Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1992, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1992, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 28. MARS 1992. 47 Brettakantar úr krómstáli á alla Benz, BMW, Volvo, Peugeot og Galant, einnig radarvarar og AM/FM CB talst. Dverghólar, Bolholti 4, s. 680360. Notuö eldhusinnr. m/eldavél, bakara- ofni og kælisk., selst saman eða sitt í hverju lagi, verðtilb., og 2 barnabíl- stólar, Britax og KL Jeenay. S. 30511. Nuddbekkir o.fl. Tveir góðir nuddbekk- ir til sölu ásamt öflugum hljómtækjum með skáp, selst ódýrt. Uppl. í símum 91-41948 og 91-42248. Nýtt járnrúm, 90 cm breitt, 2ja sæta sófi, leður og tau, sófaborð með gler- plötu, pels, st. 42, ný, karrígul dragt með blússu og veski o.fl. S. 91-51060. Sjálfvirkir hurðaopnarar frá USA. Allt viðhald, endumýjun, stillingar og upps. á bílskúrs- og iðnaðarhurðum. Bílskúrshurðaþj., s. 985-27285,651110. Sófasett, 3 + 1+1, hillusamstæða (3 einingar), Toyota Camry DX ’86 og barnaleikfong. Hagstætt verð. Uppl. í síma 91-76998. Til sölu Sharp SF7350 Ijósritunarvél með borði, Storno farsími og Macintosh powerbook 140 ferðatölva. Upplýsing- ar í síma 91-19522. Til sölu tveir eldhússkápar , 1,80x71x35/1,90x71x35, og vifta. Upp- lýsingar í síma 91-626359, utan vinnu- tíma. U-löguð eldhúsinnrétting með eldavél, viftu og vaski til sölu á góðu verði. Til sýnis um helgina. Uppl. í sím^ 91-52552. Ódýrt. Til sölu hansahillur, eldhús- borð, skrifborð og hillusett í unglinga- herb., einnig Kenwood stereogræjur m/öllu. S. 91-11628. Guðmundur. Innihurðir. 30-50% verðlækkun á næstu dögum. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 671010. Kvenginur. Til sölu tvær nýjar kvengínur. Upplýsingar í síma 91-40086. Philco þvottavél, svefnsófi og Pioneer hátalarár til sölu. Uppl. í síma 91-40083. ■ Oskast keypt Eldhústæki óskast fyrir veitingastað ásamt alls konar innréttingum (borð, vaskar og áhöld). Upplýsingar í síma 985-23224. -------1----------■----■--------—— Hvernig væri að kíkja inn í geymslurnar og draga fram gömlu sjóðsvélina? Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3884. Óska eftir að kaupa 10-20 I hrærivél, djúpsteikingarpott og salamander. Upplýsingar í síma 91-613333 og 91- 651207. Óska eftir mjög ódýrri eða gefins bráða- birgðaeldhúsinnréttingu, má vera ljót og léleg, einnig stóru eldhúsborði eða borðstofuborði. S. 91-666958. Farsími óskast. Óska eftir að kaupa notaðan Mobira farsíma. Upplýsingar í síma 96-41821. ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. ■ Verslun Gardínuefni - kappar. Ódýru gardínu- efnin fáið þið hjá okkur, verð frá 390 kr. metrinn. Mikið úrval af dúkum. Álnabúðin, Suðurveri, s. 91-679440. ■ Fatnaður Fatabreytingar - fataviðgerðir. Klæðskeraþjónusta, Goðatúni 21, Garðabæ, sími 91-41951. ■ Pyiir ungböm Margnota bleyjur. Er að hefja fi*amleiðslu úr nýjum efhum. Sendi í póstkröfu um allt land. Draumableyjan, Dalvík, sími 96-61436. Royal, fallegur, rústrauður barnavagn og Maxi Cosi ungbarnabílstóll upp í 10 kíló, skiptitaska. Einnig til sölu nýlegur gítar. Uppl. í síma 91-26031. Silver Cross barnavagn til sölu, einnig tveir stólar fyrir 0-9 mánaða og góð kerra með skermi. Allt notað eftir aðeins eitt bam. Sími 91-76493. Ónotuð hvít vagga með himni til sölu, verð 12 þús. kr., einnig klassískur Morris Groov rafmagnsgítar, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-627871. Nýlegur Silver Cross barnavagn, hvitur og grár, til sölu, yfirbreiðsla fylgir með, verð 28 þús. Uppl. í síma 91-30609. Silver Cross barnavagn til sölu, einnig Mac Claren kerra og Cicco göngu- grind. Uppl. í síma 91-19472. SilyerCross barnavagn, hvítur og grár, með stálbotni, til sölu. Upplýsingar í síma 93-13383. Óska eftr Bergans burðarstól. Upplýs- ingar í síma 91-12911. ■ Heúnilistæki Nýleg Kenmore þvottavél og þurrkari til sölu, einnig G.E. steikarapanna og Phihps hrærivél með fjórum fylgihlut- um. Upplýsingar í síma 91-72340. Nýr Ignis ísskápur til sölu, hæð 159 cm, breidd 60 cm, með frysti að ofan, verð 30 þús., kostar nýr 55 þús. Uppl. í síma 91-672845.___________________________ Electrolux uppþvottavél til sölu, lítið notuð, 2ja ára. Uppl. í síma 93-56757, aðallega á kvöldin. Til sölu 4ra ára Candy þvottavél, mjög vel með farin, lítið notuð, verð ca 20 þús. Uppl. í síma 91-667097. Litið notuð Bauknecht þvottavél til sölu. Uppl í síma 91-677263 og 91-77240. ■ Hljóðfeeri Stórútsala! Til sölu flest það sem snýr að hljómsveitum, t.d. botnar, box, hom og monitorar, kraftmagnsu-ar af ýmsum stærðum og gerðum, 16 rása Studio Master mixer, flestar gerðir hljóðnema, flight-case, rack, trommu- pallur, cross-over, gate, statíf af öllum stærðum og gerðum, snákur, tvöfalt kassettutæki, leiðslur og allir mögu- legir smáhlutir. Þú hringir bara og athugar hvort það sé ekki til. Einnig til sölu rafgítar og 12 strengja kassa- gítar með pickup, Korg A3 gítareffekt með fótstigi (einstakt tæki), Rockman overdrive og chorus. Úpplýsingar gefur Hjörtur í síma 98-74635. Geymið auglýsinguna. Stopp! Vilt þú læra á gítar? Námskeið í rokki, blús, djassi, death metal, speed soloing og modal tónlist að hefjast. Innritun í s. 682 343 allan sólarhr. virka daga. Tónskóli Gítarfélagsins. Til fermingargjafa: Píanó, harmóníkur, gítarar, píanóbekkir, nótnastatíf og taktmælar. Visa- og Euro-raðgreiðsl- ur. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magn- ússonar, Gullteigi 6, sími 688611., Hátalarar af öllum stærðum og gerð- um, tejkningar af alls konar hátal- araboxum. Handföng, kassahorn, ál- vinklar o.fl. o.fl. Isalög sf., s. 91-39922. Kiassískur Morris Groov rafmagnsgítar, selst ódýrt, einnig ónotuð hvít vagga, með himni til sölu, verð 12 þús. kr. Upplýsingar í síma 91-627871. Ódýrir upptökutímar í 16 rása hljóð- veri, kr. 8.000 sólarhr. á virkum dögum og kr. 10.000 um helgar. S. 623840 og 674512. Hljóðstofan, Leifsgötu 12. Gott trommusett til sölu, blátt Max- tone, ný skinn, statíf, 4 tom tom. Uppl. í síma 95-35626. Pianó og orgelstillingar, viðgerðir og sala. Bjami Pálmarsson hljóðfæra- smiður, sími 13214. Ársgamalt pianó til sölu, er sem nýtt. Upplýsingar í síma 91-76099. Ódýr rafmagnsgítar til sölu. Uppl. í sím- um 91-41948 og 91-42248. ■ Hljómtæki Til sölu mjög góður geislaspilari, sterk- ur magnari, tvöfalt kassettutæki með timer og dolby B og C og plötuspilari með aukanálum. Uppl. í síma 91-75392. Quad electrostatiskir hátalarar til sölu. Uppl. í síma 91-37609. ■ Teppaþjónusta Hreinsum teppi og húsgögn með kraft- mikilli háþrýstivél og efnum sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. Erna og Þorsteinn í síma 91-20888. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Teppi___________________ Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu vérði í sníðadeild okkar í kjallara Teppalands. Opið virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppaland, Grens- ásvegi 13, sími 91-813577. BHúsgögn_______________ Notað og nýtt. Barnarúm kojur - skrifborð - kommóður - sófasett - homsófar - borðstofusett - stólar - rúm - fataskápar o.m.fl. Kaupum not- uð húsgögn eða tökun: upp í - allt hreinsað og yfirfarið.. Gamla krónan hf., Bolholti 6, s. 91-679860. Húsgagnaverslunin með góðu verðin. Húsgögn frá 1750-1950 óskast keypt, t.d. borðstofusett, sófasett, svefnher- bergissett, skrifborð, ljósakrónur o.fl. Einnig dánarbú, búslóðir og vörulag- era frá sama tíma. Antikverslunin, Austurstræti 8, sími 91-628210. Húsgögn til sölu á hálfvirði, sófasett, stofuskápur, borðstofusett, 2 sófaborð úr palesander. Sími 674152 milli kl. 18 og 19 og 675600 á daginn. Kristján. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 IKEA Kromvik rúm til sölu, 120x200 cm, fallegt rúm með krómgöflum og fótum, (2 'A árs), fæst á góðu verði. Uppl. í síma 91-677556. Stórglæsilegt borðstofuborð og átta stólar til sölu, mjög fallegt, en þarfn- ast viðgerða, verð 70 þús. Uppl. í sima 91-674570. Sundurdregin barnarúm, einstaklings- rúm og kojur. Trésmiðjan Lundur, Draghálsi 12, s. 685180, Lundur Bólsturvörur, Skeifunni 8, s. 685822, Sófasett og hornsófar eftir máli.Áklæði og leður í úrvali. Hagstætt verð. ís- lensk framleiðsla. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120. Nýlegt rúm til sölu, 2x95. Verðhug- mynd 15 þús. Upplýsingar í síma 91-19042 eftir kl. 17._____________ Stór dökkgrænn leðursófi með dúnsess- um, einnig glerskápur (antik). Uppl. í síma 91-671399. Til sölu 13 borð og 50 stólar, hentugt fyrir samkomuhús, veitingastaði og/eða heimili. Uppl. í síma 91-27976. Óskum eftir að kaupa Lundia hillusam- stæðu. Upplýsingar í síma 91-627339. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Húsgögn, húsgagnaáklæði, leður, leð- urlíki og leðurlux á lager í miklu úr- vali, einnig pöntunarþjónusta. Goddi hf., Smiðjuvegi 5, Kópavogi, s. 641344. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum, 15 leðurlitir á lager. Bólsturverkstæðið Heimilisprýði. Uppl. sími 31400 kl. 13-18. Erlingur. Klæðum og gerum v/bólstruð húsgögn, komum heim, gerum verðtilb. á höfuð- borgarsv. Fjarðarbólstrun, Reykja- víkurv. 66, s. 50020, hs. 51239, Jens. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Antik Stólar, borð, skápar, sófasett, skrifborð, skatthol, speglar, málverk, ljósakrón- ur. Anikmunir, Hátúni 6-A, Fönixhús- ið. Opið kl. 11-18 og lau. kl. 11-14. Fallegur, handsnúinn grammófónn með lúðri til sölu, einnig tilheyrandi djass- plötur. Uppl. í síma 91-14360. ■ Tölvur Léttir gluggaforrit. •fyrir PC tölvur. •fyrir Novell-netkerfi. •Léttir notkun ritvinnslu. •Léttir notkun leikja. •Léttir notkun annarra forrita. • Léttir notkun DOS skipana. •Léttir afritun gagna. •Léttir áhyggjum af öryggi. Þetta allt og miklu, miklu meira er það sem Léttir hefur upp á að bjóða á hagstæðu verði. Komum og setjum upp Létti. Förum yfir harða diskinn og gerum vírusleit. Pantanir og nán- ari uppl. í s. 91-38781/faxnr. 91-14407. Amiga eigendur! Ath. að nýja stýri- kerfið Workbench 2.04 er komið! Orð- ið fágaðra og fullvaxið, með fleiri upp- lausnar möguleikum m.a. Ath., einnig opið í dag, laugard. 28.03., frá 10-16. Þór hf., Ármúla 11, sími 681500. Erum að taka til í kjallaranum. I tilefni af því bjóðum við eftirfarandi: Atari og Amiga leiki frá aðeins kr. 290, stýripinna frá kr. 790. Takmarkað magn, tryggið ykkur því eintak sem fyrst. Tölvuhúsið, Laugavegi 51. Grafísk skjákort og skjákortahraðlar. 65 falt hraðvirkari en venjuleg VGA skjákort. Ómissandi fyrir Windows og CÁD notendur. Ath. einnig opið í dag, laugard. 28.03., frá 10-16. Þór hf., Ármúla 11, sími 681500. Gagnabanki + mótald (módem). Til sölu nýtt modem + fax og fylgir því ókeypis aðgangur að gagnabank- anum Villa (sími 670990) í 3 mánuði. Uppl. í s. 91-679900 milli kl. 14 og 18. Loksins, loksins hefur Sierra BBS opnað. Tugþúsundir forrita, nýjar skrár daglega, disklingaþjónusta. Modemsími 95-36154. P.S. Vegna bilana hefur kerfið legið niðri. Sysop. Eina risa BBS kerfið á ísandi. Gagna- banki á ameríska vísu. Tugþúsundir forrita. Nýjar skrár daglega. Diskl- ingaþjónusta. Tölvutengsl modemsími 98-34779 eða 98-34797._____________ Stopp! Til sölu 240 Mb harður diskur og Wacom þrýstinæmt teikniborð með þráðlausum penna fyrir Macintosh, nýtt og ónotað, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-814805. 386DX 16 MHz. Til sölu 386DX tölva með 5 Mb vinnsluminni og 80 Mb hörðum diski, VGA skjár og skjákort. Upplýsingar í síma 91-43297. Atari Mega ST4, með S/H skjá og hörð- um diski, til sölu. Einnig Mac hermir og mótald. Upplýsingar í síma 91-16060,_____________________________ Hyundal 386SX til sölu á sanngjömu verði, VGA skjár, 4 Mb minni, 80 Mb harður diskur, reikniörgjörvi, 2 diskl- ingadrif o.fl. S. 91-78223. Leysiprentari fyrir Macintosh. Personal laser Writer SC, lítið notað- ur, einnig Macintosh Plus 4/60. Uppl. í síma 91-612182 eða 91-694489. PC tölva til söiu, 40 Mb harður diskur, 2 drif, litaskjár. Tómbóluverð. Á sama stað Weider lyftingabekkur til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-14558. Til sölu IBM PS/2 Model 80, 6 Mb innra minni, 70 Mb harður diskur, mús og VGA litaskjár. Verð 115 þús. Upplýs- ingar í síma 91-686877. Vantar þig litið forrit, sérstaklega gert eftir þínum þörfum? Hafðu þá sam- band við Kerfisgerðina í s. 71120 e.kl 17.15 alla virka daga. Victor VPC II 640 K til sölu, CGA lita- skjár, leikir og forrit fylgja. Upplýs- ingar í síma 91-73627 milli kl. 17 og 19 næstu daga. Amiga 500 með mús, stýripinna, ásamt leikjum og forritum til sölu, verð 40.000. Uppl. í síma 91-672738. Amiga 500 ásamt skjá, minnisstækkun og aukadrifi til sölu, 1000 diskettur fylgja með. Uppl. í síma 92-12997. Amstrad PC 1640 til sölu, með CGA skjá og 30 Mb. hörðum diski + auka- hlutir. Uppl. í síma 91-666932. Atari 1040 ST með skjá til sölu á góðu verði. Einnig ný forrit og leikir á hálf- virði. Uppl. í síma 91-52418. Nýr Image Writer II tölvuprentari til sölu, verð kr. 23 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-625530. Tandon 286 til sölu, 8 Mhz, 30 mb disk- ur, 1 mb minni og litaskjár. Uppl. í síma 91-77730 á kvöldin. Vegna mikillar sölu vantar okkur tilfinnanlega PC tölvur. Sölumiðlun, Rafsýn hf., Snorrabraut 22, s. 621133. Óska eftir Macintosh FE tölvu, einnig óskast póstskrift leysiprentari. Uppl. í símum 91-21303 og 627071. Amiga 500 til sölu, með minnisstækun og fleiru. Uppl. í síma 95-36780. Ný Macintosh Plus tölva til sölu, með prentara o.fl. Uppl. í síma 91-676707. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviögeröir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða-gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, s. 27095/622340. Myndb.-, myndl,- og sjónvarpsviðg. samdægurs. Fljót, ódýr og góð þjón- usta. Radíóverkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. Kv. og helgars. 679431. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð. Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. Viögerðir á: sjónvarpstækjum, video- tækjum, myndlyklum, loftnetum, nýlagnir á loftnetum. Rökrás hf., Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. Ný litsjónvörp, Ferguson og Supra, einnig video. Notuð tæki tekin upp í. Orri Hjaltason, Hagamel 8, sími 16139. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjúlf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. ■ Dýiahald_____________________ Búrfuglasalan. Höfum til sölu landsins mesta úrval af páfagaukum og finkum. Reynslan og þekkingin er okkar. Upplýsingar í síma 91-44120. Hundagæsla. Sérhannað hús. Sér inni- og útistía fyrir hvern hund. 8 ára reynsla. Hundagæsluheimili HRFÍ, Amarstöðum v/Selfoss, s. 98-21031. Hundaskólinn. Hlýðni II byrjar nk. þriðjudag, 31. mars. Hundaskólinn Bala, sími 642226 eða 652290. Hundaskólinn. Örfá páss laus í hlýðni I nk. fimmtu- dag, 2. apríl. Hundaskólinn Bala, sími 642226 eða 652290. Labradorhvolpar, hreinræktaðir, alveg einstaklega gott skapferli, mjög gott og þekkt veiðikyn (field trial). Upplýs- ingar í sfma 91-623783. Síamskettlingar til sölu, komnir undan verðlaunaketti (1. verðlaun). Uppl. í síma 91-678388 sunnudag kl. 15-18 og( í síma 91-21383 á kvöldin næstu viku. Mjög blíðlyndan siamsfress, seal point, 1 ‘A árs, vantar gott heimili. Upplýs- ingar í síma 91-46428. Nú fer hver að verða síðastur. Til sölu colliehvolpar, aðeins tveir eftir. Uppl. i síma 91-54314. English springer spaniel hvolpar til sölu. Uppl. í síma 91-32126. ■ Hestamermska Hestamenn!! Stór sölusýning Rangár- vallad. fél. hrossabænda verður haldin að Gaddstaðaflötum v/Hellu laugard. 4. apríl nk. Fráb. hestar við allra hæfi. - Sýningin hefst kl. 13 en hross verða til sýnis frá kl. 11 í stóðhestahúsinu. Mætum öll og gerum góð kaup. 12 hesta hús, fokhelt, á Heimsenda 8 til sölu, selst á sanngjörnu verði. Á sama stað vantar góðan bíl. Nánari uppl. í síma 91-672594. 6 vetra jarpur hestur til sölu, taminn og rólegur, hefur verið notaður sem barnahestur. Upplýsingar í síma 91-29058 á kvöldin. 6 vetra, glæsil. og viljugur töltari, og 8 vetra flugrúmur, aífl. hestur, báðir gætu hentað sem sýn.hestar, mögul. að taka barnahest uppí. S. 16380. Fersk-Gras við Reiðhöllina. 1. flokks vara í 24 kg lofttæmdum plastpokum, selst alla daga milli kl. 10-22, sími 91-673130. Geymið auglýsinguna. ^ Fjórir hestar til sölu, 4-8 vetra, tamning á ýmsum stigum, skipti koma greina á góðum merum eða góðum bíl. Uppl. í síma 96-23589 eftir kl. 20. Hestamenn, hestamenn. Hestamenn, hestamenn. Opnum í næstu viku. Reiðsport, Faxafeni 10. Skipti. Þrjár merar, 2, 4 og 6 vetra og Nissan Sunny ’85, í skiptum fyrir góð- an bíl á ca 600.000. Uppl. í símum 95-12765 og 95-12587. Sötustöðin, Kjartansstöðum. Kynbóta-,^ og keppnishross, fjölskylduhross og gæðingsefni. Upplýsingar í síma 98-21038 og 98-21601 (hesthús). Til sölu 5 v. svartur hestur, verð kr. 180.000, og 3 v. falleg jörp meri, fyl- fuli, verð kr. 140.000. Ath. skipti á bíl. Upplýsingar í eíma 91-44669. Til sölu þrír skagfirskir hestar, einn 7 v. jarpur gæðingur, 7 v. blesóttur klár- hestur m/tölti, 5 v. rauður foli, vel hnakkfær, alhliða hestur. S. 9143346. Óskum eftir vel ættuðum trippum í skiptum fyrir Polaris fjórhjól, 250 cc. Uppl. gefur Kristján í síma 91-668070 á daginn og 667052 á kvöldin. Járningar - tamningar. Látið fagmenn um að vinna verkin. Helgi Leifur, FT-félagi, sími 91-10107. Til sölu rauður 4 vetra hestur, band- vanur, verð kr. 60.000. Upplýsingar síma 91-41842. Til sölu úrvals taða og há, verð kr. 10. Upplýsingar í síma 91-17097, helst á kvöldin. Vélbundið hey til sölu, get séð um flutn- ing ef þess er óskað. Upplýsingar í síma 98-34430 og 98-34473. 3 hross til söiu, á aldrinum 4ra-7 vetra. Upplýsingar í síma 91-35367. Jarpur, 8 vetra töltari, vel viljugur, til sölu. Uppl. í síma 91-25437 e.kl. 19. —^ Vil skipta á Lödu Sport, árg. '87, og hrossum. Uppl. í síma 91-672860. ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. ■ Hjól_____________________________ Reiðhjól í umoðssölu. Nú er rétti tíminn. Tökum notuð, vel með farin reiðhjól í umboðssölu. Mjög mikil eft- irspurn. Stór og bjartur sýningarsalur í nýju reiðhjólamiðstöðinni okkar í Skeifunni 11 (kjallara). Reiðhjóla- verslunin Öminn, sími 91-679891. Reiðhjólaviðgerðir. Við minnum á nýtt og fullkomið reiðhjólaverkstæði í reiðhjólamiðstöðinni í Skeifimni 11. Lipur og góð þjónusta-með alla vara- hluti fyrirliggjandi. Reiðhjólaverk- stæðið Örninn, sími 91-679891. Suzuki GSX 600 F, árg. ’89, til sölu, ekið 22.000 km, litur rautt, verð kr. 600.000, 550.000 staðgr. og Honda CBR 1000 F ’91, svart/bleikt, ek. 5 þús. km<f->. v. 900 þ., 860 þ. stgr. Ath. skipti á ódýr- ari, S. 675580 eða 985-28304, Davíð. Honda CBR 1000 F ’88 til sölu, ekið 9 þús. km, verð 750 þús., hef einnig Daihatsu Charade ’80, stgrv. 30 þús. Uppl. í síma 91-73317 ú sunnudag. Kawasaki Z650, árg. '78. Mig vantar varahluti í 650 Kawa, s.s. plasthlífar, mælahorð, sviss o.fl. Hafið samhwm+ _ e.kl. 19. Marri, sími 91-622342. Óska eftir hjóli, 400-600 cc, á skulda- bréfi. Uppl. í síma 91-43743.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.