Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Blaðsíða 25
LAUGARDAGA 10-16 •SUNNUDAGA 12-17 ÓTRÚLEGT ÚRVAL AF BOLUM MYNDBOND Kvikmyndir Tónlist Barnaefni Klassík Francis Urquhart lekur skaölegum upplýsingum um flokksbræður sina ríkisstjórninni. Spilaborgin - nýr breskur myndaflokkur Nútímadrama um spillingu í breskum stjómmálum SMAVORUR Kassettustandar Geisladiskastandar Kassettutöskur Dagatöl Nýtt - Ódýrt NOTUR Hljómsveitir Einstaklingar Þungarokk o.m.fl. HVERGI MEIRITONLIST CD - KASSETTUR - LP iö lýst sem Macbeth og Sir Hump- hrey Appleby í þáttaröðinni Já, ráð- herra. Urquhart er leikinn af Ian Richardson. Diane Fletcher fer með hlutverk eiginkonu hans og blaða- konuna leikur Susannah Harker. Myndaflokkurinn Spilaborgin, sem sýningar heíjast á í Sjónvarpinu í næstu viku og er í fjórum þáttum, hefur hlotið frábæra dóma í breskum fjölmiölum. Þættirnir eru byggðir á metsölubók eftir Michael Dobbs en hana skrifaði hann eftir að hafa var- ið mörgum árum innan um breska ráðamenn og póhtíkusa. ^ Dobbs hafði meðal annars verið W aðstoðarmaður Margaret Thatcher og svo einkennilega vildi til að fyrsti þátturinn í myndaflokknum var | sýndur í Bretlandi daginn áður en Thatcher sagði af sér. Spilaborgin er nútímadrama um I flókna refskák, spillingu og undir- ferli í röðum valdamestu manna breskra stjórnmála. Henry Collingridge forsætisráð- herra veitir ekki Francis Urquhart þingflokksformanni ráðherrastól eins og hann hafði lofað. Þaö er hins vegar einlægur ásetningur Urquhart að verða forsætisráðherra og Eliza- beth kona hans sýnir ekki minni áhuga á því að setjast að í númer 10 eins og Bretar kalla forsætisráð- herrabústaðinn. Til að koma fram vilja sínum fellir Urquhart flokksbræður sína í ríkis- stjórninni hvern af öðrum með því að leka skaðlegum upplýsingum sem ^ fjölmiðlar gleypa við. Meðal fjöl- P miðlamanna er ung blaðakona, Mattie Storin, sem í fyrstu tekur uppljóstrunum fagnandi en hana fer síðan að gruna að ekki sé allt með felldu. í umfjöllun breskra fjölmiðla um myndaflokkinn hefur Urquhart ver- Mozart Töfraf/autai 2CD - Itr. 1 SOLUHÆSTIBILLINNIEVROPU VOLKSWAGEN NU A FRABÆRU VERÐIAISLANDI FRÁKR. 982.000 HEKLA LAUGAVEG1174 SÍMI 695500 Blaðakonuna Mattie Storin grunar að ekki sé allt með felldu með upp- lýsingar Francis. Elizabeth Urquhart, eiginkona Francis, hefur áhuga á því að verða forsætisráðherrafrú. .lifni Ík'tidrix. TILBOÐ DAGLEGA í LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1991. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.