Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1992, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 28. MARS 1992. Utlönd Nærdauða en lífieftiraðhafa etiðíguifisk Þrír Japanír eru nær dauða en líf eftir að hafia lagt ígulfisk sér tU munns. Fólkið, tveir karlar og ein kona, keypti fiskinn á veit- ingastað í NagasakL I innyflum ígulfisksins er eitur sem kallað er TTX og hefur orðiö fjölda Japana að tjörtjóm. Hægt er að komast hjá eitrun með sér- stakri verkun fisksins og verða allir kokkar sem bjóða hann til sölu að hafa farið á námskeið í ígulfiskamatreiðslu. Kafbátsforingi dæmdurfyrir nauðgun Alexander Spichka, foringi á einum af kjamorkukaíhátum Rússa á KyiTahafi, hefur verið dæmdur til þrælkunarvinnu eftir aö uppvist varð aö hann nauðgaði konu með aðstoð tveggja sjóliða. Mennimir voru einnig fundnír sekir um að ræna átta konur. Spichka var rekiim með smán úr flotantun ásamt sjóliðunum. Sprengdu gatá skattstof una í Heisinki Einhverir óprúttnir náungar komu sprengju fyrir við vegg skattstofunnar í Helsinki í gær. Sprengjan sprakk og kom gat á húsiö auk þess sem rúður brotn- uöu í fjölda glugga í nágrenninu. ■ Gatið var það stórt að maður gat skriðið þar inn. Ekki er þó vitað til aö nokkur hafi viljað koma skattinum tíi skiia með þessum hætti. Norðmennse|ja þungavopntil Tyrklands Upplýst er í Noregi að fyrirtæk- ið Raufoss hefur gert samning við tyrkneska herhm um vopnasölu. Um er að ræða þungavopn og einnig eldflaugar og skotfæri. Talið er að fleiri fyxirtæki selji Tyrkjum vopn. Vopnasala í til Tyrklands hefur sætt harðri gagnrýni víða á Vest- urlöndum eftir árásir TyrKja á kúrdiska flóttamenn. Stjórn Þýskalands hefur t.d. bannað vopnasölu þangað, Norsk yfir- völd hafa ekki enn rætt málið aö þvi best er vitað. Tónlistarkennari myrtitvöbörn sínmeðöxi Tónlistarkennari í bæ nokkram í Síberíu myrti tvö börn sín meö öxi að þvi er dagblað í Moskvu sagði frá í gær. Hún svipti sig lífi eftir verknaðinn, Konan átti við geðræn vanda- mál að stríða og er á það bent í blaðinu hvílíkur harmleikur heföi hlotist af ef konan heföí truflast þegar hún var aðkcnna. umburtmeðýtu Þjóðverjí notaöi jarðýtu til að iosa sig við fólk sem ræktaði land það er foreldrar hans höfðu yfir- gefiö þegar þau ílúðu Austur- Þýskaland fyrir nokknmx áratug- um. Maðurinn sagði að fólkiö erjaði landið í heimildarleysi og því væri ekki annað að gera en aö ryðja því burt. Allt var eyðilagt, gTÓÖurhÚSOgtré. RtuterogNTB Furðufyrirbæri náttúrunnar kemur fram í Suður-Afríku: Fjórfætt barn á góða von um - læknar tóku tvo fætur af baminu í flókinni skurðaðgerð Læknar á sjúkrahúsi Rauða kross- ins í Höfðaborg í Suður-Afríku segja aö barn, sem fæddist með fjóra fæt- ur, eigi góða möguleika á að lifa og dafna eins og börn sem fædd eru eðlileg. Þetta er drengur sem fengið hefur nafnið Aziz Raiioun. Hann gekkst undir flókna en vel heppnaða skurö- aðgerð nú í lok vikunnar. Aziz var í tíu klukkutíma á skurðarborðinu og sólarhring eftir að aðgerðinm var lokið sögðu læknarnir að ekki væri annað að sjá en að hann þrifist eðli- lega. Aziz fæddist með fjóra jafnlanga fætur. Neðri hluti líkama hans var því tvöfaldur, mjaðamagrindin tvö- föld og milli eðlilegra fóta komu fram aðrir tveir. Innri fæturnir yoru tekn- ir burtu í aðgerðinni. Kynfæri voru einnig tvöföld og voru önnur numin brott. Yfirmaður sjúkrahússins sagði Framboðssöfnun Leikkonan og kynbomban Kim Basinger styður Jerry Brown, fyrrum rikis- stjóra í Kaliforníu og hugsanlegt forsetaefni bandarískra demókrata. Hún kom fram á samkomu þar sem þekktir listamenn söfnuöu fé til að kosta kosningabaráttu Browns. Hann er kunnur fyrir kynni af frægum konum og bjó um tíma meö söngkonunni Lindu Ronstadt. Simamynd Reuter A# ■ w m wmm . Diana a skiði með prinsana Það fór hrollur um marga Breta þegar fréttist að Díana prinsessa ætJ- aði á skíði í Ölpunum með sonum sínum tveimur. Karl Bretaprins verður að sögn ekki með í för. Þetta em í sjálfu sér ekki uggvæn- leg tíðindi nema ef haft er í huga að fáir mánuðir era frá því Fergie, svil- kona hennar, fór með dætur sínar tvær á skíði, einnig í Ölpunum. Þá var Andrew, maður hennar, einnig skilinn eftir heima og margir túlkuðu aðskilnað þeirra svo að þau gætu alls ekki skemmt sér saman. Það kom lika á daginn að alvarlegir brestir voru komnir í hjónaband þeirra Fergie og Andrews og nú er afráðið að þau skilji. í Bretlandi er það því talinn illur fyrirhoði ef tengdadætur Elísabetar Bretadrottnignar fara einar á skíði í Ölpunum. Lengi hefur verið á kreiki orðrómur um að sambúð þeirra Dí- önu og Karls sé ekki svo elskuleg sem skyldi. Díana fór í gær með flugi til Zúrich í Sviss og prinsamir Vilhjálmur og Hinrik með henni. Hún virtist af- slöppuð, klædd í ljósgrænan jakka ogsvartarskíðabuxur. Reuter gær að ekkert benti til annars en að Aziz lifði. Læknarnir væru ánægðir með verk sitt en fyrir aðgerðina hefðu þeir talið hana hæpna. Sex læknar unnu verkið. Mesta hættan úr þessu er að Aziz fái óviöráðanlegar sýkingar. í Suð- ur-Afríku hefur verið safnað fé til að styrkja foreldra Aziz. Þeir eru fátæk- irblökkumenn. Reuter Landstjórn Fær- eyjakominí minnihluta Jens DaJsgaaxd, DV, Færeyjuxn; Skoðanakönnun í Færeyjum sýnir aö landsfjórnin héldi ckki velli ef kosiö væri nú. Þar munar mestu að kjósendur jafnaðar- manna, ftokks Atla Dam lög- manns, myndu margir snúa við honum baki. Fólkaflokkurinn, sem einnig stendur að stjórninoi, heldur hins vegar fylgi sínu aö mestu. Ails fengi stjómin 14 þingmenn en hefur 17. Sambandsflokkurinn og Þjóð- veldismerm, sem eru 1 stjórnar- andstöðu, vinna á samkvæmt könnuniimi en Kristilegi fólka- ílokkurinn og Miðflokkurinn myndu tapa sínum þingmönum. Þeir féllu báðir í skaut nýs fiokks sem fengið hefur heitið Færeyski ílokkurinn. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁN ÓVERÐTRYGQÐ Sparisjóðsbækur óbundnar 1-1,25 Landsb-, Sparisj. Sparireikningar 3ja mánaða uppsögn 1,25-3 Sparisjóðirnir 6 mánaða uppsögn 2,25-4 Sparisjóðirnir Tékkareikningar, almennir 0,5 Allir Sértékkareikningar 1-2 Landsbanki VISITÖIUBUNONIR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 2,75-3 Landsbanki 1 5-24 mánaða 6,75-7,25 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5-5,5 Allir nema Islb. Gengisbundnir reikningar í SDR , 6 8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECÚ 8,5-9 Landsb.Jslb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3-3,25 Landsb.. Búnb. óverðtryggð kjör, hreyfðir 4,5-4,75 Landsb.,Búnb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tlmabils) Vísitölubundnir reikningar 1,75-3 Landsb. Gengisbundir reikningar 1.75-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 6-6,5 Búnaðarbanki óverðtryggð kjör 6-6,5 Búnaðarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir 2,75-3,0 Allir nema Búnb. Sterlingspund 8,25-8,7 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 7,5-8,2 Sparisjóðirnir Danskar krónur 8,0-8,4 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst otlAn ÓVERÐTRYGGÐ Almennir víxlar (forvextir) 12,25-13,75 Búnaðarbanki Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi Alenenn skuldabréf B-flokkur 13-14,25 Búnaðarbanki Viöskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 15-1&;75 Islb. OtlAnverðtryggð Almenn skuldabréf B-flokkur 9,75-9,9 Búnb.,Sparisj. AFURÐALÁN Islenskar krónur 12,5-14,25 Islb. SDR 8,25-8,75 Landsbanki Bandarlkjadalir 6,0-6,75 Sparisjóðir Sterlingspund 11,9-12,75 Sparisjóðir Þýsk mörk 11,25-11,5 Búnðarbanki Hú$n«ð!$!án Ufeyrts$jöö$lár» Dráttarvextir 4,9 5 9 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf apríl 13,8 Verðtryggð lán mars 9,8 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala aprll 3200 stig Lánskjaravlsitala mars 31 98 stig Byggingavísitala mars 598 stig Byggingavísitala mars 1 87,1 stig Framfærsluvísitala mars 1 60,6 stig Húsaleiguvísitala apríl=janúar VERÐBRÉFASJÓÐIR HLUTABRÉF Sölugengl bréfa veröbréfasjóöa Sölu- og kaupgengi aö Einingabréf 1 6,157 Sjóvá-Almennar hf. Einingabréf 2 3,273 Ármannsfell hf. Einingabréf 3 4,044 Eimskip Skammtímabréf 2,048 Flugleiðir Kjarabréf 5,789 Hampiðjan Markbréf 3,114 Haraldur Böðvarsson Tekjubréf 2,148 Hlutabréfasjóöur VlB Skyndibréf 1,788 Hlutabréfasjóöurinn Sjóðsbréf 1 2,947 Islandsbanki hf. Sjóösbréf 2 1,931 Eignfél. Alþýðub. Sjóðsbréf 3 2,036 Eignfél. Iðnaðarb. Sjóösbréf 4 1,738 Eignfél. Verslb. Sjóðsbréf 5 1,226 Grandi hf. Vaxtarbréf 2,0763 Olíufélagið hf Valbréf 1,9460 Olís Islandsbréf 1,295 Skeljungur hf. Fjórðungsbréf 1,155 Skagstrendingur hf. Þingbréf 1,291 Sæplast öndvegisbréf 1,271 Tollvörugeymslan hf. Sýslubréf 1,316 Útgerðarfélag Ak. Reiðubréf 1,249 Fjárfestingarfélagið Launabréf 1,029 Almenni hlutabréfasj. Heimsbréf 1,140 Auðlindarbréf Islenski hlutabréfasj. Síldarvinnslan, Neskaup. lokinni jöfnun: KAUP SALA 5,05 1,90 4.77 1,90 1,30 2,85 1,04 1,60 1,61 1,58 2,12 1,41 2,60 4,40 1.78 4,80 4,65 3.24 1,04 4.25 1,18 1,10 1,04 1,15 3,10 5,65 2,15 5.14 2,10 1,63 3.10 1.10 1,68 1,74 1,71 2,29 1,53 2,80 4,90 2,00 5,45 5,05 3,44 1,09 4,60 1,35 1.15 1,09 1,20 3,50 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. K= Kaupþing, V = VlB, L= Landsbréf, F= Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam- vinnubanka Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast í DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.