Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1992, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1992, Blaðsíða 48
60 LAUGARDAGUR 28. MARS 1992. Sunnudagiir 29. mars SJÓNVARPIÐ 12.50 HM í handknattleik. Bein útsend- ing frá keppni um þriöja sætiö í B-heimsmeistaramótinu í hand- knattleik í Vínarborg. Lýsing: Samúel Örn Erlingsson. (Evróvisi- on - Austurríska sjónvarpið.) 14.50 HM í handknattleik. Bein útsend- ing frá úrslitaleiknum í B-heims- meistarakeppninni í Vínarborg. Lýsing: Samúel Örn Erlingsson. 16.35 Ef að er gáð. Tólfti þáttur: II meðferð á börnum. Þáttaröð um börn og barnasjúkdóma. Umsjón: Guðlaug María Bjarnadóttir. Dag- skrárgerð: Hákon Már Oddsson. Áður á dagskrá 23. október 1990. A6.50 Kontrapunktur (9:12). Spurn- ingakeppni Norðurlandaþjóðanna um sígilda tónlist. Að þessu sinni eigast við Svíar og Islendingar. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (Nord- vision - Danska sjónvarpið.) 17.50 Sunnudagshugvekja. Sigríður Ingvarsdóttir stjórnmálafræðingur flytur. 18.00 Stundin okkar. Börnin í leikskól- anum Síðuseli á Akureyri syngja. Tilvonandi skautadróttningar sýna listir sínar. Blokklingarnir, sem er 60 manna blokkflautuhljómsveit, spila rokklag. StrengjasveitTónlist- arskólans á Akureyri og gítarkvart- ett taka lagið. Umsjón Helga Stef- fensen. Dagskrárgerð: Kristín Páls- dóttir. 18.30 Sagan um barnið (En god hi- storie for de smá - Sagan om babyen). Sænskur þáttur um hjón sem ættleiða munaðarlaust barn. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Les- ari: Ragnar Halldórsson. (Nordvisi- tt on - Sænska sjónvarpið.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti (2:25) (Different World). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 19.30 Fákar (32) (Fest im Sattel). Þýsk- ur myndaflokkur um fjölskyldu sem rekur bú með íslenskum hrossum í Þýskalandi. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Leiðin til Avonlea (13:13) (The Road to Avonlea). Lokaþáttur. Kanadískur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. 21.25 Marjas. Sjónvarpsmynd eftir Við- . ar Víkingsson byggð á samnefndri smásögu Einars H. Kvarans. í myndinni segir frá ungum dreng í sveit. Hann uppgötvar vonsku heimsins þegar hann blandast inn í samkeppni tveggja ungra manna um ástir heimasætunnar á bænum. Leikendur: Þorleifur Örn Arnars- son, Þórunn Birna Guðmunds- dóttir, Jakob Þór Einarsson, Hilmar Jónsson, Hanna María Karlsdóttir, Theodór Júlíusson, Þorsteinn Gunnarsson og fleiri. Kvikmynda- taka og lýsing: Páll Reynisson. Hljóðupptaka og hljóðblöndun: Pétur Einarsson. Leikmynd: Gunn- ar Baldursson. 22.40 Um-mynd. í þættinum verðursýnt skjálistaverk eftir Ástu Ólafsdóttur. Dagskrárgerð: Þór Elís Pálsson. 22.55 Reimleikar hins ókomna (The Ray Bradbury Theatre - The Haunting of the New). Kanadísk mynd byggð á smásögu eftir Ray Bradbury um hús sem tek'ur upp á því að hrella íbúa sína þegar því ofbýður lífsmáti þeirra. Aðalhlut- verk: Susannah Ýork og Richard Gomar. Þýðandi: Hallgrímur Helgason. 23.20 Útvarpsfréttir og dagskrárlok. ð.00 Maja býfluga. Teiknimynd með íslensku tali. 9.25 Litla hafmeyjan. Fallegur teikni- myndaflokkur sem byggður er á samnefndri sögu H.C. Andersen. 9.50 Flauelskanínan. Sannkallað æv- intýri um kanínu sem kemst í hann krappann. 10.10 Sögur úr Andabæ. Fjörug teikni- mynd um Andrés önd og félaga. 10.35 Soffía og Virginía (Sophie et Virginie). Teiknimyndaflokkur um JB* tvær systur sem lenda á munaðar- leysingjahæli þegar foreldrar þeirra hverfa sporlaust. 11.00 Flakkaö um fortíðina (Rewind: Moments in Time). Derek Conrad á í vandræðum með að selja verð- launahestinn sinn, Torka, sem hef- ur verið honum mjög erfiður. Sú eina sem trúir á unga gæðinginn er dóttir hans, Alanna, og vinur hennar, Elliott. 12:00 Eöaltónar. Endurtekinn þáttur. 12.30 Bláa byltingin (Blue Revolution). Lokaþáttur þessa fróðlega mynda- flokks um lífkeðju sjávar. 13.25 Straumar. Litið er inn í Hafnar- borg, menningarmiðstöð þeirra Hafnfirðinga og rætt við hafnfirskt listafólk. Einnig var litið inn á sýn- ingu hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar. Þessi þáttur var áður á dagskrá 24. Jhl [úní 1990. 13.55 Italski boltinn. Bein útsending frá leik í 1. deild ítölsku knattspyrn- unnar. 15.50 NBA körfuboltinn. Fylgst með leikjum í bandarísku úrvalsdeild- inni. Einar Bollason er íþróttafrétta- mönnum Stöðvar 2 og Bylgjunnar til halds og trausts við lýsingu þessa leiks. 17.00 Danshöfundarnir (Dancema- kers). í dag verða sýndir fimmti og sjötti þáttur þessarar fróðlegu þáttaraðar um samspil danshöf- unda og dansara. Þetta eru jafn- framt lokaþættirnir. 18.00 60 mínútur. Bandariskur frétta- þáttur. 18.50 Kallí kanína og félagar. Teikni- mynd. 19.00 Dúndur Denni (Dynamo Duck). Spaugilegur myndaflokkur fyrir alla aldurshópa. 19.19 19:19. 20.00 Klassapíur (Golden Girls). Frá- bær gamanþáttur um fjórar eld- hressar konur sem leigja hús sam- an á Flórída. (19:26). 20.25 Heima er best (Homefront). Fimmti þáttur um Sloan-, Metcalf- og Davis-fjölskyldurnar. Þættirnir eru þrettán talsins. 21.15 Michael Aspel og félagar. Shir- ley McLaine, Mel Smith og Diana Ross eru gestir Michael Aspel í kvöld.(3:6). 21.55 í þágu barnsins (In the Best Int- erest of the Child). Átakanleg mynd um báráttu móður við barns- föður sinn en hún vill halda dóttur þeirra eins fjarri honum og unnt er. Aðalhlutverk: Meg Tilly, Ed Begley Jr. og Michele Greene (úr Lagakrókum). Leikstjóri: David Greene. 1990. 23.30 Bragðarefurinn (The Cartier Affair). Curt Taylor er ungur svika- hrappur sem nýsloppinn er úr fangelsi. Aðalhlutverk: Joan Collins, Telly Savalas og David Hasselhoff. Leik- stjóri: Rod Holcomb. Framleið- andi: Leonard Hill. 1985. Lokasýn- ing. 1.05 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.07 Vinsældalisti götunnar. Vegfar- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Einnig útvarpað laugar- dagskvöld kl. 19.32.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 1.00 aðfaranótt þriðju- dags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 13.00 Hringborðið. Gestir ræða fréttir og þjóðmál vikunnar. 14.00 Hvernig var á frumsýningunni? Helgarútgáfan talar við frumsýn- ingargesti um nýjustu sýningarnar. 15.0CLMauraþúfan. Lísa Páls segir ís- lenskar rokkfréttir. (Einnig útvarp- að aðfaranótt miðvikudags kl. 1.00.) Sjónvarp kl. 22.40: Um-mynd er þáttaröö um Ölafsdóttur myndlistar- skjálist eða myndbandalist mann. I verkurn sínum flétt- og er óhætt aö segja að ar Ásta saman hversdags- margt óvenjuiegt og athygl- legum hlutum og óskyldum isvert hafi komið fram í atvikum. Hún tvinnar einn- þessum þáttum, sem sýndir ig saman hluti og hugtök á hafa verið annað hvert myndrænan hátt þar sem sunnudagskvöld aö undan- aðaláherslan er lögð á tíma fórnu. Hver þáttur er til- ogjafnvægi. einkaður verkum eins lista- Þór Ehs Pálsson annast dag- manns og í þessum þætti skrárgerö þessara þátta. verða sýnd verk eftir Ástu Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt. Séra Örn Friðriks- son, prófastur á Skútustöðum, flyt- ur ritningarorö og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónleikur. Tónlistarstund barn- anna. Umsjón: Þórunn Guð- mundsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 22.30.) 11.00 Messa í Kirkju óháöa safnaðar- ins. Prestur séra Þórsteinn Ragn- arsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Góövinafundur í Gerðubergi. Gestgjafar: Elísabet Þórisdóttir, Jónas Ingimundarson og Jónas Jónasson sem er jafnframt um- siónarmaður. 14.00 Af herra flugna, flóa og lúsa. Samantekt um djöfulinn í hug- myndasögunni, bókmenntum og tónlisr. Umsjón: Halldór Reynisson og Þórir Kr. Þórðarson. Lesari ásamt umsjónarmönnum: Erlingur Gíslason. 15.00 Kammermúsík á sunnudegi. Skandinavísk kammermúsík, með- al annars frá tónleikum „Koben- havns kammerensemble" í Norr- æna húsinu 15. mars. Umsjón: Tómas Tómasson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Baráttan gegn ranglætinu- og réttlætinu. Dagskrá í tilefni afmæl- issýningar Leikfélags Akureyrar á „íslandsklukku" Halldórs Laxness. Umsjón: Felix Bergsson. 17.20 Síödegistónleikar. .18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Frost og funi - Fordómar. Vetrar- þáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugar- dagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.10 „Að vita meira og meira. Minn- ingabrot um Guðjón Guðjónsson ' skólastjóra í Hafnarfirði í tilefni af 100 ára afmæli hans 23. mars sl. Umsjón: Þorgrímur Gestsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölúnum- leikhústónlist. Þættir úr söngleiknum Chess eftir Benny Andersson, Tim Rice og Björn Ulvaeus. 23.10 Útilegumannasögur. Umsjón: Þórunn Valdimarsdóttir. • Lesari ásamt umsjónarmanni: Magnús Þór Jónsson. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03.) 16.05 Söngur villiandarinnar. Magnús Kjartansson leikur dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Linn- et. 20.30 Plötusýnið: „Little village" með samnefndri sveit frá 1992. 21.00 Rokktíöindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkur- um. (Endurtekinn þátturfrá laugar- degi.) 22.07 Með hatt á höföi. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Haukur Morthens. Annar þáttur um stórsöngvara. Umsjón: Lísa Páls. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma. áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar - hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 8.00 í býtið á sunnudegi. Allt í róleg- heitunum á sunnudagsmorgni með Birni Þóri Sigurðssyni og morgunkaffinu. 11.00 Fréttavikan með Hallgrími Thorsteinssyni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.15 Kristófer Helgason. Bara svona þægilegur sunnudagur með huggulegri tónlist og léttu rabbi. 14.00 Perluvinir i fjölskyldunni.Fjöl- skylduhátíð í Perlunni í beinni út-. sendingu. Umsjónarmaður er Jör- undur Guðmundsson. 16.00 í laginu. Sigmundur Ernir Rúnars- son fær til sín gest í’létt spjall og spiluð eru 10 uppáhaldslög við- komandi. 18.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar 20.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 21.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. 0.00 Næturvaktin. FM 102 m. io* 9.00 Ágúst Magnússon. 9.30 Ðænastund. 13.00 Guðrún Gísladóttir. 13.30 Bænastund. 14.00 Samkoma; Orð IHsins, kristilegt starf. 17.30 Bænastund. 18.00 Lofgjöröartónlist. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin á sunnudögum frá kl. 9.00-24.00, s. 675320. FM#957 9.00 í morgunsárið. Hafþór Freyr Sig- mundsson fer rólega af stað í til- efni dagsins, vekur hlustendur. 13.00 í helgarskapi. Jóhann Jóhanns- son með alla bestu tónlistina í bænum. Síminn er 670957. 16.0 Pepsí-listinn. Endurtekinn listi sem ívar Guðmundsson kynnti glóð- volgan sl. föstudag. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson í helgarlok með spjall og fallega kvöldmatar- tónlist. Óskalagasíminn er opinn, 670957. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi- lega tónlist. 1.00 Inn í nóttina. Haraldur Jóhanns- son fylgir hlustendum inn í nótt- ina, tónlist og létt spjall undir svefninn. 5.00 Náttfari. FmI90-9 AÐALSTÖÐIN 9.00 Úr bókahillunni. Endurtekinn þátt- ur frá síðasta sunnudegi. 10.00 Reykjavikurrúnturinn. Umsjón Pétur Pétursson. Endurtekinn þátt- ur frá 21. mars. 12.00 Túkall. Endurtel$inn þáttur. 13.00 Megas í hljóðstofu. Endurtekinn þáttur Megasar frá því í nóvember. 15.00 I dægurlandi. Umsjón Garðar Guðmundsson. Garðar leikur laus- um hala í landi íslenskrar dægur- tónlistar. 17.00 I lífsins ólgusjó. 19.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. Endurtek- inn þáttur frá þriðjudegi. 21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haraldsdóttir. Fjallað er um nýút- komnar og eldri bækur á margvís- legan hátt, m.a. með upplestri, við- tölum, gagnrýni o.fl. 22.00 Tveir eins. Umsjón Ólafur Þórðar- son og Ólafur Stephensen. Endur- tekinn þáttur frá sl. fimmtudags- kvöldi. 24.00 Lyftutónlist. w ■ p FM 97.7 12.00 MS. 14.00 MH. 16.00 Straumar. Þorsteinn óháði. 18.00 MR. 20.00 FÁ. 22.00 Iðnskólinn í Reykjavik. S óCiti jm 100.6 10.00 Jóhannes Ágúst. 14.00 Karl Lúóviksson. 17.00 6x12. 19.00 Jóna DeGroot. 22.00 Guðjón Bergmann. 1.00 Nippon Gakki. 0** 6.00 Hour of Power. 7.00 Fun Factory. 11.30 World Tomorrow. 12.00 Teiknimyndir. 14.00 Fjölbragðaglíma. 15.00 Eight is Enough. 16.00 The Love Boat. 17.00 Hey Dad. 17.30 Hart to Hart. 18.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 19.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 20.00 The Last Frontier. Fyrsti þáttur af tveimur. 22.00 Falcon Crest. 23.00 Entertainment Tonight. 24.00 Pages from Skytext. EUROSPORT ★, ★ 8.00 Sunday alive. Listhlaup á skaut- um, tennis, handbolti og golf. 19.30 Motorcycling. Bein útsending. 21.00 Listhlaup á skautum. 23.00 Tennis. 0.30 Dagskrárlok. SCR E ENSPORT 7.00 Hestaíþróttir. 8.00 US PGA Tour. 10.00 Longitude. 10.30 Hnefaleikar. 12.30 Snóker. Jimmy Whiteog Stephen Hendry. 15.00 Tennis. Bein útsending frá kvennakeppni í Texas. 17.00 Ameriskur fótbolti. 19.00 Tennis. Bein útsending frá Texas. 21.00 US PGA Tour. Bein útsending. 23.00 NBA-körfubolti. Utah og Philad- elphia. 5.30 Dagskrárlok. Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 M-hátíð á Suðurnesjum: RÍTA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russel Þýöing: Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikmynd og búningar: Guðrún Sig- riður Haraldsdóttir. Lýsing: Björn Bergsteinn Guð- mundsson og Páll Ragnarsson. Leikarar: Arnar Jónsson og Tinna Gunnlaugsdóttir. Frumsýning i samkomuhúsinu i Sandgerði sunnudaginn 29. mars kl. 20.30. 2. sýning í Festi, Grindavík, fimmtu- daginn 2. april kl. 20.30. 3. sýning i Stapa, Ytri-Njarðvik, föstudaginn 3. apríl kl. 20.30. 4. sýning i Glaðheimum, Vogum, laugardaginn 4. april kl. 20.30. Miðapantanir i síma 11200, að- göngumiöaverð kr. 1500. STÓRA SVIÐID ELÍN TiÉLGA' GUÐRÍÐUR eftir Þórunni Sigurðardóttur 3. sýn. fimmtud. 2. april kl. 20. Uppselt. 4. sýn. föstud. 3. april kl. 20. Uppselt. 5. sýn. fös. 10. apríl kl. 20. Fá sæti laus. 6. sýn. lau. 11. april kl. 20. EMIL í KATTHOLTI eftir Astrid Lindgren I dag 28.3. kl. 14, uppselt, sun. 29.3. kl. 14, uppselt og kl. 17 uppselt. UPPSELT ER Á ALLAR SÝNINGAR TILOG MEÐMIÐ.29.4. MIÐAR Á EMIL í KATTHOLTISÆK- IST VIKU FYRIR SÝNINGU, ELLA SELDIR ÖDRUM. Menningarverðlaun DV 1992: RÓMEÓ OG JÚLÍA eftir William Shakespeare í kvöld kl. 20, laus sæti, lau. 4.4. kl. 20, fim.9.4. kl.20. Siðustu sýnlngar. NEMANDASÝNING LISTDANS- SKÓLA ÞJÓÐLEIKHÚSSINS Þri.31.3. kl. 20.30. Aðgöngumiðaverð 500 kr. Leikfélag Akureyrar íslandsklukkan eftir Halldór Laxness íkvöldkl. 20.30. Sunnud. 29. mars kl. 20.30. Fimmtud. 2. april kl. 17.00. Föstud. 3. aprii kl. 20.20. Laugard. 4. april kl. 15.00. Miðasala er i Samkomuhúsinu, Hafnai stræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga tram að sýn- Ingu. Greiðslukortaþjónusta. Simi i miðasölu: (96) 24073. LITLA SVIÐIÐ KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju Sun. 29.3. kl. 20.30, uppselt, þri. 31.3. kl. 20.30, uppselt. UPPSELT ER Á ALLAR SÝNINGAR TILOG MEÐMIÐ.29.4. EKKIERUNNTAÐ HLEYPA GÉSTUM ISALINN EFTIR AÐ SÝNING HEFST. MIÐAR Á KÆRU JELENU SÆKIST VIKU FYRIR SÝNINGU ELLA SELDIR ÖÐRUM. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ ÉG HEITIÍSBJÖRG, ÉG ER LJÓN eftir Vigdisi Grimsdóttur I kvöld kl. 20.30, uppselt, sun. 29.3. kl. 20.30, uppselt, þri. 31.3. kl. 20.30, uppselt, mið. 1.4. kl. 20.30, uppselt, lau. 4.4. kl. 20.30, uppselt, sun. 5.4. kl. 16, örfá sæti laus, og kl. 20.30, uppselt. Sala er hafin á eftirtaldar sýningar: Þri. 7.4. kl. 20.30, laus sæti, mið. 8.4. kl. 20.30, laus sæti, sun. 12.4. kl. 20.30, laus sæti, þri. 14.4. kl. 20.30, laus sæti, þri. 28.4. kl. 20.30, laus sæti, mið. 29.4. kl. 20.30, uppselt. EKKIER UNNT AÐ HLEYPA GESTUM INN ISALINN EFTIR AÐSÝNING HEFST. MIÐAR Á ÍSBJÖRGU SÆKIST VIKU FYRIR SÝNINGU ELLA SELDIR ÖÐRUM. Farandsýning á vegum Þjóðleikhússins: ÁHORFANDINN í AÐALHLUTVERKI - um samskipti áhorfandans og leikarans. eftir Eddu Björgvinsdóttur og Gísla Rúnar Jonsson. Fyrirtæki, stofnanir og skólar, sem fá vilja dagskrána, hafi sam- bandísíma 11204. Miðasalan er opin frá ki. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningar- dagana. Auk þess er tekið á móti pöntunum í sima frá kl. 10 alla virka daga. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. GRÆNA LÍNAN 99-6160. HÓPAR 30 MANNS EÐA FLEIRI HAFISAMBAND í SÍMA11204. LEIKHÚSGESTIR, ATHUGIÐ: ÓSÖTTAR PANTANIR SELJAST DAGLEGA. LEIKBRUÐULAND 'HLÆJA! i Leikbrúðulandi, Frikirkjuvegi 11 Sýning laugard. kl. 14 (ath. breytt- an sýningartima) • og sunnud. kl. 15. Næstsiðasta sýningarhelgi. „Vönduð og bráðskemmtileg" (Súsanna, Mbl.). „Stór áfangi fyrir leik- brúðulistina i landinu" (Auður, DV). -Pantaniris. 622920. ATH.! Ekki hægt að hleypa inn eftir að sýning hefst. f*sta iámbrautar- stöð\nn\ íKaupwann^‘ höín \ X'/ÆUWJL<1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.