Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1991, Blaðsíða 60
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1991 Reykjavíkurborg skuldar bankanum 2.9 milliarða Skuidastaða Reykjavíkurborgar við Landsbankann var rædd á fundi bankaráðs síðastliðinn fimmtudag. Þar kom frarn að borg- in skuldar Landsbankanum rétt taepa þrjá milljarða eða 2.930 millj- ónir króna. Þaö kom iika fram að Reykjavikurborg er einn stærsti skuldari landsins viö bankann. DV skýrði frá þvi fyrir nokkru aö yfirdráttur borgarinnar á Jtlaupareikningi i Landsbankanum hefði verið tæpir 1,6 milljarðar króna 30. september síðastliöinn. Ljóst er aö hann er kominn í 1,8 milljarða samkvæmt skuldastöð- unni sem kvnnt var á fimmtudag- inn. í þessari skuldatölu, 2.930 millj- ónum, er skuldabréf uppá 1100 milljónir króna sem Landsbankinn keypti af borginni i vor. Þar er um að ræða skuldabréf sem Reykjavík- urborg ábyrgist en ríkissjóður á að greiða á sjö árum. Um er að ræða fjármagn sem ríkið greiðir til borg- arinnar af vegafé. Heimildir DV halda því fram aö það geti farið eftir fjárveítingum Alþingis hveiju sinni hve mikiö borgin fær af vega- fé tii að greiða þessa skuld. Markús Örn Antonsson borgarstjóri segir aftur á inóti að um sé að ræða skuld ríkisins við borgina, sem það kom- ist ekki hjá að greiða. Markús Öm Antonsson borgar- stjóri vildi ekkikenna ráðhúsbygg- ingumú um yfirdrátt borgarinnar í Landsbankanum og skuldastöð- una yfirleitt. Hann sagöi ástæðuna fyrst og fremst vera lakari útsvars- og skattáinnheimtu. Hannsagðiað á sama tima og yfirdrátturinn í Landshankanum var 1588milijómr 30. septemberí haust hafiútistand- andi útsvar og skattar verið 1585 milljónir. Ástæðuna fyrir lakari innheimtu útsvars og skatta sagði Markús Örn vera erfiðleika hjá fyrirtækj- um og einstaklingum. Hann sagði að staðan í ár væri 600 milljónum króna lakari en í fyrra. Búið væri að afskrifa af þeirri upphæð 300 milljónir og 300 miiljónir væru óinnheimtar. Landsbankinn á í lausafjárerfið- leikum um þessar mundir og verð- ur að greiða refsivexti til Seðla- bankans. Þetta staðfesti Eyjólfur K. Sigurjónsson, formaður banka- ráðs Landsbankans, Bankinn þarf að eiga 7,2 milijarða í lausafé í hverium mánuði og 4 milljarða bundna í Seðlabankanum. Eigi hann þetta ekki verður hann að greiða refsivexti til Seðlabankans og það hefur Landsbankinn þurft að gera. Staðan er auðvitað mis- munandi frá einum mánuði til ann- ars. „Við stöndumeinfaldlega frammi fyrír þeirri spurninp hvort viö eigum að stöðva atvinnurekstur í landinu eða halda áfram að lána undirstöðuatvinnuvegunum, þótt við göngum á okkar tausaflárstöðu með því. Þetta veröum við að vega og meta hverju sinni, en bankinn á peninga en veröur að standa við þessi ákvæði um lausafé og bindi- skyldu," sagði Eyjólfur K. Sigur- jónsson, formaöur bankaráðs Landsbankans. -S.dór RLRtóktugi myndlykla RLR lagði hald á tugi myndlykla í Reykjavík eftir húsleit hjá ungum manni sem grunaður er um að hafa brotið lög um fjarskipti, höfundar- rétt, almenn hegningarlög og fleira. Húsleitin var framkvæmd í kjölfar kæru frá íslenska útvarpsfélaginu. Manninum er gefið að sök að hafa breytt myndlyklunum þannig að hægt var að sjá dagskrá Stöðvar 2 án þess að greiða afnotagjald. -ÓTT Laugardaga 10-17 Sunnudaga 14-17 TM-HUSGÖGN SÍÐUMÚLA 30 SÍMÍ 686822 Það styttist óðum til jóla. Þessi unga failega stúlka stóðst ekki mátið og tók aðeins á snævi þöktu jólatré við Sundlaugaveginn í gær. Stúlkan heitir Hulda Sif Ólafsdóttir. DV-mynd GVA Kj ararannsóknanefhd: Kaupmáttur hef ur aukist umtvö prósent Greitt tímakaup landverkafólks innan ASÍ hefur hækkað um 8,5 pró- sent að meðaltali frá öðrum ársfjórð- ungi 1990 til sama ársfjórðungs í ár.. Á sama tímabili hækkaði fram- færsluvísitalan um rúm 6 prósent. Kaupmáttur jókst því um rúm 2 pró- sent á tímabilinu, segir í fréttabréfi Kjararannsóknanefndar. Jafnframt segir að kaupmáttar- aukning hafi átt sér stað á fjórða ársfjórðungi 1990 og fyrsta ársfjórð- ungi þessa árs. Því hafi kaupmáttar- aukningin verið 2,8 prósent á því rúma ári sem liðið er síðan þjóðar- sáttarsamningarnir voru gerðir. -J.Mar LOKI Á að kíkja á sjónvarp í Auðbrekkunni? Veðrið á sunnudag og mánudag: Áfram frost um allt land Á sunnudag verður suðvestanhvassviðri og smáél á annesjum suðvestan- og vestanlands en norðvestanhvassviðri og él á Austur- og Norðaustur- laiídi. Annars staðar verður skýjað en að mestu úrkomulaust. Frost veröur allt að 16 stig. Á mánudag verður suðaustan- og austanhvassviðri eða stinningskaldi og él á Suður- og Vesturlandi en norðan- og norðvestanhvassviðri og él á Austurlandi, annars staöar skýjað en úrkomulaust. Frost verður allt að 14 stig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.