Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Blaðsíða 42
54
LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1991.
Smáauglýsingar
Fjórir eldhússtólar, Silver Cross bama-
vagn og Britax barnabílstóll til sölu.
^Uppl. í síma 667286.
Hvít bókahilla, 200x60 cm, rafmagnsrit-
vél, selst á 6000 hvort um sig. Upplýs-
ingar í síma 91-651198.
Ikea rúm meó krómgöflum til sölu,
stærð 105 x 200 cm. Uppl. í síma
91-26024.
Nýlegt rúm frá Línunni, 140x2, króm-
gaflar, vönduð dýna. Upplýsingar í
síma 91-667525.
Sony litasjónvarp, Philips kæliskápur
og rúm frá Ikea til sölu. Uppl. í síma
91-624728.
Sofbsett, 3 + 2 + 2, ásamt stofuborði til
sölu, lítur vel út. Uppl. í síma 91-
jt. 676894.
Teppi. Mjög góðar þrjár mismunandi
stórar munstraðar ullarmottur til
sölu. Uppl. í síma 91-78550.
Þráölaus simi, simsvari og springdýna
(tvíbreið) til sölu. Upplýsingar i síma
91-21513 eða 11440.
Mitsubishi farsimi til sölu, 6 mánaða
gamall. Verðhugmynd 80-90 þús.
Uppl. í síma 91-71974.
24ja peru Ijósabekkur með andlitsperu
til sölu. Uppl. í síma 91-75811.
Gömul eldhúsinnrétting meö tækjum til
sölu. Uppl. í síma 91-674647.
Notuö eikarlituð eldhúsinnrétting tii
sölu. Uppl. í síma 92-13205.
Nýlegur Klikk Klakk svefnsófi til sölu.
Uppl. í síma 91-54760.
■ Oskast keypt
Bátur - krókaveiðileyfi - skipti.
Vil skipti á 2,'2 t Skagstrendingi með
krókaleyfi og stærri aflaheimildar-
lausum bát eða bein sala. S. 95-12435.
Pitsuofn. Óska eftir að kaupa raf-
magnsofn til að baka pitsur í, stór ofn
kemur aðeins til greina. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1956.
Óska eftir að kaupa 4-6 borðstofustóla,
kringlótt eldhúsborð + fjóra stóla,
gönguskíði og skó fyrir 7 ára. Uppl. í
síma 91-45390.
Auglýsum hér með eftir vel með förnu
afgreiðsluborði, æskileg stærð ca
160x65 cm. Uppl. í síma 91-54886.
Jafnvægisstillingarvél fyrir dekk óskast
keypt, einnig réttingargálgi fyrir bíla.
Uppl. í síma 98-34300.
Notaðir en nýlegir farsimar óskast
keyptir á góðu verði. Upplýsingar í
síma 91-681565 og 91-677941.
Par, sem er. að byrja að búa, óskar
eftir að kaupa allt í búið, ódýrt. Uppl.
í síma 91-44151.
Barnakojur óskast keyptar. Uppl. í síma
91-10575.
Notaður peningaskápur óskast keyptur.
Upplýsingar í síma 91-674506.
Verslun
Jóladagatöl í úrvali. Áteiknaðir dúkar.
Hvítt Lanas Stoping komið. Póst-
sendum hannyrðavörur. Strammi,
Óðinsgötu 1, s. 91-13130.
Nýkomin silkifatnaður: herraskyrtur,
bindi, vesti, blússur, slæður, náttföt,
sængurverasett. Mikið úrval. Silki-
stofa Guðrúnar, Kringlan 59, s. 35449.
Stálhnífapör i tösku, 70 stk., verð frá
15.200 kr., stórar skálar, gólfvasar og
messing kertastjakar. Póstsendum.
Kúnst, Laugavegi 40, s. 91-16468.
■ Fatnaður
Er leðurjakkinn bilaður? Mjög vandvirk
leðurfataviðgerð. Póstkröfuþjónusta.
Leðuriðjan, Hverfisgötu 52, sími
^21458. Opið 12-18.______________________
Söluhornið:
Vetrarfrakkar á kr. 15.900. Bestúlpur
á böm og fullorðna frá kr. 5.800.
Saumastofan Alís, sími 91-10404.
Fatabreytingar, fataviðgerðir. Klæð-
skeraþjónusta, Goðatúni 21, Garðabæ,
sími 91-41951.
Kjólföt óskast á þrekvaxinn mann, 195
cm háan. Upplýsingar í síma 98-34720
á daginn. Magnús.
Sérsaumum á hópa og einstaklinga,
dömur og herra. Fatabreytingar.
Saumastofan Alís, sími 91-10404.
■ Bækur
Encyclopædia Britannica til sölu.
Upplýsingar í síma 91-19044.
■ Fyiir ungböm
Grár, vel með farinn Emmaljunga
barnavagn til sölu, verð kr. 18.000.
Uppl. í síma 91-653007.
Silver Cross barnavagn til sölu, blár,
tau. Einnig til sölu He-man dót. Uppl. I
í síma 91-686083.
Sími 27022 Þverholti 11
Tveir Silver Cross barnavagnar til sölu.
Upplýsingar í síma 91-681954.
■ Heimilistæki
Vantar í sölu. Erum með kaupendur
að ísskápum, frystiskápum, frystikist-
um, þyottavélum, eldavélum, og öðr-
um heimilistækjmn. Sækjum ykkur
að kostnaðarlausu. Ódýri markaður-
inn, Síðumúla 23, sími 679277.
Notuó eldhúsinnrétting með tækjum til
sölu, dökk, u-laga. Verð 40 þús. Einn-
ig Gram kæliskápur. Verð 22 þús.
Uppl. í síma 91-75346.
Alhliða heimilis kæli- og frystitækja-
viðgerðir. Gerum tilboð.
Sími 91-622951.
Atlas kæli- og frystiskápar
á ótrúlega lágu verði.
Rönning, Sundaborg 15, s. 91-814000.
Siemens isskápur til sölu, 3 ára, vel
með farinn, hvítur, 145 cm á hæð, verð
kr. 28 þúsund. Uppl. í síma 92-12477.
Philco þvottavél til sölu. Uppl. í síma
91-657107.
Til sölu þvottavél fyrir 3 kg, sem ný.
Uppl. í síma 91-818449.
■ Hljóðfæri
Hljómsveitin Krass biður þorrablóts-,
árshátíðarhaldara og aðra ballhald-
ara að panta hljómsveitina Krass sem
fyrst. Getum bara spilað á einum stað
í einu. Uppl. í síma 673107, Einar, og
19871, Árni, einnig veitir FfH uppl.
Geymið auglýsinguna.
Gitarpokar og töskur. Bassapokar og
töskur. Hljómborðatöskur, margar
stærðir og gerðir. Trommutöskur,
Rack-kassar, margar stærðir. Tóna-
búðin, Akureyri, sími 96-22111.
Vorum að fá gitartöskur fyrir Yamaha
APX gítara, einnig töskur fyrir
12 strengja gítara.
Hljóðfæraverslun Pouls Bemburg,
Rauðarárstíg 16, sími 91-620111.
Nuno Betten Court. Vorum að fá stóra
sendingu af Washburn gíturum, kgít-
arar frá 8.999, rafgítarar frá 17.900.
Hljóðfærahús Reykjavíkur, s. 600935.
Trommunámskeið. Tóti í Risaeðlunni
býður upp á skemmtilegt og árangurs-
ríkt námskeið fyrir byrjendur. Uppl. í
síma 91-15210 eða 91-21749.
Gamall tenór-saxófónn til sölu og
Juno-2 hljómborð. Uppl. í síma 91-
670484.
Svartur Kramer Sustaener rafmagns-
gítar til sölu, Zi árs gamall, vel með
farinn. Uppl. í síma 97-71415.
Trommari óskar eftir að komast í góða
hljómsveit. Uppl. gefur Geir í síma
672977.
Charvett rafmagnsgitar til sölu. Uppl. í
síma 91-77446.
Til sölu flygill, Yamaha C3, sem nýr,
selst ódýrt. Uppl. í síma 676337.
■ Hljómtæki
Pioneergræjur: geislaspilari, útvarp,
tvöfalt kassettutæki, plötuspilari og
equalizer, allt í skáp, einnig 18 gíra
fjallahjól, lítið notað. S. 16174 e.kl. 17.
Conrad-Johnson. Sono Graph SD-1
geislaspilari til sölu. Uppl. í síma
98-34719.
■ Teppaþjónusta
Gæðahreinsun. Blauthreinsum teppi,
húsgögn o.fl. Góður ilmur. Örugg
gæði. Gott verð. Opið alla daga. Uppl.
í síma 91-12117, Snorri og Dian Valur.
Teppa- og húsgagnahreinsun, Rvik.
Hreinsum teppi og húsgögn, vönduð
vinna, yfir 20 ára reynsla og þjónusta.
S. 91-625414 eða 18998. Jón Kjartans.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 72774.
■ Teppi
Rýjateppi, alull, 27 m!, til sölu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 91-34535.
■ Húsgögn
Gerið betri kaup. Ein stærsta verslun
borgarinnar með notuð húsgögn og
heimilistæki. Ath., ef þú þarft að
breyta eða selja húsgögn og heimilis-
tæki komum við á staðinn og verðmet-
um þér að kostnaðarlausu. Ódýri
markaðurinn, Síðumúla 23, s. 679277.
Sundurdregin barnarúm, einstaklings-
rúm og kojur. Trésmiðjan Lundur,
Bólsturvörur, Skeifimni 8, s. 685822,
eða að Draghálsi 12, s. 685180.
3ja sæta sófi, faltegur, vel með farinn,
til sölu. Upplýsingar í síma 91-77672
eftir kl. 17.
Eins árs 3ja sæti svartur leðursófi til
sölu, vel með farinn, verð kr. 70.000.
Upplýsingar í síma 91-675409.
Hrein og góð húsgögn, notuð og ný.
Úrval sófasetta. Borðstofusett, stólar,
bekkir, hillur, rúm. Nýjar bamakojur
o.m.fl. Kaupum vel með farin notuð
húsgögn gegn staðgreiðslu eða tökum
í umboðssölu. Gamla krónan hf.,
Bolholti 6, s. 679860.
Litum leðursófasett og staka stóla,
breytum lit á eldri sófum og stólum
hjá fyrirtækjum og stofnum sem vilja
fríska upp hjá sér. Hafið samband.
Ólsander hf., sími 91-626460 símsvari
allan sólarhringinn.
Norsk svefnherbergishúsgögn og
hansahillur með skrifborði og skáp til
sölu. Sími 91-612298.
Svefnbekkur til sölu, vel með farinn,
verð 10-15 þús. Uppl. í síma 91-678716.
Óska eftir aö kaupa barnakojur. Uppl.
í síma 91-74349 og 98-21864.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viögerðir á bólstr-
uðum húsgögnum frá öllum tímum.
Verðtilboð. Greiðslukjör. Betri hús-
gögn, Smiðjuvegi 6, Skeifuhúsinu. S.
91-670890.
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-þólstrun, Áuðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Antik
Andblær liðinna ára. Mikið úrval af
antikhúsgögnum og fágætum skraut-
munum, nýkomið erlendis frá. Hag-
stæð greiðslukjör. Opið kl. 12-18 virka
daga og 10-16 laugard. Sími 91-22419.
Antikhúsið, Þverholti 7, við Hlemm.
Antikhúsgögn og eldri munir. Sófasett,
borðstofusett, stólar, sófar, skápar,
ljósakrónur og fleira. Ath. Ef þú þarft
að selja eldri gerðir húsgagna verð-
metum við að kostnaðarlausu. Antik-
búðin, Ármúla 15, sími 91-686070.
Antikhúsgögn! Kaupum antikhúsgögn
gegn staðgreiðslu eða tökum í um-
boðssölu. Gamla krónan hf.,
Bolholti 6, s. 679860.
■ Ljósmyndun
Canon Eos 650 með 35x70 mm linsu
ásamt EZ 300 flassi til sölu, mjög góð
og vel með farin vél. Sími 91-626780 á
daginn eða s. 91-677743 á kvöldin.
■ Tölvur
Amstrad CPC 6128 til sölu, tölvudiska-
drif, litaskjár, fylgihlutir og leikir
fylgja, verð 45 þúsund. Upplýsingar í
síma 92-16159.
Súper tilboð! Atari 1040 ST - 49.900
kr. Atari tölva með mús, músarmottu
og stýripinna. Tölvunni fylgir eftirtal-
inn hugbúnaður: íslensk ritvinnsla,
Time Works umbrotsforrit, Basic for-
ritunarmál, Scan Art myndasafn.
Einnig fylgja eftirtaldir leikir: Wid-
winter 2, Time Machine, Resolution
101, The Spy Who Loved Me, Bad-
lands, Chrono Quest 2, The Fools Er-
rand, Corporation, Botics, Hammerf-
ist, Rouge Trooper, Robocop 2, War-
head, Space Harrier 2, Torvak the
Warrior, Shadow of the Beast, Emper-
or of the Mines, Captive. Tölvuhúsið,
Laugavegi 51 og Kringlunni, sími 91-
624770.
Tölvukostur, teikniborð o.fl. á gjafverði!
V/flutninga þurfum við að selja ýmis-
legt mjög ódýrt; IBM PC, 20 Mb harð-
ur diskur, m/grænum eða gulum skjá,
kr. 25 þ., NEC P7 prentari, 24 nála,
kr. 25 þ., og NEC P6, 24 nála prent-
ari, kr. 19 þ., einnig hljóðeinangrun-
arkassi, kr. 19 þ., teikniborð m/teikni-
vél, 140 x 80 cm, kr. 25 þ., stórt og
fallegt fundarborð, 1,70x1,70, kr. 25 þ.
Grípið tækifærið meðan það gefst og
hringið í Margréti á mán. í s. 685466.
Til sölu eftirtaldar tölvur:
Wyse 700 með Monochrome high re-
solution skjá, IBM PS2 8086, IBM XT
og Amstrad 1640, ýmis forrit fylgja.
Einnig Silver-Reed EXP400 prentarar.
Upplýsingar í síma 91-813728.
386-33 MHz. Til sölu 386-33 MHz vél
með 80 Mb diski, 5 Mb minni, SVGA
skjákorti og litaskjá. Upplýsingar í
síma 91-642779.
Archimedes A-3000 með RGB litaskjá,
Arm 2, Risc Os. Vel með farin, svo til
ný. Forrit og leikir geta fylgt. Uppl. í
síma 9651225, Bergur.
Launaforritið Erastus, einfalt, fljótlegt
og þægilegt, fyrir stór og lítil fyrir-
tæki. Verð 24.700. M. Flóvent, sími
688933 eða 985-30347.
Nintendo. Til sölu nýleg Nintendo
tölva með tveim leikjum (Faxanadu
og Zelda II). Verð 15 þús. Uppl. í síma
91-50249 eftir kl. 18.
Carry I tölva með skjá og Hiundai
prentari til sölu. Uppl. í síma 91-77159.
Oska eftir Macintosh Plus eða Classic
tölvu með hörðum diski og helst með
ritvinnsluforriti og prentara. Stað-
greiðsla. Uppl. í síma 91-50638.
Nintendo. Nú er hægt að breyta Nin-
tendo tölvum fyrir öll leikjakerfi.
Upplýsingar í síma 91-666806.
Nýleg AP tölva til sölu, 20 Mhz, 40
Mb harður diskur, 3‘A" og 5Vi" drif
og Soundblaster. Uppl. í síma 91-38267.
Nýleg Nintendo leikjatölva til sölu, með
fimm frábærum leikjum, verð 30 þús.
Upplýsingar í síma 91-678697.
PC leikir i úrvali, frábært verð.
Rafsýn hf., Snorrabraut 22, sími
621133.
Sega leiktölva til sölu, 2 aukastýri-
pinnar og 8 leikir fylgja, selst á kr.
20 þúsund. Uppl. í síma 92-11284.
Til sölu Macintosh Plus með 2,5 Mb
innra minni, 40 Mb hörðum diski og
800 K aukadrifi. Uppl. í síma 91-79464.
Victor V286C tölva ásamt VGA litaskjá,
hörðum diski, mús og forritum til sölu.
Uppl. í síma 91-612209 eða 91-612258.
Óskum eftir ódýrum: Xenix pakka
(PC/AT) og Mono skjá (Atari ST).
Uppl. í síma 91-660522. Kiddi.
Ext. 2400-Baud fax modem til sölu. Uppl.
í síma 91-672493.
Victor V PC II C tölva .til sölu, með
prentara. Uppl. í síma 91-672527.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs,
ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið:
sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi,
stór og smá. Triax hágæða-gervi-
hnattabúnaður fyrir íslenskar að-
stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning-
ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir-
tæki, Borgartúni 29, sími 27095.
Eins árs Hitachi 26" litasjónvarp, í
stereo, kostar nýtt kr. 120.000, selst á
kr. 75.000 staðgreitt eða kr. 85.000 með
afborgunum. Úppl. í síma 91-620342.
ITT og Hitachi eig. Sérhæfð' þjónusta
fyrir ITT og Hitachi. Okkar reynsla,
þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni
29, þjónustuumboð, sími 27095.
Myndb.-, myndl.- og sjónvarpsviðg.
samdægurs. Kaupum/seljum notuð
tæki. Fljót, ódýr og góð þjón. Radio-
verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677.
Notuð og ný sjónvörp, video og af-
ruglarar til eöíu. 4 mánaða ábyrgð.
Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta.
Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919.
Ný litsjónvarpstæki, Ferguson og Supra,
fáanleg í öllum stærðum.
Orri Hjaltason, Hagamel 8, sími
91-16139.
Sjónvarpsviðgerðir með 1/2 árs ábyrgð.
Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki.
Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr.
38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
17" Philips litasjónvarp til sölu, með
Ijarstýringu. Uppl. í síma 91-677145.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur
á myndband. Leigjum farsíma, töku-
vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á
myndbönd brúðkaup, ráðstefnur o.fl.
Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni.
Óatekin myndbönd á frábæru verði,
gæðamyndbönd. Framleiðum frá 5
mín.-195 mín. löng óátekin myndbönd,
yfir 5 ára reynsla. Heildsala, smásala.
Póstsendum. fsl. myndbandaframl. hf.,
Vesturvör 27, Kóp., s. 91-642874.
Eins árs VHS Panasonic M10 videoupp-
tökuvél til sölu, góð fyrir skóla og
félagssamtök. Úpplýsingar í síma
91-77943 eða 18506.________________
Myndbönd eru okkar fag. Framleiðsla,
útgáfa og fjölföldun myndbanda.
Bergvík hf., sími 91-79966. Fax
91-79680.
Videospólur, tölva, ásamt videoforriti
til sölu. Uppl. í símum 92-68420 og
92-68523.
■ Dýrahald
Frá Hundaræktarfélagi íslands. Setter-
fólk, ganga sunnudaginn 10. nóv.,
hittumst við Kaupfélagið í Mosfellsbæ
kl. 13, gengið að Tröllafossi.
Landsins mesta úrval.
Páfagaukar til sölu. Margar tegundir.
Einnig finkur og kanarífuglar.
Búrfuglasalan, sími 91-44120.
Conure páfagaukur ásamt búri til sölu,
selst á kr. 15.000. Upplýsingar í síma
91-625898.
Kakadua páfagaukur til sölu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-1964.
Labradortík, svört, ca 11 vikna, til sölu.
Upplýsingar í síma 91-610045 og
91-37338.
Síamskettlingur, læða, til sölu. Uppl. í
síma 91-16634. Sólveig.
Taminn, tveggja ára hreinræktaður
bordercollie fjárhundur til sölu. Sími
98-71267.
til sölu skemmtilegir eins árs Conure
páfagaukar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-1981.
2 mánaða hvolpar að terrier-kyni til
sölu. Uppl. í síma 93-41552.
Fallegir labradorhvolpar fást gefins.
Uppl. í síma 96-21921.
Mjög fallegir scháfer-hvolpar til sölu,
undan Timo. Uppl. í síma 91-628263.
■ Hestamennska
„Heiðurshross“ er ættbók hrossa fyrir
1990 og 1991. Fjöldi ljósmynda og ætt-
argrafa að hætti Jónasar, 1465 sund-
urliðaðir dómar, 857 ný hross í ætt-
bók, sex registur. Bókin er framhald
„Heiðajarla" og „Ættfeðra“ og fæst í
bókabúðum og hestavöruverslunum.
Fersk-Gras hvert á land sem er skv.
leyfi Sauðfjárveikivarna. Hvolsvöllur,
kr. 15/kg, Rvík, kr. 17/kg. 1991 upp-
skera til afgr. strax, 1990 uppskera
með 50% afslætti, er að seljast upp.
S. 98-78163. Geymið auglýsinguna.
Til leigu er aðstaða til tamninga á fé-
lagssvæði Freyfaxa við Iðavelli. 22
básar, gerði og mjög góðar útreiðar-
leiðir. Úppl. gefur Stefán í s. 97-11727
eða Sigurður í s. 97-41313 á kvöldin.
Hestaeigendur. Tökum hross í vetrar-
fóðrun eins og; undanfarin ár að
Skálmholti, innigjöf eða útigjöf við
hús. Uppl. í síma 98-65503.
Til sölu 8 hesta gott hús í Mosfellsbæ.
Rúmgóð hlaða og kaffistofa. Upplýs-
ingar í síma 91-37898, Jens, og 91-
642781, Ragnar.
Vil kaupa riffil með sjónauka, frá cal.
22 hornet til og með cal. 243 sem
mætti greiðast með góðu heyi. Uppl.
í síma 91-22277.
6 vetra, svartur alhliða gæðingur til
sölu, fallegur og vel ættaður. Sími
98-71267.
Hestafólk. Vönduð 2ja hásinga hesta-
kerra og Land-Rover, árg. ’73, dísil,
til sölu. Sími 93-12287.
Smiðum hesthússtalla og grindur, þak-
túður. Einnig ódýrir þakblásarar.
Fljót og góð þjónusta. Stjömublikk,
Smiðjuvegi 1, sími 91- 641144.
Til sölu tveir básar i 10 hesta húsi á
svæði Gusts í Kópavogi. Upplýsingar
í síma 91-40054 eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa ca 5 tonn af úrvals-
góðu heyi. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-27022. H-1978.
Óska eftir tveimur hesthúsplássum á
Víðidalssvæðinu. Get tekið þátt í hirð-
ingu. Uppl. í síma 91-622269.
Óska eftir hesthúsplássi fyrir tvo hesta
í vetur. Upplýsingar í síma 91-43323.
■ Hjól
Kawasakieigendur, ath. Mikið af vara-
hlutum á lager, verslið á réttu verði,
lipur pöntunarþjónusta. AR50 skelli-
nöðrur til á lager, allar viðgerðir og
stillingar. Kawasaki-umboðið, Vélhjól
og sleðar, Stórhöfða 16, s. 91-681135.
Suzuki TSX70, árgerð ’89, til sölu, með
kraftpústi, blöndungi og kit, vel með
farið, góður kraftur. Upplýsingar gef-
ur Aðalsteinn í síma 92-37606.
Yamaha YZ 490, árg. '83, til sölu, þarfn-
ast pústviðgerða, selst á kr. 90 þús-
und, sjúkur staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 91-74990 eftir klukkan 15.
Suzuki TSX 50, árg. '89, til sölu, verð
kr. 110 þúsund staðgreitt. Úpplýsingar
í síma 92-11541 eftir klukkan 18.
Yamaha FZR 1000, árg. ’89, til sölu,
þrykktir stimplar, flækjur og fleira.
Uppl. í síma 91-23745.
Yamaha XT 600 ’87, hvítt og rautt, ný
dekk, toppeintak: Bein sala eða skipti.
Uppl. í síma 91-656292.
Óska eftir 250 cc hjóli eða stærra fyrir
kr. 30-35 þúsund staðgreitt. Uppl. í
síma 91-666341.
Honda MT, árg. ’82, til sölu. Uppl. í
síma 91-654834.
■ Vetraivörur
Polaris Indy Trail Deluxe ’88.
Polaris Indy 650 ’90, glæsilegur.
Polaris Indy RXL ’90, eins og nýr.
Yamaha Exiter ’88, gott verð.
Yamaha V-Max ’85, allur nýuppg.
Yamaha Exel 3 ’88, eins og nýr.
Arctic Cat Pantera ’87, nýinnfluttur.
Arctic Cat Trail ’80, nýinnfluttur.
• Þessir sleðar eru hjá okkur og fást
á mjög góðum kjörum eða með verul.
staðgreiðsluafslætti.
P.S. Erum með 50 aðra sleða á skrá.
Tækjamiðlun íslands, Bíldshöfða 8, s.
91-674727, 9-18 eða 91-656180 e.kl. 18.
Arctic Cat El Tigre, árg. ’81, til sölu,
lítur vel út, selst gegn góðri stað-
greiðslu. Uppl. í síma 91-16185 eftir
kl. 16.