Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1992, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1992, Qupperneq 44
56 LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1992. Merming Blasandi bandarískir sjóliðar í ráðhúsinu Síðdegis fimmtudaginn 27. ágúst var boðið upp a tónleika með stórsveitinni Atlantic Express í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þetta er bandarísk hljómsveit sem til- heyrir sjóher Bandaríkjanna og kallast ööru nafni Hljómsveit Atlantshafsflotans. i tímans rás hafa hljómsveitir sem þessi verið liður i músíkuppeldi margra Bandaríkjamanna sem seinna urðu kunnir djassleikarar. Þær eru einnig notaðar sem gylliboð til ungs fólks um að ganga í herinn og fá ókeypis tónlistar- kennslu meðal annars. í ráðhúsinu flutti hljómsveitin ýmis klassísk lög úr söngvabókum Porters, Ellingtons og fleiri góðskálda í smekklegum útsetningum með hefðbundnum hljóm- sveitarbrag. Þetta hijómaði vel í heildina litið. Hljóm- sveitarmenn og -konur voru vel samæfð en einleikarar að vísu ekki mjög hnitmiðaðir í leik sínum. Söngvari kom fram með hljómsveitinni og hafði sá ágæta rödd og gerði margt laglega en ofkeyrði stundum. Djass Ingvi Þór Kormáksson Má segja að tónleikar þessir hafi verið ágæt tilbreyting í erli hvunndagsins. Einn var sá ljóður á að áheyrendum var ekki boðið upp á sæti nema þeir væru gamlir eða fótafúnir og héngu uppi tilkynningar þess efnis. Hvort ráðhúsfólk hefur ekki viljað gera of mikið úr heimsókn amerískra sjóliða á þessum stað eða það sé einhver stefna að koma gestum hússins í standandi vandræði er ekki gott að segja en dálítið var þetta álappalegt og virðing- arsnautt, bæði gagnvart hljómsveitinni og áheyrend- um, jafnvel þótt tónleikamir væru ókeypis. '//VA \ Utboð Rafgirðing á Vatnsskarði 1992 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í gerð 11,9 km langrar rafgirðingar á Vatnsskarði. Verki skal lokið 1. júní 1993. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Sauðárkróki og í Borgartúni 5, Reykjavík (aðal- gjaldkera), frá og með 2. september nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 14. september 1992. Vegamálastjóri. Þann 18. júlí voru gefin hjónaband í Víðistaðakirkju af séra Einari Eyjólfssyni Halla Sigurjóns- dóttir og Björn Freyr Bjömsson. Heimili þeirra er að Suðurbraut 18, Hafnarfirði. Ljósm. Sigr. Bachmann Hjónaband Þann 15. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Garðakirkju af séra Hirti Magna Jóhannessyni Elín Pét- ursdóttir og Gunnlaugur Jóhannes- son. Heimih þeirra er að Bæjargiii 81, Garðabæ. Ljósm. Mynd Þann 7. ágúst voru gefin saman í hjónaband hjá borgardómara í Reykjavík Þóra Þórðardóttir og Helgi Helgason. Heimili þeirra er við Mjólkárvirkjun. Ljósm. Sigr. Bachmann Þann 18. júlí voru gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af séra Solveigu Láru Guðmundsdóttur Kristín Sigurðardóttir og Siguijón Hjartarson. Heimili þeirra er að Hjallabraut 15, Kópavogi. Ljósm. Nærmynd Þann 8. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Garðakirkju af séra Braga Friðrikssyni María Vilhjálms- dóttir og Erlingur Elías Jónason. Heimili þeirra er að Laufvangi 1, Hafnarfirði. Ljósm. Mynd Þann 15. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju af séra Pálma Matthíassyni Benedikta Hauksdóttir og Þorsteinn Sigurðs- son. Heimili þeirra er að Sunnuflöt 26, Garðabæ. Ljósm. Mynd Þann 25. júlí voru gefm saman í hjónaband við Miðfellsegg á Vatna- jökli af séra Baldri Krisjánssyni Jó- hanna Valgerður Arinbjörnsdóttir og Brooks Arther Hood. Heimili þeirra Veislueldhús Garðabæjar ( \\ /11 KlrkÍu,undi 19’ S: 656484 \ J / Sjáum um veislur við öll tækifæri \ 7 / f Heitur matur - Kalt borð Smurt brauð - Veislutertur M~~~—Heitur bakkamatur í hádeginu 7% Skyndibitamatur til að taka með heim Þann 8. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Víðistaðakirkju af séra Sigurði Helga Guðmundssyni Hall- dóra Einarsdóttir og Guðmundur Sveinbjörnsson. Heimili þeirra er að Stekkjarhvammi 28, Hafnarfirði. Ljósm. Mynd Andlát Bergfríður Jóhannsdóttir andaðist í Fjórðungsjúkrahúsinu Akureyri fimmtudaginn 27. ágúst. Tjjkynrdngar Eldri borgarar í Kópavogi Bridgedeild byrjar vetrarstarf með tví- menningi þriðjudaginn 1. sept. kl. 19 aö Digranesvegi 12, Kópavogi. Handknattleiksdeild Fram Æfingartafla fyrir vetminn 1992-1993. 2. fl. karla (f. 74 & 75) Mánud. Álftamýrar- skóli kl. 20.30-21.45. Fimmtud. Laugar- dalshöll 21.45-23. Laugard. Réttarholts- skóli 13-14.40 2. fl. kvenna (74 & 75) Þriöjud. Laugar- dalshöll 21.45-23. Fimmtud. Álftamýrar- skóli 20.30-21.45. Sunnud. Réttarholts- skóli 15.30-17.10. 3. fl. karla (76 & 77) Mánud. Álftamýrar- skóli 21.45-23. Þriðjud. Alftamýrarskóli 20.30- 21.45. Föstud. Áltamýrarskóli 18-19.15. 3. fl. kvenna (76 & 77) Þriöjud. Laugar- dalshöll 21.45-23. Fimmtud. Álftamýrar- skóli 21.45-23. Sunnud. Réttarholtsskóli 15.30- 17.10. 4. fl. karla (78 & 79) Mánud. Álftamýrar- skóh 18.10-19.15. Þriðjud. Álftamýrar- skóli 16.45-18. Föstud. Álftamýrarskóh 16.45-18. 4. fl. kvenna (78 & 79) Þriðjud. Álftamýr- arskóU 19.15-20.30. Föstud. Álftamýrar- skóU 20.30-21.45. Laugard. Réttarholts- skóU 14.40-15.55. 5. fl. karla (80 & 81) Mánud. Álftamýrar- skóU 17.10-18.25. Þriðjud. Álftamýrar- skóh 15.30-16.45. Föstud. ÁlftamýrarskóU 15.30- 16.45. 5. fl. kvenna (80 & 81) Miðvikud. Laugar- dalshöU 17-18. Föstud. ÁlftamýrarskóU 19.15-20.30. Laugard. ÁlftamýrarskóU 17.20- 18.50. 6. fl. karla (82 & 83) Miðvikud. Álflamýr- arskóU 17.10-18. Laugard. Álftamýrar- skóU 16-17.20. Sunnud. ÁlftamýrarskóU 12.35-13.50. ByrjendaU. kvenna (82 & síðar) Fimmtud. AlftamýrarskóU 17-18. Föstud. Álftamýr- arskóli 13.50-15.30. Laugard. Álftamýrar- skóU 10.30-13. 7. fl. karla (84 & síðar) Þriðjud. Álflamýr- arskóU 18-19.15. Laugard. Álftamýrar- skóU 14.40-16. Sunnud. ÁlftamýrarskóU 11.20- 12.35. Tónleikar Arbæjarsafn Á morgun, sunnudaginn 30. ágúst, verður boðið upp á píanótónUst í Árbæjarsafni. HafUði Jónsson mun leika á píanó í DiU- onshúsi kl. 15-17. Undirritun samnings Nýlega undirrituðu borgarstjórinn í Reykjavik, Markús Öm Antonsson, f.h. borgarsjóðs og Guðbergur Guðbergsson, f.h. Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykjavíkur, samning um styrk borgarinnar til félags- ins, kr. 2.000.000, vegna framkvæmda við rallkrossbraut. Félga eldri borgara í Rvík Á sunnudag verður spUuð félagsvist í Risinu kl. 14. Dansað í Risinu kl. 20. Kínaklúbbur Unnar, s. 12596. Ferðir til Kína og Tíbet verða kynntar í dag í ReykjahUð 12 kl. 17. Sýndar verða skyggnur og Tai-Chi, kínaleikfimi. Silfurlínan s. 616262. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Safnaðarstarf Seltjarnarneskirkja: Fundur í æsku- lýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20.30. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Simi 680680 Sala aðgangskorta hefst þriðjudaginn 1. september. Kortin gilda á sex leiksýn- ingar, verð kr. 7.400. Á frumsýningar 12.500. Elli- og örorkulífeyrisþegar 6.600. Miðasala er opin daglega kl. 14-20 á meðan kortasalan ferfram, einnig er tekið á móti pöntunum i sima 680680 alla virka daga kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta. Sviðsljós Bill Cosby Hann fæddist í Filadelfíu i Núfærhannjafnvirðiþríggjamillj- Bandaríkjunum þann 12. júlí 1937. óna króna fyrir aö koraa fram í Las Hann kvæntist Camillu Hanks. Þau Vegas í eitt kvöld. eignuðust fimra böm. Mörg gamanatriða hans og ein- Bill Cosby byrjaði að koma fram talsþátta hafa veriö tekin upp á sem gamanleikari í næturklúbum plötur sem selst hafa í miklum í Fíladelfíu og fékk þá jafnvirði fjölda eintaka. fimmtán hundruð króna á kvöldi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.