Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1991.
13
Svidsljós
Körfuboltastjaman Wilt Chamberlain er með bókhaldið í lagi:
Svaf hjá 20.000 konum
urv hpv iiPf hí* un* nii mv irn
itRltm m im mitu w mrm m
1H1 ftH l+H. ttW. THl "IHt. IHi >ui xii nu nji-míj -hji tki TtH.m-mjfWlttTm'mj tkj /?“!!«l'V Wl Síi ÍHl i..
wTwrwmmTwmim>w7miiHtw7»H.'WiKRTm-mTW7#iMi
m.mmmmmm-mim'm
mmmmrnmmmmim
rm wmmmmmmm-ttH
m mmmm mtmmmm
m mm mmmm
tm. mm m mmm
m m m m m m m
WkJULDH m T«i TtH VttfHH
m mi
■Æam tm.1
m
m
m
m m
m
i m m~.
w MV
m
M
m
m m m m m m m
mm
m.
mm m
iw mm
m mm
tw m
w^iwi
fflSnn
•h •'n m irw '^ íL. w... 1.
jNUHU W4 nn wmm tu-
líri
__
M
&
ifiw TtU-íwJ
Ifcuimj
>mmm;
• mmttH
nw.m
\mm
,'ÆfNH
zp-
iíW'
Wfm m m m m m^rr;
■'*** T*** *ii .... m
m m
m ti«n
IfH
m ■
aim
.m nuwiwiwiV
WÍtvu ttutmwmw'3,
i wlnu.uuim.HUWUvu5.
r«u ttu nu ttu tm mmw V
muvuw.il
m w m m wíK’Kíí:™
mmmmmm^v
m w mmmmmmTuTtT^X^S
it»r .»r uif. Iivr wt inv Hir* ÍHS mv THl TVMXTCx Kl
ISjKKMJS; S. S TS t
siVUW^^i,>vvt».
EMittiEm wmmVB m mlKfni
íiurmrtu.itH.uu^u.,. hu.tm.1K VKf~ TtW B TW W M TH 7W m m m M Tfo ru\
,iiiiiiiiiiiiiim'WU,|iMMinnp®fninW'wuwsi^\THl. m W IM'HiMMi títt. TW. TW m I nu itu m
mm/wiKi/nflM mm mmm
k» kj, -hj. _.., «...... ym mwL^wi^mlmm m mhknt
M nti\________
ttH
'm mw\
____ •—____________________: LJJJ——_ — —I v -Jr l * r—_—T------------_J
Bandariski körfuboltasnillingurinn Wilt Chamberlain segist hafa sofið hjá tuttugu þúsund konum um ævina.
Svona sér teiknari bandarísks dagblaðs fyrir sér bókhald kappans.
Wilt Chamberlain hefur skoðanir
á öllu. Hann er einhver besti körfu-
boltamaður sem hefur verið uppi,
hann er eini maðurinn sem hefur
skorað 100 stig í leik og líka sá eini
sem hefur skorað að meðaltah 50
stig í leik á heilu keppnistímabih.
Samt er það nú svo að það eina sem
menn sýna áhuga á í nýju bókinni
hans, sem hann er að kynna um
þessar mundir, eru 20 þúsund kon-
ur.
WUt hefur nefnilega bókhaldið í
lagi.
„Já, það er rétt, tuttugu þúsund
mismunandi konur,“ skrifar hin 55
ára gamla körfuboltastjarna. „Fyr-
ir mann á mínum aldri þýðir það
að ég hafi sofið hjá 1,2 konum á dag
frá því ég var fimmtán ára.“
Og hann segist hafa borið virð-
ingu fyrir þeim öllum. Hann ítrek-
ar að þaö skipti ekki máh hvort
sambandið sé stutt, það geti samt
verið fallegt, ólíkt því sem er um
margt hjónabandið.
„Hvað er rangt við stutt samband
ef tímanum er vel varið?“ spyr
WUt áður en hann fer í sjónvarps-
viðtal. Og síðar, þegar viðmælandi
hans spyr hvort það sé yfirleitt
hægt að sofa hjá nýrri konu á
hverjum degi, segir Wilt: „Það er
ekki rétt að segja á hverjum degi.
Meðaltahð er 1,2 konur á dag.“
í bókinni, sem heitir Horft að of-
an, segir Wilt m.a. frá afmælis-
veislu sem fimmtán konur héldu
honum. Þar var aðeins einn karl-
maður mættur til leiks, hann sjálf-
ur.
Hann segist hafa farið í bóhð með
öllum nema einni. „Ég gat ekki
notið fimmtándu afmælisstúlk-
unnar en mér tókst að safna í mig
nógu miklum kröftum til að syngja
fyrir hana „Hann á afmæli í dag“,“
skrifar hann.
Chamberlain opinberar heim-
speki sína í bókinni og þar getur
að líta dæmi eins og þetta:
„Þar sem flestir eðlilegir karl-
menn eru haldnir stöðugri greddu
og konur ekki verður maður sem
karlmaður að kunna að vera sann-
færandi þegar maður fer á fjörurn-
ar við þær. Það er mikilvægt að
þeim skiljist að virðingin fari ekki
forgörðum, alveg sama hversu
brátt allt ber að.“
Annað dæmi hljóðar svo:
„Konur falla fyrir mér af því að
ég er meira áberandi en aðrir sem
þær þekkja. Vegna sjálfstraustsins,
sem geislar af mér, verð ég eins og
töfrafjall sem margar þeirra langar
til að klífa og sigrast á. Wilt er eins
og Mount Everest."
Wilt Chamberlain hefur aldrei
kvænst og hann hefur heldur aldr-
ei verið í langtímasambandi við
eina konu. Konurnar tuttugu þús-
und eru aðeins andlitslaus fjöldi
aðdáenda á leikvangi hans eigin
lífs.
Wilt fer frjálslega með tölur eins
og sannaðist þegar hann sagðist
hafa veitt um sextíu viðtöl á einum
degi vegna útkomu bókarinnar.
Blaðafulltrúi hans upplýsti hins
vegar að viðtölin hefðu aðeins verið
níu. Og þess vegna spyrja menn sig
hvort það sé nú ekki orðum aukið
að hann hafi sængað með tuttugu
þúsund konum.
Það má rétt vera. Hann fékk
þessa tölu út með því að skoða
ákveðna mánuði í lífshlaupi sínu
og leggja saman fjölda allra kvenn-
anna sem hann var með á þeim
tíma. Síðan margfaldaði hann með-
altalið með 40 árum. Og útkoman
varð tuttugu þúsund konur, 1,2 á
dag.
Byggt á IHT.
NISSAN SUNNY SLX 1.6
GJÖRBREYTTUR OG GLÆSILEGUR
Nissan Sunny SLX 1.6 16 ventla
hlaðinn aukahlutum s.s. rafdrifnum rúðum,
rafstillanlegum speglum, upphituðum sætum,
vökvastýri, samlæstum hurðum og m.fl.
Fáanlegur í ýmsum útfærslum.
Bílasýning laugardag og sunnudag kl. 1400-1700.
Nissan Sunny SLX1.6 3ja dyra. Verð kr. 869.000.
4ra dyra stallbakur. Verð kr. 949.000.-
5 dyra hlaðbakur. Verð kr. 944.000.-
Ingvar
Helgason
Sævarhöfða 2
sími 91-674000