Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Page 10
10
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1992.
Opið 10 til lO
- Allar almennar matvörur.
- Kjötvörur beint á pönnuna,
einnig vörurnar góðu frá Fjallalambi.
- Allt konfekt á sérstöku jólatilboði.
- Úrval gjafavara og leikfanga.
Rennið í Rangá
Útgáfudagar
gar
iir
hátíðarnar
Þorláksmessa
Mánudagur
Þriðjudagur
Miðvikudagur
Mánudagur
23. desember
28. desember
29. desember
30. desember
4. janúar
Gleðileg jól!
Utlönd
Eiísabet II. og Díana prinsessa voru sem bestu vinkonur í brúðkaupi fræknasta hestasveinsins í starfsliði drottning-
ar um helgina. Þær stungu saman nefjum og létu sem ekkert hefði gerst í hjúskaparmálum Díönu og Karls.
Símamynd Reuter
Elísabet og Díana prinsessa eru bestu vinkonur:
Birtust óvænt
saman í kirkju
Jólasveinar
nær og
fjær
litríklr leikfSla^ar
Fást (mörgum stasrðum
sem handtöskur,
mittistöskur og bakpokar.
Sendum í póstkröfu.
TÍTAN HF.
LAGMÚLA 7 - SÍMI 814077
TITANhf
CTI
- stungu saman nefium og létu sem allt væri óbreytt
Elísabeta II. Englandsdrottning og
Díana prinsessa, tengdadóttir henn-
ar, birtust óvænt saman í brúðkaupi
í sveitakirkju í Suður-Englandi um
helgina. Helsti hestasveinn drottn-
ingar var að ganga í það heilaga og
kom á óvart að svo tignir gestir
kæmu til athafnarinnar.
Enn meiri athygh vakti að þær
tengdamæðgur virtust vera bestu
vinkonur. Þær stungu saman netjum
og ræddu fijálslega viö brúðkaups-
gesti. Nú er rúm vika frá því tilkynnt
var um skilnað Díönu og Karls, elsta
sonar Elísabetar.
Þá var þeirri fyrirætlan lýst að full-
ur lögskilnaður stæði ekki fyrir dyr-
um og að Karl yrði konungur í fyll-
ingu tímans og Díana drottning. Svo
virðist sem för Díönu og Elísabetar
í brúðkaupið hafi átt að færa mönn-
um heim sanninn um að allt væri
óbreytt hvað varðaöi ríkiserfðir.
Margir Bretar efast um að ríkiserf-
ingjamir geti tekið við skyldum sín-
um að Elísabetu genginni nema þau
hefji sambúð á ný og jafni ágrein-
ingsmál sín. Kemur þar bæði til að
Karl verður æðsti yfirmaður ensku
biskupakirkjunnar ef guð lofar. Þar
á bæ eru hjónaskilnaðir ekki taldir
til fyrirmyndar. Þá er og tahð óvíst
hvort þeim yrði sætt á valdastóli án
þess að vera hjón.
Athöfninni um helgina lauk með
friði en þær Elísabet og Díana héldu
til síns heima hvor í sínum bUnum.
Áður hefðu þær trúlega farið saman.
Díana sá sér ekki fært að vera við
brúðkaup Önnu mágkonu sinnar um
síðustu helgi og þótti það fremur
ÓheppUegt. Reuter
Heilbrigðisráðherra Dana harður 1 hom að taka:
Heimtar endurgreiðslu á
styrk til eyðnisjúkra bama
Yfirvöld heUbrigðismála í Dan-
mörku eru ekki ýkja vinsæl þessa
dagana vegna kröfu um að fjögur
eyðnismituð böm verði látin endur-
greiða opinberan styrk sem þeim var
úthlutaður vegna sjúkdóms síns. ÖU
em bömin dreyrasjúk og fengu
eyðnina úr smituðu blóði.
HeUbrigðisráðherrann hefur úr-
skurðað að bömin hafi fengið of mik-
ið frá hinu opinbera. Bömin fjögur
fengu um þrjár milljónir danskra
króna en ráðuneytið vUl 750 þúsund
tíl baka. Það er hálf áttunda mUljón
íslenskra króna.
Foreldrar bamanna hafa að vonum
Palle Ravn smitaöist af eyðni við
blóðgjöf. Hann á að endurgreiða
bætur.
bmgðist ókvæða við og segja að bæt-
ur frá hinu opinbera hafi síst verið
ofreiknaðar enda megi ekki gleymast
að börnin tóku sjúkdóminn vegna
mistaka í heUbrigðiskerfmu.
Embættismenn segja að mistök
hafi orðið við útreikning á bótunum
og því eðlUegt að foreldramir sætti
sig við leiðréttingu.
Þeir segja að hinn bóginn að miklir
fjármunir fari til að gera bömunum
lifið bærilegt og þurfi þau að vera
stöðugt undir læknishendi vegna
sjúkdómsins. Þar stendur máhð nú
jám í jám og neita báðir aðUar að
gefa eftir.