Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1992, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 28. MARS 1992.
63
DV___________________________________________________________Sviðsljós
Undanúrslit í spumingakeppni framhaldsskólanna undirbúin:
Okkar menn eru
ljóngáfaðir
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Það stóð miMð til í Verkmennta-
skólanum á Akureyri á fimmtudags-
morgun. Tæknimenn og fleiri starfs-
menn Sjónvarpsins, undir stjórn
Andrésar Indriðasonar, voru á þön-
um við að undirbúa upptöku á þátt-
unum tveimur í undanúrslitum
Spurningakeppni framhaldsskól-
anna. Nemendur Verkmenntaskól-
ans og hópur frá Menntaskólanum í
Hamrahlíð var einnig mættur á vett-
vang.
Þessir skólar áttust einmitt við í
fyrri undanúrslitakeppninni sem
send var út á fimmtudagskvöld. Þá
sigraði Verkmenntaskólinn á Akur-
eyri. í gærkvöldi kepptu síðan
Menntaskólinn á Akureyri og Fjöl-
brautaskóhnn í Breiðholti og sigraði
Menntaskólinn á Akureyri. DV
fylgdist með undirbúningi fyrir
keppnina á fimmtudag.
18 manna starfslið
Andrés Indriðason er stjórnandi
þáttanna í sjónvarpi. Hann sagði
talsvert mál að undirbúa og taka upp
einn slíkan þátt, sérstaklega þegar
farið er út á land eins og nú var gert.
Upptökubíll sjónvarpsins fór norður
á miðvíkudagskvöld og sendiferða-
bifreið fneð leikmynd og fleira. Strax
á fimmtudagsmorguninn hófst upp-
setning leikmyndar og tækjabúnað-
ar. Var unnið hörðum höndum fram
eftir degi.
Sem dæmi um umfangið má nefna
að í hópnum voru 4 upptökumenn,
ljósamaður, tæknistjóri, 2 hljóð-
menn, sviðsmaður, bílstjóri, 3 menn
úr leikmyndadeild, aðstoð£ir-dag-
skrárgerðarmaður, þrenningin sem
kemur fram í þáttunum, Stefán Jón
Hafstein, Ragnheiður Erla Bjarna-
dóttir og Oddný Eir Ævarsdóttir og
ekki má gleyma Andrési sjálfum.
Erum afslappaðir
Keppendur Menntaskólans við
Hamrahlíð, þeir Jón Einar Jóhanns-
son, Júlíus Atlason og Jón Yngvi
Jóahannesson voru mættir á svæðið
á fimmtudagsmorgun, og virtust
ekki mjög taugaóstyrkir. „Við kom-
um norður með fiugvél„“ sögðu þeir.
Áhangendur þeirra fóru lengri leið-
ina og héldu norður með langferða-
bifreiðum.
„Við erum bara afslappaðir," sögðu
þeir félagar. Þeir sögðu erfitt að und-
Þær Ragnheiður Erla Bjarnadóttir,
dómari keppninnar, og Oddný Eir
Ævarsdóttir stigavörður fengu sér
göngutúr áður en keppnin hófst og
sjást hér á bæjarrölti sínu á Ráðhús-
torgi.
DV-myndir GK-Akureyri
Andrés Indriðason stjórnandi á tali við keppendur Menntaskólans í Hamrahlíð.
irbúa sig sérstaklega fyrir svona
keppni, en þó hefðu þeir tekið „nokk-
ur rennsli" í hraðaspurningum. „Við
notum svo daginn fram að keppninni
til að skoða bæinn, forum á Bautann
og fáum okkur að borða og höfum
það bara gott.“
Andrés Indriðason sagði að ýmis
sérviska væri í gangi meðal kepp-
enda, og hún er fyrir hendi hjá kepp-
endum MH.
„Ég verð alltaf að fá mér hvítan
Gajol fyrir hverja keppni. Það hefur
gleymst í tvö skipti og þá töpuðum
við,“ sagði Jón Yngvi, en hann hefur
keppt fyrir MH í þrjá ár. Gajol virð-
ist ekki hafa hjálpað MH á fimmtu-
daginn.
Þeir eru ljóngáfaðir
„Okkar menn eru allir ljóngáfaðir
og hafa alla möguleika á að sigra
MH og vinna þessa keppni,“ sögðu
þeir Bergþór Ottósson og Sigurbjörn
Þorgeirsson, nemendur í Verk-
manntaskólanum á Akureyri. Þeir
sögðust fylgjast vel með þessari
keppni enda væri hún skemmtileg
og þarft framtak.
„Draumurinn er að fá bæði Akur-
eyrarliðin í úrslit og það á að vera
hægt ef vel gengur. Lið Verkmennta-
skólans sem er skipað Rúnari Sig-
urpálssyni, Skapta Ingimarssyni og
Pétri Mack er mjög gott. „Við treyst-
um á þessa stráka," sögðu þeir Berg-
„Við vinnum þetta,“ sögðu Edda, Unnur, Nína Björk og Jóhanna úr MH,
og voru í miklu stuði. Annað kom hins vegar á daginn.
„Draumurinn að fá bæðj Akureyrarliðin í úrslit," sögðu Bergþór og Sigur-
björn, nemendur i Verkmenntaskólanum á Akureyri.
þór og Sigurbjörn og ekki var að sjá
að strákarnir hafi brugðist þeim.
Spennan kitlar
„Við látum okkur aldrei vanta þeg-
ar okkar lið er að keppa," sögðu þær
Edda, Unnur, Nína Björk og Jóhanna
úr Menntaskólanum við Hamrahlíð
sem voru að fylgjast með undirbún-
ingi keppninnar. „Það er spennan
sem kitlar," sögðu þær þegar þær
voru spurðar hvaö væri svona gam-
an við spumingaþætti af þessu tagi.
Og þegar þær voru spurðar hvernig
þær héldu að viðureign MH og Verk-
manntaskólans myndi fara stóð ekki
á svarinu: „Við vinnum þetta, það
er ekki spurning. Við komum ekki
hingaö norður til að horfa á okkar
menn tapa.“ Svona eiga stuðnings-
menn aö vera.
MARGFELDI 145
PÖNTUNARSÍMI • 653900
EFST Á BAUGI:
Al lSLENSIv LFRÆ :ði
ORDABÖKIN
Brasilia (port. Brasília): höfuðborg Brasilíu (frá
I960), i Mið-Brasilíu, norðvestur af Rio de Janeiro;
ib. 4H.000. Árið 1956 var ákveðið að reisa Bá
áður nánast óbyggðu svæði. L. Costa skipulagði
borgina. í hjarta hcnnar er 250 m breitt breiðstræti
og fyrir enda þess forsetahöll, þinghús og dómshús
sem 0. Niemeyer hannaði.
[B Brasilía.
Brasilia Opinb. heiti: República Federativa do
Brasil (Sambandslýðveldið Brasilia). Stjómarfar.
sambandslýðveldi. Höfudborg: Brasilía, 4H.000
íb!. Stærsta borg: Sao Paulo, 7,03 mljó. íbj.
Stærð: 8 5II 965 km1. íbúafjöldi: 147 mljó. íbúa-
dreif: 17,3 íb./km!. Ævilikur-: karlar 62,3 ár,
konur 67,6 ár. Helstu trúflokkar: rómversk-kaþólsk-
ir 88%, mótmælendur 6%, andatrúarmenn'4%.
7unguma7.'portúgalska (opinb.). Helstu ú//7v..- kafft,
jára og stál. Hdstu viðskiptai: Bandar., írak, Niger-
ia. 17>/ra'j2i..$2020. GjaldmiðHl.cmado = 100
centavos.
Veður
Á morgun verður austan- og suðaustanátt, sums
staðar allhvöss vestanlands en heldur hægari annars
staðar. Sunnan- og austanlands verður súld eða rign-
ing en að mestu þurrt annars staðar. Hiti 2-3 stig.
Akureyri
Egilsstaðir
Keflavíkurflugvöllur
Kirkjubæjarklaustur
Raufarhöfn
Reykjavík
Vestmannaeyjar
Bergen
Helsinki
Kaupmannahöfn
Ósló
Stokkhólmur
Þórshöfn
Amsterdam
Barcelona
Berlín
Chicago
Feneyjar
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
London
LosAngeles
Lúxemborg
Madrid
Malaga
Mallorca
Montreal
New York
Nuuk
Orlando
París
Róm
Valencia
Vin
Winnipeg
snjókoma -1
snjókoma -3
þoka 5
rigning 1
skýjað -2
rigning 6
rign/súld 5
skýjað 3
skýjað 1
þokumóða 5
léttskýjað 8
skýjað 5
skýjað 1
þokumóða 8
skýjað 14
skýjað 5
léttskýjað -3
þokumóða 12
skýjað 9
skýjað 8
skýjað 8
skýjað 7
rigning 14
skýjað 6
skýjaö 9
hálfskýjað 12
skýjað 9
rigning 4
alskýjað 8
snjókoma -9
léttskýjað 13
rigning 7
þrumuv. 10
hálfskýjað 14
alskýjað 8
léttskýjað -5
Gengið
Gengisskráning nr. 61. - 27. mars 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 59,630 59,790 58,800
Pund 102,638 102,914 103,841
Kan. dollar 50,057 50,191 49,909
Dönsk kr. 9,2432 9,2680 9,2972
Norsk kr. 9,1359 9,1604 9,1889
Sænsk kr. 9,8858 9,9123 9,9358
Fi. mark 13,1692 13,2045 13,1706
Fra.franki 10,5774 10,6058 10,5975
Belg. franki 1,7430 1,7476 1,7503
Sviss. franki 39,3466 39,4523 39.7835
Holl. gyllini 31,8596 31,9461 31,9869
Þýskt mark 35,8731 35,9693 36,0294
it. líra 0,04760 0,04773 0,04795
Aust. sch. 5,0933 5,1070 5,1079
Port. escudo 0,4165 0,4176 0,4190
Spá. peseti 0,5679 0,5695 0,5727
Jap. yen 0,44548 0.44668 0,45470
irskt pund 95,608 95,864 96,029
SDR 81,3216 81,539&- 81,3239
ECU 73,3479 73,5447 73,7323
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
27. mars seldust alls 85,538 tonn.
Magní Verðíkrónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Blandað 0,266 24.79 20,00 25,00
Frosin fiskb. 0,294 77,00 77,00 77,00
Hrogn 2,763 76,17 70,00 100,00
Karfi 0,243 50,41 20,00 62,00
Keila 0,472 47,69 27,00 53,00
Langa 2,021 65,74 55,00 66,00
Lúða 0,260 314,92 200,00 335,00
Rauðmagi 1,066 51,68 31,00 75,00
Skarkoli 0,369 35,64 35,00 39,00
Skötuselur 0,030 240,00 240,00 240,00
Steinbítur 0,367 41,45 22,00 51,00
Steinbítur, ósl. 6,763 41,55 40,00 47,00
Tindabykkja 0,021 5,00 5,00 5,00
Þorskur, sl. 4,159 83,87 71.00 86.00
Þorskflök 0,244 170,00 170,00 170,00
Þorskur, ósl. 42,627 62,34 44,00 78,00
Ufsi, hausl. fros. 0,277 41,00 41,00 41,00
Ufsi 3,483 44,68 35,00 48,00
Ufsi, ósl. 0,218 32,00 32,00 32,00
Undirmál. 0,452 55,74 54,00 59,00
Ýsa, sl. 18,195 105,54 97,00 122,00
Ýsa, ósl. 0,957 95,10 95,00 97,00
Fiskmarkaður Þorlákshafnar
27. mars seldust alls 40,689 tonn.
Karfi 2,377
Keila 2,717
Langa 4,010
Lúða 0,037
Lýsa 0,036
Rauðmagi 0,035
Skata 0,198
Skarkoli 0,145
Skötuselur 0,161
Steinbítur 0,699
Þorskur, sl. 4,920
Þorskur, ósl. 14,120
Þorskur, ósl. dbl. 0,763
Ufsi 3,966
Ufsi.ósl. 1,363
Ýsa, sl. 2,178
Ýsa, ósl. 2,966
37,23 36,00 44,00
33,00 33,00 33,00
67,93 63,00 71,00
326,30 320,00 340,00
21,27 20,00 30,00
43,03 13,00 50,00
105,35 105,00 110,00
40,00 40,00 40,00
205,00 205,00 205,00
36,00 36,00 36,00
61,53 61,00 86,00
74,49 71,00 78,00
50,00 50,00 50,00
44,00 44,00 44,00
30,00 30,00 30,00
110,10 101,00 111,00
106,47 101,00 117,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
27. mars seldust alls 86,907 tonn.
Þorskur, sl. 1,000
Ýsa.sl. 0,027
Þorskur, ósl. 73,059
Ýsa, ósl. 2,810
Ufsi 5,661
Karfi 0,900
Langa 0,700
Keila 0,645
Steinbítur 1,600
Lúða 0,051
Grásleppa 0,036
Rauömagi 0,033
Hrogn 0,350
Undirmáls- 0,035
70,00 70,00 70,00
50,00 50,00 50,00
72.43 47,00 90,00
134,63 50,00 136,00
31,80 29,00 33,00
31,56 30,00 37,00
31,71 20,00 61,00
17.44 10,00 26,00
44,62 44,00 49,00
690,20 495,00 715,00
15,00 15,00 15,00
50,00 50,00 50,00
115,00 115,00 115,00
30,00 30,00 30,00
þorskur
Bili btllinn
getur rétt staðsettur
VIBVÖRUNAR
ÞRÍHYRNINGUR
skipt öllu máli
ÚUMFEROSR
RÁD