Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Blaðsíða 60
FRÉTTASK
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku
frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn-
hvert fréttaskot, sem birtist eða er notaö leyndar er gætt. Við tökum við frétta-
í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn.
LAUGARDAGUFt 9. NÓVEMBER 1991.
Háskólinn - stúdentafréttir:
Hagfræðileg
rökfærðfyrir
frjálsri sölu
í nýútkomnu hefti Háskólans -
stúdentafrétta eru hagfræðileg rök
færð fyrir frjálsri verslun með fíkni-
efni. Þar er grein birt undir fyrir-
sögninni „Gefum hassið fijálst" eftir
Guðna Níels Aðalsteinsson.
Guðni lætur að því hggja að boð
og bönn þjóðfélagsins hafi þau áhrif
að verð á hassi sé hærra en ella.
Hann leggur ekki „mat á það frá siö-
ferðilegu sjónarmiði hvort slíkt sé
réttlætanlegt". í greininni segir hins
vegar meðal annars:
„Af öllu þessu ætti að vera ljóst að
aðgerðir stjórnvalda við að hefta
framboð efnanna eru ekki nægilegar
til árangurs. Nær væri að slá á eftir-
spumina með fræðslu um þá miklu
skaðsemi sem eiturlyfvalda." -ÓTT
Tvöskip Eim-
skipa í vandræð-
umíéveðrinu
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Tvö skipa Eimskipafélagsins lentu
í óhöppum úti fyrir Norðurlandi og
Austfjörðum í óveðrinu sem geisaði
þar fyrir um tveimur sólárhringum.
Mánafoss var með síldarfarm og
losnaði farmurinn í lestinni með
þeim afleiðingum að um 200 tunnur
skemmdust. Ljósafoss var á leiðinni
frá Patreksfirði til Siglufjarðar þegar
festingar í lest losnuðu. Farmurinn
var frosinn fiskur og var skipt um
umbúðir þegar skipið kom til hafnar
og fiskurinn var óskemmdur sem og
TM-HÚSGÖGN
SÍÐUMÚLA 30 SÍMÍ 686822
LOKI
Það er ekki slegið slöku
við í flugleiðaráðuneytinu
Vörutalning í söluskála Skeljungs í Neskaupstað í gær og fyrrinótt:
Umboðsmanni sagt upp
vegna fjármálaóreiðu
- málið á mjög viðkvæmu stigi, segir forstjóri Skeljungs
Umboðsmanni Skeljungs i Nes- tíl Neskaupstaðar á fimmtudag og Þess vegna gætí hann ekki tjáð sig kvæmdastjóri fjármálasviðs Skelj-
kaupstaö hefur veriö sagt upp byrjuðu um kvöldið að telja vörur frekar um máiiö en sagði það vera ungs, í samtali við DV. Árni vildi
störfum vegna fjármálaóreiðu. á lager og fara yfir bókhald. Sú á mjög viðkvæmu stigi: hvorkijátaþví né neita hvort grun-
Lokað var á staðnum í gær vegna vinna stóð yfir í fyrrinótt. Þegar „Eg get hins vegar upplýst að ur væri um fjárdrátt af hálfu um-
talningar á lager og vinnu við rann- DV fór í prentun í gærkvöldi stóð nýir menn hafa verið ráðnir og það boðsaðilans í Neskaupstað.
sókn á fjárreiðum söluskálans. sú vinna enn yfir. í söluskála Skefj- er verið aö fara yílr fjárreiður eins Umræddur rekstrarstjóri Skelj-
Málið hafði í gær ekki verið kært ungs fer fram, auk bensín- og sæl- og gerist og gengur við slik skipti. ungs hefur verið umboðsmaður á
til bæjarfógeta eða lögreglu. gætissölu, afgreiösla á oliu tii smá- Ég vona bara að skiptín verði tíl staðnum í rúm fimm ár. Hann ber
Umboðsmaðurinn var kallaður á báta á staðnum svo og olíuaf- þess að nýir menn muni standa sig persónulega ábyrgð á rekstri sölu-
fund forsvarsmanna Skeljurtgs í greiðsla til aðkomubáta. betur,“ sagði Kristinn. skálans.
Reykjavík fyrr í vikunni. Var þá Kristínn Bjömsson, forstjóri „Við erum óánægðir með fram- -ÓTT
ákveðiðaðsegjahonumupp. Eftír- Skeljungs, sagði i samtali við DV vindu mála á þessum stað,“ sagði
Utsmenn frá Skeljungi komu síðan síðdegis i gær að talning stæði yfir. Árni Ólafur Lárusson, fram-
Sólfar er fallegt listaverk og nýtur sín vel viö Skúlagötuna í Reykjavík. Aftur á móti eru súlurnar tvær, sem bera
eiga uppi Ijóskastara til að lýsa upp listaverkið, umdeildar. Sá sem hangir þarna á miðri súlu með hamar í hönd
er ekki að brjóta súluna niður heldur að vinna að uppsetningu Ijóskastaranna. DV-mynd GVA
Áætlunarleiðir:
Leiguf lug er
áfram bannað
áveturna
Samgönguráðuneytið hefur komist
að þeirri niðurstöðu að ekki sé
ástæða tíl að breyta reglum um leigu-
flug vegna þess hve stutt er í að evr-
ópskt efnahagssvæði taki gildi. Þá
samræmast allar reglur um leigu-
flug.
Þegar Steingrímur J. Sigfússon
veitti Flugleiðum heimild tíl farþega-
flugs á áætlunarleiðunum Amster-
dam og Hamborg rýmkaði hann jafn-
framt takmarkanir á leiguflugi yfir
sumarmánuðina til borga sem Flug-
leiðir eru með fast áætlunarflug tíl.
Þær reglur eru því áfram í gildi.
Leyfilegt er að fljúga leiguflug á áætl-
unarleiðum frá maí tíl loka septemb-
er. Þess vegna gat Sólarflug Guðna
Þórðarsonar flogiö tíl Kaupmanna-
hafnar og London í sumar.
í vetur flýgur Sólarflug hins vegar
til Edinborgar enda eru Flugleiðir
ekki með áætlunarflug þangað, en
leiguferðir til Kaupmannahafnar og
Londonliggjaniðriívetur. -JGH
Veðrið á sunnudag og mánudag:
Rigning eða slydda verður um landið
sunnanvert en úrkomulítið fyrir norðan
Á sunnudag verður suðaustlæg átt, skýjað um allt land og víða rigning, einkum þó um sunnan- og austanvert landið, hiti 5-7 stig.
Á mánudag verður suðvestlæg átt og slydduél um sunnanvert landið en suðaustlæg átt og úrkomulítið um landið noröanvert, hiti 0-5 stig.