Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1992, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1992, Blaðsíða 41
t LAUGARDAGUR 28. MARS 1992. „ 53 i>v_____________________________________________Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Ymislegt Eina risa BBS kerfiö á íslandi. Gagna- banki á araeríska vísu. Tugþúsundir forrita. Nýjar skrár daglega. Disklingaþjónusta. Tölvutengsl, mótald 98-34779 eða 98-34797. Framleiðum ódýrar, áprentaðar derhúf- ur, tauburðarpoka, prikfána og ýmsar auglýsingavörur. Leigjum og seljum grímubúninga. BÓ, sími 91-677911. G-samtökin - Rosti hf. Rosti hf. sér um gerð greiðsluáætlana og skuldaskil í samstarfi við G-sam- tökin. S. 91-642983 og 91-642984. Vesturbæingar. Hjá okkur eru nær ailar spólur á 150 kr. Ævintýraleg pakkatilboð í gangi. Mjólk og ný- lenduvörur. Grandavídeó, s. 627030. Átt þú lífeyrissjóðslán sem þú nýtir ekki? Vantar þig peninga? Svör sendist DV, merkt „Lán 3870”. ■ Einkamál Vel útlitandi 43 ára Bandaríkjamaður, vel stæður verslunarmaður, óskar eft- ir kynnum við hávaxna, vel gefna og barnlausa konu, allt að 32 ára, með hjónaband í huga. Sendið uppl. á ensku, ásamt mynd og símanúmeri, til: Isaac Raz, 19037 Wellas Drive, Tarzana, California 91356, U.S.A. Framkvæmdastjóri i eigin rekstri óskar eftir að kynnast huggulegri konu, 30-40 ára, með vináttu og jafnvel sam- búð í huga. Er traustur, myndarlegur og hress. Fullum trúnaði heitið. Vin- samlega sendu helstu uppl. til DV, Þverh. 11, sem fyrst, merkt: „M-3866. Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar- lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn- ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Al-íslensk skrá. Trúnaður. Sími 91-623606 kl. 16-20.__________ • 63 27 00 er nýtt símanúmer DV. Bréfasími augldeildar DV er 63 27 27. Bréfasími annarra deilda er 63 29 99. ■ Kennsla-námskeiö Minnistækni - hraðnám. Þarftu að mæta auknum kröfum í námi eða starfi? Margfaldaðu minnisgetu og námsafköst. Örugg tækni til að muna allt sem þarf að muna. Ný námskeið í ofurminni hefjast bráðlega. Upplýs- ingar og skráning í síma 91-651557 á kvöldin og um helgar. Fullorðinsnámskeiðin. Byrjun frá byrj- un að hefjast: stig 1, 2 og 3 og talhóp- ar: enska, spænska, ítalska, sænska, ísl., ísl. f. útlend., stærðfr., efnafr., rit- aran. Fullorðinsfræðslan, s. 11170. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum givinum. Reyndir kennarar. S. 79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Hreingemingar Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Sími 91-78428. Þrífum og hreinsum allt, teppi, sófasett; allsherjar- hreingerningar. Bónhreinsun. Sótt- hreinsa sorprennur og sorpgeymslur. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Ut,an- bæjarþjónusta. Öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Sími 91-78428. Euro/Visa. Ath. Þvottabjörn. Hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og þónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. „Húshjálp". Get tekið að mér þrif í þeimahúsum, er vön. Upplýsingar í síma 91-812552. ■ Skemmtanir Diskótekið Ó-Dollý. I 14 ár hefur diskó- tekið Ó-Dollý þróast og dafnað undir stjórn diskótekara sem bjóða danstón- list, leiki og spreil fyrir alla aldurs- hópa. Hlustaðu á kynningarsímsv. í s. 64-15-14 áður en þú pantar gott diskótek. Uppl. og pant. í s. 4-66-66. Ferðadiskótekið Deild, s. 54087. Samba, vals, polki, tangó, rokk, galsa, tjútt, þip-hop, diskó o.fl. Leikir og karaokee. Sími 54087. ■ Framtalsaðstoö Alhliða framtals- og bókhaldsþjónusta. Áratugareynsla. Sanngjarnt verð og kreditkortaþjón. Bókhaldsstofan ALEX, Hólmgarði 34, s. 685460 og 685702. Alexander Árnas. viðskiptafr. ■ Þjónusta Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Húseigendur - fyrirtæki - húsfélög. Verkvemd hf. er fyrirtæki sem hefur mjög góðan tækjakost, t.d. körfulyft- ur, vinnupalla, háþrýstdælur o.fl. Verksvið okkar er nánast allt sem viðk. húseignum. Starfsmenn okkar eru þaulvanir, traustir og liprir fag- menn: Húsasmiðir - múrarar - málar- ar - pípulagningamenn. Verkvernd hf., s. 678930/985-25412, fax 678973. Ath., flísalagnir. Tökum að okkur flísalagnir, múrviðgerðir o.fl. Gerum verðtilboð. Fagmenn. Múrarar vanir flíasalögnum. M. verktakar, s. 628430. Get bætt við mig verkum í flísa- og marmaralögnum. Einnig glerveggja- og steinhleðslum. Sérhæfð þjónusta. Upplýsingar í síma 91-650538. Glerísetningar, gluggaviðgerðir. Önnumst allar glerísetningar, fræsum og gerum við glugga. Gerum tilboð í gler, vinnu og efni. Sími 91-650577. KG málarar. Alhliða málningarvinna, úti sem inni. Einnig sprunguviðgerðir. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í símum 91-641304 og 91-653273. Pipulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Almennar og sérhæfðar lagnir. Breytingar og viðgerðir. Umsjón, ráð- gjöf og reynsla. S. 91-36929 og 641303. Smiður getur bætt við sig verkefnum, s.s. parket, innréttingar, milliveggir, úti- og innihurðir, gluggasmíði og fræsingar o.fl. Uppl. í síma 91-626725. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu úti sem inni, tilboð eða tímavinna, Sann- gjarn taxti. Símar 91-626638 og 985- 33738. Trésmiður getur bætt við sig verkefn- um, alhliða smíðar. Tilboð eða tíma- vinna. Upplýsingar í síma 91-19784 eða 91-14125. Vantar þig litið forrit, sérstaklega gert eftir þínum þörfum? Hafðu þá sam- band við Kerfisgerðina í s. 71120 e.kl 17.15 alla virka daga. Þarf heimilið upplyftingu? Tökum að okkur málningarvinnu og þrif, jafnt utan húss sem innan. Hafðu samband í síma 91-29962. Gleðilega páska. Málingarvinna. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum. Gerir tilboð samdægurs. Uppl. í síma 91-616062. Tek að mér flisavinnu og minniháttar múrverk, áralöng reynsla. Upplýsing- ar í síma 91-38854. Tek að mér útveggjaklæðningu og við- hald. Upplýsingar í síma 91-611559. ATH.i Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. ■ Líkamsrækt Sem nýr Weider þrekþjálfi frá Hreysti, alhliða æfingabekkur með lóðum, til sölu. Staðgreiðsluverð 25 þús. (kostar nýr 35 þús.) Uppl. í síma 91-652675. ■ Ökukennsla Kenni á Volvo 240 GL, fasteign á hjól- um, vel búinn bíll. Sérstaklega til kennslu í öllum_ veðrum. Traust og örugg kennsla. Útv. öll kennslugögn. Keyri nemendur í ökuskóla og öku- próf. Góð þjónusta. Karl Ormsson, löggiltur ökukennari, s. 91-37348. Ath. Gylfi K. Sigurðss. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóii. Utvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guðjónsson kennir á nýjan Subaru Legacy sedan 4WD í vetrar- akstrinum, tímar eftir samk. Ökusk. og prófg. Vs. 985-20042 og hs. 666442. Hallfriður Stefánsdóttir. Ökukennsla æfingatímar. Förum ekki illa undirbú- in út í umferðina. Get bætt við mig nemendum. S. 91-681349 og 985-20366. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, ' öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710. Skarphéðinn Sigurbergsson. Kenni allan daginn. Ökuskóli ef óskað er, útv. námsefni og prófg., endurnýj- un og æfingat. S.. 40594 og 985-32060. Snorri Bjarnason kennir á Toyota Co- rolla ’91. Ökuskóli. Prófgögn ef óskað er. Kennir allan daginn. Visa/Euro. Pantanir í s. 985-21451 og 91-74975. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. •Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz Þ-52, ökuskóli ef óskað er, útv. náms- efni og prófgögn, engin bið, æfingart. f. endurn. Bílas. 985-29525 og hs. 52877. Þórir Hersveinsson. Glænýr Nissan Sunny ’92, ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Ökuskóli og prófgögn. Uppl. í síma 91-19893. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Læríð akstur á skjótan og öruggan hátt. Lancer GLX ’90. Euro/Visa. Sigurður Þormar, hs. 91-670188, bs. 985-21903. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá ' 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Garöyrkja Trjáklippingar - Trjáklippingar. Tökum að okkur klippingar á. trjám og runnum, sjáum um hreinsun og brottflutning. Fast verð eða tíma- vinna. Látið garðyrkjumenn vinna verkið. Garðyrkjuþjónustan hf. Uppl. í síma 91-20391, 44659 og 985-36955. Trjáklippingarfagmenn. Tökum að okk- ur klippingar á trjám og runnum, fjar- lægjum afklippur. Önnumst einnig alla garðyrkjuþjónustu, þ.m. smíði á sólpöllum, grindverkum o.fl. Garða- þjónustan. s. 91-75559 og 985-35949. J.F. garðyrkjuþjónusta annast klipping- ar og hvers konar umhirðu lóða. Heilsársumhirða fyrir fast verð. Úðun, klipping og sláttur innifalið. Sími 91-38570 e.kl. 16. í garðskálann: Vorlaukar, fræ, rósir og ávaxtarunnar t.d. kiwi, bláber, hindber, plómur, ferskjur o.m.fl. Ótrú- legt úrval og gott verð. Garðshorn v/Fossvogskirkjugarð, s. 40500. Trjáklippingar. Tré, runnar, limgerði. Einnig önnur algeng vorverk svo og önnur garðyrkjustörf. Fagvinna sanngjarnt verð. Garðlist, sími 22461. Alhliða skrúðgarðyrkjuþjónusta. Klipp- um tré og tunna. Tilhoð eða tíma- vinna. Garðaverk, s. 91-11969. Trjáklippingar. Klippi tré og runna. Fagmenriska i fyrirrúmi. Guðlaugur Þ. Ásgeirsson, sími 28006. ■ Til bygginga Einangrunarplast. Þrautreynd einangrun _frá verksmiðju með 30 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Vísa/Euro. Húsaplast hf„ Dalvegi 16, Kóp., sími 91-40600. Byggingarkrani og kerfismót til sölu. Góð kjör. Upplýsingar á Bílasölu Matthíasar v/Miklatorg, símar 91-24540 og 91-19079. Mótatimbur til sölu, einnotað, 2x4" og 1x6". Upplýsingar í símum 91-44989 og 91-75886 eftir kl. 19. Nýleg Robland sambyggð trésmíðavél með öllum fylgihlutum til sölu. Uppl. í síma 94-7577. ■ Húsaviðgerðir Allar almennar viðgerðir og viðh. á húseignum, svo sem múr- og trévið- gerðir, einnig háþrýstihreinsun, þétt- ingar, málun. S. 23611 og 985-21565. Húseigendur. Önnumst hverskonar nýsmíði, breytingar og viðhald, inni og úti. Húsbyrgi hf„ sími 814079, 18077, 687027, 985-32761/3,____ PACE. Munið eftir Pace hlífðarefnun- um á svalirnar, þökin, veggina og tröppurnar. Uppl. í síma 91-11715 eða 641923 (kvöldsími 11715). ATH.i Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. ■ Vélar - verkfæri Sandblástursskápur óskast keyptur. Upplýsingar gefur Gylfi í síma 98-12836 eða 98-12360 í matartímum. ■ Tilkyimingar ATH.i Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. ■ Til sölu „Dansarinn". Dansfatnaður fyrir börn og fullorðna. Tökum fatnað í umboðs- sölu. Supadance skór/yrir alla. Vænt- anleg stór sending. Útvegum efni og fleira fyrir dansfatnaðinn frá Chris- anne LTD. Sýnishorn á staðnum. Hljómplötur, geisladiskar o.fl. íyrir dansarann. Dagný Björk, danskenn- ari, Smiðjuvegi 1, Kópavogi, s. 642535. Smiða reiðhjólastatif, handrið, útiþvottasnúrur, ieiktæki o.m.fl. úr járni. Geri verðtilboð. Sími 91-651646. Söluaðilar með snúrur eru Metro í Mjódd og Parma Hafnarfirði. Kays-sumarlistinn kominn. Listinn er ókeypis. Nýjasta sumartísk- an, búsáhöld o.fl. á frábæru verði. Pöntunarsími 91-52866. Empire pöntunarlistinn. Glæsilegt úrval af tískuvörum, heimilisvörum o.fl. Verð kr. 400 + burðargjald. Pöntunarsími 91-657065, fax 91-658045. m Argos listinn. Verkfærirt og skartgripirnir eru meiri háttar. Úrval af leikföngum, búsá- höldum o.fl. o.fl. Listinn er ókeypis. Pöntunars. 52866. B. Magnússon hf., Hólshrauni 2, Hafnarfirði. Glæsilegur sumarlisti frá 3 Suisses. Pöntunart. 2 vikur. S. 642100. Fæst. einnig í Bókav. Kilju, Miðbæ, Háaleit- isbr. Franski vörulistinn, Kríun. 7, Gb. i Sjáum um saumaskapinn. Ódýr efni og ýmis annar vamingur. Hverfisgata 72, sími 91-25522. Jeppaeigendur. Smíðum veltigrindur og þúr í aliar gerðir jeppa og keppnis- bíla. Einnig stuðara og annan auka- búnað fyrir jeppa. Fast verð. Frægir fyrir það. Profílstál, Vesturvör 23, s. 91-642418. ■ Verslun Ódýrar Bianca baðinnréttingar. Mikið úrval baðinnréttinga. Afgreiðum samdægurs. • Poulsen, Suðurlandsbraut 10, simi 91-686499. ■ Nudd Byrjendanámskeið i svæðanuddi verð- ur haldið 10. 15. apríl. Kennari verður Kristján Jóhannesson. Uppl. í síma 22118 og 30246 e.kl. 18 og um helgar. ■ Fyrir skrjfetofuna Ljósritunarvél til sölu, Sanyo SFT-Z90, lítið notuð, 16 afrit á mínútu, stækkar og minnkar 50-200%, 2 blaðahylki, skápur á hjólum. Uppl. í s. 91-694949. Já... en ég not yfirleitt beltiö! UUMFEROAR RAD Frí heimsending á pitsum á höfuðborgarsvæðinu. 12", kr. 485, hvert álegg aðeins 95 kr. 14", kr. 565, hvert álegg aðeins 120 kr. Opið kl. 17-23.30 öll kvöld. Næturþjónusta um helgar til kl. 05. Opið alla laugar- og sunnud. frá kl. 11. Express (Bónus) pizza, Álflieimum 6, s. 678867. Ullarkápur frá 16.900 kr., stuttfrakkar frá , 8.500 kr„ sumarjakkar, stretchbuxur, bómullarpeysur. Fjölbreytt úrval. Sendum í póstkröfu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.