Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1992, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 28. MARS 1992. 7 Fréttir íslendingur sem fór 1 hópferð á leik Liverpool og Tottenham: Rændur í Lundúnum Ægir Már Kárason, DV, Suðumes: „Ég var aö koma af diskóteki en varð viðskiia við félaga mína og var á leiðinni á hótelið þar sem við gist- um þegar maður kom á mikilli ferð til mín og skyndilega sló hann mig í andlitið. Síðan fór hann í vasa minn og tók veskið mitt og dró síðan upp stóran hníf sem hann hafði á sér og beindi honum aö mér. Hann hljóp af stað og ég elti hann en missti fljótt af honum en ránsmaðurinn kastaði veskinu frá sér. Þá hafði hann hirt þá peninga og tékka sem í því voru,“ sagði Suðurnesjamaðurinn Guð- mundur Stefánsson en hann var staddur í Lundúnum ásamt 36 félög- um sínum með Liverpool-klúbbi Suð- urnesja sem fóru í heimsókn á Anfi- eld nýlega og sáu sína menn vinna sigur á Tottenham. „Þetta var blökkumaður og hann var örugglega búinn að fylgjast með mér lengi, hafði beðið eftir tækifæri. Hann öskraði ógurlega og vildi fá peningana mína og mér stóð ekki á sama þegar hann dró upp hníflnn. Það var kannski eins gott að ég náði honum ekki því að hann heföi örugg- lega stungið mig. í veskinu voru um 15.000 ísl. krónur, um 100 sterlings- pund og tékki frá sparisjóðnum í pundum um 20.000 krónur og þetta tók hann. En það er mikið um glæpi úti og hafa örugglega fleiri en ég lent í slíku. Það hefði alveg eins getað veriö ein- hver félagi minn. En þessi ferð var alveg frábær þótt þetta hafi komið fyrir og hópurinn var alveg einstak- ur í þessari ferð,“ sagði Guðmundur. Guðmundur Stefánsson við leigubíi á Heathrow-flugvelli á heimleið og bendir á staðinn þar sem svertinginn sló hann. DV-mynd Ægir Már Tölvudisklingar á heildsöluverði í Ijósi nokkuö hárrar smásöluálagningar á tölvudisk- lingum almennt á íslandi, þá höfum viö ákveðið að selja aðeins beint til notenda á HEILDSÖLUVERÐl’ í verslun okkar að Skipholti 31, Reykjavík. Notendur á lands- byggðinni geta pantað án póstkröfukostnaðar . ísíma 91-680450. Okkarverðer semhérsegir: MeðVSK Venjul. smásala MD2D 5 1/4” kr. 56,- stk. 86,- stk. MD2HD 5 /4” kr. 88,- stk. 136,- stk. MF2DD 3 /2” kr. 89,- stk. 139,- stk. MF2HD 3 /2” kr. 149,- stk. 233,- stk. FUJI tölvudisklingar er hágæðavara, sem býðst nú á miklu betra verði, en disklingar í lægri gæðaflokkum. Nýttu þár HEILDSÖLUVERÐ okkar! Skipholti 31 ■ Fax: 91 -680455 /*- RAUTT ljCS/»RAUTT LjOS! ||r&ðERÐAR NISSAN SUNNY SLX 1.6 STÓRSKEMMTILEGUR OG GLÆSILEGUR Nissan Sunny SLX1,6,16 ventla, hlaðinn aukahlutum, s.s. rafdrifnum rúðum, raf- stillanlegum speglum, upphituðum sæt- um, vökvastýri, samlæstum hurðum og m.fl. Fáanlegur í ýmsum útfærslum. Bílasýning á Akureyri hjá Bifreiöaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar laugardag og sunnudag kl. 14-17. Nissan Sunny SLX 1,6, 3ja dyra. Verð kr. 907.000 stgr. 4ra dyra stallbakur. Verð kr. 992.000 stgr. 5 dyra hlaðbakur. Verð kr. 985.000 stgr. Ingvar Helgason Itt Sævarhöfða 2 sími 91-674000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.