Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1992, Qupperneq 50
62
LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1992.
Laugardagur 22. febrúar
SJÓNVARPIÐ
8.50 Vetrarólympíuleikarnir í Albert-
ville. Bein útsending frá keppni í
svigi og 50 km göngu karla. Um-
sjón: Logi Bergmann Eiösson og
Arnar Björnsson. (Evróvision -
franska sjónvarpið.)
14.55 Enska knattspyrnan. Bein út-
sending frá leik Manchester Un-
ited og Crystal Palace á Old Traf-
ford í Manchester. Umsjón: Arnar
Björnsson.
16.45 íþróttaþátturinn. Fjallaö veröur
um íþróttamenn og íþróttaviöburöi
hér heima og erlendis og sýndir
helstu viðburðir dagsins á vetra-
rólympíuleikunum í Albertville.
Umsjón: Samúel Örn Erlingsson
og Logi Bergmann Eiösson.
18.00 Múmínálfarnir (19:52). Finnskur
teiknimyndaflokkur byggður á
sögum eftir Tove Jansson um álf-
ana í Múmíndal þar sem allt mögu-
legt og ómögulegt getur gerst.
Þýðandi: Kristín Mntyl. Leikraddir:
Kristján Franklín Magnús og Sigr-
ún Edda Björnsdóttir.
18.30 Kasper og vinir hans (44:52)
(Casper & Friends). Bandarískur
teiknimyndaflokkur um vofuna
Kasper og vini hans. Þýöandi:
Guöni Kolbeinsson. Leikraddir:
Leikhópurinn Fantasía.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn. Glódís Gunnarsdóttir
kynnir tónlistarmyndbönd af ýmsu
tagi. Dagskrárgerð: Þiörik Ch. Em-»»
ilsson.
19.30 Úr ríkl náttúrunnar. Kópakóngur
(The Wild South - The First Born).
Fraeðslumynd um lifnaðarhætti
loðsela á Nýja-Sjálandi. Þýðandi
og þulur: Ingi Karl Jóhannesson.
20.00 Fréttlr og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Söngvakeppni Sjónvarpsins.
Úrslit. Bein útsending úr sjón-
varpssal meö þátttöku Spaug-
stofumanna. Kynnir: Sigrún Wa-
age. Hljómsveitarstjóri: Jón Ólafs-
son. Stjórn útsendingar: Björn
Emilsson.
22.40 Fyrirmyndarfaöir (18:22) (The
Cosby Show). Bandarískur gam-
anmyndaflokkur um Cliff Huxtable
og fjölskyldu. Þýðandi: Guðni Kol-
beinsson. Framhald. Laugardagur
22. febrúar 1992.
23.05 Vetrarólympiuleikarnir í Albert-
ville. Helstu viðburðir kvöldsins.
Umsjón: Samúel Örn Erlingsson.
23.35 Mannlíf á malbiki (Concrete Be-
at). Bandarísk sjónvarpsmynd frá
1984. Blaðamaðurinn Mickey
Thompson hefur getið sér gott orð
fyrir skrif um þær félagslegu orsak-
ir sem hrekja borgarbúa út á
glæpabrautina. Vandamál annars
fólks eiga hug hans allan en einka-
líf hans sjálfs er í miklum ólestri.
Leikstjóri: Robert Butler. Aðalhlut-
verk: John Getz, Ken McMillan
og Darlanne Fluegel. Þýðandi:
Veturliði Guðnason.
1.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Meö afa. Afi og Pási sýna ykkur
skemmtilegar teiknimyndir og
kannski taka þeir fyrir ykkur lagið.
Umsjón: Guðrún Þórðardóttir og
Agnes Johansen. Handrit: Örn
Árnason. Stjórn upptöku: Erna
Kettler. Stöð 2 1992.
10.30 Á skotskónum. Teiknimynd um
stráka sem finnst ekkert skemmti-
legra en að spila fótbolta.
10.50 Af hverju er himinninn blár?
Fræðandi þáttur fyrir börn á öllum
aldri.
11.00 Dýrasögur.
11.10 Skólalíf í Ölpunum (Alphine Aca-
demy). Leikinn framhaldsmynda-
flokkur. Fjórði þáttur af sex.
12.00 Landkönnun National Geograp-
hic. Athyglisverður þáttur þar sem
náttúruundur veraldarinnar eru
skoðuö.
13.15 Eltum refinn (After the Fox).
Óborganleg gamanmynd með
Peter Sellers. Hann er hér í hlut-
verki svikahrapps sem bregður sér
í gervi frægs leikstjóra. Aöalhlut-
verk: Peter Sellers, Victor Mature,
Britt Ekland og Martin Balsam.
Leikstjóri: Vittorio de Sica. Fram-
leiðandi: John Bryan. 1966. Loka-
sýning.
15.00 Þrjú-bíó. Hugdjarfi froskurinn.
Falleg og vel gerð teiknimynd um
hugrakka froskinn hann Jónatan
og vinkonu hans, hana Púkku.
16.30 Bikarúrslitln í beinni útsend-
ingu. Toppliðin FH og Valur berj-
ast um bikarinn og veröur þetta
örugglega spennandi viöureign.
Valtýr Björn Valtýsson lýsir leikn-
um og Erna Ósk Kettler stjórnar
útsendingu. Stöð 2 1992.
17.45 Falcon Crest.
18.35 Popp og kók. Lfflegur tónlistar-
þáttur sem sendur er út samtímis
á Stjörnunni.
19:19 19:19.
20.00 Fyndnar fjölskyldusögur (Amer-
icas Funniest Home Videos).
Meinfyndnar glefsur úr lífi venju-
legs fólks. (8:22)
20.25 Maöur fólksins (Man of the Pe-
ople). Bandarískur gamanþáttur
með James Garner í aöalhlutverki.
C8:13)
20.55 A noröurslóóum (Northern Ex-
posure). Skemmtilegur þáttur um
ungan lækni í smábæ í Alaska.
(5:22)
21.45 Frumsýningarkvöld (Opening
Night). Gena Rowlands er hér í
hlutverki leikkonu sem þarf að tak-
ast á viö sjálfa sig og endurskoða
frama sinn þegar aðdáandi hennar
deyr á frumsýningarkvöldi verks
sem hún leikur í. Aðalhlutverk:
Gena Rowlands, John Cassavet-
es, Ben Gazzara og Joan Blon-
dell. Leikstjóri: John Cassavetes.
1977.
23.15 Lögregluforinginn (The Mighty
Quinn). Myndin segir frá lögreglu-
manni á eyju einni í Karíbahafi sem
er staðráðinn í að komast til botns
í morðmáli. Hann mætir mikilli
andstöóu en lætur það ekki á sig
fá. Þetta er spennandi og vel leikin
mynd enda valinn maöur í hverju
hlutverki. Aðalhlutverk: Denzel
Washington, Robert Townsend,
James Fox og Mimi Rogers. Leik-
stjóri: Carl Schenkel. 1989. Strang-
lega bönnuð börnum.
0.50 Elnkamál (Personals). Jennifer
O'Neill er hér í hlutverki uppburð-
arlítils og hversdagslegs bóka-
safnsfræðings sem lítið berst á í
félagslífinu. En ekki er allt sem sýn-
ist því eftir að skyggja tekur breyt-
ist hún í drottningu næturinnar og
heldur á stefnumót við menn sem
hafa auglýst í einkamáladálkum.
Enginn þessara manna er til frá-
sagnar um stefnumótið því þeir eru
allir myrtir. Lögreglan stendur ráð-
þrota þar til eiginkona eins fórnar-
lambsins ákveður að rannsaka
morð eiginmanns síns og einkalíf
bókasafnsfræðingsins er dregiö
fram í dagsljósið... Aðalhlutverk:
Jennifer O'Neill, Stephanie Zimb-
alist og Robin Thomas. Leikstjóri:
Steven Hilliard Stern. 1990. Bönn-
uð börnum.
2.20 Dagskrárlok.
HELGARÚTVARPIÐ
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Björn
Jónsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Músík aö morgni dags. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Söngvaþing. Kristín Á. Ólafsdótt-
ir, Karlakórinn Vísir frá Siglufirði,
Ríó tríó, jöngflokkurinn Randver,
María Markan, Karlakórinn Fóst-
bræður og fleiri syngja.
9.00 Fréttir.
9.03 Frost og funi Vetrarþáttur barna.
Sjaldgæf dýr. Umsjón: Elísabet
Brekkan. (Einnig útvarpað kl.
19.32 á sunnudagskvöldi).
lO.OO.Fréttir.
10.03 Umferöarpunktar.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar
Halldórsson.
10.40 Fágæti. Sinfónía nr. 35 í D-dúr
K385, „Haffner sinfónían eftir
Wolfgang Amadeus Mozart. Fíl-
harmóníusveit Lundúna leikur; Sir
Thomas Beecham stjórnar. (Hljóð-
ritunin er frá í nóvember 1938.)
11.00 í vikulokin. Umsjón: Bjarni Sig-
tjyggsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagslns.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veóurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á
laugardegi. Umsjón: Jón Karl
Helgason, Jórunn Sigurðardóttir
og Ævar Kjartansson.
15.00 Tónmenntir - Þrír ólíkir tónsnill-
ingar. Lokaþáttur: Johannes
Brahms. Umsjón: Gylfi Þ. Gísla-
son. (Einnig útvarpað þriðjudag
kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðal-
steinn Jónsson. (Einnig útvarpað
mánudag kl. 19.50.)
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barnanna:
„Hræðilega fjölskyldan" eftir Gun-
illu Boethius. Þriðji þáttur af fimm.
Þýðing: Þórarinn Eldjárn. Leik-
stjóri: Asdís Skúladóttir. Leikendur:
Þórey Sigþórsdóttir, Ragnheiður
Tryggvadóttir, Þröstur Leó Gunn-
arsson, Valdimar Flygenring,
Helga Þ. Stephensen, Jórunn Sig-
urðardóttir, Þóra Friðriksdóttir og
Sigurður Skúlason.
17.00 Leslampinn. Meðalannarsveröur
rætt við Eyjólf Óskar um Ijóðabók
hans „Strengir veghörpunnar".
Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig
útvarpað miðvikudagskvöld kl.
23.00.)
18.00 Stélfjaörir. Paul Desmond, Gerry
Mulligan, Johnny Mercer, Peggy
Lee, Nat „King" Cole og fleiri flytja.
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Áður útvarpað þriðju-
dagskvöld.)
20.10 „Ég var skáldl gefin. i þættinum
segir frá fyrstu fundum skáldsins •
Jóhanns Sigurjónssonar og skip-
stjórafrúarinnar Ingeborgar Thie-
demanns. Umsjón: Viöar Eggerts-
son. (Áður útvarpaö 1991 í þátta-
röðinni Klkt út um kýraugaö.)
21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og
dansstjórn: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Lestur Passiusálma. Sr. Bolli
Gústavsson les 6. sálm.
22.30 „Feörun“, smásaga eftir Bharati
Mukherjee. Rúnar Helgi Vignisson
les eigin þýöingu.
23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur
Jakobsdóttir fær gest í létt spjall
með Ijúfum tónum, að þessu sinni
Friðrik Theódórsson framkvæmda-
stjóra.
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok.
1.00 Veðurfregnlr.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
8.05 Laugardagsmorgunn. Gyða
Dröfn Tryggvadóttir býður góðan
dag.
10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás-
ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera
með. Umsjón: Lísa Páls og Kristján
Þorvaldsson. - 10.05 Kristján Þor-
valdsson lítur f blöðin og ræóir við
fólkið í fréttunum. - 10.45 Viku-
pistill Jóns Stefánssonar. - 11.45
Viðgerðarlínan - sími 91- 68 60
90, Guðjón Jónatansson og
Steinn Sigurðsson svara hlustend-
um um það sem bilað er í bílnum
eða á heimilinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast
um helgina? itarleg dagbók um
skemmtanir, leikhús og alls konar
uppákomur. Helgarútgáfan á ferð
og flugi hvar sem fólk er að finna.
13.40 Þarfaþingið. Umsjón: Jó-
hanna Harðardóttir.
16.00 Úrslitaleikur bikarkeppní HSÍ,
karlaflokki. Valur-FH, íþrótta-
fréttamenn lýsa leiknum sem fram
fer i Laugardalshöll.
18.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein-
ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn-
ig útvarpað aðfaranótt föstudags
kl. 01.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Vinsældalisti götunnar. Vegfar-
endur velja og kynna uppáhalds-
lögin sín. (Áður á dagskrá sl.
sunnudag.)
20.45 Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstöðva 1992. Úrslit. islenska
lagið lagið I keppninni I Málmey
valið. - Hver er með fimm rétta?
Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson.
(Samsending með Sjónvarpinu.)
22.07 Stungiö af. Lísa Páls spilar tónlist
við allra hæfi.
24.00 Fréttir.
0.10 Vinsældalisti rásar 2 - Nýjasta
nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Aður útvarpað sl. föstudags-
kvöld.)
1.30 Næturtónar. Næturútvarp á báð-
um rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veöri, færó og flug-
samgöngum.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum. (Veðurfregnir kl.
6.45.) - Næturtónar halda áfram.
??.?? Björn Þórir Sigurösson.
9.00 Brot af þvi besta... Eiríkur Jóns-
son með allt það helsta og auðvit-
að besta sem gerðist í vikunni sem
var að líöa.
10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson
leikur blandaða tónlist úr ýmsum
áttum ásamt því sem hlustendur
fræðast um hvað framundan er um
helgina.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar. og Stöövar 2
12.15 Listasafn Bylgjunnar. Bjarni
Dagur Jónson kynnir stöðu mála
á vinsældalistunum.
16.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Létt
tónlist í bland við rabb. Fréttir eru
kl. 17:00.
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöóvar 2
og Bylgjunnar.
20.00 Ólöf Marín. Upphitun fyrir kvöld-
ið. Skemmtanalífiö athugað. Hvað
stendur til boða?
22.00 Páll Sævar Guöjónsson. Laugar-
dagskvöldið tekið með trompi.
Hvort sem þú ert heima hjá þér, í
samkvæmi eða bara á leiðinni út
á lífið ættir þú að finna eitthvað
við þitt hæfi.
1.00 Eftlr miönætti. Ágúst Magnússon
fylgir ykkur inn í nóttina með Ijúfri
tónlist og léttu spjalli.
4.00 Næturvaktin.
FM#957
9.00 í helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sig-
mundsson vekur fólk í rólegheitun-
um. .
13.00 Þátturinn þlnn. Mannlega hliðin
snýr upp í þessum þætti.
17.00 American Top 40. Shadoe Ste-
vens og Ragnar Már Vilhjálmsson
flytja hlustendum FM 957 glóð-
volgan nýjan vinsældalista beint
frá Bandaríkjunum.
21.00 Á kvöldvaktinni i góöum fíling.
Halldór Backman kemur hlustendum í
gott skap undir nóttina.
2.00 Sigvaldi Kaldalóns fylgir hlust-
endum inn í nóttina.
6.00 Náttfari.
FMt909
AÐALSTÖÐIN
9.00 Aöalmálin. Hrafnhildur Halldórs-
dóttir rifjar upp ýmislegt úr daqskrá
Aðalstöðvarinnar í liðinni viku.
12.00 Kolaportiö. Rætt við kaup-
menn og viðskiptavini í Kolaport-
inu.
13.00 Reykjavíkurrúnturinn. Pétur Pét-
ursson spilar gamlar og nýjar plöt-
ur og spjallar við gesti.
15.00 Gullöldin.Umsjón Berti Möller.
Tónlist frá fyrri árum.
17.00 Bandariski sveitasöngvalistinn.
Umsjón Erla Friðgeirsdóttir.
19.00 Gullöldin. Umsjón Sveinn Guð-
jónsson. Endurtekinn þáttur frá
síðasta laugardegi.
21.00 Rokkaó og rólaö. Öll gömlu og
góðu rokklögin.
22.00 Slá i gegn. Umsjón Gylfi Þór Þor-
steinsson. Ert þú í laugardags-
skapi? Óskalög og kveðjur í síma
626060.
3.00 Næturtónar af ýmsu tagi.
SóCin
jm 100.6
9.00Jóhannes Ágúst.
13.00 Jóhann Jóhannesson og Ásgeir
Páll.
16.00 Steinar Viktorsson.
19.00 Kiddi Stórfótur.
22.00 Ragnar Blöndal.
2.00 Björn Markús Þórsson.
6.00 Nippon Gakki.
ALFA
FM-102,9
9.00 TónlisL
9.30 Bænastund.
18.00 Tónlist
23.00 Siguröur Jónsson.
0.50 Bænastund.
1.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin á laugardögum frá kl.
13.00-1.00, s. 675320.
ó**'
6.00 Danger Bay.
6.30 What a Country.
7.00 Fun Factory.
11.00 Transformers.
11.30 Star Trek.
12.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og
vísindi.
13.00 Combat. Framhaldsmyndaflokk-
ur.
14.00 Fjölbragöaglíma.
15.00 Monkey.
16.00 Iron Horse.
17.00 Lottery.
18.00 Robin of Sherwood.
19.00 TJ Hooker.
20.00 Unsolved Mysteries.
21.00 Cops I og II.
22.00 Fjölbragóaglíma.
23.00 The Rookies.
24.00 Boney.
1.00 Pages from Skytext.
EUROSPORT
★ Á ★
6.00 Kynning.
6.30 Skicross.
7.00 Yfirllt.
7.30 Listhlaup á skautum.
7.50 Bobbsleöar. Bein útsending.
8.50 Alpagreinar. Bein útsending frá
svigi karla.
10.00 Ðobbsleöar, skicross og ís-
hokki. Bein útsending.
12.30 Alpagreinar.
12.45 Yfirlit.
12.50 Alpagreinar. Bein útsending frá
svigi karla.
14.00 Listhlaup á skautum. Bein út-
sending.
15.30 Íshokkí. Bein útsending frá
keppni um 5. sætið.
18.30 Yfirlit.
19.00 Alpagreinar. Svig karla.
20.00 Íshokkí, skautahlaup. Keppni um
3. sætiö.
22.30 Yfirllt.
23.30 Yflrlit.
24.00 Íshokkí.
1.00 Yflrllt.
2.00 Íshokkí.
4.00 Alpagreinar.
5.00 Forsýning.
5.30 íshokki.
SCREENSPORT
7.00 Ford Ski Report.
8.00 Go.
9.00 Pilote.
9.30 NBA Action ’92.
10.00 Faszination Motorsport.
11.00 Gillette-sportpakkinn.
11.30 NBA körfubolti 91/92.
13.00 International Showjumping on
Snow.
14.00 US Men’s Pro Ski Tour.
14.30 Pre-Olymplc Soccer.Chile og
Bólivía.
15.30 Top Rank Boxlng.
17.00 Kraftaíþróttir.
18.00 International Athletlcs.
19.30 Pre-Olymplc Soccer. Argentína
og Urugvæ.
20.30 Innanhústennis. Bein útsending
22.30 PGA Tour. Bein útsending.
0.30 Faszlnation Motorsport.
1.30 NHL íshokkí.
3.30 Hnefaleikar.
5.00 Gillete-sportpakkinn.
5.30 Pre-Olymplc Soccer.
6.00 ATP Tennis.
Mickey Thompson rannsakar félagsfræðilegar forsendur
fyrir glæpum. .
Sjónvarp kl. 23.35:
Mannlíf á malbild
Grimm fréttamennska og
óslökkvandi forvitni um
mannlega hegðun eiga allan
hug Mickeys Thompson, en
hann er aðalpersónan í
laugardagsmynd Sjón-
varpsins. Sérsviö hans er að
rannsaka og greina félags-
legar forsendur sem liggja
að baki glæpum ýmiss kon-
ar. Áhugi hans á því sem
aflaga fer í lífi annarra er
slíkur að hann vanrækir al-
gjörlega eigið einkalíf.
í myndinni berst hann við
að hreinsa mannorð ungrar
konu sem ákærð er fyrir að
hafa myrt tveggja ára dóttur
sína. Tveimur dögum áður
en barnið brann til bana þar
sem það var eitt heima hafði
móðirin tryggt það fyrir háa
peningaupphæð. Eins og
nærri má geta vekur mál
þetta mikla athygh og eng-
inn tekur upp hanskann
fyrir hinn meinta morðingja
- enginn annar en Mickey
Thompson.
Stöð2 kl. 21.45:
Frumsýningarkvöld
Leikarínn og leiksíjórinn
John Cassavettes á heiður-
inn af þessarí mynd því að
auk þess að leika eitt af aðal-
hlutverkunum skrifaði
hann handritið og er leik-
stjóri.
Fyrir þá sem eiga erfitt
með aö koma honum fyrir
sig lék hann í fjölmörgum
kvikmyndum allt fi*á árinu
1954 til dauðadags árið 1989.
Má þar nefna Rosemary’s
Baby, The Killers, Gloriu og
The Dirty Dozen.
Þessí mynd fjallar um
leikkonu sem komin er á
miðjan aldur. Þegar einn af
helstu aðdáendum hennar
deyr á frumsýningu nýjasta
leikrits hennar þarf hún
skyndilega að horfast í augu
við aldurinn, sem er að fær-
ast yfír, fortíðina og fram-
tiðina.
Eiginkona Cassavettes,
Gena Rowlands, þykir
standa sig með stakri prýði
í hlutverki leikkonunnar og
er frammistaða annarra
leikara líka til fyrirmyndar
en þar í hópi er Ben Gazz-
ara. Myndin fær þrjár
stjörnur hjá Maltin.
Berti Möller sér um Gullöldina i dag.
Aðalstöðin kl. 15.00:
Gullöldin
Gullöldin hefur verið á
dagskrá Aðalstöðvarinnar
um langa hríð og nýtur allt-
af mikilla vinsælda. í Gull-
aldarþáttunum, sem eru
undir styrkri stjóm Berta
Mölier og Sveins Guðjóns-
sonar til skiptis, eru leikin
lögin frá 1950 til 1980. Um-
sjónarmenn segja frá flyij-
endum, lögunum og tíðar-
andanum þannig að ýmis-
legt skemmtilegt kemur
fram sem hlustendum kem-
ur oft á óvart.
Rás 1 kl. 22.30:
Smásagan Feðmn eför eiginkonu sína.
indversk-bandarísku skáld- Indversk-bandaríska
konuna Bharati Mukhetjee skáldkonan Bharati Muk-
fjallar á áhrifamikinn hátt herjee er nú af mörgum tal-
um samband fyrrum her- in einn fremsti rithöfundur
manns i Víetnam og víet- BandaríKjanna og eru verk
namskrar fósturdóttur hennar lesin viða um heim.
hans, uppgjör hans við for- Rúnar Helgi Vignisson les
tíðina og samband hans við eigin þýðingu.