að eigi fleiri en 40 pör spih úrslitin. Spilaformið er barómeter-tvímenn- ingur, 3 spil milli para. Þátttökugjald er krónur 5 þúsund á parið og keppnisstjóri verður Kristján Hauksson. Spila- tími er áætlaður frá klukkan 10-19 laugardaginn 16. nóv- ember með stuttum matar- og kaffihléum. Sunnudaginn 17. nóvember er ráðgert aö spila frá 11-18. Guðmundarmótið á Hvammstanga Guðmundarmótiö á Hvammstanga, sem fram fór laug- ardaginn 2. nóvember, var að venju skipað flestum sterk- ustu pörum á Norðurlandi. Keppni var hörð og jöfn um efstu sæti en bræðurnir Jón og Ásgrímur Sigurbjöms- synir frá Siglufirði stóðu í lokin uppi sem sigurvegarar. Keppnisstjóri á mótinu var Páll Jónsson frá Akureyri en gefandi verðlauna var Sparisjóður Vestur-Húnavatns- sýslu. Lokastaða efstu para varð þannig: 1. Jón Sigurbjörnsson-Ásgrímur Sigurbjörnsson, 182 2. Kristján Blöndal-Viðar Jónsson, 162 3. Þórir Leifsson-Þorsteinn Pétursson, 145 4. Pétur Guðjónsson-Stefán Ragnarsson, 142 5. Jakob Kristinsson-Anton Haraldsson, 138 6. Baldvin Valtýsson-Sigfús Steingrímsson, 132 -ÍS Leikskólar Reykjavíkurborgar Staða leikskólastjóra við nýjan leikskóla, Brekkuborg við Hlíðarhús, er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 30. nóvember nk. Fóstrumenntun áskilin. Nán- ari upplýsingar gefa Bergur Felixson framkvæmda- stjóri og Margrét Vallý Jóhannsdóttir deildarstjóri í síma 27277 Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277 Heimsmeistaramir koma Fæstir þátttakendur í íþróttum fá nokkru sinni færi á að etja kappi við þá bestu í heiminum í sinni grein. Islenskir bridgespilarar eiga þó kost á þessu. Heimsmeistararnir í bridge munu flestir, ef ekki allir, mæta aftur til leiks eftir verðskuldaða hvíld miö- vikudaginn 13. nóvember hjá Bridge- félagi Reykjavíkur. Þessi keppni BR er sex kvölda aðal- sveitakeppni. Spilað verður á hverju miðvikudagskvöldi kl. 19.30 frá 13. nóvember til 18. desember í húsnæði BSÍ að Sigtúni 9. Keppnisstjóri verð- ur Agnar Jörgensson. Spilaðar verða 12 umferðir með Monrad-sniöi, 14 spila leikir. Raðað verður fyrir eitt kvöld í einu nema síðasta kvöldið. Mótið er öllum opið svo lengi sem húsrúm leyfir. Spilarar eru hvattir til þess að skrá sig sem fyrst í þetta mót og í síðasta lagi þriðjudaginn 12. nóvember. Skráning er á skrifstofu Bridgesambandsins (sími 689360). Stórmót Bridgefélags Munins Sandgerði Stórmót _ Bridgefélags Munins Sandgerði veröur haldið laugardag- inn 9. nóvember og hefst kl. 10. Það er áætlað aö standi yfir í 10-12 tíma. Ahs spha 36 pör, meðal annars pör úr HM-mótinu í Japan, þeir Guð- mundur Páll Arnarson og Þorlákur Jónsson ásamt mörgum af sterkustu sphurum landsins. Mótið er haldið í samkomuhúsi Sandgerðis og keppnisstjóri er Kristján Hauksson. Helsti styrktar- aðih mótins er Samvinnuferð- ir/Landsýn. Áhorfendur eru vel- komnir á meðan húsrúm leyfir. Verðlaun verða þannig: 1. 100.000 kr. 2. 70.000 kr. 3. 50.000 kr. ferð fyrir tvo th Dublin í desember. 4. 5.000 kr. 5. 5.000 kr. Landstvímenningur/ Philip Morris Evróputvímenningur Byrjað er að skrá í landstvímenn- inginn sem verður sphaður viðs veg- ar um landið fóstudagskvöldið 22. nóvember nk. Keppnin er jafnframt liður í Evróputvímenningnum sem kenndur er við Phihp Morris. Stefnt er að því að spha tvo riðla í Sigtúni 9 þetta föstudagskvöld, eða 60 pör. Þau félög, sem ætla að vera með og eru ekki búin að tilkynna þátt- töku, eru minnt á að gera það sem fyrst. Um leið og sphamennsku er lokið á að senda úrslit kvöldsins með símbréfi th BSÍ (FAX: 91-689361) og þar verður hehdin reiknuð út á landsvisu. Þau úrslit verða síðan send áfram th Parísar þar sem þau verða borin saman við úrshtin hjá öðrum þjóðum í Evrópu. Bridgefélag þeirra yngstu í framhaldi af námskeiði, sem Sam- vinnuferðir/Landsýn með Guð- mundi Páh Arnarsyni héldu í sumar, var ákveðið að Bridgefélag yngstu spharanna myndi taka th starfa í Sigtúni 9. Félagið er ætlað unghng- um á aldrinum 12-15 ára og er áætlað að spila á sunnudögum. Þegar er búið aö ákveða þrjá fyrstu sunnudag- ana fyrir jól, sá fyrsti verður 10. nóv- ember, síðan 24. nóvember og loks 8. desember. Sphamennska hefst kl. 13 og hætt verður klukkan 16. Leiðbeinandi verður á staðnum og blandað verður saman kennslu og æfingum. -ÍS KANTYKRAIN BORGARVIRKINU Laugardag: Borgarsveitin, gestasöngvari Siggi Johnny með létt kántrýblús Sunnudag: Borgarsveitin ásamt Önnu Vilhjalms Snyrtiiegur klæðnaður Aldurstakmark 23 ár BORGARVIRKIÐ Þingholtsstræti 2 - s.ími 13737 STOPP! 900 þús. staðgreitt Þessifallegi jeppi, Daihatsu Feroza ELIIchrome '89, ek. 49 þús., er til sölu á 1.120 þús. eða 900 þús. stað- greitt. Uppl. ísíma 675311. HIRTU TENNURNAR VEL — en gleymdu ekki undirstööunni! íinnig auðug af próteini, fosfóri, ýmsum B - vítamínum og gefur zink, magníum, natríum og fleiri efni sem eru líkamanum nauðsynleg. MJOLKURDAGSNEFND I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.