Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Side 4
4
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1992.
Fréttir
Stjómvöld standa 1 vegi fyrir að rekstur geti hafist:
60 milljóna króna sam-
býli fyrir f atlaða ónotað
FuRbúið sambýli fyrir gjörfatlaða
stendur nú ónotað á Reykjalundi.
Það var byggt fyrir fé sem Lions-
menn söfnuðu með sölu rauðu íjaðr-
arinnar fyrir fjórum árum. Þeir
lögðu í sambýlið um 30 milljónir
króna. FuUbúið kostar það rúmlega
60 milijónir. Framkvæmdasjóður
fatlaðra lagði m.a. fjármuni í verkið.
Ekki er hægt að taka húsið í notkun
þar sem sljómvöld veita ekki krónu
til rekstrarins.
„Húsið var fuUbúið snemma í
apríl," sagði Bjöm Ástmundsson,
framkvæmdasljóri Reykjalundar,
við DV. „Guðmundur Bjamason,
þáverandi heUbrigðisráðherra, lagði
þessu máU mikið Uö á sínum tíma.
En þegar stjómarskipti urðu þá var
eins og aUur áhugi fyrir þessu ryki
út í veður og vind.“
SambýUð er fyrir gjörfatlaða ein-
staklinga. Er gert ráð fyrir að sjö slík-
ir búi þar. Bjöm sagði að undir þenn-
an hóp féUi t.d. ungt fólk sem slasast
hefði í umferðarslysum, hlotið heUa-
skaða og þyrfti að vera á sjúkra-
stofnun tíl ævUoka. Sambýlið hefði
verið hugsað tíl að bæta hag þessa
fólks.
„Við emm ráðþrota," sagði Björn.
„Við tókum við þessu verkefni sam-
kvæmt ósk Lions og tUmælum þáver-
- erum ráðþrota, segir framkvæmdastjóri Reykjalundar
Sambýli gjörfatlaðra, sem kostaði um 60 milljónir króna, stendur nú ónotað.
andi heUbrigðisráðherra. Við byggj-
um húsið og þegar þaö er tilbúið gér-
um við rekstraráætlun og sendum
hana tíl ráðuneytisins. Það þyrfti
svona 39-40 miiljónir á ári tU að reka
heimUið. En við heyröum það svo
sérstaklega tíltekið í fréttum, þegar
verið var að kynna fjárlög, að sam-
býh aö Reykjalundi yrði ekki tekið í
notkun á næsta fjárlagaári. Við erum
Utið að atast í þessu máU því með
svona yfirlýsingu frá stjómvöldum,
DV-mynd GVA
um að þau vUji ekki taka þetta í notk-
un erum við bjargarlausir."
-JSS
Vorum með tillögu um að taka húsið I notkun
„ Við vorum með tiUögur hér 1 ráðu-
neytinu um aö þetta hús yrði tekið í
notkun en það hefur ekki fengistfjár-
veiting tíl þess,“ sagði PáU Sigurðs-
son, ráðuneytisstjóri í heUbrigðis-
ráðuneytinu, um sambýUö að
segir ráðuneytisstjóri heilbrigðisráðuneytis
Reykjalundi sem nú stendur ónotað.
PáU sagði að rekstur sambýUsins
hefði ekki verið inni í því fjárlaga-
frmnvarpi sem nú hefði verið lagt
fram. Ýmislegt gæti þó gerst í með-
ferð Alþingis á því.
„Þetta er mjög dýr stofnun miðað
við hvað fáir munu dvelja þama,“
sagði hann. „Það fólk, sem hefði átt
að fara þama inn er aUt inni á öðrum
stofnunum í dag. Ég var satt að segja
mótfallinn því að byggja svona hús,
eins og þama var gert. Ég hefði vUjað
sjá viðbyggingu við GrensásdeUdina,
í beinum tengslum við hana og tölu-
vert stærri en þessa. En þetta varð
niðurstaðan. Það er fyrirséð að þetta
hús veröur aUa tíð óskaplega dýrt í
rekstri.
Ég á von á því að þaö sé mikU
pressa á fjárlaganefnd að taka þetta
inn því að það er ekkert sniðugt að
byggja hús og nota það svo ekki.“
-JSS
í dag mælir Dagfari
Skattur er ekki skattur
Enn er ríkisstjómin að koma
okkur á óvart. Hún er snjöU, þessi
ríkisstjóm. Það má hún eiga. Nú
hefur hún hækkað skatta í fjórða
sinn án þess að hækka þá. Og fer
létt með. Henni hefur jafnvel tekist
að færa tU skattana með þeim hætti
að sumt fólk heldur í alvöru að
skattar séu að hækka þegar þeir
em aUs ekki að hækka. Það er ein-
mitt sniðugast við aðgerðir ríkis-
stjómarinnar hvaö hún kemur
skemmtílega á óvart í þessum efn-
um. Hún lætur fólk halda aö skatt-
amir séu að hækka með því að
hækka skatta en getur svo útskýrt
á eftir að hækkunin sé aUs ekki
hækkun og þá veröa allir afar, afar
glaðir og verða ríkisstjóminni
þakklátir fyrir aö hafa ekki hækk-
að skatta, þrátt fyrir aUt.
Eins og ailir muna lofuðu ríkis-
stjómarflokkamir, og þá sérstak-
lega Sjáifstæðisflokkurinn, í síð-
ustu alþingiskosningum að skattar
mundu ekki hækka. Þeir lofuðu
ekki lækkun en að skattahækkanir
yrðu stöðvaðar. Þetta hefur veriö
staðið við. Alveg upp á punkt og
prik. AUar skattahækkanir á síð-
asta ári voru alls engar skatta-
hækkanir því það em ekki skattar
ef fólk borgar skatta án þess að
vera beðið um að borga skatta. Það
heita þjónustugjöld og em aUs ekki
skattar. Skattur er ekki skattur
nema hann heiti skattur og þess
vegna getur fólk ekki verið að
kvarta undan sköttum nema gjöld-
in, sem lögð em á það, heiti skattar.
Nú í haust var tekjuskattur
hækkaður á einstakUngum. En á
móti kom að aðstöðugjöld á fyrir-
tæki vom aflögð. Þetta er ekki
skattahækkun eins og alhr sjá og
skUja vegna þess að ef einn skattur
er lagður niöur þegar annar er tek-
inn upp þá hækka ekki skattar. Að
vísu getur það veriö að einn borgi
í staðinn fyrir annan en samtals
standa skattamir í stað. Þá má
jafnframt geta þess að tekjuskattar
á fyrirtæki vora lækkaðir og enda
þótt fyrirtæki borgi aUs engan
tekjuskatt þegar þau hafa ekki tekj-
ur þá er þetta samt skattalækkun
ef skattar em borgaðir og það auð-
vitað skattalækkun því það er ekki
ríkisstjóminni að kenna ef fyrir-
tæki ná engum tekjum til að borga
skatt af.
Nú hefúr ríkisstjómin gripið tíl
þess ráðs að hækka skatta með því
að lækka persónuafsláttinn. En
nóta bene. Þetta er ekki skatta-
hækkun vegna þess aö bamabætur
era ekki skertar eins og búið var
að ákveða. Ríkisstjómin hafði áður
ákveðið að lækka bamabætur en
hætti svo við það og þess vegna
getur hún hækkað skatta án þess
að hækka þá því barnabæturnar
lækka ekki eins og upphaflega var
ákveðið. Þannig hefur ríkisstjómin
enn einu sinni komið okkur á
óvart. Að vísu var aldrei búið að
lækka bamabætumar en það stóð
tíl og það sem stendur tíl og ekki
er framkvæmt er hagræði fyrir
skattgreiðendur og þess vegna er
það ekki skattahækkun þótt skatt-
ar hækki á móti þeirri lækkun sem
var í undirbúningi. Þetta sjá aUir
og skilja.
Ennfremur Uggur þaö fyrir aö
skattar á fyrirtæki veröa hækkaðir
UtUs háttar en það er ekki heldur
hækkun því áður var búið að
ákveða að lækka þá og þetta er
hækkun frá þeirri lækkun sem er
minni hækkun en sem lækkuninni
nemur. Þannig að fyrirtækin
græða á þessari skattahækkun og
borga minni skatta en þau hefðu
eUa gert ef skattalækkunin hefði
komist tíl framkvæmda.
Með því að ákveða hækkanir en
lækka þær hækkanir og með því
að ákveða lækkun á bamabótum,
sem ekki koma til framkvæmda,
getur ríkisstjórnin hækkað skatta
án þess aö þeir hækki og aUir geta
unað glaðir við sitt. Þetta sjá allir
og skUja.
Þjóðin á í rauninni að vera þakk-
lát fyrir aUar þessar skattahækk-
anir sem eru í rauninni lækkanir
á þeim hækkunum sem fyrirhug-
aðar hafa verið en em þrátt fyrir
aUt aUs ekki hækkanir meðan þær
em hækkanir á móti lækkunum
sem koma í staðinn. Það er ekki
skatturinn, sem fólk greiðir, sem
fólk á að líta á heldur skatturinn
sem það borgar miðað við þann
skatt sem það hefði hugsanlega
þurft að greiða ef skattar hækka
eins og þeir hækka án þess að
lækkun komi á móti. Og enda þótt
sú lækkun hafi aldrei komiö tíl
framkvæmda er ekki að marka það
vegna þess að hún kemur á móti
hækkuninni.
Þetta sjá aUir og skUja.
Dagfari