Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1992, Side 42
54
LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Vantar verktaka i múrverk á einbýlis-
húsi. Einungis vanir menn með rétt-
indi koma til greina. Upplýsingar í
sima 91-626208.
Viðgeröir og endurnýjun. Hvers konar
viðgerðir á húseignum, þök, parket,
flísalagnir o.fl. Vönduð vinna, góð
þjónusta. S. 91-79443 fram á kvöld.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Karl Ormsson, Volvo240GL, s. 37348
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801.
Jón Haukur Edwald, Mazda 323f
GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606.
Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru
Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366.
Guðbrandur Bogason, Toyota
Carina E ’92. Bifhjólakennsla.
S. 76722, bílas. 985-21422
Grímur Bjamdal Jónsson, Lancer
GLX '91, s. 676101, bílas. 985-28444.
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX
’91, sími 77686.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny ’91, s. 51868, bílas. 985-28323.
• Ath. Páll Andrésson. Simi 79506.
Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla
daga, engin bið. Ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end-
urn. Nýnemar geta byrjað strax.
Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími
985-31560. Reyki ekki.
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 5181.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur og verkefni. Kenni allan dag-
inn og haga kennslunni í samræmi
við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 985-34744/653808/654250.
Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera.
Kenni allan daginn. Engin bið.
ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs.
689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW '92
316i. Ökuskóli og öll prófgögn efóskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Ath. Vagn Gunnarsson. Kenni á M.
Benz, Þ-52. Ökuskóli ef óskað, útvega
námsefni og prófgögn, engin bið, æf-
ingatímar. Bs. 985-29525 og hs. 652877.
Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD. Tímar eftir sam-
komulagi. Ökuskóli og prófgögn.
Vinnusími 985-20042 og hs. 666442.
Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92,
kenni alla daga, engin bið, aðstoð við
endurnýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Volvo 440 turbo og ný Corolla GLi. LB-
Bifhjólakennsla. Ökuskóli, prófg. 20
ára reynsla. Reyklaus bíll. Visa/Euro.
Snorri, símar 985-21451 og 74975.
■ Garðyrkja
•Túnþökur.
• Hreinræktaður túnvingull.
• Þétt og gott rótarkerfi.
• Keyrðar á staðinn.
•Túnþökurnar hafa m.a. verið valdar
á golfvöllinn á Seltjarnarnesi og
golfvöllinn í Mosfellsbæ.
• Hífum allt inn í garða. Gerið
gæðasamanburð. Grasavinafélagið,
sími 682440, fax 682442.
Túnþökur - túnþökur.
Höfum til sölu mjög góðar túnþökur
með túnvingli og vallarsveifgrasi af
sérvöldum túnum.
Verðið gerist ekki betra.
Gerið samanburð.
Símar 91-615775 og 985-38424.
Holtaverk hf.
Afbragðs túnþökur i netum,
hífðar af með krana. 100% nýting.
Hífum yfir hæstu tré og veggi.
Uppl. í símum 98-22668 og 985-24430.
Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vörubíla í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Símar 91-44752 og 985-21663.
■ Til bygginga -
Elnangrunarplast.
Þrautreynd einangrun frá verksmiðju
með 30 ára reynslu. Áratugareynsla
tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast
hf., Dalvegi 16, Kóp., sími 91-40600.
Tllboð óskast I mótauppslátt á tvíbýlis-
húsi. Þarf að geta byrjað fljótlega.
Upplýsingar í símum 91-675484,
91-682315 og 985-35334.
■ Húsaviðgerðir
Prýðl sf. Málningarvinna, sprungu- og
múrviðgerðir, skiptum um jám á þök-
mn og öll alhliða trésmiðavinna úti
sem inni. Trésmiður. S. 42449 e.kl. 19.
Leigjum út allar gerðir áhaldatil við-
gerðar og viðhalds, tökum að okkur
viðhald og viðgerðir á fasteignum,
erum m/fagmenn á öllum sviðum, ger-
um föst verðtilboð. Opið mánud.
föstud. 8-18, laugard. 9-16. Véla- og
pallaleigan, Hyrjarhöfða 7, s.687160.
■ Vélar - verkfæri
Mjög fullkomið og vel með farið rétt-
ingargálgasett og 4 pósta 3!4 tonns
bílalyfta. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-6751.
Profil-sög. Til sölu Profil-sög, Fabris
250, 2ja hraða, 2,1 ha., til sögunar á
ryðfríu stáli o.fl., blöð fylgja. Uppl. í
síma 91-78665.
Til sölu Sabro frystipressa, nýlega upp-
gerð, ásamt fylgihlutum. Uppl. gefur
Guðjón í síma 97-11309 og 97-12245.
■ Sport
Golfsett. Til sölu mjög vandað golf-
sett, Amold Palmer, 2-9 járn + PW.
Uppl. í síma 91-24314.
■ Parket
Slípun og lökkun á viöar^ólfum.
Viðhald og parketlagnir. Gerum til-
boð að kostnaðarlausu. Uppl. í síma
91-76121.
■ Nudd
Slakaðu á með nuddi, ekki pillum.
Streita og vöðvaspenna taka frá þér
orku og lífsgleði. Upplýsingar í síma
91-674817.
■ Hár og snyrting
Gervineglur Nagar þú neglumar eða
vilja þær klofna? Þá er svarið Lesley
neglur. Er mjög vandvirk. Gúa, sími
91-682857. Grensásvegi 44.
■ Tilkynriingar
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
■ Til sölu
Nýi Kays vetrarlistinn kominn.
Meiri háttar vetrartíska. Jólagjafir
o.fl. o.fl. Verð kr. 400 án bgj.
Pantanasími 91-52866. B. Magnússon.
Ottó pöntunarlistinn er kominn.
Haust- og vetrartískan, stærðir fyrir
alla, glæsilegar þýskar gæðavörur,
verð 500 + bgj. Pöntunars. 91-670369.
Eldhúsháfar úr ryðfrfu stáll, kopar og
lakkaðir. Opið mánudaga til fimmtu-
daga 10-18 og föstudaga 10-16.
Hagstál hf., Skútahrauni 7, s. 651944.
Empire haust- og vetrarlistinn er kom-
inn, frábærar tísku- og heimilisvörur.
Pöntunarsími 91-657065 fax 91-658045.
JP innréttingar, Skeifunni 7, sími
91-31113 og 91-814851. Hurðir af öllum
gerðum og öllum verðflokkum.
Keðjutalíur og búkkar á frábæru verði.
A. Keðjutalíur, 1 tonn, kr. 4.900, 2
tonn, kr. 5.900.
B. Búkkar, 3 t., kr. 695, 6t., kr. 840.
C. Verkstæðisbúkkar, 3 t., kr. 970,
6 t., kr. 1970. Pantið í síma 91-673284.
Einnig selt í Kolaportinu.
Þegar þú vilt falleg föt... Vetrarlistinn
er kominn. Fæst í Bókav. Kilju, Háa-
leitisbr., eða pant. í s. 642100. Gagn hf.
Til sölu TF-MWL Cessna Skyhawk 172,
árg. ’75, 1500 tímar eftir á mótor, lór-
an, gott eintak. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-6724.
■ Verslun
Dugguvogi 23, simi 91-681037.
Fjarstýrð flugmódel, þyrlur, mótorar,
startarar, módeleldsneyti, ný módel-
blöð, balsi, lím og allt efni til módel-
smíða. Opið 13-18 virka daga.
Takið eftir. Leðurjakkar, kr. 14.900,
gallajakkar, kr. 4.900, gallaskyrtur,
frá kr. 2.500, silkiskyrtur, kr. 4.900,
gallabuxur, frá kr. 2.600, bamagalla-
buxur, frá kr. 1.450. Við seljum föt.
Emo hf., Bergstaðastræti 19, s. 627762.
Garnhúsið auglýsir yfir 30 tegundir af
prjónagarni frá Jaeger og Patons.
Nýjar uppskriftir í miklu úrvali.
Sendum í póstkröfu um allt land.
Gamhúsið, Faxafeni 5, Rvík, s. 688235.
Rýmingarsala á eldri sturtuklefum og
baðkarshurðum, verð frá kr. 15.900 og
11.900. A&B, Skeifunni 11 s. 681570.
Haustvörurnar komnar. Verslunin
Fis-Létt, sérverslun fyrir barnshafandi
konur, Grettisgötu 6, sími 91-626870.
Útsala, útsala. Sundfatnaður o.fl.
Madam, Glæsibæ, sími 91-813210.
Vandaðir íþróttaskór, kr. 1995.
Stærðir 36-46.
Póstsendum, sími 91-18199, opið 12-18.
Skómarkaðurinn, Hverfisgötu 89.
■ Sumarbústaðir
Mjög vandaður 40 ma heilsárssumarbú-
staður til sölu. Lágt verð - góð
greiðslukjör. Uppl. í síma 91-36975.
■ Vimuvélar
Gröfueigendur. Vippen gröfuvagninn er
ný og hagkvæm lausn á tímum tak-
markandi reglna um flutning belta og
hjólagrafa á vegum. Kynnið ykkur
möguleikana og hafið samband. Bíla-
bónus hf., Vesturvör 27, Kópavogi.
Símar 91-641150 (og 641105).
Steypuhrærivél, Car-Mix CX1000, til
sölu. Afköst 750 1 pr. hræru, vigt,
vatnsmælir og vibrator á skúffu. Dísil-
vél. Uppl. í síma 91-666110.
■ Fasteignir
107,122 og 133 mJ ibúðarhús. Við bjóð-
um þessi íbúðarhús úr völdum, sér-
þurrkuðum smíðaviði, með eða án
háþrýsti-gagnvarnar. Húsin eru byggð
eftir ströngustu kröfum Rannsókna-
stofnunar byggingariðnaðarins. Hús-
in kosta uppsett og fullbúin frá kr.
4.990.000 með eldhúsinnréttingu,
hreinlætistækjum (plata, undirst. og
raflögn ekki innreiknuð). Húsin eru
fáanleg á ýmsum byggingarstigum.
Húsin standast kröfur húsnæðislána-
kerfisins. Teikningar sendar að kostn-
aðarlausu. RC & Co hf., sími 91-670470.
■ Bátar
■ BQar til sölu
Trans Am '84, rauður, beinsk., 5 gíra,
vél 305-HO, 60% læstur, cruisecont-
role, nýir demparar, T-toppur. End-
urnýjaður f. 600 þús. Gangv. 1050 þús.
Súper stgrafsl., 630 þús. S. 92-13018.
Til sýnis og sölu í Bílaportinu.
Til sölu 18 feta seglskúta, sérlega vönd-
uð og vel með farin. 5 segl, 4 kojur,
vagn o.m.fl. Gott staðgreiðsluverð.
Skipti á góðu fellihýsi koma til greina.
Nánari uppl. gefur Eyjólfur í síma
985-37985 eða 91-676472 á kvöldin.
Tvö glæsilegustu og kraftmestu fjórhjól
landsins, Suzuki Quadracer 250 '87.
Hjólin eru mjög lítið notuð og upp-
tjúnuð, frá DG Performance og eru
yfir 50 hö. Original cylindrar, hedd,
pípur o.fl. fylgir með ásamt auka-
dekkjum. Verð 240-270 þ. Á sama stað
til sölu hjálmar, kerra o.fl. Einnig
BMW 520i ’82, toppl., álfelgur, vökva-
stýri, ek. 130 þ. S. 91-53299 sunnud.