Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1992, Page 6
$
LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1992.
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLAN överðtr.
Sparisj. óbundnar Sparireikn. 0,75-1 Allir nema isl.b.
3ja mán. upps. 1,25 Sparisj., Bún.b.
6 mán. upps. 2,25 Sparisj., Bún.b.
Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Allirnema isl.b.
Sértékkareikn. 0,75—1 Allir nema is-
landsb.
VISITOLUB. REIKN.
6 mán. upps. 1,5-2 Allir nemaisl.b.
15-24 mán. 6,(M3,5 Landsb.,
Húsnæðisspam. 6-7 Landsb., Bún.b.
Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,25-5,5 Sparisj.
ÍSDR 5,8-6 Landsb.
IECU 8,5-9,2 Sparisj.
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN,
Visitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b.
överðtr., hreyfðir 3,25-3,5 Landsb., Búnb.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innan tímabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb.
Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 4,5-6 Búnaöarb.
överðtr. 5-6 Búnaðarb.
INNLENDIR GJALDEYRISREIKN.
$ 2-2,25 Landsb, isl.b.
£ 8,0-8,5 Landsb.
DM 7,5-8,00 Búnaðarb.Spar- isj., Landsb.
DK 8,5-8,75 Landsbanki.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
útlAn óverðtryggð
Alm. víx. (forv.) 11,5-11,9 Bún.b, Lands.b.
Viðskiptav. (forv.)' kaupgengi Allir
Alm.skbréf B-fl. 11,75-12,5 Landsb.
Viöskskbréf1 kaupgengi Allir
útlAn vérðtryggð
Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb.
afurðalan
i.kr. 12,00-12,25 Bún.b.,Sparsj.
SDR 8-8,75 Landsb.
$ 5,75-6,25 Landsb.
£ 12-12,6 Bún.b.
DM 11,5-12 Landsb., Bún.b.
Húsnajöislán 4,9
Ufeyrissjóðslán s-9
Dróttarvextir íb.5
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf september 12,3%
Verðtryggð lán september 9,0%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala ágúst 3234 stig
Lánskjaravísitala september 3235 stig
Byggingavísitala ágúst 188,8 stig
Byggingavísitala september 188,8 stig
Framfærsluvísitala í júlí 161,4 stig
Framfærsluvísitala í ágúst 161,1 stig
Launavísitala í ágúst 130,2 stig
Húsaleiguvísitala 1,8%í júlí
var 1,1 % í janúar
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa veröbréfasjóöa
KAUP SALA
Einingabréf 1 6,412
Einingabréf 2 3,436
Einingabréf 3 4,205
Skammtímabréf 2,128
Kjarabréf 5,905 6,029
Markbréf 3,180 3,245
Tekjubréf 2,116 2,159
Skyndibréf 1,858 1,858
Sjóðsbréf 1 3,075 3,090
Sjóösbréf 2 1,958 1,978
Sjóðsbréf 3 2,121 2,127
Sjóðsbréf 4 1,751 1,769
Sjóðsbréf 5 1,289 1,302
Vaxtarbréf
Valbréf
Sjóðsbréf 6 698 705
Sjóðsbréf 7 1057 1089
Sjóðsbréf 10 1031 1062
Glitnisbréf 8,4%
islandsbréf 1,324 1,349
Fjórðungsbréf 1,145 1,162
Þingbréf 1,331 1,350
Öndvegisbréf 1,317 1,335
Sýslubréf 1,302 1,320
Reiðubréf 1,296 1,296
Launabréf 1,021 1,037
Heimsbréf 1,078 1,111
HLUTABREF
Sö!u- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands:
Hagst. tilboð
Lokaverð KAUP SALA
Olis 1,95 1,85 2,09
Fjárfestingarfél. 1,18 1,00
Hlutabréfasj.VlB 1,04
Isl. hlutabréfasj. 1.20 0,98
Auðlindarbréf 1,03 1,03 1,09
Hlutabréfasjóð. 1,53 1,42
Ármannsfell hf. 1,20 1,20 1,85
Árnes hf. 1,80 1,20 1,85
Eignfél. Alþýðub. 1,60 1,10 1,60
Eignfél. Iðnaðarb. 1,65 1,45 1,80
Eignfél. Verslb. 1,25 1,10 1,57
Eimskip 4,40 4,50 4,85
Flugleiðir 1,68 1,52 1,68
Grandi hf. 2,50 2,20 2,55
Hampiöjan 1,10 1,15 1,35
Haraldur Bööv. 2,00 2,94
Islandsbanki hf. 1,10
Isl. útvarpsfél. 1.10 1,30
Jarðboranir hf. 1.87
Marel hf. 2,22 1,80 2,6b
Olíufélagið hf. 4,50 4,35 4,80
Samskip hf. 1,12 1,06 1,12
S.H. Verktakar hf. 0,90
Slldarv., Neskaup. 2,80 3,10^
Sjóvá-Almennarhf. 4,00
Skagstrendingur hf. 4,00 3,00 4,30
Skeljungurhf. 4,00 4,10
Softishf. 8,000
Sæplast 3,00 3,30 3,55
Tollvörug. hf. 1,35 1,35 1,45
Tæknival hf. 0,50 0,50 0,85
Tölvusamskipti hf. 2,50 2,50
Útgerðarfélag Ak. 3,20 3,10 4,09
Útgerðarfélagið Eldey hf.
Þróunarfélaglslandshf. 1,10
1 Við kaup á viöskiptavfxlum og viðskipta-
skuldabréfum, útgefnum af þriöja aðila, er
miðað við sérstakt kaupgengi.
Nánari upplýsingar um peningamark-
aðinn birtast i DV á fimmtudögum.
Eftirlitsmenn SÞ skotnir
og særðir í Mogadishu
Tveir eftirlitsmenn Sameinuöu
þjóðanna voru skotnir og særöir í
Mogadishu, höfuðborg Sómalíu, í
gær. Þar voru að verki sómalskir
byssumenn sem skutu á eftirlits-
mennina þegar þeir sinntu ekki fyr-
irskipunum um að stöðva bifreið
sína.
Sjónarvottar sögðu að nokkrir
jeppar hefðu umkringt aldrifsbifreiö
eftirlitsmannanna í suðurhluta borg-
arinnar og skotið egypskan ofursta í
bakið af stuttu færi og sært tékk-
neskan eftirbtsmann á höfði. Lækn-
ar sögðu að þrír sómalskir verðir
hefðu verið drepnir.
Hinir særðu voru fluttir til Nair-
obi, höfuðborgar Keníu, þar sem
Egyptinn var þungt haldinn en þó
ekki í lífshættu.
Árásin átti sér stað á sama tíma
og ofbeldi og gripdeildir brutust út
að nýju við höfnina í Mogadishu þar
sem verið var að skipa upp hjálpar-
gögnum fyrir milljónir sveltandi
Sómala.
Talsmaður Sameinuðu þjóðanna í
New York sagöi að bifreiðin, sem
Egyptinn Mostafa Sidki, Tékkinn
Frantisek Petras og finnski höfuðs-
maðurinn Esa Humina voru í, hefði
orðið fyrir skotum þegar mennimir
reyndu að komast undan vopnuðum
Sómala sem skaust fram undan kyrr-
stæðri sendibifreið og skipaði þeim
að nema staðar.
„Mostafa sagði Petras að gefa í og
koma þeim í burtu af svæðinu," sagði
talsmaðurinn Nadio Younes við
fréttamenn.
Þremenningarnir voru hluti 50
manna óvopnaðs hðs SÞ sem hefur
það hlutverk að fylgjast með að
vopnahléið milli tveggja helstu ætt-
bálkanna í Mogadishu, sem eru und-
ir forustu Mohamed Farah Aideed
og Ali Mahdi Mohamed, sé virt.
Að sögn heimildarmanns í Moga-
dishu var bíll mannanna vel merktur
og því útilokað aö árásarmennirnir
hafi ruglað eftirlitsmönnunum sam-
an við einhverja aðra.
Mikil skothríð braust út við höfn-
ina í gær þegar verið var að hlaða
matvælum í bíla til að flytja þau til
norðurhluta Mogadishu og var
tveimur hlöðnum ílutningahílum
stohð.
Fimm hundruð vopnaðir menn frá
SÞ eru væntanlegir th Mogadishu á
næstunni til að gæta flugvallarins
og hafnarinnar þar sem bófar hafa
stohð stórum hluta hjálpargagn-
anna. Reuter
Ný ástarupptaka með
Díönu og elskhuganum
Breska dagblaðið Daily Mail skýröi
frá því í gær að hugsanlega væri til
upptaka af öðru og öhu bersöguila
samtah mihi Díönu prinsessu og ást-
mannsins dularfulla, James Gilbeys.
í frétt blaðsins kom fram að Gilbey
vissi af annarri upptöku og öllu
óþægilegri en þeirri sem gerð var
opinber í vikunni.
Gilbey hafði sagt vinum sínum að
sér hefði verið skýrt frá annarri upp-
töku. „Því er haldið fram að á henni
sé mjög náið og innilegt samtal,"
sagði í frétt Daily Mail.
Rúmlega fjörutíu þúsund manns
hringdu fyrr í vikunni í sérstakt
símanúmer til að hlýða á upptöku
sem dagblaðið Sun sagði að áhuga-
maður hefði gert fyrir tilviljun þegar
hann var að hlusta á bílasímabylgj-
ur. Því er haldið fram að upptakan
sé af ástarhjah þeirra Díönu og
James.
En bresku blöðin beina sjónum sín-
um ekki bara að James Gilbey. Eitt
sunnudagsblaðanna er sagt vera
reiðubúið að birta meiri og nánari
fréttir af vináttu Díönu og fyrrum
reiðkennara hennar, Persaflóa-
stríðshetjunnar James Hewitts.
Reuter
Enginn Mður í Sarajevo eftir viðræður 1 London:
Ráðstef nan var
skref aftur á bak
Stríðandi fylkingar í Sarajevo, höf-
uðborg Bosníu-Hersegóvínu, létu ár-
angur friðarráðstefnunnar í London
sem vind um eyru þjóta og hörðust
grimmilega með sprengjuvörpum og
vélbyssum.
John Major, (orsætisráðherra Bret-
lands, heilsar Owen lávarði sem
tekur vlð embætti sáttasemjara EB
I Júgóslavfu af Carrlngton lávarði.
Símamynd Reuter
Serbar féhust á það á ráðstefnunni
að afhenda Sameinuöu þjóðunum
þungavopn sín innan einnar viku en
enginn, hvorki stjómmálamenn í
Bosníu né maðurinn á götunni, virt-
ist hafa nokkra trú á því. Þess í stað
leituðu menn skjóls undan síðasta
sprengjuregninu.
„Ráðstefnan var stórslys. Hún var
skref aftur á bak,“ sagði Stjepan
Kljuic, sem sæti á í forsætisráði Bos-
níu, við Reuters skömmu áður en
loftið á skrifstofu hans hrundi í
sprengingu. „Umheimurinn virðir
ekki fyrri samþykktir um Bosníu og
Hersegóvínu og samt em menn aö
reyna að gera nýjar."
Vestrænir leiðtogar, þeirra á meðal
Lawrence Eagleburger, utanríkis-
ráðherra Bandaríkjanna, og John
Msúor, forsætisráðherra Bretlands,
vom bjartsýnir þrátt fyrir ágreining
Milans Panics, hins sáttfúsa forsæt-
isráðherra Júgóslavíu, og Slobodans
Milosevic, forseta Serbíu. Milosevic
æddi út af ráöstefnunni í fússi.
Eagleburger sagðist telja að Milo-
sevic yrði neyddur til að fara að kröf-
umráðstefnunnar. Reuter
Sómalskur drengur meö matarskammt, baunir og hrísgrjón, sem hann fékk
í neyðarskýli Rauða krossins. Bandarikjamenn hófu loftflutninga á matvæl-
um til sveltandi íbúa Sómalíu í gær. Simamynd Reuter
Spænsk timarit risu upp á aft-
urfætuma í vikunni og mót-
mæltu hástöfum frásögnum
franskra og ítalskra blaða um
meint alvarlegt ástarsamhand
Jóhanns Karls Spánarkóngs við
vel þokkta kaupsýslukonu á
Mallorca þar sem konungur eyðir
sumarleyfum sínum.
Skömmu eftir lok ólympíuleik-
anna birti franska tímaritið Point
de Vue grein þar sem kóngur var
sagður eiga vingott við „fallega
katalónska konu" og látið aö því
liggja að konan væri ástæða
langrar dvalar Jóhanns Karls í
Sviss í júní.
Viku síðar bætti ítalska ritið
Oggi um betur og nafngreindi
konuna, sagöi hana heita Mörtu
Gaya, 47 ára ínnanhússarkitekt.
Auk þess var hún sögð vera ljós
yfirlitum, græneygð og eiga upp-
kominn son.
Spænslcu tímaritin sögðu frétt-
imar vera eintómar sögusagnir
oglygi.
Getumminnkað
orkunotkunum
70prósent
Norðurlönd geta dregið úr
orkunotkun sinni ura 50 til 70
prósent á tæpum 40 árutn. Á
sama tíma er hægt aö hætta við
kjamorku án þess að auka losun
koltvísýrings. I»etta kemur fram
í skýrslu þriggja norrænna orku-
sérfræöinga
Að sogn vísindamannanna þýð-
ir þetta ektó að almenningur
þurfi að breyta lifsmunstri sínu
heldur á sparnaðurinn fyrst og
fremst að nást fram með tilkomu
betritækni.
Reuter og TT
Fiskmarkadimir
Faxamarkaður
28, égúa saldust alls 15,507 tonn,
Magn i Verö í krónum
________________tonnum Meðal Laegsta Hafisla
Karfi 0,848 51,00 51,00 51,00
Langa 0.216 55.00 55,00 5500
Lúða 0.243 228,64 220,00 280,00
Steinbitur 0,161 75,94 74,00 78,00
Þorskur, sl. 7,532 91,43 85,00 94 00
Ufsi 4,750 43,79 41,00 44,00
Undirmálsfiskur 0,581 77,34 77,00 78,00
Ýsa.sl. 1,175 133,10 105,00 140,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
29, ágúst seidust alls 10,717 tonn.
Þorskur 0,906 95,00 95,00 95,00
Ýsa 3,535 104,85 90,00 105,00
Ufsi 0,994 40,06 40,00 42,00
Blálanga 0,045 65,00 65,00 65,00
Keila 0,152 40,004 40,00 40,00
Steinbítur 0,201 70.00 70,00 70,00
Hlýri 0,011 59,00 59,00 59,00
Skötuselur 0,060 250,00 250,00 250,00
Ósundurliðað 0,130 15,00 15,00 15,00
Lúða 0,149 226,31 200,00 270,00
Skarkoli 1,200 69,00 69,00 69,00
Undirmáls- 0,231 53,00 53,00 53,00
þorskur Steinb./Hlýri 2,500 71,80 55,00 97,00
Karfi 0,603 52,78 52,00 62,00
Karfi 0,503
Langa 1,659
Lúða 0,010
Lýsa 0,002
Skata 0,235
Skarkoli 0,495
Skötuselur 0,418
Steinbítur 0,622
Þorskur, sl. 5,265
Ufsi 2,460
Undirmálsfiskur 1,114
Ýsa, sl. 5,186
48,00 48,00 48,00
63,15 60,00 68,00
310.00 310,00 310,00
25,00 25.00 25,00
112,00 112,00 112,00
80,00 80,00 80,00
190,00 190,00 190,00
93,74 30,00 94,00
91,98 70,00 100,00
43,00 43,00 43,00
73,52 67,00 76,00
132,72 122,00 136,00
Þorskur
Ufsi
Karfi
Búri
Steínbitur
Ýsa
Lúða
9.360 95,29
6,387 46,00
0,240 41,70
2,191 164,92
0,134 60,00
15,120 104,82
0,235 231,70
93,00 97,00
46,00 46,00
30,00 43,00
150,00 209,00
60,00 50,00
104,00 110,00
230,00 240,00
Þorskur
Hlýri
87,00 90.00
60,00 60,00
7
Góö ráö eru til aö
fara eftir jteim!
Eftireinn
•ei aki neinn