Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1992, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1992, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 28. MARS 1992. Skák Alþjóðamótið í Hafnarfirði: Hannes stefnir á stórmeistaraáfanga - nægir einn vinningur úr tveimur síðustu skákunum Tvær síðustu mnferðir alþjóðlega skákmótsins í Hafnarborg verða tefldar um helgina. Hannes Hlífar Stefánsson er langefstur og á nú raunhæfa möguleika á þvi að ná áfanga að stórmeistaratitli. Hann hefur 7,5 v. og nægir einn vinning- ur úr tveimur skákum til að hreppa áfangann. Hann mætir enska al- þjóðameistaranum Jonathan Le- vitt í dag, laugardag, og hefst taflið kl. 17.30. Á morgun, sunnudag, tefl- ir hann við Skotann Motwani - lokaumferðin hefst kl. 14. í gærkvöldi voru tefldar biðskák- ir en þeim var ekki lokið er blaðið fór í prentun. Staðan í mótinu fyrir biðskákimar var þessi: 1. HannesHlífarStefánsson7,5v. 2. Stuart Conquest 5,5 v. og bið- skák. 3. Poul Motwani 5,5 v. 4. Jón L. Árnason 5 v. og tvær biðskákir. 5. Margeir Pétursson 5 v. og bið- skák. 6. Þröstur Þórhallsson 4,5 v. og biðskák. 7. Jonathan Levitt 4 v. 8. Helgi Áss Grétarsson 3 v. og tvær biðskákir. 9. Björgvin Jónsson 3 v. og bið- skák. 10.-11. Bjöm Freyr Björnsson og James Howell 2,5 v. 12. Ágúst S. Karlsson 2 v. Vafalítið verða skákir Hannesar mest í sviðsljósi helgarinnar. Hann hefur svart gegn Levitt en aðrir sem tefla saman í dag eru Þröstur og Björgvin, Ágúst og Helgi, Bjöm og Howell, Conquest og Motwani og Jón og Margeir. Á morgun teflir Bjöm við Þröst, Björgvin við Jón, Margeir við Ágúst, Helgi við Levitt, Conquest við Howell og Hannes hefur hvítt gegn Motwani. Ævintýraleg skák Áfangi að stórmeistaratitli smaug úr greipum Hannesar á Apple- mótinu á dögunum er hann tapaði fyrir Þresti Þórhallssyni í síðustu umferð - þurfti að vinna til að ná markinu. í Hafnarfirði ætlaði Hannes að ná fram hefndum en það gekk ekki átakalaust fyrir sig. Skák þeirra Þrastar í sjöundu umferð er einhver ævintýralegasta skák mótsins. ur. Ekki fyrr en eftir næsta leik hvíts... 8 S'é i i i 6 i 5 I S A # 4 £ i 4 3 A A 2 A A A 23. He6?? Dh2+ 24. Kfl Hxe6 Kannski var hugmynd hvíts að leika nú 25. Bc4 og leppa hrókinn en það strandar á 25. - Dhl mát! Hannes neyðist því til að loka e- línunni og tefla áfram með biskup og peð á móti hróki. Nú getur allt gerst, einkum þar sem tímahrakið er í algleymingi. 25. Be4 Re5 26. De3 He7 27. f4 Dhl + 28. Ke2 Dh5+ 29. Kd2 Rf7 30. Rc5 Hannes Hlifar Stefánsson er einn efstur á Hafnarborgarmótinu og nægir einn vinningur úr tveimur skákum til að ná áfanga að stórmeistaratitli. Er þeir tefldu saman áttu báðir raunhæfa möguleika á stórmeist- araáfanga. Hannes hafði þá hálfum vinningi betur og var bersýnilega áfjáður í að auka við forskotið. Hann náði yflrburöastöðu eftir hæpna taflmennsku Þrastar í byrj- un. Þröstur hafði hins vegar ekki hugsað sér að gefast upp baráttu- laust. Lagði í sóknaraðgerðir og fórnaði manni og peði til að reyna að rugla Hannes í ríminu. Það tókst, því að Hannes svaraði með því að leika af sér hrók! Eftir afleik Hannesar var taflið afar óljóst en í þessari skák sannað- ist máltækið góða, að sá vinnur, sem leikur næstsíðast af sér. Síð- ustu mistökin komu í hlut Þrastar, sem snerti riddara, og varð að gjöra svo vel að leika honum í opinn dauðann. Eftir það varð skákinni ekki bjargað. Hvítt: Hannes Hlífar Stefánsson Svart: Þröstur Þórhallsson Móttekið drottningarbragð. 1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 Rffi 4. e3 a6 5. Bxc4 b5 6. Bd3 Bb7 7. a4 b4 8. 0-0 e6 9. De2 Rc6?! 10. Rbd2 Be7 11. Rb3 Dd5 Taflmennska svarts í byrjun er vafasöm í meira lagi en Þröstur Umsjón: Jón L. Árnason kærir sig kollóttan og leitar sókn- arfæra. 12. e4 Dh5 13. Bf4 Bd6 14. Bg3 Svarið við 14. e5 yrði 14. - Rd5 og bjargar manninum. 14. - Bxg315. hxg3 0-016. Hacl Rg4 Hvítur má vissulega gæta að sér - vissara er að hafa góðar gætur á h2-reitnum! En í skiptum fyrir „h- hnu prílið" hefur svartur gefið and- stæðingnum eftir öll tök á stöð- unni. 17. Hc5 f5 18. Hfcl Hf6 19. exf5 s # i I4i i i a m L i ÉL A A <3 W A 1 : A S 19. - e5 Þessi einkennilegi leikur verður skiijanlegur, þegar haft er í huga aö svarið við 19. - exf5 gæti orðið 20. Bxf5 og ef 20. - Hxf5 21. De6+ og vinnur hrókinn. 20. dxe5 Rcxe5 21. Hxe5 Bxf3 22. Dxf3 Haf8 Svartur varð að forða hróknum. Hann á nú manni og peði minna og ekki verður komið auga á bæt- 30. - Re5?? Hér mun Þröstur hafa snert ridd- arann í því skyni að leika 30. - Rd6. Á síðustu stundu sá hann að með 31. Bd5+ Kh8 32. Dxe7 He8 (ef drottningin víkur undan mátar svartur nú á e2) 33. Bf3! vinnur hvítur. Þarna er skýringin komin á textaleiknum, sem Þröstur hefur varla leikið með glöðu geði. En „snertur maður er hreyfður" segja skákreglur. 31. fxe5 Hxe5 32. Rd3 Hd8 33. Hxc7 Svarta staðan er nú gjörtöpuð. 33. - Dg4 34. Hc4 Kh8 35. Df4 Dxf4 36. gxf4 He7 37. Hxb4 a5 38. Hc4 Hb8 39. Kc3 Hd7 40. Hc5 Ha7 41. g4 Og Þröstur gafst upp. Bridge Stórkostleg vamarspilamennska Aður en við ljóstrum upp hvað felst í fyrirsögninni skulum við taka létt varnardæmi. Segjum að bhndur eigi K D 9 4 í spaða og þú átt Á G 5 á eftir honum. Sagnhafi í grandsamningi spilar htl- um spaða á kónginn. Hvaða spih spil- ar þú? Stundum ásinn, þegar þú þarft að spila öðrum ht sem fyrst til baka. Og oft lætur þú flmmið, til þess að villa um fyrir sagnhafa. í flestum til- fehum eyðir sagnhafi þá innkomu til þess að spha á drottninguna. En þú lætur aldrei gosann, er það? Spihð í dag kom fyrir í keppni í Bandaríkjunum fyrir stuttu. S/A-V * KD94 V K763 ♦ D852 + K Umsjón: * 1072 V 105 t 93 4» DG10972 N V A S * ÁG5 V DG94 ♦ G1076 + 83 * 863 V Á82 * ÁK4 * Á654 Sagnimar voru eins á báðum borð- um: Stefán Guðjohnsen Suður Vestur Noröur Austur lgrand pass 21auf pass 2 tíglar pass 3 grönd pass pass pass Á öðru borðinu drap sagnhafl laufadrottninguna, spUaði tígh á kónginn og síðan spaða á kónginn. Austur drap á ásinn og sphaði laufi tíl baka. Sagnhafi gaf og drap síðan þriðja laufiö með ás. Síðan kom spaði á níuna og spihö var unnið: tveir spaðaslagir, tveir hjartaslagir, þrír tígulslagir og tveir laufslagir. „Þetta er spfi sem feUur áreiðanlega, sagði sagnhafl áhugahtiU." En er það nú alveg víst? í austur- sætinu á hinu borðinu var banda- rískur atvinnuspUari, Michael Pass- eU. Hann hefir eina Bermudaskál undir beltinu, ásamt íjölda Banda- ríkjatitla. Að auki er hann víðlesinn og afkastamikiU bridgebókahöfund- ur. Vestur lagði einnig af stað með laufadrottningu og fyrstu tveir slag- imir voru eins og á hinu borðinu. Síðan kom spaði á kónginn og Pass- ell lét GOSANN eins og ekkert væri. Eins og við var að búast fór sagn- hafi inn á tígulás og spUaði spaða á drottninguna. Nú drap PasseU á ás- inn og spUaði laufi. Þar með var lauf- ið frítt og vestur hafði fengið óvænta innkomu á spaðatíuna. Einn niður á spUi sem aUs ekki var hægt að tapa. Það þarf töluvert ímyndunarafl til þess að láta spaðagosann, sem virðist hreint slagtap, en þetta er spUa- mennska sem skilur hinn sanna meistara frá meðalspUaranum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.