Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Side 58

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Side 58
70 LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1991. Laugardagur 16. nóvember SJÓNVARPIÐ 14.45 17.00 18.00 18.25 18.55 19.00 19.30 20.00 20.35 20.40 21.20 21.50 23.20 00.50 Enska knattspyrnan. Bein útsend- ing frá leik Oldham Athletic og Arse- nal á Boundary Park I Oldham. Einn- ig verður fylgst með öðrum leikjum og staöan I þeim birt jafnóðum og dregur til tíðinda. Umsjón: Bjarni Felixson. iþróttaþátturinn. Fjallað verður um íþróttamenn og íþróttaviðburði hér heima og erlendis. Boltahornið verður á sínum stað og klukkan 17.55 verða úrslit dagsins birt. Um- sjón: Samúel Örn Erlingsson. Múminálfarnir (5:52). Teikni- myndaflokkur um álfana í Múmíndal þar sem allt mögulegt og ómögulegt getur gerst. Þýðandi: Kristín Mán- tylá. Leikraddir: Kristján Franklín Magnús og Sigrún Edda Björns- dóttir. Kasper og vinir hans (30:52). (Ca- sper & Friends). Bandarískur myndaflokkur um vofukrílið Kasper. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Leik- raddir: Leikhópurinn Fantasía. Táknmálsfréttir. Poppkorn. Glódís Gunnarsdóttir kynnir tónlistarmyndbönd af ýmsu tagi. Dagskrárgerð: Þiðrik Ch. Emils- son. Úr riki náttúrunnar. Hverfular tjarnir. (Survival-Vanishing Pools). Bresk fræðslumynd um dýralíf í tjörnum á Mið-Spáni. Þýðandi og þulur: Jón 0. Edwald. Fréttir og veður. Lottó. Manstu gamla daga? (6:10). Sjötti þáttur: Gular rósir. Gestur þáttarins er Jón Sigurðsson harmóníkuleikari og textahöfundur en hann hefur samið meira en 300 texta sem marg- ir hafa orðið landsfrægir. Fram koma söngvararnir Sigrún Eva Ármanns- dóttir, Ari Jónsson, Ólafur Þórarins- son, Hjördís Geirsdóttir og Trausti Jónsson. Umsjónarmenn eru Jónat- an Garðarsson og Helgi Pétursson sem jafnframt er kynnir. Hljómsveit- arstjóri er Jón Ólafsson. Dagskrár- gerð: Tage Ammendrup. Fyrirmyndarfaöir (6:22). (The Cosby Show). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. Framhald Verndarengillinn. (Clarence). Splunkuný, nýsjálensk sjónvarps- mynd. Verndarengillinn Clarence er sendur í björgunarleiðangur til jarðar þótt hann sé tregur til að fara vegna afglapa sinna í fyrri ferð. Honum er falið að bjarga ekkju og tveimur börnum úr klónum á illskeyttum kaupsýslumanni en það er einn hængur á: enginn má vita að hann er engill. Leikstjóri: Eric Till. Aðal- hlutverk: Robert Carradine, Kate Trotter og Louis Del Grande. Þýð- andi: Óskar Ingimarsson. Spegilmynd. (Stark: Mirror Image). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1986. Lögreglumaöurinn Stark fer til Las Vegas að reyna að hafa uppi á morðingja fyrrum vinnufélaga síns og þá koma úr kafinu ýmsar óþægi- legar staðreyndir um fortíð hans. Leikstjóri: Noel Nosseck. Aðalhlut- verk: Nicolas Surovy, Kirstie Alley, Ben Murphy og Dennis Hopper. Þýðandi: Reynir Haröarson. Útvarpsfréttir í dagskrárlok. srm 9.00 Með Afa. Afi er í mjög góðu skapi í dag og hann mun sýna ykkur teiknimyndir. Handrit: Örn Árnason. Umsjón: Guörún Þórðardóttir. Stjórn upptöku: Erna Kettler. Stöð 2 1991. 10.30 Á skotskónum. Teiknimynd. 10.55 Af hverju er himinninn blár? (I want to know). Fræðandi þáttur. 11.00 Lási lögga. Teiknimynd. 11.25 Á ferö meö New Kids on the Blocfc. Teiknimynd. 11.50 Trúöurinn Bósó. Teiknimynd. 12.00 Landkönnun Natinal Geographic. Fræðsluþáttur. 12.45 Fjölskylduflækja (Cousins). Róm- antísk gamanmynd um allsérstæða fjölskylduflækju. Aðalhlutverk: Ted Danson, Isabella Rossellini, Sean Young og Lloyd Bridges. Leikstjóri: Joel Schumacher. Framleiðandi: George Goodman. 1989. 14.35 Hjákonur (Single Women, Married Men). Hér segir frá konu nokkurri sem ákveður að stofna stuðnings- hóp fyrir konur sem halda við gifta menn. Aðalhlutverk: Michele Lee, Lee Horsley, Alan Rachin og Carrie Hamilton. Leikstjóri: Nick Havings. 1989. 16.05 Leyndardómar grafhýsanna. (Mysteries of the Pyramids). Enn þann dag í dag vekja þessi minnis- merki egypskra konunga furðu manna en í þessum þætti verður fjallað um sögu píramídanna sem er dulin og leyndardómsfull. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. Tónlistarþáttur. Um- sjón: Sigurður Ragnarsson og Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Framleiöandi: Saga film. Stjórn upptöku: Rafn Rafnsson. Stöð 2, Saga film og Coca Cola. 1991. 18.30 Gillette sportpakkinn. Fjölbreyttur Iþróttabáttur. 19.19 19:19.ítarlegar fréttir. 20.00 Morögáta. Jessica Fletcher er fljót að sjá við glæpamönnum. 20.50 Á noröurslóöum (Northern Expos- ure). Þáttur um ungan lækni sem er neyddur til að stunda lækningar í smábæ í Alaska. 21.40 Af brotastaö (Scene of the Crime). Bandarískur sakamálaþáttur. 22.30 Foreldrahlutverk (Parenthood). Gamanmynd með fjolda þekktra <x>l*e oo'k ook veK.ó leikara. Aðalhlutverk: Steve Martin, Mary Steenburgen, Dianne West, Jason Robarts, Rick Moranis, Tom Hulce og Keanu Reeves. Leikstjóri: Ron Howard. 1989. 0.25 Ungu byssubófarnir. (Young Guns). Spennandi kúrekamynd með öllum nýjustu stórstirnum Hollywood. Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Kiefer Sutherland, Lou Diamond Phillips, Charlie Sheen, Demot Mulroney og Casey Siem- aszko. Leikstjóri: Christopher Cain. Framleiðandi: Joe Roth. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 2.00 Ígíslingu (Hostage). ÞegarTommy veikist þarf í skyndi að flytja hann á spítala í nokkurri fjarlægð. Hann fer ásamt hjúkrunarkonu í flugvél. Vél- inni er rænt af hryðjuverkamönnum og er hjúkrunarkonan drepin þegar hún ætlar að gefa Tommy lyf. Tíminn er að renna út fyrir Tommy því hann þarf nauðsynlega á læknis- hjálp að halda. Aðalhlutverk: Wings Hauser, Karen Black og Nancy Locke. Leikstjórar: Hanro Mohr og Percival Rubens. Framleiðendur: James Aubrey og Michael Leig- hton. Stranglega bönnuð börnum. 3.40 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. e Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Sigríður Guðmarsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Karlakór Akureyrar, Gestur Þorgrímsson, Ragnar Bjarna- son, Erla Þorsteinsdóttir, Samkór Vestmannaeyja, Fjórtán Fóstbræð- ur, Ingibjörg Ingadóttir, Jón Árna- son á Syöri-Á og fleiri syngja og leika. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi, vetrarþáttur barna. Hvernig hefur rjúpan það? Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.03 Umferöarpunktar. 10.10 Veöurfregnir. ' 10.25 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.40 Fágæti. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. . 13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenntir. „Skuggaprinsinn". Þáttur í minningu Miles Davies. Seinni þáttur: Árin 1965-91. Um- sjón: Sigurður Flosason. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðal- steinn Jónsson. (Einnig útvarpaö mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna: „Þegar fellibylurinn skall á", framhaldsleikrit eftir Ivan Southall. Sjötti þáttur af ellefu. Þýðandi og leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Þórður Þórðarson, Anna Guðmundsdóttir, Randver Þorláksson, Þórunn Sig- urðardóttir, Þórhallur Sigurðsson, Sólveig Hauksdóttir, Einar Karl Har- aldsson og Helga Jónsdóttir. (Áður á dagskrá 1974.) 17.00 Leslampinn. Meðal efnis í þættin- um er viðtal við Pétur Gunnarsson rithöfund um nýútkomna bók hans, „Dýrð á ásýnd hlutanna". Einnig umsögn um tvær nýútkomnar bæk- urGyrðis Elíassonar. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig útvarpað mið- vikudagskvöld. 18.00 Stélfjaðrir. Carla Bley, Ella Fitzger- ald, Valdimar Flygenring, Magnús Eiríksson, Cornelius Vreeswijk og fleiri leika og syngja. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsinga'r. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áöur útvarpað þriðju- dagskvöld.) 20.10 Langt í burtu og þá. Mannlífs- myndir og hugSjónaátök fyrr á árum. Kvonbænir Bjarna Thorarensens. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. Lesari með umsjónarmanni: Jakob Þór Einarsson. (Áður útvarpað sl. þriðjudag.) 21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Skemmtisaga. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jak- obsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Ellert Karlsson, tónlistar- og bankastarfs- mann. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. LAUGARDAGUR 16. nóvember. rás 2. Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá síðasta laug- ardegi.) Vinsældalisti götunnar. Vegfar- endur velja og kynna uppáhaldslög- in sín. Helgarútgáfan. Helgarútvarp rásar 2 fy(ir þá sem vilja vita og vera með. Úmsjón: Lfsa Páls og Kristján 8.05 9.03 10.00 i{J| Þorvaldsson. - 10.05 Kristján Þor- valdsson lítur í blöðin og ræðir við fólkið í fréttunum. -10.45 Vikupist- ill Jóns Stefánssonar. - 11.45 Við- gerðarlínan - sími 91-68 60 90, Guðjón Jónatansson og Steinn Sig- urðsson svara hlustendum um það sem bilað er í bílnum eða á heimil- inu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helgina? Itarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 16.05 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkurum. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags.) 19.00 Kvöidfréttir. 19.32 Mauraþúfan. Lísa Páls segir ís- lenskar rokkfréttir. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 21.00 Safnskífan: Milestones - 20 rokk- óperur. Ýmsir listamenn flytja lög frá 7., 8. og 9. áratugnum. - Kvöldtón- ar. 22.07 Stungið af. Umsjón: Margrét Hugr- ún Gústavsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældalisti rásar 2 - Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Aður útvarpað sl. föstudagskvöld.) 3.35 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flugsam- göngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum. 6.45 Veðurfregnir. - Næturtónar halda 8.00 9.00 10.00 12.00 13.00 16.00 17.17 17.30 18.00 19.30 20.00 21.00 1.00 4.00 Haraldur Gíslason. Brot af þvi besta ... Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur blandaða tónlist úr ýmsum áttum ásamt því sem hlustendur fræðast um hvað framundan er um helgina. Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar. og Stöövar 2 Listasafn Bylgjunnar. Hverjir kom- ast í Listasafn Bylgjunnar ræðst af stöðu mála á vinsældalistum um allan heim. Við kynnumst ekki bara einum lista frá einni þjóð heldur flökkum vítt og breitt um víðan völl í efnistökum. Umsjónarmenn verða Ólöf Marín, Snorri Sturluson og Bjarni Dagur. Lalli segir, Lalli segir. Framandi staðir, óvenjulegar uppskriftir, tón- verk vikunnar og fréttir eins og þú átt alls ekki að venjast ásamt fullt af öðru efni út í hött og úr fasa. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 Lalli segir, Lalli segir. Grétar Miller. Upphitun fyrir kvöld- ið. Skemmtanalífið athugað. Hvað stendur til boða? Fréttir. Útsending Bylgjunnar á fréttum úr 19:19, fréttaþætti Stöövar 2. Grétar Miller Pétur Steinn Guðmundsson. Laugardagskvöldið tekið með trompi. Hvort sem þú ert heima hjá þér, í samkvæmi eða bara á leiöinni út á lífið ættir þú að finna eitthvað við þitt hæfi. Eftir miönætti. Ingibjörg Gréta Gísladóttir fylgir ykkur inn í nóttina meö Ijúfri tónlist og léttu spjalli. Næturvaktin. 9.00 Jóhannes Agúst - fór snemma að sofa í gærkvöldi og er því Ijúfur sem fýrr. 12.00 Arnar Bjarnason og Ásgeir Páll. Félagarnir fylgjast með öllu sem skiptir máli. 16.00 Vinsældalistinn. Arnar Albertsson kynnir okkur það nýjasta og vinsæl- asta í tónlistinni. 18.00 Popp og kók - samtlmis á Stjörn- unni og Stöð 2. 18.30 Kiddl Bigfoot. - Hann veit svo sannarlega hvað þú vilt heyra en ef... 679 102. ^ 22.00 Kormákur og Úlfar. - Þessir dreng- ir ættu auðvitað ekki að vinna við útvarp. l FM#957 9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson er fyrstur fram úr í dag. Hann leikur Ijúfa tónlist af ýmsum toga. 10.00 Ellismellur dagsins. Nú er rykið dustað af gömlu lagi og því brugðið á fóninn, hlustendum til ánægju og yndisauka. 11.00 Litið yfir daginn. Hvað býður borg- in upp á? Slakið á bifhjólamenn! FERÐAL0K! IUMFERÐAR Prád 12.00 Hvaö ert’að gera? Halldór Back- man. Umsjónarmaður þáttarinsfylg- ist með íþróttaviðburðum helgarinn- ar, spjallar við leikmenn og þjálfara og kemur að sjálfsögðu öllum úrslit- um til skila. Ryksugurokk af bestu gerð sér um að stemningin sé á réttu stigi. 16.00 American Top 40. Bandaríski vin- sældalistinn sendur út á yfir 1000 útvarpsstöðvum I 65 löndum. 20.00 Ragnar Már Vilhjálmsson er kom- inn í teinóttu sparibrækurnar því laugardagskvöldið er hafið og nú skal diskótónlistin vera í lagi. Oska- lagalínan er opin eins og alltaf. Sími 670-957. 22.00 Darri Ólason og Halldór Back- man heita furðufuglarnir sem sjá um að halda uppi fjörinu á laugardags- kvöldum. Partíleikurinn er alltaf á sínum stað. 23.00 Úrslit samkvæmisleiks FM verða kunngjörð. Hækkaðu. 2.00 Seinni næturvakt FM. Sigvaldi „Svali" Kaldalóns sér um nátthrafna helgarinnar. Óskalagalínan er 670-957. FmI909 AÐALSTOÐIN 9.00 Aöalatriöin í umsjón Ólafs Þórðar- sonar. Aðalatriði úr þáttum vikunnar eru rifjuð upp. S.s. úr Útvarp Reykja- vík, Islendingafélagið, Lunga unga fólksins o.fl. Aðalatriði dagsins s.s. Lottó, Getraunir, Hvað er á seyði um helgina? 12.00 Kolaportiö. Umsjón Ólafur Þórðar- son og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Rætt við kaupmenn og viðskiptavini í Kolaportinu. 13.00 Eins og fólk er flest. Umsjón Inger Anna Aikman. 15.00 Gullöldin. Umsjón Berti Möller. Tónlist frá fyrri árum. 17.00 Bandariski sveitasöngvalistinn. Um- sjón Erla Friðgeirsdóttir. 21.00 Hjartsláttur helgarinnar. Umsjón Ágúst Magnússon. Ert þú í laugar- dagsskapi? Aðalstöðin heldur þér í stuði með töktum_og teitistónlist á laugardagskvöldi. Beinar og óbeinar . kveðjur ásamt óskalögum í síma 626060. Stuð, fjör og gaman, gam- an. ALFA FM-102,9 9.00 Tónlist. 13.00 Sigriöur Lund Hermannsdóttir. 13.30 Ðænastund. 16.00 Kristin Jónsdóttir (Stína) 17.30 Bænastund. 18.00 Sverrir Júlíusson. 23.00 Kristin Jónsdóttir (Stína) 0.50 Bænastund. 1.00 Dagskráriok. Bænalínan er opin á laugardögum frá kl. 12.00-1.00, s. 675320. 6.00 Elephant Boy. 6.30 The Flying Klwi. 7.00 Fun Factory. 11.00 Danger Bay. 11.30 Sha Na Na. Tónlistargamanþáttur. 12.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vís- indi. 13.00 Combat. Framhaldsmyndaflokkur. 14.00 Fjölbragöaglíma. 15.00 Monkey. 16.00 TBA. 17.00 The Torch. 17.30 TBA. 18.00 Robin of Sherwood. 19.00 TJ Hooker. 20.00 Unsolved Mysteries. 21.00 Cops I og II. 22.00 Fjölbragöaglíma. 23.00 The Rookies. 24.00 Pages from Skytext. EUROSPÓRT ***** • 8.00 International Motorsport. 9.00 Eurolympics. 9.30 Equestrian. 10.30 Benelux Sport Magazine. 11.00 Fjölbragöaglíma. 12.00 Saturday Alive.Free Climbing. Table Tennis. Motorcycling. Equ- estrian. Car Racing. 18.30 International Motorsport. 19.30 Motorcycling Supercross. Bein útsending frá Frakklandi. 22.00 Cycling. 23.00 Hnefaleikar. SCREENSPORT 0.30 Knattspyrna í Argentínu. 1.30 Matchroom Pro Box. 3.30 All Japan F3000 Championship. 4.30 World Snooker Classics. 6.30 Copa America 1991. Chile gegn Argentínu. 8.00 Winter Sportscast-Olympics ’92. 8.30 Gillette-sportpakkinn. 9.00 Supercrpss. 9.50 Johnny Walker Golf Report. 10.00 Diet Pepsl Indoor Tennis. 11.30 Körfubolti NBA-deildin. 13.00 Knattspyrna í Argentínu. 14.00 The Best of US Boxing. 15.30 24 Heures - Citroén 2CV. 16.00 Kraftaíþróttir. 17.00 All Japan F3000 Championship. 18.00 Copa America 1991. Argentína gegn Paragvæ. 19.30 Top Rank Ðoxing. 21.00 FIÁ World Rally Championship. 22.00 Ameriskur fótbolti. FM957: I-lalldór Backman eða Dóri stóri eins og hann er stundum nefndur sér um þátt á FM 957 í dag klukk- an 12.00 til 16.00. Hann spilar hressa tónlist sem sér um að ryksugan haldist áfuJluogafþunitun- arklúturinn fær eng- an frið. Dóri kíkir í bæinn, segir frá hin- um ýmsu uppákom- um, sýningum og ööru því sem áhuga- vert þykir fyrir þá sem vilja eyða laug- ardeginum við leik og skemmtun. Að sjálfsögðu eru íþróttaáhugamenti ekki settir út í kuld- ann. Fylgst er með leikjum og úrslitum komið á framfæri við fyrsta tækifæri. Dóri tekur símhring- ingum vel eins og vænta má og er öllum velkomið að slá á þráðinn. Síminn í hljóðstofu hjá Dóra er 670-957. Halldór Backman eða Dóri stóri verður á FM S57 frá klukkan 12.00 til 16.00 i dag. Ungu byssubófarnir eða Young Guns verður sýnd á Stöð 2 í kvöld klukkan 00.25. Stöð 2 kl. 00.25: Ungu byssu- bófamir Á Stöð 2 í kvöld verður sýnd bíómyndin Ungu byssubófarnir eða Young Guns. Billy the Kid hefur verið kvikmyndagerðarmönnum hugleikið viðfangsefni enda mjög skiptar skoðanir um hvort hann hafi verið óður morðingi eða misskilin hetja. í þessari mynd fáum við að fylgjast með Billy og félögum hans við upphaf frægðarferils hans, þegar hann greip til vopna í bar- áttu við óprúttinn stór- bónda. Fjöldi vinsælla og ungra leikara kemur fram í myndinni og eru þar fremst- ir meðal jafningja bræðurn- ir Emilio Estevez og Charlie Sheen en að auki koma fram Kiefer Sutherland, Lou Diamond Phillips og Jack Palance. Sjónvarpkl. 21.50: I Sjónvarpinu í kvöld verður sýnd myndin Vemd- arengillinn eða Clarence. Clarence Oddbody er vemdarengill. Hann er fremur hnugginn yfir því hve honum hefur gengið illa að rækja starf sitt og vegna þess hve síðasta verkefni hans á jörðinni heppnaðist illa er honum ekki vel við að takast á við nýjar þraut- ir. Reyndar verður starfs- bróðir hans í engilstarfinu að grátbæna hann áður en hann fellst á að fara til jarö- arinnar aftur og freista þess að gera góðverk. í þetta sinn er honura aetíað að bjarga ekkiu og börnum hennar tveimur úr klóm braskara nokkurs sem er hinn versti þorpari. Clarence verður aðeíns að lofa einu upp á æm og trú, hann má alls ekki segja nokkurri sálu að hann sé engill. Með aðalhlutverk fara Robert Carradine og Kate Trotter en leikstjóri er Eric TiU. LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1991. Sviðsljós 71 Örlög Johnsons góð viðvörun Yfirlýsing Earvins „Magic“ John- son fyrir rúmri viku um að hann væri með eyðnismit kom Banda- ríkjamönnum algerlega í opna skjöldu. Johnson, sem er 32 ára, hefur verið ímynd heilbrigði og hreysti og hann var sá síðasti sem menn hefðu getað ímyndað sér að myndi smitast af eyðniveirunni. Aðdáendur körfuboltahetjunnar hringdu grátandi til útvarpsstöðva og lýstu yfir stuðningi sínum við goðið. Á meöan hækkuðu hlutabréf í Carter-Wallace fyrirtækinu sem er stærsti framleiðandi smokka í Bandaríkjunum. Vonuðust menn til að salan ykist vegna aukinnar áherslu á ömggt kynlíf. Liðsfélagi Johnsons í Los Angeles Lakers sagði örlög hetjunnar sýna enn frekar nauðsynina á varkárni. Því miður heíði Johnson ekki verið varkár. Örlög hans em einnig sögð munu verða viðvörun öðmm íþróttastjömum sem eru hundeltar af aðáendum á ferðum sínum um Bandaríkin. Johnson hefur ekki greint frá því hver hafi smitað hann. En óstað- festar fregnir herma að hann hafi átt vingott við tvítuga stúlku án þess að vita að hún er fyrrverandi klámmyndastjama. Johnson og æskuvinkona hans, Earleatha Kelly, gengu í það heil- aga fyrir átta vikum en áður hafði Johnson tvisvar slitiö trúlofun þeirra. Earleatha á nú von á bami. Ekki hefur komið fram eyðnismit hjá henni en læknar segja að ekki sé hægt að telja hana og barnið úr hættu. Það var vegna líftryggingar sem Johnson var eyðniprófaður og er niðurstaða lá fyrir boðaði hann fréttamenn á sinn fund. Johnson sagði sér þykja leitt að þurfa að hætta að leika körfubolta en gat þess jafnframt að hann æti- aöi ekki aö gefa á bátinn það markmið sitt að verða fyrsti blökkumaðurinn sem eignast körfuboltahð. Hann þykir taka sig alveg jafn vel út sem kaupsýslu- maður í jakkafótum eins og í íþróttafötum. Johnson hefur lýst því yfir að hann langi til að eignast skrifstofubyggingu og það er ekk- ert leyndarmál í Los Angeles að hann hefur efni á kaupa sér eina slíka * Körfuboltahetjan hefur fengiö sem samsvarar um 180 milljónum króna á ári frá félagi sínu, Lakers, og að minnsta kosti á sjötta himdr- að milljónir árlega í auglýsinga- tekjur og fyrir ýmis viðskipti. Það er sagt að Johnson eigi Los Ange- les. Þar eru honum allar dyr opn- ar. Hann er númer tuttugu og þrjú á lista Forbes tímaritsins yfir hæst- launuðu íþróttamenn heims og eru tekjur hans í ár hærri en tekjur golfleikarans Nick Faldo. Hreinskilni hans hafði svo já- kvæð áhrif á alla aöila að líklegt þykir aö gosdrykkjarisinn Pepsi Cola kalli ekki inn auglýsingar sín- ar með Johnson. Bush Bandaríkjaforseti lýsti því yfir að Johnson væri hefja í sínum augum og aö hann bæri mikla virö- ingu fyrir honum. Kvikmyndaleik- konan Liz Taylor lýsti yfir stuðn- ingi sínum við Johnson og tæpum sólarhring eftir fund hans með fréttamönnum höfðu ýmsar körfú- boltasfiömur heitið samtökum gegn eyðni fjárframlögum. Baráttumenn gegn eyðni segja yfirlýsingu Johnsons koma sér vel því mikils kæruleysis gæti gagn- sagður hafa smitast af ungri stúlku Magic Johnson þykir taka sig eins vel út í jakkafötum og iþróttafötum. Vegna eyðnismitsins ætlar Johnson að hætta körfuboltaleik. vart sjúkdómnum. Síðastliöin tíu ár hafa 125 þúsund Bandaríkja- menn látist úr eyðni. Talið er að fjöldi eyðnismitaðra í heiminum sé ellefu milljónir. Athygli Bandaríkjamanna beind- ist að eyðni þegar kvikmyndaleik- arinn Rock Hudson lést úr sjúk- dómnum 1985 en menn eru ffjótir að gleyma. Baráttumenn telja að Johnson nái með boðskap sinn til ungu kynslóðarinnar og segja að litiar líkur séu á aö tólf og þrettán ára börn séu meö myndir af Rock Hudson uppi á vegg hjá sér. Hins vegar skreyti mörg þeirra veggina með myndum af Magic Johnson. freemMi MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI - 653900 rfVeggur í dós#J hlýja linan - frábært - einfalt Fibrite er efni á veggi og loft innan- húss. Fibrite kemur í staöinn fyrir t.d. málningu, hraun, fínpússningu, vegg- fóöur, striga og margt fleira. Fibritör- erna veita ráðleggingar og gera verðtil- boö bór að kostnaðarlausu. iSími: 985-35107 45107 - 675980 RNAukim , 200 Kópavogur EFST Á BAUGI: Al is ,F f: XSIv RÆ :ði ORDABOKIX Gershwin, George 1898-1937: bandar. tónskáld; byggði tón- sköpun sína á djassi og kom fyrstur fram með s.k. sinfónísk- an djass, m.a. í Rhapsody irt Blue (1924) fyrir píanó og hljómsveit og tónaljóðinu An American in Paris (1928; Amer- íkumaður í París). G samdi ennfr. óperuna Porgy and Bess (1934-35), söngleiki, m.a. Lady Be Good (1924) og Of Thee I 1 Sing (1931), kvikmyndatónlist og hundruð sönglaga sem mörg hafa orðið sígild, þ.á m. Embraceable you og I got rhythm. Bróðir G, Ira Gershwin (1896-1983), samdi texta við flest lög hans. Veður Á morgun verður austanátt með smá snjókomu sunn- an- og suðaustanlands en hægviöri og úrkomulaust í öðrum landshlutum. Frost 6-8 stig. Veðrið kl. 6 i gærmorgun: Akureyri skýjaö -7 Egilsstaðir hálfskýjað -11 Keflavíkurflugvöllur snjókoma -5 Kirkjubæjarklaustur snjókoma -4 Raufarhöfn léttskýjað -7 Reykjavik snjókoma -6 Vestmannaeyjar úrkoma -2 Bergen hálfskýjaö -1 Helsinki rigning 6 Kaupmannahöfn rigning 5 Úsló alskýjað 2 Stokkhólmur þoka 2 Þórshöfn alskýjað 1 Amsterdam þokumóða 5 Barcelona skýjað 14 Berlín skýjað 5 Chicago rigning 11 Feneyjar þoka 2 Frankfurt skúr 5 Glasgow léttskýjað -2 Hamborg skýjað 3 London heiðsklrt 0 LosAngeles léttskýjaö 15 Lúxemborg skýjað 5 Madrid alskýjað 12 Maiaga heiðskírt 14 Mallorca skýjað 17 New York heiðskírt 8 Nuuk heiðskírt -8 Orlando skýjað 16 Paris rigning 5 Róm skýjað 14 Gengið Gengisskráning nr. 219. 15. nóv. 1991 kl.9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 58,490 58,650 60,450 Pund 103,706 103,989 103,007 Kan. dollar 51,759 51,900 53,712 Dönsk kr. 9,2277 9.2530 9,1432 Norsk kr. 9,1262 9,1512 9,0345 Sænsk kr. 9,7932 9,8200 9,7171 Fi. mark 13,4460 13,4828 14,5750 Fra. franki 10,4816 10,5103 10,3741 Belg. franki 1,7395 1,7442 1,7196 Sviss. franki 40,4299 40,5405 40,4361 Holl. gyllini 31,8062 31,8932 31,4181 Þýskt mark 35.8428 35.9408 35.3923 It. líra 0,04753 0,04766 0,04738 Aust. sch. 5,0938 5,1078 5,0310 Port. escudo 0,4131 0,4142 0,4120 Spá. peseti 0,5692 0,5707 0,5626 Jap. yen 0,45039 0,45162 0.45721 Irskt pund 95,719 95,981 94,650 SDR 80,8215 81,0426 81,8124 ECU 73,1827 73,3829 72,5007 Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 15. nóvember seldust alls 39,205 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lœgsta Hæsta Blandað 0,024 54,00 54.00 54,00 Grálúða 6,052 96,80 96,00 100,00 Karfi 0,399 63,04 63,00 64,00 Keila 0,639 41,32 41,00 43,00 Langa 5,483 78,10 42,00 89,00 Lúða 0,334 397,60 330,00 505,00 Lýsa 0,900 43,07 40,00 50,00 Skötuselur 0,026 220.00 220,00 220,00 Steinbítur 0,898 70,52 63,00 80,00 Þorskur, sl. 6,891 118,71 73,00 143,00 Þorskur, ósl. 5,316 .104,24 87,00 128,00 Ufsi 1,220 55,72 54,00 81.00 Undirmál. 1,645 76,26 54,00 81,00 Ýsa, sl. 1,427 107,09 20,00 136,00 Ýsa, smá, ósl. 0,019 55,00 55,00 55,00 Ýsa, ósl. 7,932 111,44 107,00 144,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 15. nóvember seldust alls 22,453 tonn. Ufsi, ósl. 0,059 39,00 39,00 39,00 Tindaskata 0,038 5,00 5,00 5,00 Blandað 0,011 15,00 15,00 15,00 Ufsi 0,083 40,00 40,00 40,00 Koli 0,029 121,62 115,00 127,00 Steinbítur 0,050 50,00 50,00 50,00 Ýsa, ósl. 2,797 105.73 100,00 111,00 Smáýsa, ósl. 0,671 70,00 70,00 70,00 Lýsa, ósl. 0,063 31,00 31,00 31,00 Smáþorskur, ósl. 0,518 72,24 68.00 74,00 Þorskur, ósl. 5,892 106,16 91,00 108,00 Þorskur, stó. 0,291 121,00 121,00 121.00 Langa, ósl. 0,027 51,00 51,00 51.00 Ýsa 0,843 124,84 91,00 133,00 Smárþorskur 0,674 85,00 85,00 85,00 Þorskur 9,064 124,60 101,00 138,00 Steinbltur, ósl. 0,061 47,00 47,00 47,00 Lúða 0,090 489,94 400,00 570,00 Langa 0,527 77,87 66,00 82,00 Keila.ósl. 0,665 39,00 39,00 39,00 Fiskmarkaðurinn i Þorlákshöfn 15. nóvember seldust alls 3,090 tonn. Háfur 0,028 2,00 2,00 2,00 Keila 0,906 45,00 45,00 45,00 Langa 0,089 59,00 59,00 59,00 Lýsa 0,110 32,00 32,00 32,00 Skötuselur 0,013 205,00 205,00 205,00 Steinbítur 0,015 60,00 60,00 60,00 Þorskur, sl. 0,316 104,00 104,00 104,00 Þorskur, ósl. 0,215 90,00 90,00 90,00 Ýsa.ósl. 1,398 93,88 76,00 120,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 15. nóvember seldust alls 31,015 tonn. Lýsa 0,200 52,00 52,00 52,00 Blandaö 0,113 40,00 40,00 40,00 Undirmál 0,097 61,00 61,00 61,00 Lúða 0,166 400,00 400,00 400,00 Keila/bland 0,012 15,00 15,00 15,00 Geirnyt 0,039 5,00 5,00 5,00 Skarkoli 0,039 81,00 81,00 81,00 Ýsa 1,787 100,63 84,00 1 08,00 Þorskur 6,291 103,15 99,00 105,00 Undirmál 1,497 75,09 30,00 7900 Steinbítur 0,434 66,31 66,00 70,00 Skata 0,059 121,42 120,00 126.00 Ýsa 0.327 104,71 81,00 117,00 Þorskur 5,716 124,99 100,00 134.00 Háfur 0,012 8,00 8,00 8.00 Ufsi 2,137 57,65 38,00 62,00 Lúða 0,311 461,19 320,00 500,00 Karfi 8.683 52,32 52.00 64,00 Blálanga 1.350 78,00 78.00 78,00 Langa 1,249 60.91 60,00 70,00 Keila 0,497 34,00 34,00 34,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.