Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Qupperneq 44
56 LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Nintendo. Tek að mér að breyta Nin- tendo tölvum fyrir amerískt og evr- ópskt kerfi. Uppl. í síma 666806. Vantar ódýran PC samhæfðan nótu- prentara. Skiljið eftir skilaboð í síma 91-13209. Amiga 2000 með aukadrifi til sölu. Uppl. í síma 91-53631. Nlntendo tölva og leikir til sölu. Uppl. í síma 91-678697. Nýleg Nintendo tölva 8 toppleikjum. Uppl. til sölu, með síma 93-13084. Sjónvörp Sjónvarpsviðgeróir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða-gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, sími 27095. Sjónvarpsloftnet. Eigum fyrirliggjandi margar gerðir og stærðir af hinum viðurkenndu Kat- hrein loftnetum ásamt lagningarefni. Uppsetningarþjónusta. G. Ámunds- son, Bíldshöfða 18, s. 91-687820. ITT og Hitachi eig. Sérhæfð þjónusta fyrir ITT og Hitachi. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, þjónustuumboð, sími 27095. Myndb.-, myndl,- og sjónvarpsviðg. samdægurs. Kaupum/seljum notuð tæki. Fljót, ódýr og góð þjón. Radio- verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. Ný litsjónvarpstæki, Ferguson og Supra, fáanleg í öllum stærðum. Orri Hjaltason, Hagamel 8, sími 91-16139. Sjónvarpsviðgerðir með 1 /2 árs ábyrgð. Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki. Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Vídeó Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband. Leigjum farsíma, töku- vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á myndbönd brúðkaup, ráðstefnur o.fl. Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni. Oatekin myndbönd á frábæru verði, gæðamyndbönd. Framleiðum frá 5 mín. -195 mín. löng óátekin myndbönd, yfir 5 ára reynsla. Heildsala, smásala. Póstsendum. Isl. myndbandaframl. hf., Vesturvör 27, Kóp., s. 91-642874. Myndbönd eru okkar fag. Framleiðsla, útgáfa og fjölföldun myndbanda. Bergvík hf., sími 91-79966. Fax 91- 79680. Panasonic MSS0 VHS supervideoupp- tökuvél ásamt fylgihlutum til sölu, gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-681349. S-VHS kllppisett til sölu. Samanstendur af JVC S-VHS 1000 upptökuvél, JVC S-VHS 5500 myndbandstæki og Philips 6801-02 klippitölvu. S. 15524. Videospólur, tölva, ásamt videoforriti til sölu. Uppl. í símum 92-68420 og 92- 68523. Dýrahald Frá Hundaræktarfélagi Islands. Augnskoðun ættbókarfærðra spaniel- hunda, golden og labrador retriever- hunda, írsk setter hunda, púðla, og langhunda, verður í Sólheimakoti, lau. 23. nóv. nk. • Skoðunin er liður í átaki HRFÍ til að kanna hvort augn- sjúkdómurinn vaxandi sjónrýmun (PRA) finnist í hundum hér á landi. Sjá nánar í SÁMI 2. tölubl. 1991. Niðurstaða skoðunarinnar verður færð í ættbók viðkomandi hunds. Áríðandi er að eigendur undaneldis- dýra, 1 árs og eldri, mæti með hunda sína í skoðunina. •Föstudagskvöldið 22. nóv. kl. 20, verður fyrirlestur í Sólheimakoti um arfgenga augnsjúk- dóma í hundum. Fyrirlesarar verða dýralæknamir J.E. Söndemp og I. Engelhard frá Danmörku. Skráning á skrifstofu HRFÍ daglega frá kl. 12-15 fyrir 18. nóv. Sími 91-625275. Hvolpaeigendur, ath.! Er að hefja nám- skeið fyrir hvolpa, 2-6 mán. Fjallað verður um: hvemig hundar læra að koma þegar kallað er, að flaðra ekki upp um fólk, að ganga í taumi, fóður- þörf, daglega umhirðu o.fl. o.fl. Er einnig með ráðgjöf fyrir eigendur hunda með hegðunarvandamál. Ásta Dóra Ingadóttir, D.B.C. Sími 667368. Colliehundaeigendur, hittumst sunnu- daginn 19. nóvember við Vífilsstaða- vatn kl. 14. Farið verður í gönguferð um svæðið. Félag hundaáhugafólks. Fyrsti féiags- fundur verður haldin í Gerðubergi í sal B, 20. nóv. kl. 20.30. Félagsm. og annað hundaáhugafólk, fjölmennum! 10 mánaða border collie tík fæst gefins á gott sveitaheimili. Upplýsingar í síma 91-20567.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.