Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1992, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1992, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 28. MARS 1992. Útboð á akstri með póst Póst- og símamálastofnunin mun á næstunni bjóða út akstur með póst milli Reykjavíkur og Akureyrar, og Akureyrar og Reykjavíkur með viðkomu á öllum póststöðvum á leiðinni. Reiknað er með að aksturinn verði að næturlagi fimm sinnum í viku. Þeir sem óska frekari upplýsinga vinsamlegast hafi samband við Baldur Maríusson, sími 636038 fyrir 3. apríl 1992 eða sendi skriflega fyrirspurnir til: Póst- og símamálastofnunin Póstmálasvið 150 Reykjavík merkt „Akstur R - A/A - R". PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN 150 Reykjavík ÁSKKIFTARSÍMINN FYRIR1ANDSBYGGDINA: -6270 — talandi dæmi um þjónustu Nauðungaruppboð á lausafjármunum Eftir kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, bæjarsjóðs Kópa- vogs, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, skiptaréttar Kópavogs, ýmissa lögmanna og stofnana fer fram opinbert uppboð á bifreiðum og ýmsum lausafjármunum að Hamraborg 3, norð- an við hús, laugardaginn 4. apríl 1992 og hefst það kl. 13.30. Seldar verða væntanlega eftirgreindar bifreiðar: A-8928 AM-202 AO-412 AP-128 AV-969 BA-221 BB-186 BE-840 BF-011 BF-921 BH-926 BJ-661 BU-738 DI-821 DI-903 DK-960 DV-424 DX-016 DX-595 EM-740 EM-744 EO-251 EV-545 EZ-915 EÞ-993 EÞ-416 FA-805 FB-289 FB-846 FD-300 FD-834 FE-598 FF-148 FF-292 FH-474 FI-627 FJ-015 FJ-107 FJ-582 FJ-880 FL-163 FL-663 FM-254 . FÖ-045 FP-472 FP-842 FR-184 FS-676 FT-099 FT-114 FT-425 FT-456 FU-837 FV-843 FX-834 FY-576 FZ-140 FZ-324 FZ-648 FZ-696 FÞ-003 FÞ-740 FÞ-800 FÞ-810 FÖ-713 FÖ-99 9G-110 6G-18461 G-2009 G-23902 GA-010 GA-599 GA-678 GB-117 GB-134 GD-062 GE-116 GF-276 GF-679 GF-820 GF-992 GH-085 GH-462 GI-727 GI-749 GL-054 GM-640 GM-671 GM-930 GÖ-550 GP-058 GP-479 GR-632 GS-234 GS-563 GS-737 GS-906 GT-620 GT-795 GU-489 GV-298 GY-812 GZ-010 GZ-094 GZ-116 GZ-361 GÖ-108 GÖ-302 GÖ-540 GÖ-631 H-2881 HA-333 HD-210 HD-484 HD-884 HE-268 HE-589 HE-909 HF-442 HH-030 HH-494 HH-933 HI-327 ' HJ-963 HK-218 HK-943 HL-040 HL-187 HL-385 HL-750 HL-831 HM-297 HM-613 HM-632 HM-632 HN-204 HN-288 HN-646 HN-793 HO-.321 HO-452 HO-567 HP-423 HR-620 HS-191 HS-614 HS-662 HU-485 HV-170 HV-624 HX-602 HX-688 HY-435 HY-768 HZ-139 HÞ-648 HÞ-965 1-2081 I-49 IA-435 IA-444 IA-975 IC-185 IC-348 IC-988 ID-086 ID-195 ID-195 ID-378 ID-429 ID-960 IE-108 IE-370 IE-934 IF-055 IF-251 IG-191 IH-996 II-595 IK-129 IK-475 IK-751 IL-416 IL-506 IL-530 IL-872 IM-620 IM-929 IO-743 IP-659 IR-341 IR-517 IR-850 IS-354 IS-658 IT-441 IT-506 IT-948 IU-501 IU-653 IU-712 IZ-394 IZ-442 IÞ-911 10-168 JA-275 JB-431 JB-769 JC-052 JC-285 JI-423 JI-423 JJ-198 JJ-379 JJ-380 JJ-518 JJ-648 JK-057 JK-066 JK-076 JL-798 JM-094 JP-187 JR-110 JS-321 JT-467 JU-793 JV-700 JZ-679 JÖ-998 KA-206 KB-630 KC-662 KC-865 KD-505 KE-352 KE-852 KF-221 KK-400 KR-295 KR-755 KT-022 KT-489 KU-372 LB-247 LD-804 LE-107 LF-086 LF-171 LN-330 LO-715 LT-407 LT-914 LV-813 M-3031 MA-495 MB-282 MB-492 MB-771 MB-904 MC-183 MC-210 MC-310 MC-470 MF-261 MU-891 NM-282 OE-684 OR-550 OS-938 OV-057 P-1054 P-1595 R-1177 R-14442 R-16067 R-16344 R-16625 R-21381 R-21619 R-22549 R-23060 R-25511 R-30033 R-31111 R-33998 R-34793 R-39487 R-40000 R-40048 R-4154 R-4533 R-46633 R-47236 R-48427 R-51646 R-60382 R-6376 R-6664 R-67879 R-68823 R-70146 R-71554 R-71926 R-72198 R-74573 R-76712 R-80364 RM-296 RR-077 RR-469 SI-504 SY-469 TC-063 UA-569 UD-913 UK-688 UK-785 UR-415 V-1050 V-661 VF-263 VF-263 VM-118 X-4057 X-4424 X-6301 XB-249 XD-110 XR-905 XU-653 Y-11771 Y-12618 Y-14109 Y-14677 Y-15477 Y-15754 Y-16019 Y-16965 Y-17306 Y-17665 Y-17666 Y-17803 Y-18463 Y-18584 V-18680 Y-18684 Y-18894 Y-189 Y-18951 Y-3465 Y-382 Y-5123 Y-6700 Y-7500 Y-8877 Y-9283 Y-9689 YD-135 ZA-036 ZJ-842 ZV-416 ZY-359 Þ-1951 ÞA-469 Þ-2559 Þ-3275 ÞA-122 ÞD-013 Ö-1331 Ö-5585 Jafnframt verða væntanlega seldir eftirgreindir lausafjármunir: Steinbock lyftarí, Baader 47 roðflettivél, ísskápur, skrifstofuhúsgögn, Ishida tölvuvog, 2 Sotra reykofnar, trésmlðavélar, tölvur, Ijósritunarvél, sjónvörp, myndbandstæki, hljóm- tæki, hjólhýsið KT-689, Swissvac pökkunarvél, loftpressur, saumavélar, kæliborð, Intern- ational Dresser hjólaskófla, tvöföld dragvél, Tomotor lyftari, Naikayo slmstöð og símar, Omron búðarkassar, Istobal bllalyftur, rennibekkur, plötuhnlfur o.fl. IVtatgæðingur vikuimar Innbakaður fiskur Katrín Leifsdóttir, hússtjómar- kennari og húsmóðir, býður les- endum upp á innbakaðan fisk. Auk þess að matreiða sjálf kennir Katr- ín öðrum þá eðlu Ust. Hún kennir matreiðslu við grunnskólann á Akranesi og hefur einnig séð um fjölda matreiðslunámskeiða fyrir unga sem aldna. Innbakaða fiskinn segir Katrín einfaldan rétt sem þykir ágætur á hennar heimili. fn fá heimilis- menn ekki alltaf eitthvað gott að borða hjá Katrínu? „Það er nú allur gangur á því. Stundum hef ég auðvitað eitthvað gott að borða en stundum er maður líka latur og nennir þá ekki að elda. En fólkið heima hjá mér er nú sæmilega alið.“ Þetta þarf 200-250 g smjördeig (fæst tilbúið) um 500 g ýsuflök 1 tsk. salt örlítill pipar örlítill sítrónusafi 1 egg til penslunar Katrín Leifsdóttir. DV-mynd Árni Fylling 1 dl rifinn ostur % blaðlaukur 1 tómatur nokkrar frosnar rækjur 2-3 sveppir 1 hvítlauksrif Þannig er farið að Stilhð ofninn á 200 gráöur. Roð- rífið og beinhreinsið fiskinn og skerið í 3-4 bita. Dreypið yfir hann sítrónusafa og stráið salti og pipar yfir. Skerið tómat, sveppi og blað- lauk niður í bita og pressið hvít- laukinn. Fletjið smjördegiö út í 30x40 sentímetra köku. Leggið fiskstykk- in öðru megin á deigið, setjið fyll- inguna ofan á fiskinn og leggið síð- an hinn helminginn af deiginu yfir. Penslið jaðar deigsins með eggi og lokið með því að þrýsta gafli á jað- arinn. Penslið síðan yfir allt deigið meö eggi. Bakið réttinn í 10 mínútur. Lækk- ið síðan hitann í 180 gráður og bak- ið áfram í 20 mínútur. Berið fiskinn fram með soðnum kartöflum, góðri fisksósu eöa sósu úr sýrðum rjóma. Sósa úr sýrðum rjóma 1 dós sýrður rjómi (10%) 1-2 tsk. sinnep 3-4 msk. saxaður pickles (sweet rehsh) 'A smátt söxuð agúrka !4-l dl súrmjólk pipar og salt /i paprika Hrærið sýrða rjómann og súr- mjólkina saman í skál og bætið svo hinu út í. Berið sósuna fram kalda. Katrín ákvað að skora á Þröst Reynisson, matreiðslumann á Akranesi, að vera matgæðingur næstu viku. Hjá honum segist Katrín aldrei hafa fengið annað en góðan mat. -hlh Hinhliðin Súkkulaði er best - segir Ólafía Hrönn Jónsdóttir leikkona Ólafía Hrönn Jónsdóttir leikkona leikur eitt aðalhlutverkið í nýju íslensku leikriti sem Þjóðleikhúsið frumsýndi á fimmtudag. Það heitir Ehn, Helga, Guðríður. Ólöf leikur þá síðastnefndu. Hún segir að leik- ritið, sem er eftir Þórunni Sigurð- ardóttur, sem harmsaga þriggja kvenna. Ólafía Hrönn er auk þess á fuhu með Háðflokknum sem skemmtir landanum í Óskastund Stöðvar 2 og loks má nefna hljómsveitina Jarþrúði sem kemur fram á skemmtunum landsins um þessar mundir við góðar undirtektir. Það er Ólafía Hrönn sem sýnir hina hhðina að þessu sinni: Fullt nafn: Ólafía Hrönn Jóns- dóttir. Fæðingardagur og ár: 7. desember 1%2. Maki: Þór Indriðason. Böm: Magnús Þórður 6 ára og Skarphéðinn ársgamall. Bifreið: Lada Samara árgerð 1986. Starf: Leikkona. Laun: Mjög rokkandi. Áhugamál: Jarþrúður. Hvað hefur þú fengið margar réttar tölur í lottóinu? Eina tölu. Hvað fmnst þér skemmtilegast að gera? Klóra mér á bakinu. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Að svara svona spumingum. Uppáhaldsmatur: Súkkulaði um þessar mundir. Uppáhaldsdrykkur: Bjór. Hvaða íþróttamaður finnst þér standa fremstur í dag? Auðunn Atlason. Annars er ég htið inni í íþróttum. Uppáhaldstímarit: Les ekki tímarit nema á hárgreiðslustofum. Hver er fallegasti karl sem þú hefur séð fyrir utan sambýlismanninn? Woody Allen. Ertu hlynnt eða andvig ríkisstjórn- inni? Mjög andvíg. Hvaða persónu langar þig mest að hitta? Steve Martin. Uppáhaldsleikari: Gerard Depardi- en. Uppáhaldsleikkona: Edda Björg- vinsdóttir. Uppáhaldssöngvari: Daníel og Bjöm í Nýdönsk. Uppáhaldsstjórnmálamaður: Þeir eru alhr eitthvað svo leiðinlegir núna svo þaö er enginn. Uppáhaldsteiknimyndapersóna: Frú Simpson. Uppáhaldssjónvarpsefni: Fjöl- skyldulíf. Ertu hlynntur eða andvígur veru varnarliðsins hér á landi? Andvíg. Hver útvarpsrásanna finnst þér best? Æ, það er engin spurning, rás eitt. Uppáhaldsútvarpsmaður: Þórar- inn Eyfjörð. Hvort horfir þú meira á Sjónvarpið eða Stöð 2? Ég horfi bara á Sjón- varpið. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Þar sem ég horfi mjög htið á sjónvarp á ég mér engan uppáhaldsmann þar. Uppáhaldsskemmtistaður: Ég skemmti mér alltaf best heima hjá Lólju vinkonu minni. Uppáhaldsfélag í íþróttum? Ættin heldur með KR og þess vegna geri ég það líka. Stefnir þú að einhveiju sérstöku í framtíðinni? Já. Hvað ætlar þú að gera í sumarfri- inu? Reka gistiheimili í Reykjavík. -ELA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.