Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1992, Page 51
LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1992.
63
Sviðsljós
Bíll Bergeracs á uppboði:
Alger drusla
Breska sjónvarpið, BBC, hefur selt
bíl leynilögreglumannsins Jims Ber-
gerac, aðalsöguhetjunnar í sam-
nefndum þáttum sem sýndir hafa
verið í Sjónvarpinu hér. Bíllinn,
Triumph Roadstar, seldist fyrir upp-
hæð sem nemur 37 milljónum ís-
lenskra króna á velgjörðaruppboði.
Kaupandinn taldi sig hafa himin
höndum tekið en varð heldur en ekki
fyrir vonbrigðum þegar hann fékk
bílinn. Hann var þá í aíleitu ástandi,
bæði kolryðgaður og skítugur. Til að
bæta gráu ofan á svart komst hann
ekki í gegnum skoðun og númerið
fræga, J-1610, mátti aðeins nota á
eyjunni Jersey þar sem þættirnir um
Bergerac eru teknir upp.
Jim Bergerac við drusluna sína.
Önnur metsölubók
eftir THOMAS HARRIS
sem einnig samdi LÖfílbÍH þðtjttð
INN
- Mánuðum saman á metsölu-
listum austan hafs og vestan - hér kemur
Hannibal Lecter
fyrst við sögu
W ii.l 'W .'K Igp íl
flmíAS HlR"
Aðrar vinsælar Úrvalsb
HEIMILI AÐ HEIMAN
freeMMis
MARGFELDI 145
PÖNTUNARSÍMI • 653900
Demantshringir frá kr. 5.150
Bókahnífar frá kr. 1875
65 ára afmælisafsláttur
á öllum vörum.
Trúlofunarhringar, silfurvörur
og öll viðgerðarþjónusta.
Skipholti 3, s. 20775.
Opið 10-18, laugard. 10-14.
EFST Á BAUGI:
ISLENSKA
ALFRÆÐI
0RDAB0KLN
kvef kvefsótt: algengur,
smitnæmur veirusjúk-
dómur í slímhúð nefs og
háls; lýsir sér með nef-
rennsli; hnerra, höfuð-
verk, hitaslæðingi, bein-
verkjum og oft háls- og
barkabólgu; berst með
snertingu og úða frá
hnerra og hósta; gengur
oftast yfir á viku. Engin
lyf eru til gegn k en verkja-
töflur slá á sum einkenni.
Þverholti 11
63 27 OO
Tekið á móti smáauglýsingum
virka daga kl. 9-22, laugardaga
9-18 og sunnudaga 18-22.
Athugið. Smáauglýsing í
helgarblað þarf að berast
fyrir kl. 17 á föstudögum.
Blaðaafgreiðslan er opin
virka daga frá kl. 9-20
og laugardaga 9-14.
Lokað á sunnudögum.
Símsvari eftir lokun
skiptiborðs.
Beint innval efftir
lokun skiptiborðs
Innlendarfréttir........632866
Erlendar fréttir........632844
íþróttafréttir..........632888
Blaðaafgreiðsla.......632777
Prentsmiðja.............632980
Símbréf
Auglýsingar
Blaðaafgreiðsla -
markaðsdeild.......632727
Ritstjórn-skrifstofa ..632999
FRÉTTASK0TIÐ,
SÍMINN SEM ALDREISEFUR
62 25 25
Veður
Hæg suðvestanátt verður um mestan hluta landsins
en þó líklega breytileg eða austanátt suðaustanlands
i dag. Þar mun snjóa dálitið i dag en létta aftur til i
nótt. Á Austur- og Norðausturlandi verður lengst af
léttskýjað en um vestanvert landið verða él og i nótt
verða einnig smáél norðanlands. Frost verður á bilinu
1-7 stig i dag en allt að 10 stigum inn til landsins
i nótt.
Akureyri skýjað -1
Egilsstaðir hálfskýjað -3
Keflavikurflugvöllur snjókoma -1
Kirkjubæjarklaustur snjóél -3
Raufarhöfn léttskýjað -4
Reykjavik snjóél -7
Sauðárkrókur skýjað -2
Vestmannaeyjar snjókoma 0
Bergen skúr á síö. klst. 3
Helsinki léttskýjað -6
Kaupmannahöfn skýjað 4
Osló þokumóða 0
Stokkhólmur skýjað 2
Þórshöfn slydduél 4
Amsterdam alskýjað 6
Barcelona mistur 10
Berlín súld 10
Feneyjar þokumóða 8
Frankfurt skýjað 4
Glasgow skúr á sið. klst. 7
London mistur 5
Lúxemborg léttskýjað 3
Madrid heiðskírt 7
Malaga alskýjað 14
Mallorca skýjað 11
Nuuk skýjað -20
Paris léttskýjað 5
Róm heiðskírt 9
Valencia mistur 11
Vin snjókoma -1
Gengið
Gengisskráning nr. 36. - 21. feb. 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 58,930 59,090 68,100
Pund 103,198 103,478 103,767
Kan. dollar 49,770 49,905 49,631
Dönsk kr. 9,2563 9,2814 9,3146
Norsk kr. 9,1535 9,1783 9,2113
Sænsk kr. 9,8876 9,9144 9,9435
Fi. mark 13,1057 13,1413 13,2724
Fra.franki 10,5387 10.5674 10,6012
Belg. franki 1,7431 1,7478 1,7532
Sviss. franki 39,7102 39.8181 40,6564
Holl. gyllini 31,8721 31,9587 32,0684
Þýskt mark 35,8619 35.9592 36,0982
It. líra 0,04778 0,04790 0,04810
Aust. sch. 5,0955 5,1094 5,1325
Port. escudo 0,4171 0,4182 0,4195
Spá. peseti 0.5713 0,5728 0.5736
Jap. yen 0,45840 0,45965 0,46339
írskt pund 95,720 95,980 96,344
SDR 81,3411 81,5619 81,2279
ECU 73.3826 73,5818 73,7492
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaðurinn í Þorlákshöfn
21. febrúar seldust alls 7.451 tonn
Magn í Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Hrogn 0,050 95,00 95,00 95,00
Karfi 0,337 50,00 50,00 50,00
Keila 0,151 42.00 42,00 42,00
Lúða 0.022 470,00 470,00 470,00
Skarkoli 0,016 60,00 60,00 60,00
Steinbitur 0,015 50,00 50,00 50,00
Ufsi 2,615 50,00 50,00 50,00
Undirmfiskur 0,021 53,00 53,00 53,00
Ýsa.sl. 4,219 110,12 109,00 116,00
Fiskmarkaðurinn Hafnarfirði
21. febrúar seldust alls 65.916 tonn
Blálanga 0,034
Karfi 0,026
Blandaður 0,011
Koli 0,026
Ýsa, ósl. 0,927
Langa.ósl. 0,016
Þorskur.sl. 3,162
Steinbítur, ósl. 0,125
Smár Þorskur 0,920
Þorskur 27,392
Lúða 0,291
Keila 0,567
Hrogn 0,564
Ýsa 6,504
Smáþorskur, ósl. 1,898
Þorskur, ósl. 9,368
Þorskur.stór 10,924
Steinbítur 1,558
Langa 0,391
Keila, ósl. 1,213
Faxamarkaðurinn
21. febrúar seldust alls 37.479 tonn
Blandað 0,199 20,00 20,00 20,00
Gellur 0,062 290,00 290,00 290,00
Hrogn 0,391 139,27 125,00 155,00
Karfi 0,179 21,79 11,00 39,00
Keila 0.216 40,00 40,00 40,00
Langa 0,196 77,00 77.00 77,00
Lúða 0,060 362,67 325,00 375,00
Rauðmagi 0.889 107,69 100,00 125,00
Saltfiskur 0,075 100,00 100,00 100,00
Saltfiskflök 0.100 307.50 305,00 310,00
Skarkoli 0,204 81,47 80,00 100,00
Steinbítur 9,837 46,89 45,00 58,00
Þorskur, sl. 6,449 113,35 98,00 122,00
Þorskur, smár 0,114 86,00 86,00 86,00
Þorskur, ósl. 12,319 98,41 96,00 101,00
Ufsi 0,645 40,00 40,00 40,00
Undirmfiskur 2,692 82,00 82,00 82,00
Ýsa, sl. 2,852 117,63 111,00 129,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
21. febrúar seldust alls 29.022 tonn
^orskur, sl. 0,435 89,00 89,00 89,00
Ýsa, sl. 0,078 76,00 76,00 76,00
Þorskur, ósl. 18,400 90,17 72,00 110,00
Ýsa, ósl. 1,348 94,36 85,00 104,00
Ufsi 7,732 56,20 46,00 58,00
Lýsa 0,050 20,00 20,00 20,00
Karfi 0,111 31,81 20,00 43,00
Keila 0,182 55,00 55,00 55,00
Steinbítur 0,237 58,00 58,00 58,00
Lúða 0,212 459,03 300,00 555,00
Steinb./Hlýri 0,237 58,00 58,00 58,00
89,00 89,00 89,00
46,00 46,00 46,00
23,00 23,00 23,00
55,02 55,00 55,00
106,35 106,00 111.00
75,00 75,00 75,00
112,85 95,00 121,00
40,00 40,00 40,00
79,00 79,00 79,00
115.46 107,00 121,00
576.47 400,00 600,00
56,00 56,00 56,00
130,00 130,00 130,00
129,57 100,00 135,00
69,00 69,00 69,00
95,09 93,00 102,00
111,44 110,00 113,00
47,60 46,00 49,00
81,00 81,00 81,00
50,00 50,00 50,00