Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1992, Side 36
48
LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1992.
Smáauglýsingar
Fallegir gulhvítir dísarpáfagaukar og
gárar til sölu. Uppl. í síma 91-20196.
■ Hestamermska
Góöir hestaunnendur. Hef í hyggju að
bjóða fram þjónustu við að útvega
fólki hross við þess hæfi. Hef töluvert
úrval í umboðssölu. Þú hringir og seg-
ir mér óskir þínar. Geymið auglýsing-
una. Uppl. í síma 91-668393.
7 vetra jarpskjótt meri til sölu, einnig
' '1 vetra blesóttur hestur og 10 vetra
jarpur hestur, fallegir og traustir fjöl-
skylduhestar, verða fluttir til Rvíkur
í vikunni. Uppl. í síma 97-81717.
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
. bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Tll sölu brúnn klárhestur með tölti, 6
vetra gamall, efni í sýningarhest. Og
rauður, stór, myndarlegur, 6 vetra
góður töltari. Einnig til sölu nokkrir
ódýrir reiðhestar. S. 667031.
Vantar þig góöa leigjendur að hesthús-
inu þínu sem fara með það eins og
sitt eigið? Ef svo er hringdu þá í síma
91-78717 því okkur vantar 8 eða fleiri
hesta hús í Víðidal. Erla og Sigurður.
Hestaflutningar. Fer norður á Akureyri
mánudaginn 31. ágúst. Upplýsingar í
símum 985-23066 og 98-34134,
Sólmundur Sigurðsson.
Hestafólk! Er hryssan fylfull? Bláa fyl-
prófið gefur svarið. Hestamaðurinn,
Ármúla 38, Rvík. Hestasport, Helga-
magrastr. 30, Ak. ísteka hf., Rvík.
Til sölu sýningarhestur, 7 vetra, jarpur
klárhestur m/tölti og vel ættaður, 4ra
vetra brúnskjóttur foli. Til gr. kemur
að taka bíl upp í gr. S. 92-11732.
Viltu undirbúa trippið þitt fyrir veturinn?
Tek að mér fáein hross í tamningu í
septembermánuði. Hef einnig 5 v. hest
til sölu. S. 91-76434. Anne Bak.
Óska eftir 5 hesta húsi eöa 5 básum til
leigu á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í
síma 91-37820.
5 hesta pláss á svæði Gusts til sölu.
Uppl. í símum 91-681538 og 91-74389.
8 vetra klárhestur m/tölti, viljugur, vel
ættaður, til sölu. Uppl. í síma 92-27342.
Hestakerrur til leigu. Upplýsingar í
síma 91-666459, Flugumýri 18 D, mos.
Hey til sölu.Til sölu hey í böggum og
rúllum. Uppl. í síma 98-31338.
Úrvals vélbundiö hey til sölu á Álfta-
nesi. Uppl. í síma 91-650995.
■ Hjól
Hjólagalleri, sími 91-12052, auglýsir:
Hjól á góðum staðgreiðsluafslætti og
athuga bílaskipti. Honda Shadow 1100
’86-’89, 700 ’85 ’87, 600 ’88 ’92, CBR
600 ’88-’92, CBR 900 RR ’92, VFR 750
’87-’88, Yamaha V Max 1200 ’85- ’86,
FZR 1000 ’88-’91, 600 ’90-’91, Kawa-
saki ZZR 1100 ’91, 900 Ninja ’84-’86,
454 LTD ’87, Suzuki GSXR 750 ’89-’91,
GSXR 1100 ’87-’92, GSX 600F ’88-’91,
750F ’88 ’92, 1100F ’88, GSXR 1109
’88, 1255 ’88, GSXRR 750 ’89, Intruder
700 ’86-’88, 1400 ’91 og fleiri til sölu.
Sniglar! Vegna sumarleyfa koma
Sniglafréttir ekki út í ágúst. Næstu
fréttir koma út í september. Lesendum
er bent á að lesa Pressuna á meðan.
Ritstjóri.
Dunlop mótorhjóladekk f. götuhjól/
torfæruhjól. Flestar stærðir til á lag-
er. Mjög hagstætt verð. Vélsm. Nonni
h/f, Langholtsvegi 109, Rvík,s. 679325.
Honda MT ’82, nýsprautað, gott hjól
til sölu, varahlutir geta fylgt, öll skipti
koma til greina, einnig græjur með
geislaspilara. Sími 91-50689 e.kl. 15.
Suzuki - Kawasaki. Til sölu Suzuki
_3» GS 1150 ’85, Suzuki GSXR 1100 ’90 og
Kawasaki Ninja 900 ’85 og ’86 og Eli-
minator 250 ’88. S. 683070 og 621881.
Glæsilegt Kawasaki ZX 750, árg. ’89,
skipti á bíl koma vel til greina. Uppl.
í síma 96-61892. Stefán Gunnar.
Kawasaki ZX10, árg. ’89, verðhugmynd
680 þús. staðgreitt, ath. skipti. Uppl.
í síma 98-21879 og 98-21477.
Suzuki TS 70 ’89 til sölu, mjög vel með
farið, verð 110 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 91-52994. *
TILBOÐ!!!
Hamborgari,
franskar og kók
Kr. 299,-
Stelið
Tryggvagötu 14
Sími 632700 Þverholti 11 i> v
Suzuki TS, 70 cc, árg. ’86, til sölu, hjól
í góðu lagi, lítur vel út. Upplýsingar
gefur Benni í síma 91-642343.
Til sölu Suzuki GSX-R 1100, árg. ’91.
Ekið 10 þús km. Toppeintak. Uppl. í
síma 98-12903.
Óska eftir að kaupa iétt bifhjól, árg.
’89-90. Upplýsingar í síma 91-622006
og 985-27227.________________________
MT 70, árg. ’89 og TS 70, árg. ’87, til
sölu. Tilboð. Uppl. í síma 91-657442.
Til sölu Honda CBR 600 ’88, fæst á 400
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-13964.
Til sölu Yamaha DT 175, árg. ’91, lítið
notað. Uppl. í síma 97-82049 eftir kl. 19.
■ Fjórhjól
Fjórhjól óskast, helst lítið hjól, allt
kemur til greina. Upp!. í síma 93-72030
og 985-24974,____________________
Honda TRX 350, árg. '87 óskast. Aðeins
gott hjól kemur til greina. Uppl. í síma
96-43605 e.kl. 19.
Kawasaki Mojave 250, árg. ’87, til sölu,
nýupptekið, mjög gott fjórhjól.
Upplýsingar í síma 91-611677.
Kavasaki Mojave 250 CC til sölu, gott
hjól. Uppl. í síma 95-2275C eftir kl. 19.
Suzuki 185, árg. ’87, til sölu. Upplýsing-
ar í síma 91-75684 eftir kl. 20.
Óska eftir að kaupa Kawasaki Mojave
250, árg. ’87. Uppl. í síma 93-51425.
■ Byssur
Hlað sf. auglýsir: Verð á haglaskotum:
76 mm, 50 g hleðsla, kr. 58.
70 mm, 42 g hleðsla, kr. 46.
70 mm, 36 g hleðsla, kr. 36.
Magnafsl. við 1000 skot ca 15%. End-
urhlöðum flestar teg. riffilskota. Einn-
ig haglabyssur og flest í veiðitúrinn.
Hlað sf„ Húsavík, s. 96-41009. Söluað-
ilar í Rvík, Veiðihúsið og Vesturröst.
Veiðihúsið auglýsir: Ef þig vantar
gæsaskot, felulitagalla, gervigæsir
eða gæsakalltæki þá fæst þetta og
margt, margt fleira hjá okkur. Verslið
við veiðimenn. Veiðihúsið, Nóatúni
17, s. 622702 og 814085.
• Gæsaskyttur og aðrir skotveiðimenn.
Mikið úrval af haglabyssum/skotum.
Allt á sama stað. Fagmenn aðstoða.
•Veiðikofi Kringlusports, s. 679955.
Norma púður, allar gerðir fyrirliggj-
andi. Vesturröst s. 16770, Byssusmiðja
Agnars s. 43240, Veiðikofinn, Egilsst.,
s. 97-11436, Hlað, Húsav., s. 96-41009.
Skotveiðiáhugamenn, athugið. 2 kvölda
gæsaveiðinámskeið verður haldið í
Gerðubergi 1. og 2. sept. kl. 20 stund-
víslega. Fróðleg skemmtun. Skotreyn.
Nýr veiðigalli, úlpa og buxur, til sölu.
Verð 20 þús. Upplýsingar í síma
91-667186.
Til sölu er kíkir á riffil, Micro Dod með
3-9x stækkun og 40 mm linsu, hag-
stætt verð. Uppl. í síma 91-17875.
Óska eftir riffli, 22-250,222 eða 243, í
skiptum fyrir lítið notaða haglabyssu,
u/y. Uppl. í síma 91-675407.
Brno haglabyssa til sölu, 2/4, tvíhleypa.
Upplýsingar í síma 93-13107.
■ Hug_________________________
Flugtak - flugskóli - auglýsir:
Bóklegt einkaflugmannsnámskeið
verður haldið þann 14. september nk.
Uppl. og skráning í síma 91-28122.
■ Vagnar - kerrur
Höfum dráttarbeisli á flestar teg. bif-
reiða, ljósatengla á bíla og ljósabúnað
á kerrur. Véla- og jámsmíðaverkstæði
Sigurðar J. Ragnarssonar, s. 641189.
■ Suinarbústaðir
Húsafell. Til sölu 40m2 sumarbústaður,
byggður 1981. Bústaðurinn er umluk-
inn skógi. Leigulóð. Rafmagn og heitt
vatn við húshomið. í göngufjarlægð
eru: Sundlaug, hestaleiga, golfvöllur
og m.fl. Áhugasamir leggi inn nafn
og símanr. hjá DV, merkt "Húsafell
6658.” fyrir 1. sept.
Sumarbústaður i Munaðarnesi.
Síðsumarstilboð. Til sölu 44 m2 heils-
ársbústaður með svefhlofti. Bústaður-
inn er fullfrágenginn að utan með
stórri verönd. Kjarrivaxin leigulóð.
Uppl. í síma 93-51314 og 93-51332.
Ósnortið sumarbústaðaland á mjög fail-
egum stað, hentar vel fyrir félagasam-
tök, vatn, vegur að svæðinu, stutt í
alla þjónustu. Laxveiðileyfi á sama
stað. 10-12 km frá Borgamesi. Hafið
samband v/DV í s. 91-632700. H-6578.
Rotþrær fyrir sumarbústaði og ibúðar-
hús, viðurkenndar af Hollustuvernd
ríkisins. Opið virka daga milli kl.
9 og 16. Boddíplasthlutir, Grensásvegi
22-24, sími 91-812030.
Sumarbústaðaeigendur - Árnessýslu.
Tökum að okkur raflagnir í sumarbú-
staði, fljót og góð þjónusta, vanir
menn. Rafsel hf., Eyrarvegi 3,
Selfossi, símar 98-22044 og 98-21439.
Til sölu eignarlóðir fyrir sumarhús í
„Kerhrauni”, Grímsnesi. Fallegt
kjarri vaxið land. Greiðslutilboð út
septembermánuð. Sendum upplbækl-
ing. S. 42535.
Neysluvatnsgeymar, fjölmargar
stærðir. Borgarplast, Sefgörðum 3,
Seltjarnamesi, sími 612211
Rotþrær fyrir sumarhús. Framleiðum
rotþrær fyrir sumarbústaði. Viður-
kenndar af hollustunefnd. Hagaplast,
Gagnheiði 38, Selfossi, s. 98-21760.
Rotþrær, 1500 1, kr. 41.000, og 3000 1,
kr. 69.000, úr polyethylene (ekki úr
polyester). Borgarplast, Sefgörðum 3,
sími 91-612211
Sumarbústaðarland til sölu í Eyrar-
skógi, Svínadal, á mjög góðum stað í
skógi vöxnu landi, samþykktar teikn-
ingar geta fylgt. Sími 91-54192.
■ Fyiir veiðimenn
Gistihúsið Langaholt á Snæfellsnesi.
Laxveiðileyfi til 20. sept. Lækkað
verð, kr. 2500 á dag. Ágæt lax- og
sjóbirtingsveiði. Gæsaveiði. Tilboð á
fjölskyldugistingu. Greiðslukorta-
þjónusta á gistingu og veiðileyfi.
Sími 93-56719, fax 93-56789.
Stórlækkað verð í Rangánum Til sölu
lax- og silungsveiðil. í Ytri- og Eystri-
Rangá, Breiðdalsá, Kiðafellsá, Galta-
læk, Tangavatni o.fl. Kreditkortaþj.
Veiðiþjónustan Strengir - Veiðivon,
Mörkin 6, Rvík, sími 91-687090.
Gæsaveiðimenn og rjúpnaskyttur. 8
vikna hvolpur óskar eftir góðu heim-
ili. Er af labradorkyni, gulur. Undan
góðum veiðih. Uppl. í s. 91-676264.
Hvolsá og Staðarhólsá, fjórar stangir
lausar 30. ágúst-2. sept., 7.-9. sept. og
14.-16. sept. S. 91-651882 á daginn og
91-44606 og 42009 á kv. og um helgar.
Maðkakassar. Laxa- sjóbirtings
-og silunga- maðkar. Sendi hvert á
land sem er. Sími 91-612463,
Ekki rafmagn né eitur.
Silungsveiðiútgerð til sölu. 30 vel með
farin net, 12 feta Sól/trefjaplastbátur,
ásamt Evenrut, 4 ha. utanborðsmótor,
verð 150 þús. stgr. S. 96-51313.
Snæfellsnes - stopp. Seljum veiðileyfi
á Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi, lax
og silungur, fallegar gönguleiðir,
sundlaug, gisting í nágr. S. 93-56707.
Laxa- og silungamaðkar til sölu.
Upplýsingar í síma 91-51906.
• Ekki tíndirmeð rafmagni eða eitri.
Silungsveiði i Andakílsá.
Veiðileyfi seld í Ausu, sími 93-70044.
■ Fasteignir
Þingholtin.100 200 m2 parhús eða ein-
býlishús óskast í skiptum fyrir fallega
íbúð á fyrstu hæð og bílskúr á sama
stað. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-632700. H-6691
Söluturn-video. Til sölu á 1 /i milljón
á grónum stað. Afhendist strax. Uppl.
í síma 91-25522 á daginn og 91-670467
á kvöldin.
Lítii verslun til sölu í miðbænum. Tilboð
sendist DV, merkt „Góður staður
6697“, fyrir Í0. sept.
■ Fyiirtæki
Hljóðver. Til sölu lítið hljóðver í full-
um rekstri, vel búið tækjum sem henta
til framleiðslu útvarpsauglýsinga og
hljóðrása við myndefni. Hentugt fyrir
hugmyndaríka einstaklinga. Traust
viðskiptasambönd. Hafið samb. v/DV
í s. 91-632700. H-6748.
Sólbaðsstofa - líkamsrækt. Til sölu
vegna veikinda sólbaðsstofa og lík-
amsrækt úti á landi í fullum rekstri,
möguleiki á ýmiss konar skiptum eða
greiðslukjörum. Hafið samband við
auglþj, DV í síma 91-632700. H-6720.
Til sölu gott, lítið fyrirtæki á mjög góðum
stað í Rvík í eigin húsnæði. Lítill lag-
er, hröð umsetning. Kjörið fyrir þá
sem vilja skapa sér atvinnu. Áhuga-
samir skrifi í pósthólf 3035, 123 Rvk.
Fiskbúð til sölu í Hafnarfirði. Einnig er
MMC Cordia ’83 til sölu, þarfnast
smáviðgerðar fyrir skoðun, verð 60
þús. Uppl. í síma 91-54888.
Sjálfstætt fólk. Tækifæri sem sjaldan
býðst. Smáfyrirtæki til sölu vegna
sérstakra aðstæðna á hagstæðu verði.
Uppl. í síma 91-619016.
Til sölu litil matvöruverslun í austur-
borginni. Upplagt fyrir hjón að skapa
sér atvinnu. Mjög hagstæð kaup. Haf-
ið samb. v/DV í síma 91-632700. H-6750.
Óska eftir vélum og tækjum til reksturs
á hjólbarðaverkstæði. Hafið samband
við auglýsingaþjónustu DV í síma
91-632700. H-6708.
Til sölu fiskbúð á Reykjavíkursvæðinu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-6721.
Vantar fyrirtæki á skrá, mikil eftir-
spum. Mix-miðstöðin, Smiðjuvegi 4,
sími 91-77744.
■ Bátar
VDO mælar/sendar, 12 og 24 w. Logg
snúningshrmælar, afgasmælar, hita-
mælar, olíuþrmælar, voltmælar, am-
permælar, vinnustm., tankm., sendar
og aukahl. VDO mæla- og barkaviðg.,
Suðurlandsbr. 16, s. 679747.
•Alternatorar, 12 og 24 volt, margar
stærðir. Yfir 15 ára frábær reynsla.
•Startarar f. Volvo Penta, Iveco,
Saab, Scania, CAT o.fl. Mjög hagstætt
verð. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700.
Alternatorar og startarar fyrir báta
og bíla, mjög hagstætt verð.
Vélar hf., Vatnagörðum 16,
símar 91-686625 og 686120.
Fiskiker, 310, 350, 450, 460, 660 og 1000
lítra. Línubalar, 70, 80 og 100 lítra.
Borgarplast, sími 91-612211,
Seltjarnamesi.
Ný VHF-Panasonic KX-G2200. Multi
scanning system. Dual mode scan. All
channel memory, vatnsþétt stöð. Gott
verð. Sími 91-20378.
Plastbátaeigendur. Tökum að okkur
viðgerðir og breytingar á plastbátum,
vönduð vinna. Hagaplast, Gagnheiði
38, Selfossi, sími 98-21760.
Plastbátur (færeyingur), 2,2 tonna, með
krókaleyfi, til sölu, vel búinn tækjum.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-6733.
Sómi 860, ársgamall, til sölu, tilbúinn á
línu- og handfæraveiðar. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-632700.
H-6702.
Til sölu Sómi 660, vel útbúinn, einnig
koma til greina skipti á dýrari króka-
leyfisbát. Á sama stað er til sölu litar-
dýptarmælir og hældrif. S. 93-61583.
Tæplega 5 tonna Viking plastbátur til
sölu, dekkaður, tilbúinn á allar
veiðar, með krókaleyfi. Upplýsingar í
síma 98-13104.
Frystigámur. 20 feta frystigámur til
sölu, með tveim pressum. Upplýsingar
í síma 98-21029 eða 91-688019.
Til sölu Sómi 800 '87, með Volvo Penta
200 ha., kvóti 10,4 þorskígildi. Uppl. í
síma 96-41564 og 96-41600.
Trillubátur með grásleppu- og króka-
leyfi til sölu. Upplýsingar í síma
96-41870.
Óska eftir 5-7 tonna, kvótalausum bát.
Uppl. í síma 96-81305 og vs. 96-81111.
Friðrik.
Óska eftir að kaupa grásleppuleyfi fyrir
6 tonna bát. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-6730.
■ Hjólbarðar
Óska eftir vélum og tækjum til reksturs
á hjólbarðaverkstæði. Hafið samband
við auglýsingaþjónustu DV í síma
91-632700. H-6709.
35”x12,5 óslitin dekk, verð 40 þús., og
ný 30" dekk, negld, verð 32 þús. Uppl.
í síma 96-41921 og 985-36921.
4 stk. 36" radial mudder á 5 gata 12"
felgum til sölu á 50 þús. Upplýsingar
í síma 91-77428.
Til sölu 40" mudder og 12", 5 gata felg-
ur. Einnig til sölu 14" Michelin sumar-
dekk. Uppl. í síma 92-14167.
■ Varahlutir
Bílapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Nýl. rifn-
ir: Honda Civic ’90, Daihatsu Charade
’84-’89, BMW 730 ’79, 316-318-320-
323i-325i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518
’81, Tercel 4x4 ’84, Renault 11 og 9
’85, Suzuki Swift ’84 og ’86, Lancia
Y10 ’88, Nissan Micra ’84, March ’87,
Cherry ’85, Pulsar ’87, Mazda 626 2000
’87, Cuore ’86-’87, Accord ’83, Subaru
Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat
Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt
’80-’88, Samara ’87-’88. Kaupum nýl.
tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið
mánud.-föstud. frá kl. 9-18.30.
650372 og 650455, Bílapartasala
Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum
notaða varahluti í Saab 900 og 99
’79-’89, Bronco II, Benz 230-280, BMW
318i og 320i ’78-’82, Toyota Crown ’83,
Golf ’85-’87, Mazda 323, 626 og 929
’80-’87, Citroen BX ’84, Subaru ’80- ’86,
Ford Sierra ’85, Escort ’85, Toyota
Camry ’84, Corsa ’87, Carina ’81,
Corolla ’84-’87, Audi 100 CC ’83, Gal-
ant ’82, Malibu ’79, Honda Accord ’82
o.fl. teg. bíla. Kaupum bíla til niður-
rifs og uppg. Opið 9-19 virka daga.
Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’80-’88, Tercel ’80-’85, Camry
’88, Colt, Escort ’83, Subaru ’80-’87,
Tredia, Carina, Lancer ’86, Ascona
’83, Benz ’77, Mazda ’80-’87, P. 205,
P. 309 ’87, Ibiza, Sunny og Bluebird ’87.
Bílpartar JG, Hveragerði, simi 98-34299.
Varahlutir í Mazda 626, dísil ’84, Saab
900 ’82, Suzuki Alto ’82, Benz ’82, Sam-
ara ’87, Corolla ’87, Uno ’84, Volvo
’78, Lapplander ’81, Subaru ’81, 700
’83, Colt ’81, Honda Accord ’82, Land-
Rover ’73, Datsun 280C dísil ’81, R.
Rover ’75, bjöllu ’77, Audi ’79, Mazda
323 ’83, 929 ’81, Lada Lux, Lada Sport,
Fiat 127, Trabant, Cherry ’81, Panda
’82 og ameríska.
Bílapartasalan Vör, Súðarvogi 6, s.
682754. Varahlutir í Lödur, Mazda
323,626 og 929, Peugeot 504, 505, Dats-
un Cherry, Toyota Cressida, Ford
Fairmont, Subaru 1600, 1800, Volvo
244, Volvo kryppu, Ford Mustang,
Daihatsu Charmant, Buick Skylark,
C4 og C6 sjálfsk. fyrir Ford, og ýmsir
boddíhl. Einnig dísilvélar.
54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11.
Vorum að rífa: Lada 1200, 1300, 1500,
st„ Sport, Skoda 105, 120, 130, Saab
99, 900, Subaru ’82, Sierra ’87, Taunus
’82, Charmant, Golf ’82, Lancer F ’83,
Cressida, Uno, Suzuki Swift, Alto, ST
90, Corolla ’82, Audi ’82, Bronco ’74.
Bifreiðaeigendur, athugið. Vorum að fá
mikið úrval af felgum undir nýlega
japanska bíla, tilvalið fyrir snjódekk-
in, verð 1.500-2.500 kr. stk. eftir teg-
undum. Bílapartasalan Austurhlíð,
601 Akureyri, s. 96-26512, fax 96-12040.
Opið 9-19 og laugardaga 10-17.
Bílaskemman, Völlum, Ölfusi. S.
98-34300. Erum að rífa Galant '80-86,
Lancer '84-87, Toyota twin cam ’85,
Ford Sierra XR4i ’84, Nissan Cherry
’83, Toyota Cressida '79-83, Lada Sp„
Subaru, Scout, Honda prelude o.m.fl.
Mazda, Mazda. Við sérhæfum okkur í
Mazda varahlutum. Erum að rífa
Mazda 626 ’88, 323 ’86, ’89 og ’91,
E-2200 ’85. Einnig allar eldri gerðir.
Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfellsbæ,
símar 668339 og 985-25849.
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2.
Varahl. í flestar gerðir jeppa. Get
útvegað varahl. í Toyotu 4x4. Annast
einnig sérpantanir frá USA. Opið frá
10-18 mán.-fös, S. 91-685058 og 688061.
Brettakantar úr krómstáli á flesta
evrópska bíla, einnig felgur eftir
pöntunum, radarvarar og AM/FM CB
talst. Dverghólar, Bolholti 4, s. 680360.
Bilastál hf„ sími 667722 og 667620,
Flugumýri 18 C. Notaðir varahlutir í
Volvo 244 og 340 ’74-’81, Saab 99 ’80,
BMW 520 ’83,320 ’82, Bronco ’74 o.fl.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerð-
ir bíla. Á sama stað er til niðurrifs
Toyota Hiace '83.
Stjörnublikk, Smiðjuvegi 1, s. 641144.
Toyota vélar, 2A og 18R, ásamt gír-
kassa og drifi, einnig ýmsir hlutir úr
Toyota Cressida, árg. ’80, til sölu.
Uppl. í síma 9651313.
Varahlutir úr Bronco, árg. '74, til sölu,
289 vél, árg. ’67, í góðu lagi, einnig
læsingar, hlutföll og margt fleira.
Upplýsingar í síma 97-11162.
Vélar - millikassar - skiptingar.
Dísil- og bensínvélar frá USA.
Útvegum varahluti frá USA í alla bíla.
Bíltækni, sími 91-76075, hraðþjónusta.
G.M. Tvær Chevrolet 350 cid. bensín-
vélar til sölu. Uppl. í síma 98-61182 eða
91-685767.
Mikið úrval af notuðum varahlutum í
flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan,
Akureyri, sími 96-26512. Opið 9-19.
350 turbo skipting til sölu, í góðu standi.
Uppl. í síma 91-38746 e.kl. 19.
Varahlutir í Daihatsu Charade '88. Upp-
lýsingar í síma 91-642584.
Óska eftir drifi i Patrol, 4:10.
Upplýsingar í síma 97-71555.
Óska eftlr drifi í Patrol, 4:10.
Upplýsingar í síma 97-71555.
■ Viðgerðir
5% afsláttur af pústkerfum og vinnu út
september. H.G. Pústþjónusta,
Dvergshöfða 27, sími 91-683120.
■ Vörubílar
Óska eftir 40 feta flatvagnl, skoðuðum
’93, með gámafestingum fyrir tvo 20
feta gáma og einn 20 feta á miðju,
þarf að vera í góðu lagi og vel dekkjað-
ur. Staðgreiðsla fyrir réttan vagn.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-6753.
Benz-varahSutir: Höfum á lager hluti í
flestar gerðir Benz mótora, einnig í
MAN - Scania - Volvo og Deutz.
ZF-varahlutir. Hraðpantanir og
viðgerðaþjónusta. H.A.G. h/f,
Tækjasala, s. 91-672520 og 91-674550.
Eigendur framdrifsbifreiða. 4x4 - 6x6.
Höfum á lager varahluti í framdrif á
MAN og Benz. ZF varahlutir. Hrað-
pantanir, viðgerðarþjónusta.
H.A.G. h/f, Tækjasala, s. 91-672520.
Forþjöppur, varahlutir og viðgerðir.
Eigum eða útvegum flesta varahluti í
vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson
hf„ Skemmuvegi 22 L, s. 670699.