Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Síða 22
22 LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1991. Sérstæð sakamál Unga stúlkan við stýrið virtist skyndilega missa stjóm á bílnum. í ljós kom að hún hafði verið skot- in. En hvernig gat það hafa gerst þegar enginn gat hafa verið nærri til að skjóta hana? Út af hraðbrautinni Það var fagur morgunn í júlí. Vito DeSiere lögregluþjónn var á leið til vinnu í New York. Hann átti fyrir höndum alllanga ferð með ströndinni og aksturinn gat verið leiðigjarn því hann fór þessa leið á hveijum degi. Hraðbrautin teygði sig eins langt og augað eygði og strikið, sem skipti akreininni, hafði svæfandi áhrif væri horft lengi á hana. Skyndilega tók DeSiere eftir fall- egum bíl fyrir framan sig og undir stýri í honum sat ljóshærð stúlka. Lögregluþjónninn hugsaði með sér að það færi henni vel að aka svona fallegum bíl. En allt í einu var sem hún missti stjórn á honum. Hann rásaði til hliðar og eftir nokkur augnablik rakst hann á grindverk- ið við akreinarbrúnina og stöðvað- ist svo. Ef til vill hafði stúlkan sofnað viö stýriö eða þá að hún haföi skyndi- lega orðið veik. DeSiere steig á hemlana og lagði síðan bílnum sín- um skammt frá bíl ljóshærðu stúlk- unnar. Hann gekk svo að honum og leit inn í h^nn. Konan stundi lágt. Hann opnaði hanskahólfið og leitaði að ökuskírteininu hennar. Það sýndi að hún hét Nancy Ewan og var tvítug. Hvergi var hins vegar neitt að finna sem gaf til kynna að hún væri sykursjúk eða flogaveik. DeSiere skoðaði nú stúlkuna og varð undrandi þegar hann gat eng- in merki séð um að hún hefði orðið fyrir meiöslum. Skotin til bana DeSiere hringdi nú á sjúkrabU og tíu mínútum síðar lá meðvitundar- lausa stúlkan í honum á leið til Coney Island-sjúkrahússins. En stundarfjórðungi yfir ellefu lést hún þrátt fyrir tilraunir lækna til að halda í henni lífi. Það var hins vegar ekki fyrr en líkskoöun fór fram að í ljós kom hvað orðið hafði henni að aldurtUa. Rétt fyrir aftan vinstra eyrað, und- ir síðu hárinu, var lítið gat sem ekki hafði blætt úr. Fyrir innan fannst kúla úr svonefndum 303. riffli. Albert Seedman rannsóknarlög- reglufuUtrúa var fengiö málið og fyrsta niðurstaða hans var sú að um tílvUjunarkennt morð væri að ræða. Viðræður við ættingja og vini bentu ekki til aö Nancy né þeir hefðu átt neina óvini og ekkert benti tU þess að neinn hefði vUjaö ráða hana af dögum. Allir gluggar í bU Nancy höfðu verið lokaðir nema vinstri aftur- glugginn. Seedman leit því svo á að kúlan hefði komið inn um hann. Hann gerði boð fyrir DeSiere sem sagði að hann og stúlkan hefðu verið ein á hraðbrautinni þegar atvikið gerðist. FuUyrti DeSiere að hann hefði engan séð við vegar- brúnina. Ótrúleg skotfimi Seedman var reyndur maöur í starfi og vissi mjög vel að enginn, jafnvel ekki besta skytta, gat skotið beint í mark inn um opinn glugga á bU sem ók með áttatíu kUómetra hraða. Spumingin var því hvemig Nancy hafði orðið fyrir skoti og hvers vegna. Hann hélt tíl stáðar- ins þar sem atvikið hafði gerst og gekk þar um. Annars vegar við hraðbrautina og nokkuð frá henni Nancy Ewan. Brooklyn. var bUastæði og í um tvö hundmð metra fjarlægö baðhús viö strönd- ina. Hins vegar var um hálfs ann- ars kUómetra breið landræma við sjóinn. Er Seedman hafði skoðað allar aðstæður um hríð gaf hann um það skipun að aUt svæðið skyldi rann- sakað nákvæmlega. „Leitið að skothylki," sagði hann við menn sína, þeim til mikiUar undrunar. Verkefninu mátti líka í raun líkja við aö leita aö nál í heystakki. En einhvers staðar varð að hefjast handa. Seedman sagði að hylkiö, sem leitað væri að, væri langt og frekar mjótt, af þeirri gerð sem bæði Bretar og Kanadamenn not- uðu í bæði fyrri og síðari heims- styijöldinni. MUljónir af Enfield-rifflum vora framleiddar á sínum tíma og þeir dreifðust út um allan heim. Eftir aö friður komst á vora margir þeirra seldir sem minjagripir'eða tíl veiöimanna. Það mátti því telja nær óhugsandi að finna þann En- field-riffil sem skotiö, sem Nancy Ewan varð fyrir, hafði komið úr. Augun beinast að Brooklyn Leit rannsóknarlögreglumann- anna hófst við bílastæðið og bað- húsin. Leitað var aUan þennan dag og fram yfir hádegi þann næsta en þá hafði enn ekkert fundist. Þá komu leitarmenn saman á ný í skrifstofu Seedmans og yfir kaffl- sopa ræddu þeir málið og líkumar á því að tældst að upplýsa það. Meöan Seedman var að sötra kaffiö leit hann út um gluggann en við honum blasti þá Brooklyn- hverfið í New York. SkyndUega reis hapn á fætur og gekk að glugganum. Enn þann dag í dag getur hann ekki gefið á því skýr- ingu hvers vegna hann gerði það. Helst kemur honum í hug að sjötta skilningarvitið svonefnda hafi aUt í einu tekið við sér. „Leitið þarna,“ sagði hann og benti á Brooklyn. Mennirnir, sem sátu hjá honum, litu undrandi á hann. Hvaða manni með réttu ráði kom til hugar að gera leit í þriggja mUljóna manna hverfi? Það gæti tekið heffa manns- ævi. Seedman tók nú fram kort, bað mennina að koma að skrifborði sínu og benti síðan á vissan stað á þvi og sagði: „Eitthvað segir mér að það sé einmitt í þessari byggingu sem viö eigum að byija að leita.“ Kraftaverkið Aftur Utu mennimir undrandi á Seedman. í raun minnti hann þá helst á töframann. Hvemig gat hann látið sér til hugar koma að einmitt þaðan hefði kúlan komiö? Væri dregin lína frá bílnum í þá stefnu sem líklegast var taUð aö kúlan hefði komið úr lá hún ekki til Brooklyn. Var honum bent á það en Seedman lét það ekki á sig fá I' Tf I T,¥ TJTI1 ? f 9 T i f 5 ?11S ¥ ??? 0 5115115? f? 18SflI155I2I51TH2'8?T 311228Í9ZTII?Iftl * * t<■ s• 1111 a.« ttiiitiitii og gaf mönnum sínum fyrirmæli um að hefja leitina í þeirri bygg- ingu sem hann hafði bent á. Tveimur stundum eftir að leitin hófst gerðist kraftaverk. Einn rannsóknarlögreglumann- anna hafði lokið dagsverki sínu og var á leið heim til sín með hundinn sinn. Hann átti leið um það hverfi í Brooklyn sem Seedman hafði bent á. Hunduri'nn þefaði að vanda af ýmsu sem á vegi hans varð og skyndUega leitaði hann inn í þröngt sund, til manns sem þar var að gera að fiski. Rannsóknarlögreglumaðurinn gaf sig á tal við hann og þegar þeir höfðu ræðsf við um stund kom honum tU hugar að spyija fiski- manninn hvort hann ætti Enfield- riffil. Fiskimaðurinn, sem hét DeLile, svaraði því til að hann ætti slíkan riffil og hefði hann jafnan í báti sínum tíl þess að geta skotið á há- karla sem gerðust of nærgöngulir þegar hann væri á veiðum. Rannsóknarlögreglumaöurinn spurði nú DeLUe hvort hann féllist á að afhenda lögreglunni riffilinn til athugunar. DeLUe féllst á þaö og var vopnið síðan sent tíl tækni- deildar rannsóknarlögreglunnar til að ganga mætti úr skugga um hvort kúlan, sem orðið hafði Nancy Ewan að bana, hefði komið úr hon- um. Svo reyndist vera. Lausnin DeLile var nú sóttur og tekinn til yfirheyrslu. Málið var óvenjulegt og stóð yfirheyrslan í sjö klukku- stundir áður en ljóst þótti að hann væri að segja sannleikann. Sagan hans var á þessa leið: DeLUe sagðist hafa farið til veiða morguninn sem Nancy var skotin til bana. Hann sagðist þá, eins og stundum áður, hafa æft sig um stund í skotfimi og í þetta sinn hefði hann skotið á blikkdós sem var á floti nokkuö frá bátnum. Þá sagðist hann hafa veriö í um fimm hundr- uð metra fiarlægð frá landi og því talið sér óhætt að skjóta af rifflin- um. Ein kúlan kastaðist hins vegar af sjávarfletinum. Hún hefur borist lágt inn yfir land, líklega í um tveggja metra hæð, farið fram hjá baðhúsunum og bílastæðinu, inn um afturgluggann á bíl Nancy og lent í höfði hennar, rétt aftan við vinstra eyrað. Þótt menn drægju í fyrstu í efa að kúlan hefði verið á nógu mikiUi ferð þegar hún kom inn yfir strönd- ina varð brátt ljóst að engin önnur skýring var til, enda skotkraftur Enfield-riffla mikUl. Sérfræðingar telja að þetta sé ein mesta furðusaga um feril kúlu sem til sé. Líkurnar til að kúlan hæföi Nancy voru afar htlar. Enn meiri var þó undrun rannsóknarlög- reglumannanna þegar þeir komust að því aö DeLUe og Nancy Ewan höfðu eitt sinn verið nágrannar. Þótti ýmsum þá nóg komið af til- viljunum. Eftirmálinn 18. júh 1987 var DeLUe ákærður fyrir manndráp af gáleysi en ákær- an á hendur honum síðan felld nið- ur. Þess í stað fékk hann hundrað dala sekt fyrir að skjóta af byssu innan bæjarmarkanna. Tveimur spumingum var þó ósvarað. Hvernig gat Albert Seed- man rannsóknarlögreglufulltrúi vitað hvar hann átti að leita? Og hvernig stóð á því að hundur annars rannsóknarlögreglumanns leitaði einmitt tíl DeLUes? Svörin fást líklega aldrei.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.