Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1992, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1992, Blaðsíða 32
44 LAUGARDAGUR 28. MARS 1992. Iþróttir Fimm marka sigur gegn ísrael - Sigurður Sveinsson lagði grunninn að sigrinum, 20-15 rStefin Kristjánsson, DV, Innsbruck; íslendingar báru sigurorð af ísra- elsmönnum, 20-15, í síðasta leiknum í milliriðlakeppninni í Innsbruck í gær. Upphafsmínútur íslenska liðs- ins báru keim af leikjum liðsins fyrr í keppninni. Óöryggi í sóknarleikn- um og miðja vamarinnar var alls ekki nógu sterk. Taugaveiklun ein- kenndi leikinn enda mikið í húfi hjá íslenska liðinu að vinna ísraelsmenn með sem mestum mun. Markvarslan var á hinn bóginn enginn höfuðverk- ur eins og raunar fyrr í keppninni. Um miðjan fyrri hálíleik tóku strákarnir sig saman í andlitinu og náðu fjögurra marka forystu. Það reyndist aðeins skammgóður vermir því að ísraelsmenn náðu að minnka muninn niður í eitt mark fyrir leik- hlé. Það vakti töluverða furðu að Sig- urður Sveinsson lék ekkert með lið- inu í fyrri hálfleik en kom inn á í byrjun síðari hálfleiks og hleypti miklu lífi í leik íslenska liðsins. Sig- urður var mjög ógnandi, skoraði íjögur gulifalleg mörk og átti að auki línusendingar eins og honum er ein- um lagið. íslendingar lögðu grunninn að sigrinum um miðjan síðari hálfleik og héldu 4-5 marka forskoti allt þar til yfir lauk. Með skynsamari og eðli- legri leik átti íslenska liðiö að vinna mun stærri sigur en hann vannst og það var fyrir öllu. Þrjú vítaköst fóru forgörðum og gat hæglega munað um þau þegar upp var staðið. Bergsveinn Bergsveins- son var bestur í léiknum en Sigurður Sveinsson og Gunnar Gunnarsson komust einnig vel frá sínu. „Ég ákvað að láta Kristján Arason leika í sókninni í fyrri hálfleik til að láta leikkerfin ganga. Sigurður Sveinsson kom síðan inn í síðari hálfleik og stóð sig mjög vel. ísraels- menn léku vel og markvörður þeirra var sterkur. Að mínu mati komu ísraelsmenn hvað mest á óvart í keppninni," sagði Þorbergur Aðal- steinsson landshðsþjálfari í samtali viðDV. „íslendingar hafa góðu hði á að skipa. Ég var ánægður með leik minna manna í fyrri hálfleik en í þeim síðari var á brattann að sækja og að auki voru dómararnir hliðholl- ir íslenska liöinu," sagði Avihood Kaminsky, þjálfari ísraelska liðsins. ■ Langskot □ Gegnumbrot E3 Horn H Lína (ekkert mark) □ Hraðaupphlaup * Dayan 6/1 Bernstein 4 Sarchuk 2 Varín skot: Kushuir 2/1 Bergsveinn 15/2 Voleysho 10/1 Brottvísanir: ísland 4 mín., ísrael 14 mín. Somech 1 Gunnar Gunnarsson, leikstjórnandi íslenska liðsins, lék vel gegn ísraels- mönnum. Hann skapaði oft ógnun í sókninni og skoraði fjögur mörk. Á myndinni er Gunnar sloppinn inn fyrir og stuttu seinna söng boltinn í netinu. Símamynd Reuter Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tíma: Drangagata 1, Hafiiarfirði, þingl. eig. Guðmundur R. Ingvason, mánudag- inn 30. mars nk. kl. 13.30. Uppboðs- beiðendur eru Asgeir Þór Árnason hdl., Guðmundur Pétursson hdl., Inn- 'heimta ríkissjóðs, Jón Þóroddsson hdl. og Ólaíúr Gústafsson hrl. Pálshús (lóð úr Pálshúsum), Garðabæ, þingl. eig. Jón Guðmundsson, þriðju- daginn 31. mars nk. kl. 10.00. Upp- boðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Garðabæ, Gjaldheimtan í Reykjavík og Innheimta ríkissjóðs. Lækjaríit 4, Garðabæ, þingl. eig. Sig- urður Óskarsson, þriðjudaginn 31. mars nk. kl. 13.20. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofiiun ríkisins. Blikanes 10, Garðabæ, þingl. eig. Guð- mundur Þórðarson, þriðjudaginn 31. mars nk. kl. 14.20. Úppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Garðabæ. Breiðvangur 9,1. hæð C, Hafharfirði, þingl. eig. Guðbergur Garðarsson, þriðjudaginn 31. mars nk. kl. 14.50. Uppboðsbeiðandi er Innheimta ríkis- sjóðs. BÆJARFÓGETINN í HAFNARHRÐI, GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI. SÝSLUMADURINN í KJÓSARSÝSLU. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neð- angreindum tíma: Melabraut 33, Seltjamamesi, þingl. eig. Haraldur Gunnarsson, mánudag- inn 30. mars nk. kl. 13.20. Uppboðs- ■beiðendur em Landsbanki íslands og Sigurður G. Guðjónsson hdl. Strandgata 21,102, Hafiiarfirði, þingL eig. Pétur Kjerúlf og Ingvar Bjöms- son, mánudaginn 30. mars nk. kl. 13.35. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan f Garðabæ, Innheimta ríkis- sjóðs og Innheimtustofiiun sveitarfél. Suðurgata 92, n.h., Hafiiarfirði, þingl. eig. Sigurgeir Sigmundsson, en tal. eig. Bima Bjömsdóttir, mánudaginn 30. mars nk. kl. 13.40. Uppboðsbeið- andi er Helgi Sigurðsson hdl. Víðimýri, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sig- rún Edda Gunnarsdóttir, mánudaginn 30. mars nk. kl. 13.45. Uppboðsbeið- andi er Sveinn H. Valdimarsson hrl. Melabraut 18, Hafharfirði, þingl. eig. Hagvirki hf., mánudaginn 30. mars nk. kl. 14.10. Uppboðsbeiðendur em Innheimta ríkissjóðs, Skúli J. Pálma- son hrl. og Útvegsbanki íslands. Litlabæjarvör 5, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Soffia Jónsdóttir, en tal. eig. Rut Helgadóttir, mánudaginn 30. mars nk. kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Helgi Sigurðsson hdl. og Inn- heimta ríkissjóðs. Lindarílöt 12, Garðabæ, þingl. eig. Skúli Ólafsson, mánudaginn 30. mars nk. kl. 14.20. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Garðabæ. Kvíholt 2, e.h., Hafharfirði, þingl. eig. Einar Jónsson, mánudaginn 30. mars nk. kl. 14.25. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofhun ríkisins. Austurströnd 14, 204, Seltjamamesi, þingl. eig. Þuríður Magnúsdóttir, mánudaginn 30. mars nk. kl. 14.35. Uppboðsbeiðendur em sýslum. í Suð- ur-Múlasýslu og Valgarður Sigurðs- son hrl. Aratún 21, Garðabæ, þingl. eig. Dag- mar J. Heiðdal, mánudaginn 30. mars nk. kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thoroddsen hrl., Garðar Briem hdl., Gjaldheimtan í Garðabæ, Gjald- heimtan í Reykjavík og Innheimta ríkissjóðs. Bikhella. 5, Hafiiarfirði, þingl. eig. Þórður Einarsson, mánudaginn 30. mars nk. kl. 14.50. Uppboðsbeiðandi er Hafharfjarðarbær. Kríunes 4, Garðabæ, þingl. eig. Magn- ús Stefánsson, mánudaginn 30. mars nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í óarðabæ, Gjaldheimt- an í Reykjavík, Innheimta ríkissjóðs og Veðdeild Landsbanka íslands. -Brekkubyggð 20, Garðabæ, þingl. eig. Jósefma Sveinsdóttir, þriðjudaginn 31. mars nk. kl. 13.15. Uppboðsbeið- endur em Guðjón Ármann Jónsson hdl., Kristján Þorbergsson hdl., Landsbanki íslands og Sigríður Thorlacius hdl. Mávanes 13, Garðabæ, þingl. eig. Guðmundur Óskarsson, þriðjudaginn 31. mars nk. kl. 13.25. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Garðabæ. Óseyrarbraut (verbúð), Hafharfirði, þingl. eig. Þorbjöm Eyjólfsson, þriðju- daginn 31. mars nk. kl. 13.30. Upp- boðsbeiðandi er Hafnarfjarðarbær. Skútahraun 5, Hafharfirði, þingl. eig. Guðjón Ambjömsson, þriðjudaginn 31. mars nk. kl. 13.35. Uppboðsbeið- andi er Innheimta ríkissjóðs. Suðurvangur 2, Hafnarfirði, þingl. eig. Salla Sigmarsdóttir, þriðjudaginn 31. mars nk. kl. J3.45. Uppboðsbeiðandi er Helgi Sigurðsson hdl. Móabarð 14, kj., Hafnarfirði, þingl. eig. Kolbrún Baldvinsdóttir, þriðju- daginn 31. mars nk. kl. 13.55. Upp- boðsbeiðandi er Innheimta ríkissjóðs. Klöpp, Mosfellssveit, þingl. eig. Fróði Bjömsson, þriðjudaginn 31. mars nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Jón Þóroddsson hdl. Amartangi 62, Mosfellsbæ, þingl. eig. Elsa Sveinsdóttir, þriðjudaginn 31. mars nk. kl. 14.10. Uppboðsþeiðendur eni Veðdeild Landsbanka Islands og Öm Höskuldsson hrl. Grenilundur 7, Garðabæ, þingl. eig. Bettý Ingadóttir/Valgarð Reinharðs- son, þriðjudaginn 31. mars nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Garðabæ, Gunnar Sólnes hrl. og Innheimta ríkissjóðs. Suðurvangur 4, 301, Hafharfirði, þingl. eig. Ellert Högni Jónsson, þriðjudaginn 31. mars nk. kl. 14.35. Uppboðsbeiðandi er Jón Þóroddsson hdl. Amartangi 37, Mosfellsbæ, þingl. eig. Jóhanna S. Hermannsdóttir, þriðju- daginn 31. mars nk. kl. 14.40. Upp- boðsbeiðendur em Ásgeir Magnússon hdl., Baldur Guðlaugsson hrl., Ingólf- ur Friðjónsson hdl., Tryggingastofnun ríkisins og Veðdeild Landsbanka Is- lands. Amartangi 61, Mosfellsbæ, þingl. eig. Valur Steingrímsson, þriðjudaginn 31. mars nk. kl. 14.45. Uppbpðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Breiðvangur 9,202, Hafharfirði, þingl. eig. Guðlaugur Friðjónsson og Guð- rún E. Jónsd., þriðjudaginn 31. mars nk. kl. 14.52. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Breiðvangur 12, 4. h. t. v., Hafnar- firði, þingl. eig. Hafharfjarðarbær, þriðjudaginn 31. mars nk. kl. 14.54. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- bahka íslands. Breiðvangur 14, 2. hæð, Hafharfirði, þingl. eig. Gréta Sólveig Gunnlaugs- dóttir, þriðjudaginn 31. mars nk. kl. 14.56. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Breiðvangur 14, 4. hæð, Hafharfirði, þingl. eig. Kristín Óskarsdóttir, þriðjudaginn 31. mars nk. kl. 14.58. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Breiðvangur 16, 2. hæð, Hafharfirði, þingl. eig. Helga Helgadóttir, þriðju- daginn 31. mars nk._ kl. 15.00. Upp- boðsbeiðendur em íslandsbanki hf. og Veðdeild Landsbanka íslands. BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI, GARÐAKAUPSTAÐ 0GÁ SELTJARNARNESI. SÝSLUMAÐURINN1KJÓSARSÝSLU. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Stóriteigur 3, Mosfellsbæ, þingl. eig. Bjami Guðmundsson/Kristín Hall- dórsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 30. mars nk. kl. 16.00.' Uppboðsbeiðendur em Atli Gíslason hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Guð- jón Árrnann Jónsson hdl., Jón Ingólfs- son hdl., Sigurður G. Guðjónsson hrl., Tryggingastofrum ríkisins og Þor- steinn Einarsson hdl. Barrholt 41, Mosfellsbæ, þingl. eig. Halldór B. Þorvaldsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 31. mars nk. kl. 13.00. Uppboðsbeiðendur em Jóhann Gíslason hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Reykjavíkurvegur 22, 301, Hafnar- firði, þingl. eig. Fimleikafélag Hafhar- flarðar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. apríl nk. kl. 13.00. Uppboðsbeiðendur em Ami Grétar Finnsson hrl., Tryggingastofhim ríkis- ins, Valgarður Sigurðsson hrl. og Veðdeild Landsbahka íslands. Suðurhvammur 9, 102, Hafnarfirði, þingl. eig. Byggðaverk hf., en tal. eig. Magnús Halldórsson, fer fram á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 2. apríl nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Ás- geir Thoroddsen hrl., Valgarður Sig- urðsson hrl. og Veðdeild Landsbanka Islands. Vallarbraut 12, 1. h., Seltjamamesi, þingl. eig. Guðmundur Oddsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. apríl nk. kl. 16.00. Uppboðsbeiðend- ur em Innheimta ríkissjóðs og Veð- deild Landsbanka íslands. Kaldárselsvegur, hesthús, Hafnar- firði, þingl. eig. Steinar Harðarson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. apríl nk. kl. 17.00. Uppboðsbeiðandi er Hafhíu-fj arðarbær. BÆJARFÓGETINNIHAFNARFIRÐI, GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI. SÝSLUMAÐURINN í KJÓSARSÝSLU.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.