Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1992, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1992, Síða 11
LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1992. 11 dv Sviðsljós ferð. Dóttir tor- tímand- Eldri dóttir Arnolds Schwarz- enegger og Mariu Shriver fór í bæjarferð meö ömmu sinni, Eunice Kennedy Shriver, á dög- unum. Hvort Katherine litla stressaði öramu svona skal ekki fullyrt en af svipnum á Eunice að dæma er hún við það aö fá flog. Yngri dóttir Amolds og Mariu heitir Christine og er hún liðlega ársgömul. Hún fæddist með hjartagalla en hefur verið með- höndluð af færustu læknum og er von á bata. J Fergíe hefur verið orðuð við Syl- vester Stallone. Stallone? Slúörið um karlamál hertoga- ynjunnar af York hefur tekið nýja stefhu. Nú er það mál manna að Fergie hafi sótt stíft eftir vin- skap Sylvesters Stallone. Sagan hermir að Staflone hafi flogið í skyndingu frá Ítalíu til London að ósk Fergie. Þar hafi hann leigt heila hótelsvítu og skipaö svo fyr- ir að þau hefðu ró og næði yfir tebollunum! í þessari sögu er ekki fjallað um tær og skalla. Annars á Stallone oft erindi til London þessa dagana því að hann er aö undirbúa opnun veitinga- húss sem á að heita Planet Holly- wood. Sérréttur hússins verður eplakaka að hætti móður hans því enginn gerir eins góöa epla- köku og mamma. Hvort Fergie verður fastagestur i te og kökum skal ósagt látið. ALLT AÐ VERÐLÆKKUN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.