Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Side 29
LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1991. 29 Bridge Örn Arnþórsson ákvað að segja sex spaða yfir sex laufum andstæðinganna þar sem vel gat verið að laufslem- man stæði. Örn Arnþórsson og Davið Oddsson forsætisráðherra skoða hér Bermudaskálina í höndum Guðlaugs R. Jóhannssonar. DV-mynd BG NEC-HM í Yokohama: •V Tveir áttalitir STANGAVEIÐIMENN - STANGAVEIÐIFÉLÖG Tilboð óskast í stangaveiði í Blöndu og í Svartá, ásamt veiðihúsi, sumarið 1992. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð skilist fyrir 20. nóvember nk. til Halldórs B. Maríassonar, Finnstungu, 541 Blönduós, sem gefur nánari uppl. í síma 95-27117. Stjórn veiðifélags Blöndu og Svartár DRÆTTI FRESTAÐ TIL 7. DESEMBER ,HAPPDRÆTTI OLYMPIUNEFNDAR ÍSLANDS RÖNTGENTÆKI Innkaupastofnun ríkisins f.h. Ríkisspítala, óskar eftir tilboðum í röntgentæki fyrir röntgendeild Landspítala. Útboðsgögn eru af- hent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboð verða opn- uð á sama stað mánudaginn 6. janúar 1992 kl. 11.00 i viðurvist viðstaddra bjóðenda. IIMNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK og einn sjölitur í sama spilinu SVFR AÐALFUNDUR STANGAVEIÐIFÉLAGS REYKJAVÍKUR verður haldinn sunnudaginn 24. nóvember 1991 á Hótel Loftleiðum. Eins og að líkum lætur hvarf bar- áttan um Feneyja-skálina í skuggann af sigri okkar manna en bandarísku konurnar sigruðu þær austurrísku nokkuð auðveldlega. Heimsmeistarar kvenna eru Deas, Cohen, Passell, Cahn, Picus og Os- berg. Fyrirliði þeirra var Kathy Wei, kona C.C. Wei, þess sem fann upp Precision-sagnkerfið. Ein kvenn- Bridge Stefán Guðjohnsen anna hefur spilað á bridgehátið Flug- leiða, eða Lynn Deas. Við sem erum búnir að dunda við bridgespilið nokkra tugi ára minn- umst þess að eina leiðin til þess að næla sér í 1000 var að dobla andstæð- ingana og vona síðan að þeir redobl- uðu. Væru þeir utan hættu þyrftum við að setja þá þrjá niöur til þess að næla í þúsundið en væru þeir á hættu þyrfti aðeins tvo. í dag er þessu öðruvísi farið. Nú er hægt að næla sér í 1000 í sókninni og það var einmitt það sem austur- rísku konurnar gerðu í eftirfarandi spih. A/0 * 103 V Á3 ♦ KD985432 + A ♦ ÁD2 V DG85 ♦ G107 + 832 * 9 V 642 ♦ 6 * KDG109765 í opna salnum, þar sem Deas og Cohen sátu n-s, en Erhart og Bam- berger a-v, gengu sagnir á þessa leið: Austur Suður Vestur Norður pass 51auf 5spaðar dobl redobl pass pass pass Og á hinu borðinu sátu n-s Fischer og Weigkricht, en a- v Passell og Cahn: Austur Suður Vestur Norður pass 2grönd 3spaðar pass 4 spaðar pass pass 5 tíglar pass pass pass í opna salnum unnu a-v fimm spaða redoblaða og fengu fyrir það 1000, en í lokaða salnum keyptu austurrísku konurnar samninginn í fimm tíglum og töpuðu aðeins 50. Austurríki græddi því 14 impa á spilinu. Sama spil var spilað í einvígi ís- lands og Póllands um Bermuda-skál- ina. Þar sátu n-s í opna salnum Jón og Aðalsteinn, en a-v Szymanowski og Martens. Sagnir gengu þannig: Austur Suður Vestur Norður pass 3grönd 4spaðar 51auf 5 spaðar pass pass pass Það voru 450 til Póllands. í lokaða salnum sátu n-s Balicki og Zmudzinski, en a-v Guðlaugur og Örn. Staðan var óljósari í sögnunum: Austur Suður Vestur Norður pass 31auf 3spaðar 4tíglar 4spaðar Slauf 5spaðar 6lauf pass pass 6spaðar dobl pass pass pass Það var erfitt fyrir Örn að vita hvort slemman stæði hjá Pólverjunum eða ekki og hann tók litla áhættu með því að segja einum hærra. Stefán Guðjöhnsen V K1097 ♦ Á Þegar tíu umferðtun af fimmtán er lokið 1 aðalsyeitakeppni Btidge- félags Breiðfirðinga hcfur sveit Árna Loftssonar náö umtalsverðu forskoti. Spilarar í sveit Árna Loftssonar eru, auk hans, Sveinn Rúnar Eiríksson, Bernódus Krist- ___________________________________ insson, Georg Sverrisson og Þórður Björnsson. Sveit Guðmundar Kr. Sigurðssonar gerir það heldur ekki endasleppt en hún hefur fengið 38 stig í íjórum síðustu leikjum. Staða efstu sveita er þannig: i; Arni Loftsson 222 iVI 2. Jón Stefansson 198 3. Gróa Guðnadóttir 188 4. Óskar Þráinsson 167 5. Guðmundur Kr. Sigurðsson 161 6. Haukur Harðarson 154 7. Ljósbrá Baldursdóttir 153 ___________________________________ Fundurinn hefst kl. 13.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn SVFR Flugvirkjafélag íslands, Borgartúni 22 Sími 621610 - 105 Reykjavík Aðalfundur F.V.F.Í. verður haldinn að Borg- artúni 22 mánudaginn 18. nóvember klukk- an 18.00. 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Önnur mál Reikningar sjóða félagsins liggja frammi, félagsmönnum til sýnis, hjá gjaldkera félags- ins í skýli 4 á Reykjavíkurflugvelli. Mætið vel og stundvíslega Stjórnin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.