Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1991. 9 Svidsljós Ronald og Nancy Reagan. Dóttir þeirra ber þeim ekki vel söguna í endur- minningum sínum. Hús leyndar- málanna - dóttir Reaganhjónanna rýfur þögnina „Mamma sló mig til blóðs með hár- bursta ef ég var óhlýðin þegar ég var barn.“ Þetta má lesa í nýútkomnum endurminningum Patti Reagan, dótt- ur fyrrum forsetahjóna Bandaríkj- anna Ronalds og Nancy Reagan. í bók sinni, Hús leyndardómanna, lýsir Patti því í smáatriðum hvernig foreldrar hennar gerðu henni lífið leitt með alls kyns boðum og bönn- um. Hún segist ekki hafa fengið að mála sig eins og hún vildi og ekki mátti hún heldur vera stuttklædd. Patti segist vera þreytt á leyni- makki, þreytt á því að skrökva og hliðra staðreyndum. Nú vill hún að sannleikurinn fái að líta dagsins ljós. „Þegar ég var lítil vildi ég vera fátæk því ég hélt að fátækt fólk væri meira ekta,“ segir hún. Nú kveðst hún bara reyna að vera hún sjálf. Patti hefur annars verið þekktust fyrir villt líferni. Hún hefur búið með hippum, neytt eiturlyfia og tekið þátt í klámsýningum svo eitthvað sé nefnt. Patti er 38 ára og nýskilin við jógakennarann Paul Grielly. Hún giftist honum af hreinni þijósku, að því er sagt er, því að foreldrar henn- ar töldu hann ekki nógu góðan. Suzuki-eigendur Ókeypis mengunarmæling og hemlaprófun Laugardaginn 9. október kl. 10.00-16.00 bjóða Suzuki bílar hf. og Sveinn Egilsson, bílaverkstæði, öllum Suzuki-eigendum að koma með bíla sína í ókeypis skoðun þar sem eftirfarandi atriði verða athuguð: Útblástursmæling - CO, HC, CO2,02 Bíllinn tengdur við fullkomna bilanagreiningartölvu sem sýnir kolsýrlingsinnihald útblásturs jafnframt því að veita ýmsar upplýsingar um ástand vélarinnar. Bifvélavirki veitir eiganda ráðleggingar um úrbætur sé þeirra þörf. Hemlaprófun Hemlar mældir í tölvustýrðu hemlaprófunartæki sem veitir upplýsingar um hemlunar- getu á hverju hjóli fyrir sig. Einnig er mælt rakamagn í hemlavökva. Ráðleggingar um úrbætur, sé þeirra þörf, veittar af bifvélavirkja. Eigandi fær útprentun af útkomu framangreindra prófana. Komið og nýtið einstakt tækifæri til að fræð- ast um ástand bílsins ykkar. Við verðum einn- ig með heitt á könnunni og svo eru allir nýjustu Suzuki-bílarnir tiltækir til reynslu- aksturs. $ SUZUKI ---■WA SUZUKIBÍLAR HF. SKEIFUNNI 17 ■ SÍMI 685100 Sveinn Egilsson, bílaverkstæði Patti Reagan vonast til að slá i gegn með endurminningum sínum um líf sitt í foreldrahúsum. Hún býr nú í ríkismannahverfinu Beverly Hills og verður líklega enn ríkari fljótlega því greint hefur verið frá því að forlagið G.P. Putnam Sons hafi fengið milljarð fyrir útgáfurétt- inn víðs vegar um heiminn. Patti lét ekki standa á sér að skrifa undir. Þetta er reyndar ekki í fyrsta sinn sem Patti gefur út bók. Tvisvar áður hefur hún reynt að sefia saman met- sölubók en án árangurs. Fólk hafði engan áhuga á endurminningum hennar í formi leiðinlegra skáld- sagna. Nú er Patti viss um að hitta í mark og henni stendur á sama um hvað foreldrunum þykir. Merveilles du Classique Ein skemmtilegasta nýjungin á markaðnum. Hvert safn inniheldur fimm diska, samtals yfir fimm stundir töfratónlistar. Ffytjendurnir eru aflir virtir tónlistarmenn, upptökur stafrænar og verkin í fullri lengd. Virkilega vegleg útgáfa á einstaklega góðu verði eða kr. 2990.- hvert sett. GRAND CONCERTOS BEETHOVEM - FÍAMÓKOriSERT NO. 5 — RODRIQO - GÍTARKOI'ISERTIF'iPi MEMDELSOHIi - EIÐLUROIiSERT OQ AÐRIR KOIiSERTAR GRANDES SYMFHONIES SCHUBERT - 8. SlriEÓIiÍAH BEETHOVEIi - 9. SlliFÓHÍAIi DVORAR - 9. SlliFÓMÍAti OQ AÐRAR HELSTU SIMFÓriíUR MEISTARAMIiA MOZART ERRERT TÓMSRÁLD HEFUR liÁD SLÍRUM VlliSÆLDUM SEM ÞESSI SIilLLIIiGUR. ÞAÐ Á VEL VIÐ liÚ RÉTTUM 200 ÁRUM ERTIR DAUÐA UAIiS AD TILEIMRA EITT SAFIiIÐ TÓMVERRUM HAIiS PAGE CALÉBRÉ ALBIMOIil - ADIAQO FASCABEL - CAMOM VIVALDI - ÁRSTÍÐIRMAR RAVEL - BOLERO OQ FJÖLDI AMMARA SMÁVERRA SONY MASTERWORKS Stórfyrirtækið Sony ætlar sér stærri hlut á sviði sígildrar tónlistar. Sífellt bætast við titlar sem innihalda hágæða upptökur þar sem val flytjenda, stjórnenda og verkefna er vandað. Skoðið yfir 800 titla í þessari vönduðu útgáfuröð í verslun okkar að Laugavegi 24. m : ■ SIGRÚN EÐVALDSDÓTTIR CANTABILE Eáir íslendingðr hafa náð jafn langt cxi Sigrún á svo sKömmum fima. Fyrstu upptöKur af fiutningi hennar sem Koma út á piötu eru af mörgum helstu perlum tónlistar fyrir fiðlu. Undirleik annaðist Selma Qtiðmundsdóttir. UpptöKur þessar seni allstaöar hafa hlotið lof eru eingóngu fáaníegar á geisladiski. Við bjóðum fleiri valkosti í söfnum sem innihalda klassíska tónlist. Söfnin hér fyrir neðan innihalda öll fimm diska sem innihalda um og yfir fimm heila tíma stafrænna upptakna þar sem úrvals flytjendur og stjórnendur fást við sigilda töfratónlist. THE GREAT SYMPHONIES Safn þekktra sinfónía í flutningi sinfóníuhljómsveitarinnar i Ljubljana og Prag. Verð kr. 2.590,- THE GREAT CLASSICS Einstakur flutningur Sinfóníuhljómsveitarinnar í LjubUana á ‘Eine Rleine Machtmusik', 15 þekktum forleikjum, bestu verkum Tchaikovskys og frægum konsertum. Verð kr. 2.590,- THE MOZART COLLECTION Sinfoniur no. 29 k. 201 og no 23 k. 181, Sáluniessan. 'Eine Rleine Machtmusik', planókonsertar no. 21 k. 467 og 24 k. 491 og fleirf stórvcrk. Verö kr. 2.590,- THE GREAT CONCERTOS Verk efllr Qrieg. Schuman, Beethovcn, Chopin, Mozart, Brahms. Brucll, Ðach og Vivaldi. Einlelkarar í fremstu röö og undirleikur I höndum Sinfóníuhljómsveitarinnar i israel. Verð kr. 2.590,- M9U*SmbK hljómplötuverslanir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.