Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1992, Qupperneq 52

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1992, Qupperneq 52
FRETTA O T I Ð Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gaett. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 63 27 00 Frjálst,óháð dagblað LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1992. Ólympíumótið: féllu í 8. sæti íslenska landsliðið í bridge átti ekki góðan spiladag í gær á ólymgíumót- inu í bridge sem haldiö er á Ítalíu. í 16. umferð mættu íslendingamir Bandaríkjamönnum og töpuðu 6-24 og duttu þar með niður í 7. sæti. Ekki gekk betur í 17. umferð þar sem lið íslands spilaði gegn liði Argentínu og tapaði 8-22 og hrapaöi þar með í 8. sæti í sínum riðh. Þegar DV fór í prentun var ekki vitað um úrsht í 18. umferð sem spil- uð var seint í gærkveldi en þar mættu íslendingamir Svíum. íslendingamir verða að komast í eitt af íjórum efstu sætunum í sínum riðh til að komast í úrslitakeppnina. Lið íslands mætir einnig erfiðum keppinautum í dag en þá spUar liðið viö Noreg, sem er í 6. sæti, Frakk- land, sem er í 5. sæti, og Indland. -ból Norðanhret fram yf ir helgi Það er víða mjög vetrarlegt um að Utast á landinu þessa dagana. Snjó- koma hefur verið til fjalla og jafnvel niður í byggð og hálka hefur verið á nokkmm fjallvegum. Búist er við svipuðu veðri fram yfir helgi en þá er útUt fyrir að veður fari að batna eitthvað. „Þetta er norð- anáhlaup og það er óvenjukalt miðað við árstíma. Eg slæ þó ekki á aUa von um að sumarið sé búið þvi þótt það komi eitthvert norðanhret þá skánar það fyrr eða síðar,“ segir Hörður Þórðarson, veðurfræðingur hjá Veð- urstofunni. í dag er höfuðdagur, einn af gömlu veöurspárdögunum, og samkvæmt gamalU trú á veðrið að breytast í kringum höfuðdag og haldast þannig næstu þrjár vikur. Það er því lítið annað fyrir landann að gera en að bíða og vona aö gamla þjóðtrúin og veðurfræðingamir haíi rétt fyrir sér ogveðriðfariaðskánafljótlega. -ból Akranes: Rakarastofan færðisttil Harður árekstur tveggja bíla varð á gatnamótum Vesturgötu og Skóla- brautar á Akranesi í fyrrakvöld. Engin slys urðu á fólki en bílarnir em mjög mikið skemmdir. Við áreksturinn skaU annar bílUnn á rakarastofu á homi Skólabrautar. Rakarastofan er í gömlu timburhúsi. Skellurinn varð til þess að húsið færðisttilágrunninum. -bjb LOKI Látum það heita Skallagosan! Þetta mál er mjög erff itt ffyrir mig „Gerir þú þér grein fyrir hvað þetta er alvarlegt mál? Þetta mál er mjög erfitt fyrir mig. Ég veit ekki hvort það hentar mér að tala við þig eins og er," sagðí tálbeitan i kókaínmálinu þegar DV ræddi við manninn í síma í gær. Tálbeitan neitaði ekki að hún væti hrædd um sjálfa sig og fjölskyldu sína eftir það sem gerst hefði. Eins og DV greindí frá í gær bein- ist rannsókn málsinsmeðal annars að því hver setti kókaínið í bila- leigubUinn þar sem það fannst eftir áreksturinn við lögreglubflinn. Björn Halldórsson, yfirmaöur fíkniefnadeUdarinnar, vUdi ekki fjá sig um það við DV í gær hver hefði komiö kókaíninu fyrir í bílaleigu- bUnum. Það eina sem hami sagði var að hann myndi veita rannsókn- arlögreglunni allar upplýsingar sem um yrði beöið. „Það virðist allt benda til þess að þetta mál sé hið mesta klúður. Ég held að þeir hefðu getað handtekið Stein Ármann áöur en hann hóf á flóttann,“ sagði heinUldarmaöur DV. Sömu heimildir segja að tál- beitan og Steinn Ármann hafi hist fyrst á skrifstofu fyrirtækis tálbeit- unnar. Þeir fóru þaðan á lager fyr- irtækisins og þar var kókaínið sett í bíUnn en hver það gerði viröist vera óupplýst. Logreglan fylgdist með tvímenningunum úr fjarlægð allan tímann. Eftir að þeir óku frá lagernum stöðvaði Steinn Ármann bíUnn fyr- ir framan ákveðið hús í Laugames- hverfi. Tálbeitan fór þar inn og þóttist þurfa að ná 1 peningana sem átti að borga kókaínið með. Eftir að maðurinn var kominn inn ætl- aði lögreglan að handtaka Stein Ármann þar sem hann sat í bílnum fyrir framan húsið. Hann varð hins vegar lögreglunnar var og lagði á flótta - með afleiðingum sem öllum eru kunnar. -sme/-bjb ÓlafsQörður: Fjögurárfrá því aurskrið-1 urnarféllu Páfagaukurinn Malakoff veldur nágrannaerjum milli eiganda gæludýrabúðarinnar Goggar og trýni i Hafnarfirði, þar sem Malakoff hefur verið, og íbúa á hæðinni fyrir ofan búðina. Erjurnar náðu hámarki þegar nágrannarnir tóku óhljóðin í Malakoff upp á segulband og spiluðu upptökuna fyrir gesti og gangandi. Hér má sjá eiganda Gogga og trýna, Árna Stefán Árnason, með Malakoff, þennan umdeilda páfagauk. DV-mynd Brynjar Gauti Páfagaukur veldur deilum - sjá viðtöl við deiluaðila á bls. 2 Segja má að alhr Ólafsfirðingar hafi spennt greipar í gær. Þá voru nákvæmlega fiögur ár liðin frá því miklar aurskriður runnu yfir stóran hluta bæjarins og nágrenni hans í ausandi vatnsveðri. Skriðurnar ollu feiknalegu tjóni í bænum. Aðstæður voru mjög svipaðar í gær því frá fimmtudegi hefur verið úrhelhsrign- ing. Þegar blaðið fór í prentun í gær- kvöld hafði Almannavarnanefnd ekki tahð ástæðu til að lýsa yfir hættuástandi af yfirvofandi aur- skriðum. Þegar DV hafði samband við Jón Konráðsson, lögreglumann á Ólafs- firði, var hann á leið frá Ólafsfirði upp á Lágheiði til að kanna aðstæö- ur. Á leiðinni var á nokkrum stöðum farið að flæða yfir veginn. „Það eru komnar fiamir sums staðar við veg- inn. Auðvitað hugsa Ólafsfirðingar tíl þess með hryUingi ef aurskriöur fara aftur af stað, nákvæmlega þegar fiögur ár eru Uðin frá ósköpunum. Ég held hins vegar að skurðirnir, sem voru gerðir í brekkunni fyrir ofan bæinn, komi í veg fyrir skriður að þessu siirni. En náttúruöflin eru óútreiknanleg," sagði Jón Konráðs- son við DV síðdegis í gær. -bjb Veðrið á sunnudag ogmánudag: Aframhald' andi norð- austanátt Á sunnudag og mánudag verður áfram norðaustanátt um aUt land og víða nokkur strekkingur. Skúrir verða um norðan- og austanvert landið en yfirleitt bjart veður sunn- anlands og vestan. Hiti verður 4-10 stig, hlýjast á Suðurlandi. Veðrið í dag er á bls. 61 'júklinga- borgarar Kgntucky Fried Ghicken TVOFALDUR1. vinningur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.