Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Síða 19
LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1991, 19 FRÁBÆRT SNJÓMYNSTUR FYRIR ÍSLENSKAR AÐSTÆÐUR I I I ii RETTARHALS 2 SIMI 814008 & 814009 - SKIPHOLTI 35 SIMI 31055 HVÍTUR STAFUR , TÁKN BLINDRA UMFERÐ ^ FATLAÐRA VIÐ EIGUM 1 > SAMLEIÐ Sviðsljós Tom Selleck: Ég er ekki hommi Tom Selleck hefur nú farið fram á yfir eins milljarðs króna skaða- bætur af blaðinu Globe eftir að það birti myndir af plakötum sem hengd höfðu verið upp í New York. Á þeim var gefið í skyn að Tom og aðrir þekktir leikarar væru homm- ar. „Ég hef efni á því að fara í mál, jafnvel þótt það taki mörg ár,“ seg- ir hann. Ef lögfræðingar hans geta. sannað að blaðið hafi ekki rétt fyrir sér, að mannorð hans hafi beðið tjón af og að atvinnutækifæri hans minnkað getur hann sett himinháa upphæð á bankabókina sína. Selleck er kvæntur Jillie Mack og þau eiga saman Utla dóttur. ULTRA GLOSS Glerhörð lakkbrynja sem þolir tjöruþvott. Tækniupplýsingar: (91) 814788 ESSO stöðvamar Olíufélagið hf. tft/r einn -ei aki nemn UMFEROAR RAÐ Tom Selleck. Þegar Kevin Kostner var ungur og óþekktur dreymdi hann um að slá í gegn sem rokksöngvari. Hann tók þátt í útgáfu hræðilegr- ar plötu með hijómsveit sem kail- aöi sig The Roving Boys. Kevin hélt að þetta uppátæki hans væri löngu gleymt og grafið en nú vill japanskt fyrirtæki koma plötunni á markað aftur í Bandaríkjunum. Kevin er sann- færður um að hann verði að at- hiægi og hefur nú fengið lögfræö- ingum sínum það verkefni að koma í veg fyrir aö plötunni verði stillt út í verslunarglugga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.