Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Síða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Síða 48
60 LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Toyota Hilux, árg. '80, til sölu, yfirbyggður, nýupptekin vél og kassi, mjög gott eintak. Upplýsingar í síma 91-34136 og 91-37338.________________ Toyota LandCruiser ’81, langur, tilbú- inn í snjóinn, nýskoðaður, upphækk- #ður á 33" dekkjum. Gott staðgrverð. Uppl. í síma 98-75312 og 985-34750. Toyota Lite-Ace hópferðabill til sölu, 7 manna, árg. ’87, ekinn 65 þús. km, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-641325, vs. 45575. Toyota Tercel 4x4 ’86 til sölu, mjög vel með farin, einnig Nissan Sunny 4x4 ’87, vel með farinn. Upplýsingar í síma 91-641887. Vetrarútsala. Húsbíll, Ford Econoline, w árg. ’76, innréttaður, til sölu á aðeins 200.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-687033. Volvo 244 '82, Porsche 924 ’82 og Land Rover ’75 til sölu, allir bílarnir skoð- aðir ’92, vel með farnir. Upplýsingar í síma 91-668109 eftir hádegi. W. Scirocco, árg. ’82, skoðaður ’92, verð ca 230.000. Einnig Suzuki Swift GTi, árg. ’87, sk. ’92, verð ca 470 þ. Uppl. í síma 91-40011 og 74340. Ódýr bill. Til sölu Mazda 929 ’82 (nýrra lagið), sjálfskiptur, vökvastýri, raf- magn í rúðum, skoðaður ’92. Verð 130 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-651449. Ódýr, góöur bílli! Ford Fiesta, árg. ’80, til sölu, skoðaður ’92, óryðgaður bíll, fallegur og í toppstandi. Upplýsingar í síma 91-626961. Ódýrt. Fiat Uno 45S, árg. ’84, ekinn 80 þúsund km, nýleg vetrardekk, verð kr. 80 þúsund, eða 60 þúsund stað- greitt. Uppl. í síma 91-666796. Ódýrt. Ford’Fiesta, árg. ’83, til sölu, ekinn 120 þús. km, skoðaður ’92, verð kr. 60.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-626091. Freyr. Oflýrt, ódýrt. Honda Accord ’81 og Dodge Ramcharger ’80. Gott verð ef samið er strax. Upplýsingar í síma 91-668085. Útsala, útsala. Til sölu Ford Escort, árgerð ’85, verð kr. 150 þúsund stað- . greitt, örlítið útlitsgallaður. Uppl. í sima 92-46648. Útsala. Ford Sierra, árg. ’86, til sölu, ekinn aðeins 54 þús. km, góður bíll, verð kr. 350.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-24967 og 91-611900. 300 þús. staðgreidd fyrir Ford Sierra '84, ekinn 89 þús. km, skipti á ódýr- ari. Upplýsingar í síma 98-61230. 7 manna Plymouth Voyager, árg. '87, til sölu, ekinn 68 þús. mílur, ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-12792. Oaihatsu Charade '81 til sölu, góður bíll. Verð 75 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-41541. Daihatsu Charade 1988 til sölu á kr. 380.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-674645. Daihatsu Charade, árg. ’87, til sölu, verðhugmynd 430 þúsund, 290 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-653126. Daihatsu Charade CS, árg. ’88, til sölu, 5 dyra, 5 gíra, fallegur og góður bíll, góð kjör. Uppl. í síma 91-676135. Fiat Uno 45 S '87 til sölu, 3 dyra, skoð- aður ’92, góður bíll, staðgreiðsluverð 195 þús. Uppl. í síma 91-627096. Ford Bronco XLT '87 til sölu, fallegur bíll, ýmis skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 93-38851. Ford Fiesta '79 til sölu, ökufær en þarfnast lagfæringar. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-41202. Ford Orion 1600, árg. '88, ekinn 40 þús. km, í toppstandi. Reyklaus bíll. Uppl. í síma 91-44501. Ford, árgeró ’57, til sölu, tveggja dyra, hard top. Einnig Chevrolet pickup, árg. ’54. Uppl. í síma 91-672416 e.kl. 14. Grand Wagoneer ’84 til sölu, upphækk- aður, góður bíll, skipti athugandi. Uppl. í síma 91-43083. Honda Civic GL, árg. '91, til sölu, rauður, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91-21368. Lada Samara 1500 '89 til sölu, ekin 20 þús. km. Upplýsingar í síma 91-32088 á kvöldin. Lada Sport ’79.til sölu, í sæmilegu ástandi, á vetrardekkjum. Verð 50 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-77056. M. Benz 309, árg. ’78, til sölu, 6 cyl., 21 manns. Upplýsingar í síma 91-33705 og 985-20882. MMC Colt, árgerð '84, til sölu, vetrar- og sumardekk, staðgreiðsluverð kr. 220 þúsund. Uppl. í síma 91-54064. MMC L-300 4x4 8 manna, árg. '90, til sölu, skipti á nýlegum ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 91-72664. Range Rover, árg. '75, til sölu, þarfn- ast lagfæringar, verð 180.000 eða lOOlOOO stáðgreitt. Súni 92-68563. Saab 900 GL. Til sölu Saab 900 GL, árgerð 1983, 5 dyra. Gott eintak. Uppl. í síma 91-670956. Subaru 1800 statlon, árg. ’89, til sölu, mjög fallegur ög góður bíll. Uppl. í síma 98-66706. Subaru 4x4 1800 station '81, skoðaður ’92, til sölu, góður bíll, mikið keyrður. Tilboð. Uppl. í síma 91-45640. Subaru 4x4, árg. ’82, til sölu, skoðaður '92, bíll í góðu lagi, staðgreiðsluverð kr. 150 þúsund. Uppl. í síma 98-75066. Subaru hatchback 4x4, árg. '83, til sölu, sjálfskiptur, 3 dyra. Uppl. í símum 92-15452 og 92-15956. Suzuki Fox, árg. '87, til sölu, upphækk- aður, ekinn 40 þús. km. Upplýsingar í síma 91-28779. Toyota Corolla Twin cam 16 ’87, svart- ur, til sölu. Skipti á ódýrari. Góður staðgreiðsluafsl. Uppl. í síma 92-27153 eftir kl. 17. Toyota Cressida station ’78 til sölu, skoðaður '92. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-54708 eftir kl. 17. Toyota Hilux, árg. '84, dísil, til sölu, upphækkaður, 35" dekk, lækkuð drif- hlutföll 5/71. Uppl. í síma 92\J 4794. Vsk-bill, Ford pickup 150, árg. ’87. Er til sölu og sýnis hjá Bílasölu Matt- híasar. Volvo 340 DL, árg. ’87, til sölu, skipti á jeppa eða ódýrari bíl, allt athug- andi. Uppl. í síma 96-61556. VW bjalla 1300, árg. ’73, til sölu, til uppgerðar, í þokkalegu standi. Uppl. í síma 91-641420. Wagoneer ’73, dísil, mikið endurnýjað- ur, ryðlaus, 6 str. góð Bedfordvél, ný- sérskoðaður. Uppl. í síma 91-686408. Wagoneer, árg. '76, til sölu, nýuppgerð vél, 360 cub., góður bíll. Upplýsingar í síma 91-650592. Bronco II ’84 til sölu, innfluttur ’90. Topp- bíll. Uppl. í síma 91-38624. Ford Bronco, árg. ’74, til sölu, 8 cyl., 36" dekk. Uppl. í síma 93-11410. Mazda 323 ’87, falleg, rauð, vel með farin, til sölu. Uppl. í síma 91-656519. Mazda 323 F, árg. '90, til sölu, sjálf- skiptur. Uppl. í síma 91-678927. Mazda 323, árg. ’85, til sölu. Upplýsing- ar í síma 98-78559. Mercedes Benz 280 SE, árg. ’80 (nýja lagið) til sölu. Uppl. í síma 91-651728. Nissan Patrol disil, árg. '86, til sölu, 36” dekk o.fl. Uppl. í síma 95-24447. Subaru 1800 ’85 til sölu, ekinn 99 þús., skoðaður '92. Uppl. í síma 91-28896. Tjúnabíll. BMW 320, árg, ’82, til sölu, tilboð óskast. Uppl. í síma 91-73371. Volvo 245, árg. ’87, til sölu, sjálfskipt- ur, með yfirgír. Uppl. í síma 91-671124. ■ Húsnæði í boði Frá Gistiheimilinu Berg. Stór og björt herbergi til leigu í lengri eða skemmri tíma, sími á öllum herbergjum og aðgangur áð eldhúsi og þvottavél, góður valkostur í alfaraleið. Upplýsingar í síma 652220. ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. Grafarvogur. Til leigu ca 12 m2 herb., sérinngangur, aðgangur að holi og snyrtingu með sturtu, sérlega snyrti- leg aðstaða í nýju húsi fyrir ungt og reglusamt fólk. Uppl. í síma 91-689724. 2ja herb. ibúð á Melunum til leigu frá 1. des. nk. íbúðin leigist til eins árs. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „Melar 2091“. 3 herbergja ibúö til leigu I Hafnarfirði, íbúðin er laus, þarfnast lagfæringar. Tilboð sendist DV, merkt „Á 2101“, fyrir þriðjudaginn 19. nóvember. 3-4ra herb. ibúð til leigu I Grafarvogi. Laus strax. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „X-2102”, fyrir 22. nóvember nk. 3-5 herb. íbúð i miðbænum til leigu strax. Reglusemi og skilvísi skilyrði. Tilboð sendist DV, merkt „Miðbær 2106“. Flórida - Reykjavik. Langar þig í til- breytingu? Til leigu nýtt, fallegt ein- býlishús í Flórída í skiptum fyrir hús- næði í Reykjavík. Uppl. í s. 91-79828. Gisting I Reykjavík. 2ja herb. íbúð við Ásgarð, með húsgögnum og heimilis- tækjum, uppbúin rúm, verð kr. 3.500 á sólarhring. Uppl. í síma 91-672136. Herbergi til leigu, snyrtiaðstaða, aðgangur að eldhúsi og fjölsíma. Aðeins fyrir reglusamt fólk. Uppl. í síma 91-42913 e.kl. 19 næstu tvö kvöld. Lítiö 2 herbergja einbýlishús í Garöi til leigu, leiga kr. 35 þúsund á mánuði, engin fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 92-15876. Litil einstaklingsibúð til leigu, leiga 29 þ„ 1 mánuður fyrirfram, trygging 70 þ., laus strax. Tilb. sendist DV, merkt „Miðbær 2103“, fyrir þriðjudagskvöld. Rúmgott herbergi með ísskáp og fata- skáp, til leigu í vesturbænum í ná- grenni Háskólans, sérbað og sérinn- gangur. Uppl. í síma 91-628715 e.kl. 18. Stórt og rúmgott herbergi með aðgangi að þvottahúsi, eldhúsi og mjög góðri baðaðstöðu til leigu fyrir einhleypa konu eða karlmann. S. 91-42275. Til leigu 2ja herb. ibúð i Laugarásnum. Sérinngangur, laus 1. des. nk. Tilboð sendist DV fyrir nk. þriðjudagskvöld, merkt „C-2107". 2 herb. ibúð viö Boðagranda til leigu strax, einnig 25 fm bílskúr í Háaleitis- hverfi. Uppl. í síma 91-612106. Einbýlishús til leigu. í Hveragerði er til leigu einbýlishús með bílskúr, er laust. Uppl. í síma 91-671811. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Rúmgóö ibúð til leigu I jólafríinu, mið- svæðis í Reykjavík. Upplýsingar í síma 91-621737. Stór og falleg 4ra herb. ibúð til leigu, 110 m2. Nálægt nýja miðbænum. Uppl. í síma 91-677538. Bilskúr til leigu i Hvassaleiti. Uppl. í síma 91-77264. Litil ibúð, ca 50 ferm., í miðbænum til sölu. Uppl. í síma 91-10926 og 91-22423. Til leigu góð einstaklingsíbúð í Mjódd- inni. Uppl. í síma 91-43841 eftir kl. 17. ■ Húsnæði óskast 28 ára kona, HÍ-nemi, reyklaus, útlensk en talar íslensku, óskar eftir lítilli ódýrri íbúð strax eða fyrir 1. jan. ’92 í Rvík til lengri tíma. Meðmæli, skil- vísar greiðslur og einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í s. 91-679421 e.kl. 19. Við erum 34 ára gömul hjón utan af landi og annað okkar hér í námi. Okkur bráðvantar 3 4 herb. íbúð sem næst Álftamýraskóla. Við erum með 2 drengi 8 og 15 ára og erum algjört bindindisfólk. S. 91-34072. íbúðir vantar á skrá. Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er ábyrgðartrygging vegna hugsanlegra skemmda. Nánari upp- lýsingar í símum 621080 og 621081. 28 ára reyklaus og reglusamur mark- aðsfræðingur óskar eftir 1-2 herb. íbúð til leigu í miðbæ Rvk. eða vest- urbæ. Góðri umgengni og skilv. gr. heitið. S. 26351 eða 34941. Frá áramótum. Óskum eftir 5-6 herb. húsnæði fyrir stóra barnafjölskyldu. Algjör reglusemi, fyrsta flokks um- gengni. Leigutími 2-3 ár. Uppl. í sím- um 91-621938 og 985-29710. 2- 4 herbergja íbúð í Hafnarfirði óskast til leigu, helst í norðurbæ eða vest- urbæ. Upplýsingar í síma 91-51427, Inga._______________________________ 3- 4ra herbergja íbúð. Óskum eftir að leigja 3-4ra herbergja íbúð í Reykja- vík frá áramótum. Upplýsingar í síma 91-624009. Einhleypur karlmaður óskar eftir að taka litla 2 herb, íbúð eða einstakl- ingsíbúð á leigu frá 1. des. nk. Uppl. eftir kl. 19 í síma 91-620253. Erum að leita aö bjartri 60-70 ferm íbúð í miðbænum. Getum borgað 35-40 þús. og 6 mánuði fyrirfram. Uppl. í síma 91-74910. Hjón óska eftir ibúð frá og með 13. des. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Góð meðmæli. Upplýsingar í síma 91-680953. Háskólanemi óskar eftir herb. með að- gangi að snyrtingu, eldhúsi og þvotta- húsi f. 15-18 þ. á mán., fyrirframgr. Hafið samb. við DV, s. 27022. H-1400. Lögreglumaður ásamt konu og tveim- ur börnum óskar eftir 3-4 herbergja íbúð frá 1. jan. '92, helst í Haftiarf. eða Kópavogi. Uppl. í síma 92-13318. Stór 2-3 herb. ibúð óskast á leigu frá 1. des. í lengri/skemmri tíma í aust- urbæ Kópavogs, reglusemi og góðri umgengni heitið. Sími 34044 og 43737. Ungt, reglusamt par með eitt barn óskar eftir íbúð. Æskilegt að hún sé nálægt H.Í., en ekki skilyrði. Erum í síma 93-81617. Versturbær-Seltjarnanes.2 herb. íbúð óskast fyrir 26 ára einstakling, reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-611219. Katrín. Þrjú reglusöm ungmenni utan af landi óska eftir 2ja -3ja herbergja íbúð til leigu í Reykjavík frá áramótum og fram á vor. Uppl. í síma 98-68788. Óska eftir 3 herb. íbúð í Hafharfirði strax. Uppl. í síma 91-653939. Óska eftir 3 herb. ibúð strax. Uppl. í síma 91-674496:' 14 hni3 .adnno ih mur 2-3 herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst, fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 91-621184 og 71840. 2-3 herbergja ibúð óskast frá áramót- um. Erum tvö í heimili, góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 91-671627. Einstæöa móður vantar meðleigjanda fyrir 1. desember. Ef þú hefur áhuga hringdu þá í síma 91-25449. Gréta. Gott fólk. Okkur vantar rúmgóða 3-4 herb. íbúð til leigu miðsvæðis í Rvk., sem fyrst. Hringið í Jóa í s. 91-672066. HjálplEinstæð móðir með 2 börn óskar eftir íbúð á Reykjavíkursvæðinu sem fyrst. Uppl. í síma 96-61226. Óskum eftir einbýlis- eða raðhúsi til leigu frá og með 1.12. ’91. Upplýsingar í síma 91-653416. Óskum eftir rað- eða einbýlishúsi til leigu. 100% umgengni, mjög áreiðan- legt fólk. Uppl. í síma 91-670136. 3 herbergja ibúð óskast til leigu. Sími 91-13924. 3-4 herb. íbúð óskast til leigu, helst í Breiðholti. Sími 91-653378. ■ Atvirmuhúsnæði Gott skrifstofu- og þjónustuhúsnæði til leigu við Reykjavíkurveg í Hafnar- firði. Upplýsingar í símum 91-52980 og 985-31644. Til leigu verslunar-, skrifstofu- eða lagerhúsnæði á jarðhæð að Hamra- borg 7, stærð 25 m2, leigugjald 15.000 ámán., laust strax. S. 21785 og616921. Húsnæði óskast I nokkra mánuði til viðgerða á jeppa. Ódýrt. Uppl. í síma 666695. Til leigu er ca 120 m2 atvinnuhúsnæði á 2. hæð að Iðnbúð í Garðabæ. Uppl. í síma 9140381. Iðnaðarhúsnæði til leigu, lofthæð 4 m, stærð 53 ferm. Uppl. í síma 91-611929. ■ Atvinna í boði Góöar sölutekjur. Við leitum að fólki um allt land sem hefur áhuga á að selja snyrtivörur nokkur kvöld í mán- uði í gegnum heimakynningar. Um er að ræða hágæðavörur í fallegum um- búðum og í miklu úrvali. Vörur þessar eru seldar við góðan orðstír um allan heim og eru auðseljanlegar. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér málið nánar sendi inn skriflegar um- sóknir til Julian Jill á íslandi, Nera sf., Skipholti 9, 105 Reykjavík. Duglegur starfskraftur óskast. Heiðarlegur og reglusamur starfs- kraftur óskast til framtíðarstarfa í rafeindaverslun, yngri en 23 ára kem- ur ekki til greina. Reynsla af verslun- arstörfum æskileg en þó ekki skilyrði. Skriflegar umsóknir sendist DV fyrir 22. nóvember, merkt „R-2080“. Au-pair Englandi. Au-pair óskast til að gæta 2ja barna hjá ensk-íslenskri fjölskyídu sem býr í nágrenni við London. Ráðningartími er 6-12 mán. eftir nánara samkomulagi. Uppl. í síma 91-674385 í dag og næstu daga. Sjálfstæð manneskja óskast fyrri part dags til sölustarfa, þarf að hafa bíl til umráða, góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 91-653035 eða 91-651223. Manneskja óskast til að aðstoða á heimili í ca 3 vikur, 4 tíma á dag. Uppl. í síma 91-18129 milli kl. 16 og 20. ■ Atvinna óskast 35 ára harðduglegur, handlaginn maður óskar eftir atvinnu strax, allt kemur til greina. Vinsaml. hafið samband í síma 91-621963 eftir kl. 16. Hlutastarf óskast. Hlutastarfamiðlun námsmanna. Úrval starfskrafta er í boði. Upplýsingar á skrifstofu SHÍ, s. 91-621080 og 91-621081. Liðlega þrítugur maður með stúdents- próf af viðskiptasviði og tölvunám- skeið frá Tölvuskóla Reykjavíkur óskar eftir skrifstofustarfi. S. 91-42246. Múrarar óska eftir verkefnum. Múrverk, flísalagnir og fleira. Upplýsingar í’síma 91-666793, Ottó, og 91-41699, Guðjón. Rúmlega þritugur meiraprófsbilstjóri óskar eftir vinnu strax, er einnig van- ur bílaviðgerðum, annað kemur til greina. Uppl. í síma 91-74909. Vanur sölumaður óskar eftir starfi strax. Margt kemur til greina. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2105. 25 ára karlmaður óskar eftir atvinnu, flest kemur til greina. Uppl. í síma 91-43421 eftir kl. 17N 32 ára karlmaður óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Upplýsingar í símum 91-671284 og 91-23428. Vanur sjómaður óskar eftir plássi í ca 3-4 mánuði (30 tonna réttindi). Uppl. í síma 985-30354 á kvöldin. Tek að mér heimilishjálp og ræstingar. Upplýsingar í síma 91-653829. M Bamagæsla Barngóður unglingur óskast til að passa ársgamla stelpu 1-2 kvöld í viku. Uppl. í síma 91-626721 eftir kl. 19 á sunnudag. Get tekið börn I gæslu, er á Bergþóru- götu við Austurbæjarskóla. Uppl. í síma 91-10057. Tek að mér börn á öllum aldri, hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Guðrún, sími 91-72193, neðra Breiðholti. ■ Ymislegt Undraland-Markaðstorg. Ertu með fullt af fötum/dóti inni skáp eða geymslu sem þú notar sjaldan eða aldrei? Hvemig væri að starta jólahreingem- ingunni fyrr og selja þetta. Takið ykk- ur nú saman, t.d vinkonur, sauma- klúbbar, skólafél. og aðrir góðir menn. Opnum með stæl markaðstorg með notað og nýtt. Tívolí f. börnin. Opið frá kl. 11-18 laugard., 12-18 sunnud. Borð, fataslá og bláss á 2900 kr. Leigð- ir verða út 160 básar um helgina. Opnað e. 2 vikur. Pant. og uppl. e.kl. 18. S. 651426 og 74577._______ Nýr radarvari, teg. Passport, til sölu. Upplýsingar í síma 91-675717. ■ Einkarnál Til þín sem þarfnast vinar. Ekkja, fjár- hagslega sjálfstæð, myndarleg í sjón og raun, glaðlynd og hefur áhuga á öllu fallegu og góðu, sem eykur þroska og menningu, óskar eftir að kynnast sjálfstæðum, góðum og fróðum bind- indismanni sem hægt er að dá og elska. Aldur 60-70 ára. Fullum trún- aði heitið. Svör sendist DV, merkt „Aldrei of seint 2095“. Þeir sem hafa áhuga á að komast í kynni við konur og karlmenn í Banda- ríkjunum, með nánari kynni í huga, sendi upplýsingar um áhugamál, nafn, heimilisfang, ásamt mynd og 20 $. 100% trúnaður. Við ábyrgjumst að öllum bréfum verði svarað innan 6 vikna. Heimilisf.: PO Box 85, Jersey Shore, P.A. 17740, USA. Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. Myndarlegan tvitugan mann vantar að kynnast stúlku á svipuðum aldri með náin kynni í huga. Fullum trúnaði heitið. Svar með mynd sendist DV, merkt „Rómó ’91 2082“. 33 ára maður óskar eftir að kynnast konu með sambúð í huga, börn engin fyrirstaða. Á hús og bíl. Svör sendist DV, merkt „ Heiðarleiki 2058“. 36 ára karlmaður óskar eftir að kynn- ast stúlku á' aldrinum 27 til 40 ára, með vináttu í huga. Svar sendist DV, merkt „Vinátta 2092“. Kona á besta aldri óskar eftir að kynn- ast rólyndum reglumanni, 60-70 ára, með félagsskap í huga. Svar sendist DV, merkt „Vetur 2104“. Kona óskar eftir kynnum við mann, 45-55 ára, með vináttu og félagsskap í huga. Svar sendist DV, fyrir 26. nóv- ember, merkt „Vinátta 2084“. ■ Tilkyimingar ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. ■ Kennsla Námskeið og námsaðstoð fyrir alla, alla daga, öll kvöld, grunn- og framhalds- skólagr., m.a. spænska, ítalska og ísl. f. útl. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í símsvara. Nemendaþjónustan. ■ Hreingemingar H-Hreinsun hefur upp á að bjóða nýja og fullkomna vél til teppahreinsunar. Vegghreingemingar, vatnssogun, há- þrýstiþvottur og sótthreinsun á sorp- rennum og geymslum í fjölbýlishúsum- og fyrirtækjum. Reynið viðskiptin, örugg og góð þjónusta. Uppl. í síma 91-653002 og 91-40178. Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Hreint og beint, sími 620677. Hreinsum teppin ykkar með öflugustu vélum á landinu. Ókeypis ráðgjöf varðandi jólaþrifin. Nýja víddin í þrif- um - Hi-eint og beint, sími 620677.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.