Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Blaðsíða 56
68 LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1991. Surmudagur 10. nóvember SJÓNVARPIÐ 13.20 Vetrarævintýri (The Winter's Tale). Leikrit eftir William Shake- speare í sjónvarpsgerð BBC. Shakespeare skrifaði verkið árið 1611 upp úr skáldsögunni Pan- dosto eftir Robert Green. í leikrit- inu segir frá því er Pólixenes, konungur í Bæheimi, heimsækir konungshjónin Leontes og Hermíónu á Sikiley en heimsókn- in á eftir að hafa afdrifaríkar af- leiðingar. Leikstjóri: Jane How- ell. 16.15 Einnota jöró? Sorp. Annar þátt- ur af þremur sem kvikmyndafé- lagið Úti hött - inní mynd hefur gert um viðhorf fólks til umhverf- isins og umgengni við náttúruna. Áður á dagskrá 24. október. 16.35 Nippon - Japan síðan 1945. Sjötti þáttur: Áratugur breytinga. Breskur heimildamyndaflokkur í átta þáttum um sögu Japans frá seinna stríði. Í þessum þætti er fjallað um iðnaðarveldið Japan en vegna þess hve auðlindir landsins eru takmarkaðar leggja Japanir áherslu á hátækniiðnað þar sem hugvitið nýtist sem best. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Þulur: Helgi H. Jónsson. 17.35 í uppnáml (2:12). Skákkennsla í tólf þáttum sem fyrirtækið Arn- arson og Hjörvar hafa látið gera fyrir Sjónvarpið. Höfundar og leiðbeinendur eru stórmeistararn- ir Helgi Ólafsson og Jón L. Árna- son og í þessum þætti verður fjallað um mannganginn, hvernig peð breytast í annan mann og hvernig drepið er með peðum. Stjórn upptöku: Bjarni Þór Sig- urðsson. 17.50 Sunnudagshugvekja á kristni- boósdegi. Ragnar Gunnarsson kristniboði flytur. 18.00 Stundin okkar (3). í þættinum verður m. a. annar þáttur í fram- haldsleikritinu um blaðburðar- drenginn Hjálmar og sýnt frá sprangi barna i Vestmannaeyjum. Umsjón: Helga Steffensen. Dag- skrárgerð: Kristín Pálsdóttir. 18.30 Svona veröa brúóur til (2:7) (Hvor kommer tingene fra?). Ánnar þáttur af sjö þar sem fylgst er með því hvernig ýmiss konar varningur veröur til í verksmiðj- um. Þýðandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision-danskasjón- varpið.) 18.55 Táknmálsfréttír. 19.00 Vistaskípti (11:25) (A Different World). Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 19.30 Fákar (13:26) (Fest im Sattel). Þýskur myndaflokkur. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 20.00 Fréttir og veóur. 20.40 Stjórnmálamenn horfa um öxl, (1:4). Þáttaröð sem Sjónvarpið hefur látið gera með viðtölum við nokkra af helstu stjórnmála- mönnum aldarinnar. 21.25 Ástir og alþjóóamál (10:13) (Le Mari de l'Ambassadeur). Franskur myndaflokkur. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson. 22.20 Ánægóa konan. (La mujer de feliz). Nýleg spánsk sjónvarps- mynd í léttum dúr. Myndin er úr syrpu sem ber yfirskriftina Konan í lífi þinu. Ungur maður er rang- lega grunaður um morð. Hann felur sig í tómri íbúð og tekur til við að skrifa skáldsögur. Húseig- andinn, sem er kona, tekur að sér að koma sögunum á framfæri undir dulnefni. Leikstjóri: José Miguel Ganga. Aðalhlutverk: Antonio Banderas og Carmen Maura. Þýðandi: Örnólfur Árna- son. 23.20 Ljóðiö mitt; Að þessu sinni velur sér Ijóð Páll Valsson bókmennta- fræðingur. Umsjón: Pétur Gunn- arsson. Dagskrárgerð: Þór Elís Pálsson. 23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. srm 9.00 Túlli. Teiknimynd. 9.05 Snorkarnir. Teiknimynd. 9.15 Fúsi fjörkálfur. Myndaflokkur fyrir börn á öllum aldri. 9.20 Litla hafmeyjan. Teiknimynd. . 9.45 Pétur Pan. Teiknimynd. 10.10 Ævintýraheimur NINTENDO. Ketill og hundurinn hans, Depill, lenda í nýjum ævintýrum. 10.35 Ævintýrin í Eikarstræti. Fram- haldsþáttur fyrir börn og ungl- inga. 10.50 Blaóasnáparnír (Press Gang). Teíknimynd. 11.20 Geimriddarar. Brúðumynda- flokkur. 11.45 Trýni og Gosi. Teiknimynd. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þátt- ur frá því í gær. 12.30 Forsmáóar eiginkonur (Throwaway Wifes) Það er Ste- fanie Powers sem fer með aðal- hlutverkið í þessari bandarísku sjónvarpsmynd sem fjallar um eftirmála skilnaðar. Aðalhlutverk: Stefanie Powers, David Birney og Fran Drescher. Leikstjóri: Ric- hard Michaels. 1989. 14.05 Á rangri hillu (Desert Rats). Hér segir frá uppreisnargjörnum bæjarbúa sem er gerður að lög- reglustjóra eftir að hann kemur óvart í veg fyrir bankarán. Aðal- hlutverk: Scott Plank, Dietrich Bader og Mark Thomas Miller. Leikstjóri: Tony Wharmby. 1988. 15.15 NBA-körfuboltinn. Fylgst með leikjum i bandarísku úrvalsdeild- inni í körfubolta. 16.25 ítalski boltinn. Mörk vikunnar. Endurtekinn þáttur frá síðastliðn- um mánudegi. 16.45 Þrælastríðið (The Civil War - Most Hallowed Ground). 18.00 60 mínútur. Bandarískur frétta- þáttur. 18.50 Skjaldbökurnar. Teiknimynd um þessar vinsælu hetjur úr hol- ræsunum. 19.19 19:19. 20.00 Elvis rokkari. Leikinn mynda- flokkur um goðið Elvis Presley. Lokaþáttur. 20.25 Hercule Poirot. Einkaspæjarinn frægi glímir við erfitt sakamál. 21.20 Halelúja! (Glory! Gloryl). Fyrri hluti framhaldsmyndar þar sem gerð er aðför að óprúttnum gróðaöflum sem misnota sér trú almennings með því aö nota fjölmiðla í þeim tilgangi að koma boðskapnum til skila. Annar hluti er á dagskrá annað kvöld. Aðal- hlutverk: Richard Thomas, Ellen Greene, James Whitmore og Barry Morse. Leikstjóri: Lindsay Anderson. 1989. 22.45 Flóttinn úr fangabúóunum (Cowra Breakout). Framhalds- myndaflokkur byggður á sönnum atburðum. Þetta er áttundi þáttur af tíu. 23.40 Skrúóganga (The Parade). Matt Kirby snýr heim eftir að hafa verið í fangelsi í sjö ár fyrir glæp sem hann ekki framdi. Þeg- ar hann kemur heim er sundrung innan fjölskyldunnar. Ekki nóg með það heldur á hann erfitt með að fóta sig á ný í samfélagi sem vill lítið með hann hafa. Aðalhlut- verk: Michael Learned, Frederick Forrest, Rosanna Arquette og Geraldine Page. Leikstjóri: Peter H. Hunt. Framleiðandi: Leonard Hill. 1985. Bönnuð börnum. 1.15 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tek- ur næturdagskrá Bylgjunnar. 6> Rás I FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Birgir Snæbjörnsson, prófastur á Akur- eyri, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veóurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist . 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunspjall á sunnudegi. Umsjón: Sr. Pétur Þórarinsson í Laufási. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni eftir Antonio Vivaldi 10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir. 10.25 Uglan hennar Mínervu. Rætt við Eyjólf Kjalar Emilsson um „Ríki" Platóns. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig út- varpað miðvikudag kl. 22.30.) 11.00 Messa í Neskirkju á kristniboðs- daginn. Prestur séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Ragnar Gunn- arsson kristniboði prédikar. Mánud. 11. nóv. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Heimkoman Umsjón: Sif Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00). 14.00 Aftökur í Vatnsdalshólum. Fyrsti þáttur af þremur. Höfundur handrits og leikstjórn: Klemenz Jónsson. Flytjendur: Hjörtur Pálsson, Þorsteinn Gunnarsson, Rúrik Haraldsson, Sigurður Skúlason, Kristbjörg Kjeld, Ragn- heiður Steindórsdóttir, Steinunn Ólina Þorsteinsdóttir og kvæða- menn úr Kvæðamannafélaginu Iðunni. 15.00 Kontrapunktur. Músikþrautir lagðar fyrir fulltrúa islands í tón- listarkeppni Norrænnasjónvarps- stöðva, þá Valdemar Pálsson, Gylfa Baldursson og Ríkarð Örn Pálsson. Umsjón: Guðmundur Emilsson. (Einnig útvarpað föstudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttlr. 16.15 Veóurfregnir. 16.25 Oróasmíö. Seinni hluti erindis Þorsteins Gylfasonar. 17.10 Síódegistónleikar. 18.10 Fimmta þjóösagan, smásaga eftir Torgny Lindgren. Guðlaug María Bjarnadóttir les þýðingu Guðrúnar Þórarinsdóttur. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardags- morgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Langt í burtu og þá. Mannlífs- myndir og hugsjónaátök fyrr á árum. Lífselexír, bitter og volta- kross. Umsjón: Friðrika Benónýs- dóttir. (Áður útvarpað sl. þriðju- dag.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. i& FM 90,1 8.07 Hljómfall guðanna. Dægurtón- list þriðja heimsins og Vestur- lönd. Umsjón: Ásmundur Jóns- son. (Endurtekinn þátturfrá mið- vikudegi.) 9.03 Sunnudagsmorgunn meó Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 1.00 aðfaranótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 13.00 Hringborðið. Gestir ræða fréttir og þjóðmál vikunnar. 14.00 Hvernig var á frumsýn- ingunni? Helgarútgáfan talar viö frumsýningargesti um nýj- ustu sýningarnar. 15.00 Mauraþúfan. Lísa Páls segir ís- lenskar rokkfréttir. (Einnig út- varpað laugardagskvöld kl. 19.32.) 16.05 Söngur vílliandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akur- eyri.) (Úrvali útvarpað í næturút- varpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass - Ungir, sænskir saxófón- meistarar. Umsjón: Vernharður Linnet. 20.30 Plötusýniö: Don't Get Weird on My Baby. Ný skífa með Lloyd Cole. 21.00 Rokktíóindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkurum. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og mióin. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. 989 mwiMiV 8.00 I býtið á sunnudegi. Allt i róleg- heitunum á sunnudagsmorgni með Haraldi Gislasyni og morg- unkaffinu. 11.00 Fréttavikan með Hailgrimi Thorsteinssyni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.15 Kristófer Helgason. Bara svona þægilegur sunnudagur með huggulegri tónlist og léttu rabbi. í laginu Sigmundur Ernir Rúnarsson fær til sin gest og spjallar um uppáhaldslogin hans. 16.00 Hin hliðin. Sigga Beinteins tekur völdin og leikur isienska tónlist i þægilegri blöndu við tónlist frá hinum Norðurlöndunum. 18.00 Sunnudagur tll sælu. Björn Þór segir ykkur frá hvað hægt er að gera um kvöldið, hvað er verið að sýna i kvikmyndahúsunum og hvað er að gerast í borginni. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 cg Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagur til sælu. 22.00 Grétar Mlller. 0.00 Eftir miðnætti. Ingibjörg Gréta Gísladóttir 4.00 Næturvaktin. 10.00 Jóhannes Ágúst. - Við getum ekki annað en verið stolt af hon- um Jóhannesi! 14.00 Grétar Miller. - Sunnudagar geta verið enn notalegri ef þú hlustar á Grétar! 17.00 Hvita tjaldið. - Ömar Friðleifs- son er mættur með allt það nýj- asta úr bíóheimínum. 19.00 Arnar Albertsson - umfram allt þægilegur. 22.00 Ásgelr Páll - leikur tónlist sem byggir upp en er jafnframt nota- leg. 1.00 Halldór Ásgrimsson - nætur- tónlist fyrir þá sem vilja ekki fara að sofa og alla hina líka. FM^957 9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson árla morguns. Hafþór er á inni- skónum og ætlar að borða rús- ínubollurnar sínar inn á milli gæðatónlistar sem hann leikur. 13.00 Halldór Backman. Langar þig á málverkasýningu, í bíó eða eitt- hvað allt annað? FM veit hvað þér stendur til boða. 16.0 Endurteklnn Pepsí-listi, vin- sældalisti Islands. Listi frá síðasta föstudagskvöldi endurfluttur. Umsjón: ivar Guðmundsson. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson enn og aftur. Hvernig var vikan hjá þér? Ragnar hefur góð eyru og vill ólmur spjalla við hlustendur sína. 23.00 í vikulok. Haraldur Jóhannes- son sér um þig og þína. FlllfeíH) AÐALSTOÐIN 10.00 Úr bókahlllunni. Umsjón Guð- ríður Haraldsdóttir. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum sunnu- degi. 12.00 Sunnudagstónar. Umsjón Helgi Snorrason. Blandaðurþátturmeð gamni og alvöru. Opin lína i síma 626060. 15.00 í dæguriandi. Umsjón Garðar Guðmundsson. Garðar leikur lausum hala í landi íslenskrar dægurtónlistar. 17.00 Fiðringur. Umsjón Hákon Sigur- jónsson. 19.00 Kvöldveröartónlist. 21.00 Út og suöur með Inga Gunnari Jóhannssyni. 23.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríöur Haraldsdóttir. Fjallað er um nýútkomnar og eldri bækur á margvíslegan hátt, m.a. með upplestri, viðtölum, gagnrýni o.fl. ALFA FM-102,9 9.00 Lofgjörðartónlist. 13.00 Guörún Gísladóttir. 13.30 Bænastund. 15.00 Þráinn Skúlason. 17.30 Bænastund. 18.00 LofgjöróatónlisL 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á sunnudögum frá kl. 13.00-18.00, s. 675320. 12.00 Sable. 13.00 Wonder Woman. 14.00 Fjölbragöaglíma. 15.00 Eight is Enough. 16.00 The Love Boat. 17.00 Hey Dad. 17.30 Hart to Hart. 18.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 19.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 20.00 Bourne Identitiy. Fyrri hluti. 22.00 Falcon Crest. 23.00 Entertainment Tonight. 00.00 Pages from Skytext. ★ ★ ★ EUROSPORT *, .* *** 8.00 Trans World Sport. 9.00 Euro Fun Magazine. 9.30 Golf. Kvennakeppni. 10.30 Track Action Magazine. 11.00 Hnefaleikar. 12.00 Motorcycling Motorcross. 12.30 Sunday Alive. Figure Skating. Motorcycling Supercross, cycl- ing. Equestrian. 19.00 Tennis Shoot Out. Bein útsend- ing. 22.00 Cycling. 23.00 Hnefaleikar. 24.00 Dagskrárlok. scRCcmspoiir 0.30 The Best of US Boxing. 2.00 Faszination Motorsport. 3.00 Ameriskur fótbolti. 4.00 Kraftaíþróttir. 5.00 Knattspyrna i Argentinu. 6.00 Supercross. 7.00 Hestaiþróttir. 7.30 British Open Ten Pin Bowling. Karlakeppni. 8.00 Pilote Motorsport. 8.30 Diet Pepsi Indoor Tennis. 10.00 Ameriskur háskólafótbolti. 12.00 Top Rank Boxlng. 13.00 Inside Track. 14.00 Diet Pepsi Indoor Tennis. 15.30 Pro Superbike 1991. 16.00 Heimsmeistarakeppni í sno- oker. Kvennakeppni. 18.00 Revs. 18.30 Gillette-sportpakkinn. 19.00 Winter Sportscast-Olympics ’92. 19.30 Heimsmeistarakeppni í snoo- ker. Bein útsending frá kvenna- keppni i Hyde Park Hotel í Lon- don. 21.30 Diet Pepsl Indoor Tennis. 23.00 Körfubolti NBA-deildln. Guðmundur Emilsson, tónlistarstjóri Útvarpsins, leggur músikþrautir fyrir íslensku þátttakendurna i tónlistarkeppni Norðurlandanna sem hefst í Kaupmannahöfn á nýju ári. Þeim þrautum verður útvarpað í dag á rás 1. Ráslkl. 15.00: Kontrapunktur A nýju ári hefst í Kaup- mannahöfn sjónvarp- skeppni þar sem Norður- löndin leiöa saman landsliö sinna tónfróöustu manna. Af því tilefni stunda fulltrú- ar Islands í keppninni, þeir Valdemar Pálsson, Gylfi Baldursson og Ríkarður Örn Pálsson, tónæfingar í Útvarpshúsinu undir stjórn Guömundar Emilssonar tónhstarstjóra er leggur músíkþrautir fyrir þá og hlustendur í þættinum Konstrapunkti á rás 1 á sunnudögum og verður fyrstu æfingunni útvarpað í dag. Sjónvarpið kl. 20.40: horfa um öxl Eftir fréttir Sjónvarpsins í kvöld hefst athyglisverð þátta- röð meö nokkrum helstu stjórnmálaskörungum aldarinnar. Litiö verður yfir liöna tíð, rifjaðir upp stórviðburðir stjórn- málanna og eflaust ber pólitík samtímans einnig á góma. í þessum viðtalsþáttumhirtist nýr spyrill og nýr viðmælandi hverju sinni og því ættu áherslur og efnistök að verða íjöl- breytt og mismunandi frá þætti til þáttar. í þessum fyrsta þætti í kvöld ræðir Magnús Bjamfreðsson við Eystein Jónsson. Saga fiim annaðist dagskrárgerð fyrir Sjónvarpið. Aðalstöðin kl. 15.00: f Dægurlandi I Dægurlandi er þáttur í umsjón Garðars Guö- mundssonar á Aðalstöðinni 1 dag klukkan 15.00. Nýlega fór fram keppni í þáttum Garðars þar sem hlustendur Aðalstöðvarinnar völdu besta dægurlagasöngvara eldri kynslóðarinnar og varð Anna Vilhjálms sigur- vegari. Nú stendur yfir keppni þar sem valinn verð- ur besti söngvari áranna 1960-1980. Keppnin verður í þremur riðlum, 10 manns í hverjum riðli og 4 í hverjum riðli komast í úrsht. Fyrsti hluti keppninnar fór fram síðastliöinn sunnudag en í dag verður annar hluti. Þá eru í þættinum léttir spurn- ingaleikir með þátttöku hlustenda og eru góð verð- laun í boði fyrir rétt svar. Leikhús |5fil LEIKFÉLAG AKUREYRAR Leikárið 1991-1992 Stálblóm eltir Robert Harling i leikstjórn Þórunnar Magneu Magnúsdóttur. ikvöldkl. 20.30. Föstud. 15. nóv. kl. 20.30. Næstsiðasta sýnlng. Laugard. 16. nóv. kl. 20.30. Siðasta sýning. Miðasala og sala áskriftarkorta er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Opiö alla virka daga nema mánu- daga kl. 14-18 og sýningardaga fram aö sýningu. Siml i mlöasölu: (96J-2 40 73. Muniö pakkaferöir Flugleiða. [ ÍSLENSKA ÓPERAN eftir W.A. Mozart í kvöld kl. 20. Uppselt. 15. sýning sunnudaginn 10. nóv. kl. 20. Uppselt. 16. sýning föstudaginn 15. nóv. kl. 20. 17. sýning laugardaginn 16. nóv. kl. 20. Ósóttar pantanir seldar tveimur dögum fyrir sýningar- dag. Mióasalan opin frá kl. 15-19, simi 11475. Greiðsiukortaþjónusta VISA - EURO - SAMKORT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.