Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Blaðsíða 25
LAUGARDAGA 10-16 •SUNNUDAGA 12-17
ÓTRÚLEGT ÚRVAL AF BOLUM
MYNDBOND
Kvikmyndir
Tónlist
Barnaefni
Klassík
Francis Urquhart lekur skaölegum upplýsingum um flokksbræður sina
ríkisstjórninni.
Spilaborgin - nýr breskur myndaflokkur
Nútímadrama
um spillingu í
breskum
stjómmálum
SMAVORUR
Kassettustandar
Geisladiskastandar
Kassettutöskur
Dagatöl
Nýtt - Ódýrt
NOTUR
Hljómsveitir
Einstaklingar
Þungarokk
o.m.fl.
HVERGI MEIRITONLIST
CD - KASSETTUR - LP
iö lýst sem Macbeth og Sir Hump-
hrey Appleby í þáttaröðinni Já, ráð-
herra. Urquhart er leikinn af Ian
Richardson. Diane Fletcher fer með
hlutverk eiginkonu hans og blaða-
konuna leikur Susannah Harker.
Myndaflokkurinn Spilaborgin, sem
sýningar heíjast á í Sjónvarpinu í
næstu viku og er í fjórum þáttum,
hefur hlotið frábæra dóma í breskum
fjölmiölum. Þættirnir eru byggðir á
metsölubók eftir Michael Dobbs en
hana skrifaði hann eftir að hafa var-
ið mörgum árum innan um breska
ráðamenn og póhtíkusa.
^ Dobbs hafði meðal annars verið
W aðstoðarmaður Margaret Thatcher
og svo einkennilega vildi til að fyrsti
þátturinn í myndaflokknum var
| sýndur í Bretlandi daginn áður en
Thatcher sagði af sér.
Spilaborgin er nútímadrama um
I flókna refskák, spillingu og undir-
ferli í röðum valdamestu manna
breskra stjórnmála.
Henry Collingridge forsætisráð-
herra veitir ekki Francis Urquhart
þingflokksformanni ráðherrastól
eins og hann hafði lofað. Þaö er hins
vegar einlægur ásetningur Urquhart
að verða forsætisráðherra og Eliza-
beth kona hans sýnir ekki minni
áhuga á því að setjast að í númer 10
eins og Bretar kalla forsætisráð-
herrabústaðinn.
Til að koma fram vilja sínum fellir
Urquhart flokksbræður sína í ríkis-
stjórninni hvern af öðrum með því
að leka skaðlegum upplýsingum sem
^ fjölmiðlar gleypa við. Meðal fjöl-
P miðlamanna er ung blaðakona,
Mattie Storin, sem í fyrstu tekur
uppljóstrunum fagnandi en hana fer
síðan að gruna að ekki sé allt með
felldu.
í umfjöllun breskra fjölmiðla um
myndaflokkinn hefur Urquhart ver-
Mozart
Töfraf/autai
2CD - Itr. 1
SOLUHÆSTIBILLINNIEVROPU
VOLKSWAGEN
NU A FRABÆRU VERÐIAISLANDI
FRÁKR. 982.000
HEKLA
LAUGAVEG1174
SÍMI 695500
Blaðakonuna Mattie Storin grunar
að ekki sé allt með felldu með upp-
lýsingar Francis.
Elizabeth Urquhart, eiginkona
Francis, hefur áhuga á því að verða
forsætisráðherrafrú.
.lifni Ík'tidrix.
TILBOÐ DAGLEGA
í
LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1991.
25