Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1992, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 28. MARS 1992.
13
dv Bridge
ButlerB.
Reykjavíkur
Síöastliöinn niiðvTkudag hófst
Butler-tvímenningskeppni
Bridgefélags Reykjavikur með
þátttöku 36 para, Athygli er vakin
á því að næstkomandi miðviku-
dag, 1. apríi (ekki aprílgabb), fell-
m- spilamennska niður vegna
midankeppni íslandsmóts i
sveitakeppni. Staöan aö loknu
fyrsta kvöldinu af 7 er þannig:
1. Bjöm Eysteinsson
- Magnús Ólafsson 63
2. Esther Jakobsdóttir
- Aron Þorfinnsson 49
3. Gunnlaugur Kristjánsson
- Hróðmar Sigurbjömsson 45
4. Eivar Guðmundsson
- Sveinn Þorvaldsson 41
5. Magnús Eymundsson
- Gísli Hafliöason 30
6. Sverrir Ármannsson
- Aöalsteinn Jörgensen 28
7. Krisfiana Steingrímsdótfir
- Edda Thorlacius 26
8. Sveinn R. Eiríksson
- Svavar Björnsson 24
8. Páll Hjaltason
- Oddur Hjaltason 24
Butler B. Breiðfirðinga
Nú er lokið þremur kvöldum
af 4 í Butlertvimenningi Bridgefé-
lags Breiðfirðinga. Næsta
fimmtudagskvöld verður ekki
spílað hjá B. Breiðfirðinga vegna
undankeppni íslandsmóts í
sveitakeppni sem fram fer á Hótel
Loftieiðum. Fjórða og síðasta
umferð keppninnar verður spiiuð
9. apríl. Staöan að loknum 22
umferðum er þannig:
1. Haildór Már Sverrisson
- Sveinn R. Eiríksson 113
2. Kjartan Ásmundsson
- Gylfi Gíslason 101
3. Guðlaugur Sveinsson
- Lárus Hermannsson 101
4. Óli Bjöm Gunnarsson
- Vfildknar Elíasson 95
5. Halldór ÞorvaJdsson
- Guðni R. Ólafsson 73
5. Magnús Oddsson
- Magnús Ilalldórsson 73
7. Júlíus Thorarensson
- Ingvi Guðjónsson 66
Þeir Kjartan Ásmundsson (Ari
Konráðsson) og Gylfi Gíslason
náðu risaskori á síðasta spila-
kvöldi, skoraðu 94 impa i 32 spil-
um. Þeir sem skoraðu mest á síð-
asta spilakvöldi voru:
1. Ari Konráðsson
- Gylfi Gíslason 94
2. Magnús Qddsson
- Magnús Halldórsson 48
3. Eyþór Hauksson
- Bjöm Svavarsson 42
4. Júlíus Thorarensen
Ingvi Guðjónsson 40
5. Sveinn Þorvaldsson
- Kjartan Jóhannsson 38
5. Guðmundur Kr. Sigurðsson
- Þórir Leifsson 38
7. Halldór Már Sverrisson
- Sveinn R. Eiríksson 35
-ÍS
I
I
Á 500g smjörstykkjunum
►Nú 199 kr
Notaðu tækifærið
og njóttu^mjArbragásins.
\ i I
V Þú sparar ^
íslenskt srnfir
Rauði 0% miðinn á KÓPAL málningu er trygging
fyrir þvi að í málningunni séu engin lífræn leysiefni.
Málningin er nær lyktarlaus og gæði hennar
og verð eru fyllilega sambærileg við aðra málningu.
Sýndu lit og málaðu með umhverfisvænni málningu
því að umhverfisvernd
) er mál málaranna.
'máining
—
i
íj-M1
OWAiD
'málninglf
-það segir sig sjdlft -