Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1992, Blaðsíða 19
undraport - undraport - undraport - undraport - undraport - undraport - undraport - undraport -
undraport c
3
a
MARKAÐSTORG
GRENSÁSVEGI 14, VIÐ HLIÐINA Á PIZZAHÚSINU
OpiA laugardaga kl. 11-18 og sunnudaga kl. 12-18.
Vefnaðarvara, 150 kr. metrinn.
Þú velur 10 notaðar flíkur, kr. 200.
Kexpakkinn 30 kr.
Kartöflur 60 kr.
Harðfiskur.
Áteknar videospólur, 350 kr.
stykkið, ef þú kaupir 3 saman.
Andri Lindberg töfra-
maður mætir kl. 15 laug-
ard. og sunnud. með
stórfenglegt svifatriði á
töfrateppi sem Margrét
litla situr á (önnur töfra-
atriði).
F0RNB0KAMARKADUR
800 TITLAR
SJALDGÆFAR BÆKUR
u(aí"
é SV*ð'ð
h\\ðoí
Kaffi og kökur
Krýsuvíkursamtökin með
stórkostlegan flóamarkað
Aðeins opið um helgar
Pláss kr. 1.900 fyrir notaðar vörur,
2.900 fyrir nýjar vörur - * vsk. ekki innifalinn.
Ókeypis fyrir krakka með leikföng.
PRÚTT - PRÚTT - PRÚTT
ÞESSU MA ENGINN MISSA AF
Pantanir á söluplássi teknar eftir kl. 18 í síma 651426 og um helgar í síma 669502
undraport - undraport - undraport - undraport - undraport - undraport - undraport - undraport - undraport
LAUGARDAGUR 28. MARS 1992.
Sviðsljós
Hjónakornin Don Johnson og
Melanie Griffith koma á frumsýn-
ingu með sonum sínum, Jesse
og Alaxander. Þau eiga líka
pínulitla hnátu sem þau nefna
Dakota.
Hollywood:
Bameignir
í tísku
Það dettur kannski fæstum í
hug börn þégar rætt er um stöðu-
tákn í kviíunyndaborginni Holly-
wood. Staðreyndin er hins vegar
sú að bameignir virðast vera
komnar í tísku meðal kvik-
myndaleikara og sjást þeir nú
hver á fætur öðrum með bömin
með sér þar sem þeir koma á
frumsýningar og aðrar uppákom-
ur. Kvikmyndaleikarar hafa ekki
sést mikið með bömum sínum á
almannafæri hingað til en nú
verður vart þverfótað fyrir króg-
unum við stjörnum prýddar
uppákomur. Reyndar hafa fag-
menn í uppeldismálum áhyggjur
af örlögtun barna frægra kvik-
myndaleikara en það er nú önnur
saga.
liggja og mætir hér til frumsýn-
ingar með tvö börn sín.
Arnold Schwartzenegger ætti
ekki að hafa mikið fyrir því að
bera litla jóölarann sinn á bak-
inu. Mamma tekur á móti.
Þórunn Sigurðardóttir, höfundur og leikstjóri verksins (i miðjunni), fagnar
hér ásamt þeim Ólaffu Hrönn Jónsdóttur og Eddu Heiðrúnu Backman, en
þær fara með hlutverk Guðríðar og Helgu. DV-mynd GVA
Robin Williams í göngutúr á
ströndinni með konu sinni og
Þjóðleikhúsið frumsýnir:
Elín, Helga,
Guðríður
Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurð-
ardóttur, Elín, Helga, Guðríður, var
fhnnsýnt fyrir fullu húsi í Þjóðleik-
húsinu á fimmtudagskvöldið.
Þórunn, sem jafnframt er leikstjóri
verksins, byggir það á raunveruleg-
um frásögnum formæðra okkar. Það
fjallar í stuttu máli um þijár konur
sem hefur verið útskúfað. Hver af
annarri segja þær áhorfendum sögu
sína og eiga það sameiginlegt aö hafa
allar lent í einhverju klandri sem
réðu ekki við.
Frumsýningargestir tóku verkinu
vel og að tjaldabaki var glatt á hjalla
að sýningu lokinni.