Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Síða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Síða 55
LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1991. 67 Afmæli Sigurbjöm Þorbjömsson Sigurbjörn Þorbjömsson, fyrrv. ríkisskattstjóri, Skúlagötu 40A, Reykjavík, verður sjötugur á mánu- daginn. Starfsferill Sigurbjörn er fæddur í Reykjavík. Hann tók verslunarpróf frá VI1942 og B.B.A. frá háskólanum í Minne- sota í Bandaríkjunum 1946. Sigur- björn vann ýmis verslunar- og skrif- stofustörf 1936-39 og sumrin 1940 og 1941. Sigurbjörn var bókari á Skattstofu Reykjavíkur 1942-43, vann við skattrannsóknir fyrir rikisskatt- nefnd sumarið 1942, starfsm. við endurskoðun í Minneapolis í Bandaríkjunum sumarið 1944, hjá tekjuskattsdeild Skattstofu Minne- sotafylkis sumarið 1945 og Skatt- stofu Bandaríkjanna, North West Division, sumarið 1946. Bókari á Skattstofu Reykjavíkur 1946-47 og fulltrúi á sama stað 1947—51. Hann var aðalbókari Flugfélags íslands 1952-62 en síðasttalda árið var Sig- urbjöm skipaður ríkisskattstjóri, 22.5. nánar tiltekið. Því starfi gegndi hann til 30.6.1986. Frá þeim tíma hefur Sigurbjörn verið sérstakur ráðunautur fjármálaráðuneytisins við gerð milliríkjasamninga í skattamálum. Sigurbjöm var fulltrúi íslands á fundum OECD um fjármál, form. samninganefndar af íslands hálfu við gerð ýmissa miliiríkjasamninga um skattamál. Form. Honorary Business Administration Fraternity og Honorary Accountants Fratern- ity 1946, í milliþinganefnd í skatta- málum 1952-54, í niöurjöfnunar- nefnd Reykjavíkur 1957-62, form. nefndar til athugunar á skrifstofu- haldi Reykjavíkurbæjar og bæjar- stofnana 1957-60 og endurskoðandi Eimskipafélagsins frá 1957 enþví starfi sinnir hann enn. Sigurbjörn var ritari Lionsklúbbsins Baldurs 1953-54 og form. hans 1955-56, form. Nemendasambands VÍ1961-67, form. ríkisskattanefndar 1962-72 og form. skattasektanefndar 1965-72. Sigurbjörn fékk viðurkenningar fyrir námsárangur í Verslunarskól- anum (bókfærslubikarinn) og í há- skólanum í Minnesota. Hann var sæmdur Commandeur de l’Ordre du Lion de Finlande 1972, riddara- krossi Fálkaorðunnar 1974, stór- riddarakrossi 1984 og Kommandör av Kungl. Nordstjárne Orden (Sví- þjóð) 1975. Ritstörf: Tillögur og greinargerð um staðgreiðslu opinberra gjalda, 1975, A Survey of the Tax System in Iceland, 1978, og Taxes in Iceland 1974,1975,1977,1978,1979,1983 Og 1985. Sigurbjörn hefur ennfremur samið þrjú frumvörp til laga um staðgreiðslu skatta. Fjölskylda Sigurbjörn kvæntist 23.6.1945 Betty Ann Huffman, f. 5.11.1920, húsmóður. Foreldrar Betty Ann: Lloyd Huffman, ofursti í bandaríska hemum, og Hazel Hoag Huffman, fyrrv. starfsmannastjóri í Minne- sota í Bandaríkjunum. Synir Sigurbjöms og Betty Ann: Björn þór, f. 10.2.1951, skurðlæknir, maki Ragnheiður Gestsdóttir, kenn- Sigurbjörn Þorbjörnsson. ari, þau eiga þrjú börn; Markús, f. 25.9.1954, prófessor við lagadeild HÍ, kona hans var Guðrún Margrét Árnadóttir, héraðsdómslögmaður, þau skildu, þau eiga eitt barn. Foreldrar Sigurbjörns: Þorbjöm Þorsteinsson, f. 13.7.1886, d. 31.3. 1970, trésmíðameistari í Reykjavík, og Sigríður María Nikulásdóttir, f. 24.8.1878, d. 10.12.1928, húsmóöir. Sigurbjörn er staddur erlendis. Aðalsteinn Halldórsson Aðalsteinn Halldórsson, vakt- stjóri hjá Foldu, Eiðsvallagötu 32, Akureyri, er sextugur í dag. Starfsferill Aðalsteinn er fæddur í Hvammi, Hrafnagilshreppi, og ólst þar upp. Hann gekk í Gagnfræðaskóla Akur- ey rar. Aöalsteinn bj ó í Hvammi til 1956 en fluttist þá til Akureyrar og hefur búið þar síðan. Aðalsteinn vann fyrstu árin hjá KEA og Haga. Hann hóf störf hjá Fataverksmiðjunni Heklu 1962, starfaði síðar hjá Álafossi og er nú starfsm. hjá Foldu en þar hefur hann unnið í alllangan tíma. Aðal- steinn var verkstjóri hjá Heklu og Álafossi en gegnir nú starfi vakt- stjórahjáFoldu. Fjölskylda Aðalsteinn kvæntist20.6.1956 Þóru Björnsdóttur (skírnarnafn frá Hrísum í Eyjafirði) f. 10.3.1936, hús- móðir. Foreldrar Þóm: Stefán Niko- demusson, bóndi Efra-Rauðalæk í Eyjafirði, og Sigurlína Jónsdóttir, vinnukona. Böm Aðalsteins og Þóru: Jón Ág- úst, f. 24.11.1956, húsasmiður, maki Halla Sveinsdóttir, húsmóðir og nemi, þau eiga þrjú börn, Andra Svein, Þóra Guðrúnu og Sigurlínu Guðnýju; Guðný, f. 20.2.1958, hús- móðir, maki Sigurður Ákason, bif- vélavirki, þau eiga fimm börn, Aðal- stein þór, Sigurð Áka, Heiðu Björk, Ómar Örn og Birki Frey; Sigrún, f. 13.6.1960, nemi í VMA, maki Stefán Geir Pálsson, menntaður bakari, þau eiga þijár dætur, Tinnu, Sigur- línu ogHuldu Rún; Stefán, f. 26.11. 1961, iðnverkamaður, maki Þuríður Þorláksdóttir, starfsm. í brauðgerð KEA, þau eiga tvö böm, Pál Valþór og Önnu Bryndísi; Halldór, f. 25.11. 1962, húsasmiöur, maki Helga Sig- ríður Steingrímsdóttir, skrifstofu- stjóri Hitaveitu Akureyrar, þau eiga tvo syni, Baldur og óskírður Hall- dórsson; Hlynur, f. 17.7.1964, nemi í VMA, hans sambýliskona var Anna Jónsdóttir, þau shtu samvist- um, þau eiga tvö böm, Ástu Björgu ogDaníel. Systkini Aöalsteins: Baldur, f. 1916, látinn, bóndi í Hvammi og síð- ar skrifstofumaður hjá KEA, hans kona var Jóna Sæmundsdóttir, þau eignuðust eitt barn; Snorri, f. 1919, bóndi í Hvammi í Eyjafirði, maki Guðlaug Helgadóttir, húsfreyja og strafsm. á Kristsnesi, þau eiga fimm börn; Páll, f. 1921, d. 1927; Guðlaug- ur, f. 1923, fyrrv. bóndi á Merkigili en nú starfsmaður KE A, maki Alda Kristjánsdóttir, þau eiga sex börn; Páll, f. 1927, fasteignasah á Akur- eyri, hans kona var Ásthildur Þór- haUsdóttir, þau skildu, þau eignuð- ust þrjú börn, sambýUskona Páls er Aðalsteinn Halldórsson. Ragnheiður Kristjánsdóttir; Krist- björg, f. 1930, verkakona á Akur- eyri, hennar maður var Magnús Brynjólfsson, látinn, bílstjóri, þau eignuðust fimm börn; Guöný, f. 1933, var húsmóðir á Karlsstöðum í Ólafs- firði en nú búsett í Ólafsfjarðarbæ, hennar maður var Pálmi Eiríksson, látinn, bóndi á Karlsstöðum, þau eignuðust átta börn. Foreldrar Aðalsteins: Halldór Guðlaugsson, f. 29.11.1889, d. 4.10. 1969, bóndi og oddviti í Hrafnagils- hreppi, og Guðný Pálsdóttir, f. 7.5. 1892, d. 23.9.1965, húsmóðir, enþau bjuggu í Hvammi í Hrafnagilshreppi en síðustu árin á Akureyri. Aðalsteinn tekur á móti gestum á heimiU sínu á afmæUsdaginn eftir kl. 16. Guð- mundur Ólafs- son í afmælisgrein um Guðmund Ól- afsson, sem átti sjötugsafmæU ný- lega, féU niður nafn sonar hans og Mörtu Sæmundsdóttur. Sonur þeirra heitir Grétar, f. 3.12.1944, læknir á Landspítalanum, maki Ás- dís Hafstað bókasafnsfræðingur. Þau eiga tvær dætur, Áslaugu Sölku og Tinnu, en Grétar átti áöur Árdisi með Sólrúnu Bjömsdóttur hjúkrun- arfræðingi. Þá var farið rangt með nöfn barnabama Guðmundar og konu hans, Amfríðar Amórsdóttur. Synir Sigurborgar Margrétar og Jóns Jenssonar heita Jens, Hlynur ogBjarki. Blaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum. Friðjón Pálsson og Þorbjörg Helgadóttir, Áshlið 10 á Akureyri, eiga 40 ára brúðkaupsafmæli á morgun. Til hamingju með afmælið 16. nóvember 85 ára Ólöf Sveinhildur Helgadóttir, Kirkjuvegi 11, Keílavik. 80 ára Óskar Stefánsson, Laugavegi 161, Reykjavík. ara Jórunn Andrésdóttir, Hásteinsvegi 39, Stokkseyri. 60 ára Sigríður Ólafsdóttir, Hátúni lOb, Reykjavík. Amelía Magnúsdóttir, Hamrabergi 3, Reykjavík. ara Háaleitisbraut 111, Reykjavík. Ingunn Ó. Ólafsdóttir, Hátúni lQb, Reykjavík. 40 ára IngiKristmanns, Rekagranda 10, Reykjavík. Hjalti Jóhannsson, Giljum, Lýtingsstaðahreppi. Halldór Sigurgeirsson, Hrafnagilsskóla, Eyjafiröi. Gísli Þorláksson, Biómsturvöilum5, Grindavík. Heiðbjört Kristjánsdóttir, Sunnubraut8, Akranesi. Kristín Markúsdóttir, Torfufelli 21, Reykjavík. Kristín Sigurðardóttir, Hjallabraut 3, Hafnarfirði. María Rósa Jakobsdóttir, Eyrarvegi 9, Akureyri, Christa Maria Louise Wilde, Vegghömrum 2, Reykjavík, BaldurHjaltason, Norðurstíg3, Reykjavík. Árdís Bragadóttir, Til hamingju með afmælið 17.nóvember 85 ára Hrólfur Jóhannesson, Freyjugötu 26, Sauöárkróki. BjarniEliert Bjarnason, Ásbraut7,Kópavogi. Guðbjörg Árnadóttir, Hringbraut50, Reykjavík. 60 ára Konráð Már Eggertsson, Húnabyggð 1, Blönduósi. Ögmundur Jónsson, Otrateigi 36, Reykjavík. Sveinn Guðnason, Kirkjuhvoli, Hvolsvelli. Karl Gunnlaugsson, Varmalæk, Hrunamannahreppi. Sigríður Er lendsdóttir, Þverholti 13, Keílavík. Elín Ragnarsdóttir, Vogalandi 16, Reykjavík. Þorsteinn Guðbrandsson, Álíhólsvegi 21, Kópavogi. 75 ára Steinunn Jana Guðjónsdóttir, Sævangi 17, Hafnarfiröi. Bergþóra Áslaug Árnadóttir, Aðalstræti 4, Akureyri. 50ára SoffiaOttesen, Suðurbyggð 25, Akureyri. 70 ára Unnur E. Melsted (á afmæli 18. nóvember) HvassaJeitilO, Reykjavík. Húntekurá mótigestuml7. nóvemberísal Málarafélags Reykjavíkur, LágtntUaó.kl. 1Ó-18. Sigurður Kristinsson, Hólabraut2, Hafnarfiröi. Bára Kolbrún Guðmundsdóttir, Skólabraut 37, Akranesi. Hjalti Magnússon, Víðihlíð 42, Reykjavík. Ingjaldur Hannibalsson, Nesbala 116, Selljarnamesi. Magnús Eiríksson, 4 Fossvegil4,Siglufirði. Ólafur Magnússon, Álfhólsvegi91, Kópavogi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.