Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Page 6
6
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1992.
Fréttir
Sviptingamar hjá Skandia:
Engum vandkvæðum
bundið að fá nýja hluthafa
- segir Gísli Öm Lámsson sem nú er eigandi Skandia ísland
I morgun hófst annar fundur með
Gísla Emi Lárussyni, eiganda trygg-
ingarfélagsins Skandia ísland og
Tryggingaeftirlitinu. Aö sögn Er-
lends Lárussonar, forstöðumanns
Tryggingaeftirlitsins, var farið yfir
stöðu mála á fyrsta fundinum sem
var á laugardaginn og er áætlað að
ljúka yfirferðinni um stöðu fyrirtæk-
isins fyrir jól. Aðspurður kvað Er-
lendur fréttina um tap Skandia hafa
komið sér á óvart. Ekki hafi verið
haft samband við eftirJitið fyrr en
nú og ekki hafi þótt ástæða til að
fara sérstaklega yfir bókhald fyrir-
tækisins.
Eins og kunnugt er dró Skandia
Svíþjóð sig út úr rekstri tryggingar-
félagsins Skandia og seldi Gísla Erni
Lárussyni þau 65%, sem voru í eigu
þess, í síðustu viku og er Gísh því
orðinn einn eigandi tryggingarfé-
lagsins, en samkvæmt reikningum
verður tap fyrirtækisins á árinu í
kringum eitt hundraö milljónir.
Aðspurður sagði GísU Öm Lárus-
son að félagið myndi starfa áfram
um sinn undir nafni Skandia en fljótt
eftir áramót yrði breytt um nafn.
„Við höldum markmiðum okkar
áfram,“ sagði GísU Öm. „Það var á
áætlun að tap á árinu yrði 100 núllj-
ónir og sú áætlun stenst. Samkvæmt
mati endurskoðanda okkar vantaði
sextíu núlljónir inn á þær 100 miUj-
ónir til að uppfylla öU skilyrði og þá
upphæð hefur Skandia greitt."
Um það hvort fyrirtældð myndi
ekki tapa trausti þegar jafn stórt fyr-
irtæJci og Skandia drægi sig út úr
rekstrinum sagði GísU Öm að það
væri síður en svo og væri ástæðan
hvemig staðið hefði verið að málefn-
um Fjárfestingarfélagsins Skandia.
„Fólk gat eldd treyst lengm- á Skan-
dia og kom það niður á rekstri trygg-
ingarfélagsins. „Ég kem ekki tU með
að eiga fyrirtækið einn. Það gerist
ekki með tryggingarfélög í nútíma-
þjóðfélagi og það verða engin vand-
kvæði á að fá hluthafa. Það em þegar
farin að koma tíl mín tUboð,“ sagði
GísU Öm Lárasson, eigandi Skandia
ísland.
-HK
Alþingi:
Tveir sljórn-
arliðar
sögðu nei
Þegar Alþingi samþykkti efnahags-
aðgerðir ríkisstjórnarinnar á laugar-
dag vakti athygU að tveir af þing-
mönnum SjálfstæðisUokksins, Eyj-
ólfur Konráð Jónsson og Ingi Bjöm
Albertsson, greiddu atkvæði gegn
mörgu af því sem ríkisstjómin hafði
ákveðið og Alþingi samþykkti á laug-
ardag.
Á laugardag samþykkti Alþingi
meðal annars að hækka tekjuskatt
einstakUnga um eitt og hálft prósent,
að lækka persónuafsláttinn, að leggja
virðisaukaskatt á húshitun og á af-
notagjöld sjónvarps- og útvarps-
stöðva, á dagblöð, bækur og tímarit
og eins á gistingar og fólksflutninga.
Auk þessa var ákveðið að liækka
JUutdeUd sjúklinga í lyfjakostnaöi,
hækka meðlagsgreiðslur og lælcka
mæðra- og feðralaun. Þá var sam-
þykkt tekjutenging á bamabætur og
vaxtabætur og eins var settur á há-
tekjuskattur.
Allar þessar aðgeröir færa þúsund-
ir mUljóna af fyrirtækjum yfir til ein-
staldinga. Að auki var til dæmis
dregið úr áður ákveðnu framlagi tU
vegagerðar um 350 milljónir króna.
Stjómarandstæðingar veittust
mjög að stjórninni þegar aUar þessar
ákvarðanir vom samþykktar á Al-
þingi og eins og áður sagði greiddu
tveir af þingmönnum Sjálfstæðis-
flolcksins atkvæði með stjómarand-
stöðunni í mörgum málum. Það dug-
ar þó ekki tU að feUa mál þar sem
ríkisstjómarflolckamir em með 36
þingmenn af þeim 63 sem sitja á Al-
þingiíslendinga. -sme
Sjómaður
missti fingur
Landhelgisgæslunni barst
beiðni um aðstoð frá færeyskum
togara sem staddur var á Dom-
banka síðla fostudags. Kanadísk-
ur sjómaður um borð hafði misst
fingur og marist töluvert á hendi.
Togarinn var staddur ipjög langt
úti og var slysið ekki metið þaö
alvarlegt að þyrlan væri send eft-
ir manninum.
Norskur togari, sem staddur
var á sömu slóðum og var á heim-
leið, tók manninn um borö og
flutti hann að Grindavík. Björg-
unarsveitarmenn í Grindavík
fóm út að togaranum og náðu í
manninn. Hann var síðan fluttur
með sjúkrabfi í bæinn og var
kominn á slysadefid um iiádegis-
bfiið á laugardag.
-ból
Það vekur athygli hversu mikið af dekkjum er í brennunni við Iðavelli í Keflavík þvi við brunann af þeim mynd-
ast sótsvartur reykur sem mengar andrúmsloftið. DV-mynd Ægir Már
Bíldekk á áramótabrennu 1 Keflavík:
Höfum fullt leyfi til
að brenna dekkin
- segir yflrumsj ónarmaður brennunnar
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum:
Stærsta áramótabrenna Keflvík-
inga er við IðaveUi og hefur hún vak-
ið athygU þeirra sem hafa séð hana
fyrir það hve mörg dekk em i henni.
Þau em á annað hundrað talsins og
óar mönnum við þeirri mengun sem
fylgir því að brenna þeim.
„Þetta er nú bara eins og hefur við-
gengist síðastUðin 50 ár þar sem hafa
verið brennur um aUt land. Síðan
dekkin vom fundin upp var byijað
aö kveikja í þeim og ég man áldrei
eftir slysi á gamlárskvöld af þeim
völdum. Svona brunar em aldrei
leyfðir nema einu sinni á ári og það
er um áramót,“ sagði Stefán Bjama-
son, bæjarverkstjóri í Keflavík og
yfimmsjónarmaður brennunnar við
IöavelU.
„Hverfin í lcring eiga elcki að vera
í neinni hættu. Það er aUtaf verið að
spá í mengunina, en þetta em nú
engin ósköp af dekkjum og höfum
viö fuUt leyfi tíl þess að brenna þetta.
Dekkin koma mestmegnis frá
dekkjaverkstæðinu héma og síðan
er hluti frá sorpeyðingarstöðinni. Ef
við værum að safna í brennu og tækj-
um aðeins það sem tíl feUur yrðu
umhverfissinnar alveg snarvitlausir.
Þeir myndu segja að það væri verið
að safna rasU í stað þess að eyða því
jafnóðum.
Það yrði því aðeins um tvennt að
velja fyrir okkur, að hætta þessum
áramótabrennum eða halda öUu
þessu drasU og þar á meðal dekkjun-
um. Dekkin em það sem heldur lífi
í brennunni því annað efni brennur
oftast fila. Ekki má setja nema tak-
markað magn af oUu á brenmma því
hún mengar jörðina," sagði Stefán.
Getum ekki ffylgst
meö brennunni
„Þær örfáu hræður sem Heilbrigð-
iseftirUtið hefur á að skipa megna
ekki að fara í gegnum aUar brennur
á Suðumesjum og við verðum í raun-
inni að treysta á þá sem sjá um
brennumar. Það era oftast opinberir
aðUar sem em vanir því aö sjá um
þær en ef einhver ætlar aö leyna ein-
hveiju sem fer í þær þá getum við
aldrei komið í veg fyrir það,“ sagði
Magnús Guöjónsson, framkvæmda-
stjóri Heilbrigðiseftiriits Suðumesja
viðDV.
„En það má ekki vera þannig efni
í brennunni að það leggist yfir dökk-
ur reykjarmökkur og það þarf að
takmarka það sem fer í hana og veld-
ur mengun.“
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLAN ÓVERÐTfl.
Sparisj. óbundnar Sparireikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj.
3ja mán. upps. 1-1,25 Sparisj.
6 mán. upps. 2-2,25 Sparisj.
Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Landsb., Sparisj.
Sértékkareikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj.
VlSITÖLUB. REIKN.
6 mán. upps. 1,5-2 Allir nema Isl.b.
15-24 mán. 6,0-0,5 Landsb., Sparsj.
Húsnæðisspam. 6-7,1 Sparisj.
Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,25-5,5 Sparisj.
ÍSDR 6-8 Landsb.
ÍECU 8,5-9,6 Sparisj.
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN.
Vísitölub., óhreyfðir. 2-3,5 islandsb.
Óverðtr., hreyfðir 2,5-3,5 Landsb.
SÉRSTAKAR VERÐ8ÆTUR
(innantimabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb.
Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb.
SUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 4,S-5,5 Búnaðarb.
Óverðtr. 4,75-5,5 Búnaðarb.
INNLENDIR GJALDEYRISREIKN.
$ 1,75-2,5 Sparisj.
£ 4,5-5 Bún.b., Sparisj., ísl.b.
DM 6,7-7,1 Sparisj.
DK 7,75-9,5 Sparisj.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
útiAn ÓVERÐTRYGGÐ
Alm. víx. (forv.) 11,5-13,6 Bún.b, Lands.b.
Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir
Alm.skbréf B-fl. 11,75-12,5 Landsb.
Viðskskbréf1 kaupgengi Allir
ÚTLAN verðtryggð
Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,5 Landsb.
afurðalAn
l.kr. 12,00-12,25 Búnb., Sparsj.
SDR 7,75-8,35 Landsb.
$ 6,25-7,0 Landsb.
£ 9,25-9,6 Landsb.
DM 11,2-11,25 Sparisj.
Húsnaaðislón 49
Ufeyrissjóðsfán 5-9
Dráttörvdxtir 1$%
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf desember12,4%
Verðtryggð lán desember 9,2%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala nóvember 3237 stig
Lánskjaravísitala október 3235 stig
Byggingavísitala desember 189,2 stig
Byggingavísitala nóvember 189,1 stig
Framfærsluvísitala í desember 162,2 stig
Framfærsluvísitala í nóvember 161,4 stig
Launavísitala í nóvember 130,4 stig
Launavísitala í október 130,3 stig
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
KAUP SALA
Einingabréf 1 6.414 6.531
Einingabréf 2 3.488 3.505
Einingabréf 3 4.194 4.271
Skammtímabréf 2,167 2,167
Kjarabréf 4,125
Markbréf 2,245
Tekjubréf 1,484
Skyndibréf 1,879
Sjóðsbréf 1 3,100 3,116
Sjóðsbréf 2 1,935 1,954
Sjóðsbréf 3 2,158 2,164
Sjóösbréf4 1,510 1,525
Sjóðsbréf 5 1,312 1,319
Vaxtarbréf 2,1848
Valbréf 2,0480
Sjóðsbréf 6 500 505
Sjóðsbréf 7 1057 1089
Sjóðsbréf 10 1156 1191
Glitnisbréf
íslandsbréf 1,354 1,380
Fjórðungsbréf 1,153 1,169
Þingbréf 1,367 1,386
Öndvegisbréf 1,354 1,373
Sýslubréf 1,309 1,327
Reiöubréf 1,326 1,326
Launabréf 1,026 1,041
Heimsbréf 1,179 1,215
HtUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands:
HagsL tilboö
Loka-
verð KAUP SALA
Eimskip 4,65 4,40 4,70
Flugleiðir 1,55 1,40 1,54
Grandi hf. 2,20 2,10
Olís 2.10 2,20
Hlutabréfasj. ViB 1,04 0,99 1,05
isl. hlutabréfasj. 1,05 1,05 1,10
Auðlindarbréf 1,03 1,02 1,09
Hlutabréfasjóð. 1,39 1,30 1,39
Marel hf. 2,60 2,54 2,60
Skagstrendingur hf. 3,80 3,55
Þormóöurrammi hf. 2,30 2,30
Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum:
Aflgjafi hf. 1,50
Ármannsfell hf. 1,20 1,20
Árnes hf. 1,85 1,80
Bifreiðaskoðun islands 3,40 3,10
Eignfél. Alþýðub. 1,15 1,44
Eignfél. Iðnaðarb. 1,70 1,60 1.70
Eignfél. Verslb. 1,43 1,15 1,37
Faxamarkaðurinn hf. 2,30
Haförnin 1,00 1,00
Hampiðjan 1,40 1,35 1,38
Haraldur Böðv. 3,10 2,75
Hlutabréfasjóður Norðurlands 1,08
islandsbanki hf. 1,70
isl. útvarpsfél. 1,40 1,60 1,85
Jarðboranirhf. 1,87 1,87
Kögun hf.
Olíufélagið hf. 5,00 4,60 5,10
Samskip hf. 1,12 1,12
S.H. Verktakar hf. 0,70 0,60
Síldarv., Neskaup. 3,10 3,10
Sjóvá-Almennarhf. 4,30 4,25 7,00
Skeljungurhf. 4,50 4,25 5,00
Softis hf. 8,00
Sæplast 3,35 2,80 3,30
Tollvörug. hf. 1,40 1,40
Tæknrval hf. 0,40 0,10
Tölvusamskipti hf. 2,50 3,50
ÚtgerðarfélagAk. 3,50 3,20 3,65
Útgerðarfélagið Eldey hf.
Þróunarfélag Islands hf. 1,30
1 Viö kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum,
útgefnum af þriðja aðila, er miöaö við sérstakt kaupgengi-