Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1992, Qupperneq 37
LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1992.
49
dv________Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Bílabónus hf. vörubílaverkst., Vesturvör
27, s. 641105. Erum með til sölu mikið
úrval af innfl. vörubílum, vögnum og
vinnuvélum á mjög góðu verði og
greiðslukjörum, t.d. engin útborgun.
Góður HIAB 550, 76, til sölu, einnig
Benz 1413 ’66 með Hercules 3 'A tonns
krana, mjög góður bíll. Einnig óskast
HLAB 100 krani. S. 96-71176 e.kl. 19.
Varahlutir í Scania 110, 140 og Volvo
88, Stirling grjótpallar m/loftvörum
og dekk á felgum til sölu. Upplýsingar
í síma 985-34024.
Vélaskemman, Vesturvör 23, s. 641690.
Notaðir varahlutir í vörubíla.
Útvegum frá Svíþjóð vöru- og vinnu-
bíla við allra hæfi, traust sambönd.
Volvo FL 7, árg. ’88, til sölu, búkkabíll,
ekinn 100 þús. km, einnig gámagrind,
40 feta. Uppl. í síma 92-27245.
■ Vinnuvélar
• Case 580 G ’85, keyrð aðeins 3800
tíma, opnanleg skófla og skotbóma,
vélinni fylgir hagstætt bankalán til
3ja ára. Útb. aðeins 300 þús. + vsk.
• Framdrifsdráttavél, IMT 567, 65 ha.,
’88, vélin er lítið keyrð og henni fylgir
Hydor loftpressa. Verð aðeins 300 þús.
+ _ vsk.
• Útvegum nýjar og notaðar vinnu-
vélar og varahluti á hagstæðu verði.
Markaðsþjónustan, sími 91-26984.
Getum útvegað nýjar og notaðar vinnu-
vélar, svo sem Liebherr PR-731C jarð-
ýtu með ripper, árgerð ’90, vinnu-
stundir: 0. Fyrir viðskiptavini okkar
höfum við til sölu Intemational jarð-
ýtu, TD-8 (nashyrning), árgerð ’77, í
góðu ásigkomulagi. Ennfremur: litla
veghefla, dráttarvagna, „mini”gröfur,
steypustöðvar, steyputunnur o.fl. o.fl.
Faxavélar hf., Liebherr-umboðið,
Bíldshöfða 18, s. 677181.
Tilboð óskast i eftirtaldar vinnuvélar:
Atlas 1902 DHD, árg. 1982.
Case 1150C, árg. 1984.
Liebherr 922 hjólagrafa, árg. 1984.
Kraftvélar hf., Funahöfða 6, sími 91-
634510 og 91-634503.
Til sölu traktorsgrafa, Case 580G, ’84,
góð vél, ýmis skipti koma til greina.
Uppl. í símum 651571 og 985-31427.
Traktor. Ódýr en nothæfur 4x4 traktor
óskast, helst með snjótönn. Uppl. í
síma 95-14037.
■ Sendibilar
Hlutur til sölu, með akstursleyfi, í
Sendibílum hf. 3x67. Ath. öll tilboð.
Upplýsingar í síma 92-13968.
■ Lyftarar
Notaðir lyftarar. Uppgerðir rafmagns-
lyftarar, lyftigeta 1000-2500 kg, árg.
’86-’89. Hagstætt verð og greiðsluskil-
málar. Einnig á lager veltibúnaður.
Útvegum fljótt allar gerðir og stærðir
af lyfturum. Gljá hf., sími 98-75628.
Notaðir lyftarar til sölu/leigu, rafmagns
og dísil, 0,6-3,5 t, veltibúnaður - hlið-
arfærslur - fylgihlutir. 20 ára reynsla.
Steinbock-þjónustan, sími 91-641600.
■ Bílaleiga
Bilaleiga Arnarflugs.
Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra,
Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan
Pathfinder 4x4, Cherokee 4x4, hesta-
flutnbílar fyrir 9 hesta. Höfum einnig
fólksbílakerrur og farsíma til leigu.
Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s.
92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg,
s. 91-614400.
Bilaleiga B.P. auglýsir. Höfum til leigu
nýjar fólksbifreiðar. Afgrstaðir:
Garðab. - Löngumýri 20, s. 91-657567,
Sauðárkrókur - Dalatúni 4, s. 95-35861.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bílar óskast
Hér seljast bilarnir!
Viltu kaupa, viltu selja, viltu skipta?
Þá erum við hér hjá Bílaporti tilbúnir
að veita þér þjón. okkar við að kaupa,
selja eða skipta. Eigum mikið úrval
bíla, verð og grkjör við allra hæfi.
Gjörið svo vel og reynið viðsk. Bíla-
salan Bílaport, Skeifunni 11. S. 688688.
Ath., þar sem bílarnir seljast. Hjá okk-
ur færð þú bestu þjónustu sem völ er
á. Eigum nokkur laus innipláss. Hjá
okkur er alltaf bílasýning. Bílagallerí,
bílasala, Dugguvogi 12, sími 91-812299.
Þar sem þú ert alltaf númer eitt, 2 og 3.
Athugið. Óska eftir að kaupa BMW
300 línuna, til niðurrifs, á 5-10 þús.
kr. Einnig óskast Ford Bronco ’66-’73.
Upplýsingar í síma 91-42325, Guð-
mundur, og 91-42557, Hinrik.
Stgr. í boði. Óska eftir að kaupa Su-
baru st., 4WD, ’85 eða Hondu Shuttle,
4WD, ’85-’86, eða Toyotu Tercel, 4WD,
’86-’87. Verður að vera lítið ekinn og
líta vel út. S. 96-23456 e.kl. 18.
Ath. Ný bílasala að Kaplahrauni 2-4.
Stórt og gott útipláss. Vantar allar
gerðir á skrá og á staðinn. Mikil eftir-
spurn. Upplýsingar í síma 91-652727.
Auðvitað. Bílar óskast vegna mikillar
eftirspurnar á verðbilinu 20-60 þús.
stgr. Mega þarfnast viðgerðar. Auð-
vitað, Höfðatúni 10. Sími 622680.
Biússandi bilasala. Nú bráðvantar all-
ar gerðir bíla á skrá og á staðinn.
Allt selst. Góður innisalur. Bílasalan
Höfðahöllin. Sími 91-674840.
Bráðvantar bíl fyrir ca 100 þúsund kr.
staðgreitt, verður að vera skoðaður
’93 og vel með farinn. Uppl. í síma
91-72027.
Látið okkur annast bílaviðskiptin fyrir
ykkur. Vantar allar gerðir bíla á skrá
og á staðinn. Verið velkomin. Bílasala
Hafnarfjarðar, Dalshrauni 1, s. 652930.
Sumarbústaðarland, einn hektari, í
Grímsnesi, 75 km frá Reykjavík, til
sölu, verð 450 þús., skipti á bíl koma
til greina. S. 672526 og 985-25026.
Toyota Hilux óskast i sléttum skiptum
fyrir Range Rover, árg. ’83, 4 dyra,
ekinn 99 þús. km. Hafið samband við
Jónas í síma 91-677229 og 91-688330.
Vantar bíla á skrá og á staðinn, mikil
sala, ekkert innigjald. Bíla- og fyrir-
tækjasalan. Mix-miðstöðin,
Smiðjuvegi 4, sími 91-77744.
Yfirbyggð Toyota Hilux eða sambæri-
legur jeppi, árg. ’80-’83, óskast í skipt-
um fyrir Nissan Pulsar, árg. ’86, 1500.
Uppl. í síma 91-51225.
Óska eftir ’91-’92 konubil, er með
Peugeot 205 GR ’87 í skiptum, milli-
gjöf stgr. Einnig hraðbátur, 12 feta,
40 ha., verð 120 þ. stgr. S. 35763/678744.
Óska eftir ódýrum bíl, má vera
skemmdur, bilaður eða þarfnast
viðgerða. Upplýsingar í síma
91-656441 eftir kl. 17.
Óska eftir að kaupa ódýran, amerískan
bíl, helst Camaro eða Pontiac. Má
þarfnast mikilla lagfæringa. Upplýs-
ingar í síma 97-71736.
Óska eftir góðum, nýiegum jeppa í
skiptum fyrir Suzuki GXS 600 F ’89
mótorhjól, ca 300 þ. staðgreidd milli-
gjöf. Uppl. í s. 984-50001 (1) og 627052.
Óska eftir góðum, sparneytnum bíl,
skoðuðum ’93, fyrir ca 50-100 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 92-13755 og
e.kl. 21 í síma 92-16058.
Óska eftir ódýrum bíl á verðbilinu
10-50.000 gegn staðgreiðslu. Uppl. í
síma 91-650450 eða 91-651408.
Óska eftir fram- og afturhurð, vinstra
megin, á Toyota Corolla ’77 eða bíl til
niðurrifs. Uppl. í síma 91-52772.
Óska eftir neyslugrönnum bíl fyrir kr.
50-90 þúsund staðgreitt. Upplýsingar
í síma 91-671604.
Renault Clio óskast. Staðgreiðist. Uppl.
í síma 91-671227.
Vantar 5 gíra kassa i Lada Sport. Uppl.
í síma 91-652294.
■ BQar til sölu
Chevrolet '54 (lækkaður toppur), Volvo
Lapplander ’80, 35" dekk, vökvastýri,
Plymouth Trailduster, árg. ’74, upp-
hækk., 36" dekk, yfirbyggður Ford
pickup ’78, 6 cyl. Perkins, 40" dekk,
Chevrolet Stepvan pylsuvagn, Cole-
man Columbia fellihýsi, 6,2 1 dísilvél,
nýr Master hitablásari, Tatung 286
tölva, alveg ný. Einnig óskast mótor-
stillitölva. S. 93-11224, á kv. 93-12635.
Lesið þetta. Mustang ’82, mikið breytt-
ur, spoilerakitt, taltölva, mjög vand-
aðar græjur, BOM skipting, Recaro
stólar, álfelgur, sóllúga, útsláttarmæl-
ir, mikið af aukamælum, vetrard. á
felgum, stíf fjöðrun og sérsmíðað púst,
sjónvarp. Tilboð óskast. Til greina
kemur að taka upp í bíl eða hjól. Góð-
ur staðgrafsl. Hs. 98-68898/91-41426.
Til sýnis í Bílaporti, Skeifunni 11.
Til sölu Chevrolet Suburban 20 4x4,
árg. ’82, verð - tilboð, einnig til sölu
Volvo Lapplander, árg. ’81, bíllinn er
á 35" dekkjum, no spin að aftan,
stærra drif að framan, verð - tilboð.
Báðir bílarnir eru mjög lítið eknir.
Uppl. gefur Björgunarfélag Vest-
mannaeyja, s. 98-12315 eða Adolf í s.
98-12099, símb. 984-51802._____________
Econoline, dísil, 6,9 1, með framdrifi,
háum toppi, sæti fyrir 14. Bílnum var
breytt ’86-’87. Econoline 7,3 1, dísil,
XLT, ’90, sjálfskiptur, með háum
toppi. M. Benz 711, 20 manna, ’86,
Skipti koma til greina á Benz 409.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-6711.
Auðvitað. Ódýrir bílar. Fiat Uno 45S,
árg. ’84, verð 55 þús., Audi ’80, árg.
’80, verð 65 þús., Mazda 626, árg. ’82,
2,0 sjálfskipt, verð 85 þús. Mikið úrval
af bæði ódýrari og dýrari bílum. Auð-
vitað, Höfðatúni 10. Sími 622680.
Dodge Ramcharger ’77 til sölu, ný
teppi, gott lakk, 35" dekk, ekinn 90
þús. frá upphafi, skoðaður ’93. Verð
530 þús., góður staðgreiðsluafsláttur,
einnig Nissan Sunny ’87, ekinn 74
þús., vökvastýri, 5 dyra. Sími 9141017.
Þrír bilar, sala og/eða skipti. VW Jetta
CL ’86, ek. 118 þús., sk. ’93. Ford Bron-
co ’71, upphækkuð V8, 302 vél. Chev-
rolet Sport Van ’81, sk. ’93, 6 cyl.,
sjálfsk., einnig tveir bekkir í Van, allt
góðir bílar. S. 92-15903/92-14167.
BMW 520i, árg. ’82. Ert þú orðinn leið-
(ur) á að leita þér að góðum bíl? Þessi
bíll er í frábæru standi, sk. ’93, vetr-
ard., geislasp. og 4 hátalarar. Verð 450
þús. eða 350 stgr. Sími 91-625717.
Ford Econoline E150, árg. ’87, 8 cyl.,
351 cub., ekinn 120 þús. km, milli-
lengd, með tvískiptum hliðarhurðum.
Verð 575 þús. stgr. Sími 654488 og
985-23250.
Honda Accord Ex, árg. ’82, skoðaður
’93, ekinn 87 þús. km, sjálfskiptur,
vökvastýri, topplúga, útvarp/segul-
band, sumar- og vetrardekk, bíll í sér-
flokki, verð 250 þús. stgr. S. 91-641031.
Mazda 323 GLX sedan, rauður, árg.
’90, ekinn 65 þ. km, sjálfskipting, afl-
stýri, rafdrifnar rúður, samlæsingar,
útvarp/segulb., stgrverð 810.000, einn
eigandi og góð meðferð. S. 91-654188.
Case traktorsgrafa, árg. ’77, með opn-
anlegri framskóflu og skotbómu.
Uppl. í s. 94-2129 e.kl. 19.
Toyota Hilux 4x4, yfirbyggður ’80, vél
2,1 1, vökvastýri, læst afturdrif, 31”
dekk, spokefelgur, einstök glæsikerra,
sjón er sögu ríkari, góðir greiðsluskil-
málar, Uppl, í s. 98-75838 og 985-25837.
Volvo 240, árg. ’83, ekinn 140 þús. km,
silfurgrár, sjálfskiptur, vökvastýri,
dráttarkrókur, einstaklega vel með
farinn bíll, góðir greiðsluskilmálar.
Uppl. í síma 98-75838 og 985-25837.
BMW 323i. Til sölu BMW 323i, árg.
’84, með sóllúgu, álfelgum, lituðu
gleri, metalic-lakki, aksturstölvu o.fl.
Úppl. í síma 91-625062.
Bronco ’73, 8 cyl., mikið endurbættur,
nýspr., ryðvarinn, gott kram en þarfn-
ast smáaðhlynningar. Uppl. í símum
91-674019 og 91-621977. Jóhann.
Bronco '74, 8 cyl., 289, 44" dekk, 4 gíra,
4 bensíntankar, Dana 70 afturhásing,
styrktir framöxlar, 4 tonna spil, ný-
klæddur að innan o.m.fl. S. 92-27161.
Bronco, árg. ’73, skoðaður ’93, mikið
nýtt, þarfnast smálagfæringar, góður
bíll, góður staðgreiðsluafsláttur eða
skuldabréf. Uppl. í s. 91-624045. Jón.
Camaro '80, 8 cyl., 305 vél, nýupptek-
in, og nýtt pústkerfi, flækjur. Skipti
koma til greina á bíl eða mótorhjóli.
Uppl. í síma 91-21117 eða 91-74166.
Cherokee Pioneer dísil, árg. ’86, til sölu
með bilaðri vél eða óska eftir dísilvél,
Renault J8S 2L. Upplýsingar í síma
93-11795 frá 8-18.
Colt GLX, árg. ’86. Til sölu Colt GLX,
árg. ’86, skoðaður ’93. Mjög góður bíll.
Fæst á góðu verði. Upplýsingar í síma
91-689138.
Daihatsu Charade CX, árg. '87, til sölu,
5 gíra, skoðaður ’93, útvarp og segul-
band, bein sala, staðgreiðsluverð kr.
270.000. Uppl. í síma 91-650662.
Daihatsu Charade, árg. '88, 4ra dyra,
ekinn 78 þús. km, ný kúpling, bremsur
og púst. Sumar/vetrardekk, verð kr.
350.000. Uppl. í síma 91-27264.
Daihatsu Ferosa, árg. ’89, ekin 50 þús-
und, í góðu standi, verð 1050 þús., vil
skipti á 400-500 þús. kr. bíl. Uppl. í
síma 98-78249 á kv. og um helgina.
Dodge Aries station, árg. '82, skoðaður
’93. Verð kr. 100.000 staðgreitt. Einnig
Dodge Aries station, árg. ’88, ekinn
42 þ„ kr. 730.000 stgr. S. 93-12829.
Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.
Ford Escort 1100 CL, árg ’87, til sölu,
vel með farinn, ekinn 65 þúsund km,
selst á kr. 390 þúsund staðgreitt. Uppl.
í síma 91-51629.
Ford Taunus ’81 til sölu, 2000 vél, sjálf-
skiptur, skoðaður ’93, verð 100 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 91-54332 eða
91-33192 eftir kl. 20.
Ford Taunus ’82 til sölu, skoðaður ’93,
góður bíll, verð 130 þús. ’staðgreitt,
einnig GMC Jimmy ’86. Upplýsingar
í síma 91-667186.
Fíat Uno 60S ’86, ekinn 68 þús., mjög
góður bíll, lítur vel utan sem innan,
sumar/vetrardekkk, skipti ath. á dýr-
ari bíl. S. 674564 eða 36530, Þórarinn.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Góöur, sparneytinn, dökkblár Renault
5 Campus '88, einnig ódýr, góður vetr-
arferðabíll, hvítur Range Rover ’77,
góður stgrafsl. S. 682328, Ólöf/Teddi.
Lada Samara ’86, skoðuð ’93, mjög
góður bíll, verð ca 120 þús. Úppl. í
síma 91-653089.
Lada Samara, árg. ’87, til sölu, ekinn
52 þús. km, nýskoðaður, einn eigandi.
Upplýsingar í síma 91-51599.