Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1992, Side 2
2
LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1992.
Fréttir
Áburðarverð á íslandi 80 prósentum hærra en 1 Skotlandi:
Nágrannadeilur 1 Hafiiarfírði:
Ef asemdir um
verksmiðjuna
- segir hagfræðingur Stéttarsambands bænda
„Maður fyllist efasemdum um að
staðsetning áburöarverksmiðjunnar
hérlendis sé í þágu bænda þegar
maður sér svona tölur,“ segir Gunn-
laugur Júlíusson, hagfræðingur
Stéttarsambands bænda, en saman-
burður á áburðarverði á íslandi og í
Skotlandi leiöir í ljós að hvert tonn
er allt að 80 prósentum hærra hér á
landi.
Fyrr í sumar kannaði Gunnar Ein-
arsson, bóndi á Daöastöðum í Norð-
ur-Þingeyjarsýslu, verð ýmissa að-
fanga til landbúnaðar í Skotlandi og
kostnað millihða í sauðfjárfram-
leiöslu. Miðað við að íslenskir bænd-
ur noti árlega um 50 þúsund tonn af
áburði er áburðarverðið allt að 500
milljón krónum hærra á íslandi en í
Skotlandi.
Við þessa útreikninga er tekið mið
af samskonar áburði. Á íslandi kost-
ar tonnið, án virðisaukaskatts, tæpar
Áburðarverð
23 þús.
tonniö
Skotland ísland
PPi-1
23 þúsund krónur en í Skotlandi tæp-
ar 13 þúsund krónur. Verðmunurinn
er því um 10 þúsund krónur tonnið.
Að sögn Þorsteins Þórðarssonar,
sölustjóra Áburðarverksmiðjunnar,
eru engin áform uppi um að lækka
áburðarverð hér á landi. Hann segir
verðið hér á landi vera mjög áþekkt
og í nágrannalöndunum. Óhjá-
kvæmilega sé það þó aðeins hærra
enda framleiðslan minni og ekki eins
hagkvæm og hjá erlendum stórfyrir-
tækjum.
„Það er ekkert skrítið að mönnnum
bregði þegar þeir sjá svona tölur.
Þessi verðmunur á áburði í Skotlandi
og á íslandi er óskiljanlegur. Við er-
um að láta kanna þetta. Fyrstu svör-
in sem við höfum fengið frá Skot-
landi benda til að á markaðinum þar
ríki óeðlilegt ástand, samkeppni og
undirboð. Menn tala um aö verk-
smiðjumar séu reknar með tapi og
upplausnséámarkaðinum." -kaa
Lögreglan hef ur
af skipti af há-
værum páfagauk
- óhljóðin tekin upp á band og spfiuð dagstund
Uppi er deila milli eiganda gælu- son, sagði í samtali við DV að tals-
dýrabúðarinnar Goggar og trýni í vert ónæði væri af starfsemi gælu-
Hafnarfiröiogibúaáhæðinnifyrir dýrabúðarinnar. „Það eru þama
ofan búðina. Deilan snýst um páfa- líka litlir páfagaukar sem vekja
gaukinn Malakoff sem var í búð- mann stundum klukkan sex á
inni. íbúar á efri hæðinni kvarta morgnanna. Þetta gjörbreyttist eft-
undan hávaða í páfagauknum. ir aö páfagaukurinn fór. Ef hann
Rimmunni lauk i bili með því aö kemurafturþámunégkvarta.Það
búðareigandixm fjarlægði páfa- kom til mín maður sem býr á móti
gaukinn. Eigandinn segir við DV okkur. Hann sagðist vera í sum-
aðMalakoffeigieftiraðkomaaftur arfríi og ekki geta sofiö á daginn
í búðina. Ef svo fer segist nágrann- fyrir hávaða ffá búðinni," sagði
inn ekki vera búinn að segja sitt Finnbogi.
síðasta í málinu. Eigandi Gogga og trýna, Ámi
Deilan náði hámarki þegar ná- Stefán Ámason, sagði við DV að
granninn á efri hæðinni tók sig til nágrannamir væru að reyna að
og tók upp á segulband hljóðin í torvelda viöskipti búöarinnar. „Ég
páfagauknum. Daginn eftir spilaði held að þetta sé persónulegur
hann upptökuna út um glugga hjá ágreiningur. Páfagaukurinn Mala-
sér og út á götu. Lögreglan í Hafn- koff er mjög merkilegur fugl og
arfirði kom og skakkaði leikinn. hefur vakið mikla athygli. I sól-
Deilan féll niður í bili, búðareig- skini var ég meö hann fyrir utan
andinn fiarlægði páfagaukinn og búöina. Þar hélt hann ræður og
nágranninn hætti aö spila hljóðin söng. Malakoff kemur aftur í búö-
í páfagauknum. ina. Ef nágrannamir kvarta þá þeir
Nágranninn, Finnbogi Bjama- umþaö,“sagðiÁmiStefán. -bjb
íþróttahús og sund-
laug í byggingu
Reynir Traustason, DV, Flateyri:
Framkvæmdir era hafnar við
byggingu íþróttahúss og sundlaugar
á Þingeyri. Að sögn Þóris Guð-
mundssonar hjá Þingeyrarhreppi er
áætlaö aö ljúka fyrsta áfanga að
byggingunni 1. nóvember nk. I þeim
áfanga verða steyptir sökklar að
byggingunni og kjallari þar sem
verða búningsherbergi og starfs-
mannaaðstaða.
Þórir sagði að húsið yrði svokallað-
ar bogaskemmur. Sundlaugarhúsið
verður 383 fermetrar og íþróttahúsið
630 fermetrar að flatarmáli.
„Við stefnum að því aö taka sund-
laugina og búningsherbergin í notk-
un í fyrsta áfanga. Við vonum að það
geti orðið eftir 3-4 ár. Við reiknum
með að taka alla bygginguna í notk-
un eftir 5 ár,“ sagði Þórir. Áætlaður
kostnaður er 115 miljónir króna.
Jöfnunarsjóður sveitarfélaga borgar
framkvæmdina að hálfu á móti Þing-
eyrarhreppi.
Heilir á húfi í tjaldi
Þjóðverjamir tveir sem óttast var
um á Trékyllisheiði í gærmorgun
komu í leitimar um hádegi í gær.
Um 20 manns tóku þátt í leitinni.
Þjóðveijamir fundust fyrir botni
Reykjarfiarðar, innan við Djúpuvík,
í tjaldi. „Þeir höfðu vit á að halda
kyrm fyrir og ekkert amaði að þeim.
Veður var mjög slæmt á þessum slóð-
um,“ sagði lögregluþjónn á Hólmavík
í samtali við DV í gær.
Þjóðveijarnir, sem em karlmenn á
þrítugsaldri, hafa farið .fótgangandi
um Vestfirði að undanfomu. -bjb
Þórir Guðmundsson með grunn nýja íþróttahússins í baksýn.
DV-mynd Reynir
íslendingar meö i evrópsku getraunasamstarfi:
Víkingun-CSKA Moskva
Miðvikudaginn 16. september
næstkomandi verða leiknir leikir á
þeim fyrsta af fiórum alþjóðlegu get-
raunaseðlunum sem getraunafyrir-
tæki á íslandi, Danmörku, Svíþjóð
og Austurríki standa að saman í
haust. Á næsta ári er búist við fiölg-
un þátttökuþjóða þvi Svisslendingar
og Þjóðverjar hafa sýnt samstarfiqu
áhuga.
FuUtrúar þátttökuþjóðanna og al-
þjóðlega getraunasambandsins (INT-
ERTOTO) kynntu þetta samstarf í
vikunni í Vín í Austurríki og ríkti
mikil bjartsýni meðal þeirra. Þessi
byijun er álitin upphaf stærra verk-
efnis, hugsanlega alþjóðlegrar mið-
vikudagsdeildar stórhöa og um leið
getraunaseðils með háum vinning-
um.
Hugmynd að alþjóðlegu samstarfi
hefur veriö að þróast undanfarin ár
en slíkt samstarf hófst með sameigin-
legum seðli íslendinga, Dana og Svía
í heimsmeistarakeppninni 1990.
Forsvarsmenn Eurotips: Emil Fischli, varaformaður Intertoto, Sigurður Bald-
ursson, framkvæmdastjóri íslenskra getrauna, Leo Wallner, stjórnarformað-
ur lottó- og getraunafyrirtækisins í Austurríki, Richard Frigren, forstjóri AB
Tipstjanst og forseti Intertoto, Friedrich Stickler, framkvæmdastjóri lottó-
og getraunafyrirtækisins í Austurríki, og Frank Howitz, framkvæmdastjóri
Dansk Tipstjeneste. DV-mynd E.J.
á Eurotips-seðli
Ýmsar hugmyndir komu fram um
hvemig framkvæma ætti samstarfið
en aö þessu sinni voru settir saman
fiórir seölar með fiórtán leikjum úr:
Evrópukeppni bikarhafa, Evrópu-
keppni meistaraliða og Evrópu-
keppni félagsliða.
Þátttökuþjóðirnar eru aUar meö
beinlínukerfi, en það er skilyröi
þessa samstarfs, því áhersla er lögð
á öryggi og.hraöa. Danir og Svíar eru
til dæmis með hvort tveggja bein-
línukerfi og gamla sölukerfið, en geta
einungis notað beinlínukerfiö í þessu
samstarfi. Þaö veldur mismun vegna
staðsetninga tipparanna í þessum
löndum, en snertir okkur íslendinga
ekki. Notkun beinlínukerfisins veld-
ur þvi aö vinningsupphæðir liggja
fyrir skömmu eftir aö leikjunum er
lokið á seðhnum.
öll íslensku liðin með
heimaleik í fyrri umferð
Áhersla veröur lögö á aö koma
saman seðh með leikjum þátttöku-
Uða. Því miður fengu öU íslensku Uð-
in heimaleiki í fyrri umferð og spUa
því á þriðjudegi, miðvikudegi og
fimmtudegi.
Einungis verða á seðUnum leUdr
leiknir á miðvikudögum og því eru
líkur á því að viðureign Víkings og
CSKA Moskva verði eini íslenski
leikurinn á fyrsta seðlinum.
Erfitt hefur verið að velja leUd á
seðlana því fullkomnar tímasetning-
ar leikjanna Uggja ekki fyrir. Búist
er við því að sala seðlanna hefiist 7.
september.
Verð hverrar raðar er hið sama í
öUum löndunum, á íslandi 20 krón-
ur. Búist er við háum vinningum.
Einungis fyrsti vinningur er sameig-
inlegur og vonast samstarfsaðUar til
að hann nái 50 milljónum íslenskra
króna. Hver þátttökuaðUi ræður
hvemig aukavinningar veröa borg-
aðir út. Á íslandi verður borgað út
fyrir 12,11 og 10 rétta. -E.J.