Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1992, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1992, Blaðsíða 52
V É TT A OTIÐ Hafir þú ábendingu.eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Rltstjóm - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími §3 21 @@ LAUGARDAGUR 28. MARS 1992. 4 4 i i i i i i i i i i i i i i i i i i 4 i i i i i i 4 Tæpar 800 milljónir fóru í auglýsinga- og sölukostnað spariskírteina ríkissjóðs síöustu 5 árin: Jaf ngildir fostum launum allra alþingismanna í 7 ár Auglýsinga- og sölukostnaður ríkissjóðs af sölu sparískírteina rikisins síðastlíðin 5 ár, eða frá ár- inu 1987 og til og með árinu 1991, nam 760 milijónum króna, Ef þessi upphæð er framreiknuð til ársins í ár nemur hún 928 milijónum. Upphæðin nemur 7 ára launum allra 63 alþingismannanna en þing- fararkaup nu er 175 þúsund krónur á mánuöi. Hún nemur líka árslaun- um 635 manna sem hver um sig hefur 100 þúsund krónur á mánuði. „Þetta er ótrúlég upphæð ogmaö- ur stendur agndofa þegar þetta liggur fyrir. Hér er komið upp mál sem krefjast verður rannsóknar á aiveg ofan í kjölinn," sagði Össur Skarphéðinsson, formaður þing- flokks Aiþýðuflokksins, við DV. Árið 1987 var auglýsinga- og sölu- kostnaður spariskírteinanna 47 milijónir króna. Þá var innlend lánsfjáröflun 2,2 miiijarðar króna. Árið 1988 var kostnaðurinn 110,9 miiijónir en lánsfjáröflunin 4,9 miiljarðar. Árið 1989 var kostnað- urinn 137,2 milljónir en iánsfjáröfl- unin 5,1 miUjarður. Árið 1990 var kostnaðurinn 321,6 milljónir en lánsfjáröflunin 8,5 milijarðar króna. Og árið 1991 var kostnaður- inn 232,9 miiljónir en lánsfjáröflun- in 5,9 miiijarðar króna. -S.dór Handbolti: ísland er A-þjóð á ný Krafa um júní-kaup- mátt aftur á oddinn Steían Kristjánsson, DV, bmsbmdc Islendingar eru orðnir A-þjóð í handknattleik á nýjan leik. Það varð ljóst eftir eftir leik Dana og Norð- manna í síðasta leik milliriðlakeppn- innar í B-heimsmeistarakeppninni í Innsbruck -í gærkvöldi. Danir fóru að vísu með sigur af hólmi gegn Norðmönnum, 23-22, en það dugði Dönum ekki til að hreppa annað sætið í riðlinum. Þriggja marka sigur hefði fleytt Dönum áfram á kostnað íslendinga. Fyrr í gær sigruðu íslendingar lið ísraels, 20-15. íslendingar leika á morgun í Vínar- borgumbronssæti. -JKS Aðalsamninganefndir launþega- hreyfingarinnar komu saman í gær til að taka ákvörðun um framhald samningaviðræðnanna. Til greina kom að slíta samningaviðræðunum en frá því var horfið. Þess í stað var ákveðið að setja kröfuna um sama kaupmátt og var í júní í fyrra á odd- inn aftur. Þetta er krafa sem lögð var fram í byrjun samningaviðræðnanna. Nú verður hún aftur tekin upp. Samn- ingafundur hófst undir kvöldmat í gær hjá ríkissáttasemjara. „Við munum ekki hvika frá þessari kröfu, um það hefur verið tekin ákvörðun," sagði Ögmundur Jónas- son, formaður BSRB, í gær. Eins og skýrt hefur verið frá í DV er eingreiðslan títtnefnda svo gott sem frágengin. Hún verður auðvitað metin þegar menn tala um sama kaupmátt og í júní síðastliðinn. Sú eins prósents launataxtahækkun sem menn hafa verið að hvíslast á um undanfarið dugir ekki til að ná júní-kaupmættinum. Hækkunin þarf aðveraumtvöprósent. -S.dór Smáauglýsing í DV um hreindýrasmala: - sjá einnig bls. 44 Sjötíu og f imm sóttu um ÖFenner Reimar og reimskífur SuAurtandsbfaut 10. S. 880408. Vor í lofti. Þegar birta tekur ettir rysjóttan vetur rennur upp timi glugga- þvotta. Þær Sveintríður Hávarðardóttir og Olga Veturliðadóttir á Ljósvalla- götunni vilja að minnsta kosti sjá almennilega þegar sólin sýnir sig. DV-mynd GVA Hreindýrasmölun á Grænlandi virðist vera eftirsóknarvert starf ef marka má áhuga á smáauglýsingu sem nýlega birtist í DV. Auglýst var eftir reglusömum manni til vinnu á Grænlandi við hreindýrasmölun á vélsleða. Girð- ingarvinna var einnig í boði. Tveim- ur dögum eftir auglýsinguna höfðu sjötíu og flmm manns sótt um en þá var hætt að taka við umsóknum. Það voru bæði karlar og konur á aldrinum 18 til 50 ára sem sýndu starfmu áhuga, að sögn umboðs- manns auglýsandans. Áhugasamir karlar voru þó í meirihluta. Auglýsandinn er íslendingurinn Stefán Hrafn Magnússon sem er stærsti hreindýrabóndinn á Græn- landi. Hann er búsettur skammt frá Narssarssuaq og er kvæntur græn- lenskri konu. Stefán hyggst jafnvel ráða tvo hreindýrasmala, að minnsta kosti fram á haust. -IBS LOKI Veðrið á sunnudag og mánudag: Látum norska landsliðið fá fálkaorðuna! Skúrir, slydda, él og slydduél A sunnudag verður ailhvöss austan- og suðaustanátt. Skúrir eða slydda verða smman- og austanlands. Hiti verður um og yfir frostmarki. Á mánudag verður kominn norðaustanátt, með stinningskalda eða ailhvössum éljum eða slydduéljum norðan- og austanlands en úrkomu- laust verður sunnan- og suðvestanlands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.