Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Side 40
LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1991.
52
Merming
Ofhlaðin náttúra
- Gunnar Öm á Kjarvalsstöðum
Gunnar Öm hefur jafnan litíð á manninn
og náttúruna sem eina órofa heild. Hann sér
ekki manninn sem ógnun við náttúruna
heldur sem andlit hennar, ofsafengið, dulúð-
ugt, dreymið - allt eftir vindáttinni. Það virð-
ist nefnilega mikiö tilviljunum háð hvernig
verkin verða í lokin - og mörg hver virðast
við fyrstu sýn hálíkláruð. Fyrir nokkrum
árum var hin ósjálfráða teikning listamanns-
ins grundvöllur málverksins; maður og orm-
ur í aðalhlutverkum. Nú orðið ber mun
minna á teikningunni en pensilhnn fær að
leika lausum hala á léreftinu.
Jarðsamband
Að mínu mati er þessi leið Gunnari Emi
ekki til framdráttar. Hann er að upplagi sér-
stæður teiknari, en síðri málari. Litanotkun
og fjölskrúðug beiting pensils og annarra
áhalda minna einna helst á rassaköst mjólk-
urkýr að vorlagi. Slíkar stundir eru vissulega
eftirminnilegar en ljóminn fer af eftir nokkr-
ar mínútur þegar jarðsamband er fengið.
Gunnar Örn virðist hins vegar ekki skorta
jarðsamband. Hann er miklu fremur niöur-
sokkinn í jörðina.
Andlit í landslagi
Málverkin í austursal Kjarvalsstaða em
flestöll landslagsmálverk í víðtækri merk-
ingu. Þau heita nöfnum á borð við „Móbergs-
heimur“, „Bergbúi" og „Óbyggðadraumur".
En nær öll eru svo fálmkennd og ofhlaðin
að lítið eimir eftir af hinum náttúrulega
frumkrafti. Þó er eins og listamanninum sé
það einmitt keppikefli að leiða saman hina
mögnuðustu náttúrukrafta á léreftinu. Hann
undirstrikar einnig persónugervingu lands-
ins með því að gefa því andht. Of oft missir
sú persónugerving þó marks sakir ofhlæðis
á myndfletinum og tilflnningalegs teikning-
arskorts. „Bergbúi" er þó gott dæmi um hið
gagnstæða þar sem andlit er trúverðugur
hluti af landslagi.
Nálægð og fjarlægð
Sé það hins vegar ætiun Gunnars Arnar
að láta andlitin vera eins og álfa út úr hól í
náttúranni þá er sú hugmynd heldur ekki
nægilega skýr. Áhorfandinn situr uppi með
ómarkvisst samkrull mannsmynda og lands-
Gunnar örn á sýningu sinni að Kjarvals-
stöðum.
Myndlist
Ólafur Engilbertsson
lagsbúta í bland við fingraæfingar. 011 sam-
hking við meistara Kjarval er hér ekki við-
eigandi því hér er ekki, því miður, að finna
þau dularmögn sem leiöa saman krafta
manns og náttúra á trúverðugan hátt. Og
umfram allt; teikningin, undirstaðan, er ekki
nema svipur hjá sjón miðað við það sem gerð-
ist hjá Gunnari Erni fyrir-nokkrum áram.
Þó er hann e.t.v. á einlægari nótum gagnvart
sjálfum sér nú. Yfirþyrmandi nálægð náttúr-
unnar vinnur með hstamanninum þegar
hann kemur ekki með fyrirframgefnar for-
sendur á vettvang. í því er einnig styrkur
hans fólginn, þó hafa beri í huga að blámi
fjarlægðarinnar sé einnig nauðsynlegur.
Heildin gæti þá í vetfangi breytt um svip.
Sýningu Gunnars Arnar lýkur á sunnudag.
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum og skipi
fer fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Austurstræti 22,2/3 hlutar, þingl. eig.
Kamabærhf., miðvikud. 20. nóvember
’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru
Fjárheimtan hf. og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Barmahh'ð 26, hluti, þingl. eig. Kristín
Matthíasdóttir, miðvikud. 20. nóv-
ember ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur
eru Ólaiur Gústafsson hrl., Lögfræði-
þjónustan hf. og Reynir Karlsson hdl.
Bergstaðastræti 60, hluti, tal. eig. Ami
Guðmundsson og Anna Sigurðardótt-
ir, miðvikud. 20. nóvember ’91 kl.
11.45. Uppboðsbeiðendur eru Kristinn
Haligrímsson hdl. og Baldur Guð-
laugsson hrl.
Bíldshöfði 16, hluti, þingl. eig. Tölvu-
spil hf., heildverslun, miðvikud. 20.
nóvember ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeið-
endur eru Gjaldheimtan í Reykjavík
og Iðnlánasjóður.
Blesugróf 21, hluti, þingl. eig. Sigrún
Jónasdóttir, miðvikud. 20. nóvember
’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Egg-
ert B. Ólafsson hdl.
Frakkastígur 8, hl. 01-07, þingl. eig.
Sigurður Kjartansson en tal. eig.
Gunnlaugur Gunnlaugsson, mið-
vikud. 20. nóvember ’91 kl. 10.30. Upp-
boðsbeiðendur em Bjöm Ólafur Hall-
grímsson hrl. og Magnús Norðdahl
hdL______________________________
Fremristekkur 2, þingl. eig. Guð-
mundur J. Guðmundsson, miðvikud.
20. nóvember ’91 kl. 10.30. Uppboðs-
beiðandi er Guðjón Styrkársson hrl,
Grettisgata 40B, þingl. eig. Magnús
Skarphéðinsson, miðvikud. 20. nóv-
ember ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík._____
Grjótasel 6, þingl. eig. Ámi Guð-
bjömsson, miðvikud. 20. nóvember ’91
ld. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Háaleitisbraut 18, hluti, þingl. eig.
Svafar Vilhjálmur Helgason, mið-
vikud. 20. nóvember ’91 kl. 14.15. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Hólmgarður 41, efri hæð, þingl. eig.
Þórir Georgsson og Hanna Kristjáns-
dóttir, miðvikud. 20. nóvember ’91 kl.
14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Hólmsgata 2, þingl. eig. Jakob Sig-
urðsson, miðvikud. 20. nóvember ’91
kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Kringlan 8-12, verslunareining 218,
þingl. eig. Húsfélagið Kringlan,
þriðjud. 19. nóvember ’91 kl. 11.30.
Uppboðsbeiðandi er Helgi Sigurðsson
hdl_______________________________
Kringlan 87, íb. 03-01, þingl. eig. Hall-
grímur Magnússon, miðvikud. 20.
nóvember ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeið-
endur em Guðjón Armann Jónsson
hdl., Róbert Ámi Hreiðarsson hdl.,
Búnaðarbanki íslands, Ásdís J. Rafii-
ar hdl. og íslandsbanki hf.
Laugavegur 147, hluti, þingl. eig. íris
E. Haraldsdóttir, miðvikud. 20. nóv-
ember ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur
eru Tryggingastofnun ríkisins, Hall-
dór Þ. Birgisson hdl., Veðdeild Lands-
banka Islands, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Ásgeir Þór Ámason hdl.
Lindargata 54, kjallaraíbúð, þingl. eig.
Guðmundur Hilmar Zoéga, þriðjud.
19. nóvember ’91 kl. 11.30. Uppboðs-
beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Ljósheimar 6,9. hæð, þingl. eig. Guð-
rún Þorbjörg Svansdóttir, þriðjud. 19.
nóvember ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeið-
endur em Veðdeild Landsbanka ís-
lands, Gjaldheimtan í Reykjavík,
Landsbanki íslands og Trygginga-
stofhun ríkisins.
Mm. Amar RE-212, þingl. eig. Lindar-
skip hf„ þriðjud. 19. nóvember ’91 kl.
10.00. Uppboðsbeiðandi er Byggða-
stofhun.
Miklabraut 74, hluti, þingl. eig. íris
Ósk Hjaltadóttir, miðvikud. 20. nóv-
ember ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur
eru Asdís J. Rafnar hdl., Bogi Ingi-
marsson hrl., Jón Egilsson hdl. og
Logi Egilsson hdl.
Miklabraut 86, hluti, þingl. eig. Guð-
jón Guðmundsson, miðvikud. 20. nóv-
ember ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur
eru Bjöm Ólafur Hallgrímsson hrl.,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Lands-
banki íslands og Ólafur Gústafsson
hrl.
Nesvegur 63, kjallari, þingl. eig. Axel
Mechiat og Bára Bragadóttir, þriðjud.
19. nóvember ’91 kl. 11.45. Uppboðs-
beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Reykjavflugvöllur, verksmiðjuhús,
þingl. eig. Helgi Jónsson, miðvikud.
20. nóvember ’91 kl. 11.00. Uppboðs-
beiðendur em Landsbanki íslands og
Hallgrímur B. Geirsson hrl.
Reykjavíkurvegur 25-50, bílsk. nr. 1,
tal. eig. Steinverk hf„ miðvikud. 20.
nóvember ’91 kl. 11.15. Uppboðsheið-
andi er Skiptaréttur Reykjavikur.
Seljavegur 33, 1. hæð B, þingl. eig.
Sveinbjörg Steingrímsdóttir, mið-
vikud. 20. nóvember ’91 kl. 11.30. Upp-
boðsbeiðendur em Veðdeild Lands-
banka íslands, Landsbanki Islands,
Baldur Guðlaugsson hrl„ Þorsteinn
Eggertsson hdl„ Valgeir Pálsson hdl„
Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Guð-
mundur Pétursson hdl.
Sigtún 23, ris, þingl. eig. Einar Magni
Jónsson, þriðjud. 19. nóvember ’91 kl.
10.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild
Landsbanka Íslands, Eggert B. Ólafs-
son hdl. og Guðmundur Pétursson hdl.
Smiðshöfði 23, l.h„ Dverghöfðam.,
þingl. eig. Sveinn Þ. Jónsson, mið-
vikud. 20. nóvember ’91 kl 11.45. Upj>
boðsbeiðendur em Landsbanki Is-
lands og íslandsbanki hf.
Smiðshöfði 23, kjallari við Dvergh.,
þingl. eig. Sveinn Þ. Jónsson, mið-
vikud. 20. nóvember ’91 kl. 13.45. Upp-
boðsbeiðendur em Landsbanki fe-
lands og íslandsbanki hf.
Sólvallagata 27, 3. hæð t.v„ tal. eig.
Margrét Bjömsdóttir og Halldór
Jensson, miðvikud. 20. nóvember ’91
kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Veð-
deild Landsbanka íslands og Helgi
Rúnar Magnússon hdl.
------------------------------1___
Sólvallagata 63, hluti, þingl. eig. Kári
Þórisson, miðvikud. 20. nóvember ’91
kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gústaf
Þór Tryggvason hdl.
Spítalastígur 4, 2. hæð, þingl. eig.
Anna Nikulásd. og Jóhann Fihppus-
son, miðvikud. 20. nóvember ’91 kl.
10.15. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild
Landsbanka íslands.
Starrahólar 6, þingl. eig. Eggert Elías-
son, miðvikud. 20. nóvember ’91 kl.
13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Fjárheimtan hf.
og Ólafur Axefeson hrl.
Stórhöfði 15, 004)1, þingl. eig. Naust
hf„ gistihús, þriðjud. 19. nóvember ’91
kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em
Magnús Norðdahl hdl„ Gjaldheimtan
íReykjavík, Búnaðarbanki íslands og
Ami Grétar Finnsson hrl.
Strandasel 7, 01-01, þingl. eig. Ingi-
björg Gunnarsdóttfrþriðjud. 19. nóv-
ember ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur
em Guðjón Armann Jónsson hdl„
Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Suðurgata 7,10 bílageymslur, tal. eig.
Guðmundur Franklín Jónsson,
þriðjud. 19. nóvember ’91 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðandi er Guðmundur
Kristjánsson hdl.
Suðurhólar 4, 3. hæð A, þingl. eig.'
Eh'as Elíasson, miðvikud. 20. nóvemh
er ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er
Veðdeild Landsbanka íslands.
Torfufell 29, hluti, þingl. eig. Kjartan
Eyþórsson, þriðjud. 19. nóvember ’91
kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Guðjón
Armann Jónsson hdl.
Tungusel, 6, 1. hæð 01-01, þingl. eig.
Ragnar Óskarsson, þriðjud. 19. nóv-
ember ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur
em Guðjón Ármann Jónsson hdl„
Veðdeild Landsbanka íslands og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Vafehólar 6, 1. hæð f.m„ þingl. eig.
Herbjöm Sigmarsson, miðvikud. 20.
nóvember ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeið-
endur em Veðdeild Landsbanka ís-
lands og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Veghús 21, 024)2, tal. eig. Þorleifur
Sigurbjömsson, þriðjud. 19. nóvember
’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em
Sigurmar Albertsson hrl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Vesturberg 78, 5. hæð A, þingl. eig.
Benedikt Eggertsson en tal. eig. Karl
Haraldur Bjamason, þriðjud. 19. nóv-
ember ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi
er Helgi Sigurðsson hdl. '
Vesturgata 23,1. hæð verslunarhúsn.,
þingl. eig. fetanbul, heildverslun,
þriðjud. 19. nóvember ’91 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðendur em Þórólfur Kr.
Beck hrl„ Gjaldheimtan í Reykjavík
og Eggert B. Ólafeson hdl.
Vindás 2, 044)4, þingl. eig. Guðbjartur
Stefánsson, þriðjud. 19. nóvember ’91
kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Víkurbakki 8, þingl. eig. Bjami Zop-
honíasson, þriðjud. 19. nóvember ’91
kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em
Tryggingastofhun ríkisins, Bjami
Stefánsson hdl„ Gjaldheimtan í
Reykjavík og Ólafur Gústafeson hrl.
Vorsabær 7, þingl. eig. Stefán Aðal-
bjömsson, þriðjud. 19. nóvember ’91
kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Magnús
Norðdahl hdl,__________________
Þangbakki 8,014)4 þingl. eig. Garðar
Vilhjálmsson, þriðjud. 19. nóvember
’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em
Ámi Pálsson hdl„ Gjaldheimtan í
Reykjavík og Sigurður I. Halldórsson
hdl.____________________________
Þangbakki 10, 8. hæð C, þingl. eig.
Páll Guðnason, miðvikud. 20. nóv-
ember ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi
er Ath Gíslason hrl.
Þórsgata 7A, 2. hæð, þingl. eig. ívar
Adolfeson og Sigurveig Guðmundsd.,
miðvikud. 20. nóvember ’91 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands-
banka íslands.
Öldugata 29, 2. hæð, þingl. eig. Sif
Gunnarsdóttir, miðvikud. 20. nóvemh
er ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em
Veðdeild Landsbanka íslands, Ólafur
Gústafeson _ hrl„ Gjaldheimtan í
Reykjavík, Ásgefr Thoroddsen hrl. og
Sveinn H. Valdimarsson hrl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK
TTTTi tMK ;
t.iltfr! lifiefehmism I Ítítt f!!!
ym-V'U
m noeörióiitigif .iaunaH (xi